Morgunblaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Dundee-leikur á vísi.is Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r i lífi irr ilíf . Sýnd kl. 3.45 og 6. Vit 234  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur Sýnd kl. 2 og 6. Mán 4 og 6. Vit 236. Sýnd kl. 1.45. Íslenskt tal. Vit nr. 231 Sá snjalli er bxunalaus! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 242.  Kvikmyndir.com Frumsýning  Hausverk.is Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Vit 213 Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249Forsýning kl. 4 með ísl. tali. Vit 245 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán 4, 6, 8 og 10. Vit 243. Sýnd kl. 8.15. Vit 235. B.i. 12. Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá framleiðendum Notting Hill & Four Weddings And A Funeral. Með Renée Zelweger (Jerry Maguire, Nurse Betty), Hugh Grant (Notting Hill, Four Weddings And A Funeral) og Colin Firth (Shakespeare in Love og Fever Pitch). Kemur báðum kynjum í gott skap. Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.10. Vit nr. 250 Kvikmyndir.com HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Keanu Reeves og James Spader Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8 Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið Loksins ný mynd frá leikstjóra Fucking Ámal. Sænsk snilld og óborganlegur húmor sem kemur öllum í gott skap. Tékkið á þessari. TILLSAMMANS betra er að borða grautinn saman en steikina einn Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6. RIEN SUR ROBERT  SV Mbl Vegna fjölda áskorana verður kínverska myndin Vegurinn heim sýnd í nokkra daga Sýnd kl. 6. Frumsýning Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá framleiðendum Notting Hill & Four Weddings And A Funeral. Með Renée Zelweger (Jerry Maguire, Nurse Betty), Hugh Grant (Notting Hill, Four Weddings And A Funeral) og Colin Firth (Shakespeare in Love og Fever Pitch). Kemur báðum kynjum í gott skap. Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mánudag kl. 6, 8 og 10. Forsýning kl. 4 með íslensku tali. Mán. kl. 10.30. Kvikmyndir.com Nemaafsláttur 15% DJASSPÍANISTINN Agnar Már Magnússon hefur gefið út diskinn 01 hjá spænska útgáfufyrirtækinu „Fresh Sound New Talent“. „Margir ungir djassarar sem eru farnir að gera góða hluti í dag, og eru nú gefnir út af stærri fyrirtækj- um, hafa byrjað hjá þeim. Út á við fyrir mig er því gott að vera þarna og vonandi get ég gefið út meira í framhaldi af þessu,“ segir Agnar Már. Hann er einmitt nýkominn heim eftir ársdvöl í New York þar sem hann var í einkatímum hjá píanist- anum og djassorganistanum Larry Goldings, en áður nam hann við Tónlistarskóla FÍH og við Con- servatorium van Amsterdam. Djass fyrir spaghettídisk „Ég fæ dreifingu í Bandaríkjun- um, Japan og Evrópu, og núna fæst diskurinn einnig í versluninni Tólf tónum við Skólavörðustíg. „Það var mikið ævintýri að vera í New York, og ég var byrjaður að spila opinberlega. En það er of mik- ið framboð af djössurum þar og ekki hægt að lifa á djassspilamennsku, nema fyrir stærstu karlana. Fólk að rífast um spilamennsku fyrir 20 dollara eða jafnvel spaghettídisk,“ segir Agnar Már, en hann fékk stór nöfn, eða Bill Stewart og Ben Street, til að leika með sér á diskn- um, en þeir voru efstir á lista hjá Agnari Má. „Ég hafði hitt Bill í Hol- landi og hann mundi eftir mér og Ben hafði eitthvað heyrt af mér, þannig að ég var ekki alveg óskrifað blað hjá þeim, og ég gat leyft mér að hringja í þá. Þetta var samt svolítið stress því þetta eru stórir karlar í mínum augum og það tók svolítið á að kýla þetta í gegn, en konan mín hvatti mig áfram,“ segir Agnar Már brosandi. Lagræn og auðmeltanleg „Á disknum er tónlist sem ég hef verið að semja seinustu ár, og það tók svolítinn tíma til hafa þetta tilbúið fyrir stóru karlana. Þetta eru tíu lög eftir mig og einn standard í minni útsetningu,“ segir Agnar Már sem á í smá vandræðum með að skilgreina tónlist sína: „Hún er ekki ósvipuð mörgu af því sem er í gangi í dag, ég gæti kallað hana módern, en hún er samt bæði lagræn og auðmeltanleg fyrir hvern sem er og rennur ljúflega í gegn fyrir óvana hlustendur. Hún er upplögð sem dinnertón- list, en ef maður leggur við hlustir þá er margt í gangi í tónlistinni. Hljómurinn er nútímalegur, ég er ekki að að reyna að endurskapa eldri stemmningu.“ Nokkrir erlend- ir tónlistarmenn hafa sagst heyra ís- lenskan blæ í lögunum hans Agnars Más. „Maður ber auðvitað alltaf með sér áhrif frá umhverfinu.“ Agnar Már segir New York dvöl- ina hafa haft mikil áhrif á sig sem tónlistarmann. „Í Ameríku eru aðr- ar áherslur og ég hef nálgast djass- hefðina meira, kynnst henni betur, þótt það sé ekki að heyra í tónlist- inni minni. En ég hef mikinn áhuga á hefðinni og vil hafa hana í bak- höndinni. En í Evrópu er meira ver- ið að skapa út frá hefðinni, þannig að það er gott að kynnast báðum hliðum. Þegar maður hefur lært í Evrópu þá er New York skýjaborg sem maður sér í hyllingum, og ég held að ég hafi komið til baka með tvo fætur á jörðinni. Ég er búinn að gera allt sem ég ætlaði mér, og það er hálf- gerður bónus að hafa tekið upp plötu, fá hana gefna út og hvað þá með þessum mönnum. Það breytir miklu hvernig ég lít á sjálfan mig. Ég hef farið yfir vissan þröskuld og get haldið rólegur áfram. Búinn að koma þessu frá mér og get byrjað aftur frá grunni. Það er rosalega góð tilfinning,“ segir djasspíanist- inn, og tónskáldið Agnar Már. Í haust verða tónleikar með tón- listinni af 01 á djasshátíðinni þar sem Gunnlaugur Guðmundsson bassaleikari og Erik Qvick tromm- ari leika með Agnari Má. En fyrir óþolinmóða þá leikur hann með Jóeli Pálssyni saxófónleikara og Einari Scheving trommara á Ozio í kvöld kl. 21.30 þar sem Agnar Már ætlar að sýna takta sem Larry Goldings kenndi honum á orgelið í New York. Þar má einnig nálgast nýja diskinn. Agnar Már gefur út djassdiskinn 01 Morgunblaðið/Billi Djasspíanóleikarinn Agnar Már Agnarsson ætlar að spila á Ozio í kvöld ásamt valinkunnum hljóðfæraleikurum. Góð til- finning NETVERSLUN Á mbl.is Drykkjarbrúsi aðeins kr. 400 Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.