Morgunblaðið - 05.07.2001, Síða 60

Morgunblaðið - 05.07.2001, Síða 60
60 FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i. 12. Vit nr. 248 Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið Sýnd kl. 3.45 og 5.30. Vit 234 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 236.  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 213 Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr. 238 VALENTINE Fjögur súpermódel og ein venjuleg stúlka. Strákurinn í næsta húsi á ekki möguleika. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 242. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 9.30. Vit nr. 235. B.i. 12 ára PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 16. KEANU REEVES JAMES SPADER 2 vikur á toppnum í Bandaríkjunum. Keanu Reeves og James Spader eru fantagóðir í þessum frábæra spennutrylli í anda Seven Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 16 Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið Loksins ný mynd frá leikstjóra Fucking Ámal. Sænsk snilld og óborganlegur húmor sem kemur öllum í gott skap. Tékkið á þessari. TILLSAMMANS betra er að borða grautinn saman en steikina einn Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 8. ÓHT Rás 2 RIEN SUR ROBERT Kínversk kvikmyndahátíð 5.-9. júlí Vegurinn heim kl. 10.30 andlit ársins 2 0 0 1 kristín rós hákonardóttir s Kynningar í Lyf og heilsu Fjarðarkaup – fimmtudag kl. 13-17 Austurveri – föstudag kl.13-17 Kringlunni – laugardag kl.12-16 No Name - Nýir litir sjónvarps- dagskráin á mbl.is Á Fólkinu á mbl.is er tenging við vefinn sjonvarp.is þar sem sjón- varpsdagskrá allra helstu stöðva er að finna. Hægt er að skoða dag- skrána eftir tíma, sjónvarpsstöðv- um eða efni. Einnig er hægt að fá áminningu um ákveðna dagskrárliði í tölvupósti. ÞEIR hafa lítið verið í fréttunum, þeir félagar Donald Fagen og Walt- er Becker það sem af er árinu, en minnisstætt er þegar – öllum að óvörum, og ekki síst þeim sjálfum – platan Two Against Nature, sem er ánöfnuð hljómsveit þeirra, Steely Dan, var valin besta plata ársins á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í febrúar á þessu ári en auk þess vann hún til þrennra ann- arra verðlauna. Í september á þessu ári mun svo TEC-verðlaunahátíðin fara fram, en hátíðin sú snýst um af- rek á sviði tæknilegra afreka og sköpunargáfu hvað viðkemur hljóð- hönnun, hvort sem um ræðir tónlist, kvikmyndir eða skylda miðla. Þó er þegar búið að ákveða hverjir munu hljóta Les Paul-heiðursverðlaunin en þau eru veitt fyrir áralangt framlag á ofangreindu sviði. Og það eru engir aðrir en vinir okkar, þeir Becker og Fagen, sem þau hljóta. Plötur Steely Dan hafa ávallt bor- ið með sér hnökralausan, silkimjúk- an hljóm og þeir Becker og Fagen eru frægir að endemum fyrir afar ramma fullkomnunaráráttu. Becker og Fagen voru innlimaðir í frægðarhöll rokksins á þessu ári og voru sæmdir heiðursdoktors- nafnbótum tveimur mánuðum síðar við tónlistarskólann í Berklee. Að lokum er gaman að geta þess að upptökumaðurinn Roger Nichols, sem starfaði náið með Steely Dan hér í gamla daga, er kjarneðlis- fræðingur að mennt. Hvort að það hafi eitthvað um árangur Steely Dan að gera skal ósagt látið. Fremstir í tækni Reuters Walter Becker og Donald Fagen fögnuðu vel og innilega á Grammy-verðlaununum enda ærin ástæða til. Steely Dan fá Les Paul-verðlaunin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.