Morgunblaðið - 20.07.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.07.2001, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2001 49 LEIKSTJÓRINN Ridley Scott er nú að undirbúa tök- ur á kvikmynd sem byggð verður á æviferli Alexand- ers mikla. Scott á að baki margar stórmyndir og má þar nefna Gladiator, Thelma og Lou- ise, Blade Runner og Hannibal. Anthony Hopkins er eini leikarinn sem orðaður hef- ur verið við myndina en þykir þó víst að hann muni ekki fara með hlutverk sjálfs Alexanders, sem lést aðeins 33 ára að aldri. Um leikaraval í myndinni vildi Scott sem minnst segja en lét þó uppi að hann hefði áhuga á að fá óþekktan leikara í hlutverk Makedóníukon- ungsins Alexanders þótt að auka- hlutverkin yrðu stjörnum prýdd. Þótt ævi Alexanders mikla hafi verið stutt spannar hún mikla bar- daga og hatrömm átök, sem þykir alls ekkert verra þegar gera á bandarískar stórmyndir. Alexander var uppi á fjórðu öld fyrir Krist og tók við konungdómi af föður sín- um, Filippusi II, aðeins tví- tugur að aldri. Hann taldi það köllun sína að sameina alla Grikki í eitt ríki og til þess þurfti hann að sigra hvert stórveldið á fætur öðru, þ. á m. Persaveldi. Alexander lést úr hitasótt í heim- ferð sinni frá Indlandi þar sem hann hafði lokið ætlunarverki sínu. Ridley Scott ræðst í aðra stórmynd Alexander mikli á hvíta tjaldið Leikstjórinn Ridley Scott. sagði Costner meðal annars í beinni útsendingu. „Ég hef hitt Kelly tvisvar sinnum og ef lagðar væru saman mínúturnar sem ég hef dvalið í félagsskap henn- ar, þá væru þær líklega um tíu.“ Costner er trúlofaður fyrirsæt- unni Christine Baumgartner og er að eigin sögn hæstánægður með ráðahaginn. „Hún er fyrsta konan sem mér hefur liðið vel með opinberlega í sex ár. Hún er fyrsta konan sem ég hef verið tilbúinn til að kynna fyrir börn- unum mínum.“ STÓRLEIKARINN Kevin Costner heyrðist á öldum ljósvakans í vikunni sverja að hann hefði ekki sængað hjá konu vinar síns. Ónefnt slúðurblað í Hollywood birti grein sem greindi frá því að hafnaboltaleikarinn Ca Ripken Jr. hefði gripið Costner glóðvolgan í rúminu með eiginkonu sinni, Kelly. Costner varð öskureiður þegar hann frétti af frásögninni og hringdi í Fox-útvarpsstöðina til að sverja af sér ásakanirnar. „Þetta er ekki satt, ég hef ekki einu sinni komið heim til þeirra,“ Kevin Costner í beinni útsendingu Neitar ásökunum um framhjáhald REUTERS Kevin Costner ásamt spúsu sinni Christine Baumgartner.  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. ATH. myndin er sýnd óklippt B. i. 16. Myndin segir sögu tveggja kvenna sem hafa orðið utan- veltu í þjóðfélaginu sem hittast fyrir tilviljun og halda í blóðugt ferðalag um Frakkland. ( ) Sýnd kl. 6, 8 og 10. Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10.  Strik.is  Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2  DV Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4. Vit nr 236.Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12. Vit nr 235. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf . www.sambioin.is Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8, 10.20 og 12. Vit 255. Á þessum hraða eru það eðlishvötin sem ráða! Frábær kappakstursmynd í leikstjórn Renny Harlin (Die Hard 2, Cliffhanger, Deep Blue Sea) Spenna á yfir 380 km hraða! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Strik.is HL.MBL Sýnd kl.10. B.i.14. Vit nr 220. 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. www.sambioin.is Sýnd kl. 6 og 8. Vit 242. Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20 og 12.45 e. miðnætti. Vit 255. Á þessum hraða eru það eðlishvötin sem ráða! Frábær kappakstursmynd í leikstjórn Renny Harlin (Die Hard 2, Cliffhanger, Deep Blue Sea) Spenna á yfir 380 km hraða! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 249 Power - sýning kl 12.4 5 ÞYNNKUBANINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.