Morgunblaðið - 01.08.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.08.2001, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2001 55 MAGNAÐ BÍÓ Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Hláturin l gir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Myndin sem manar þig í bíó Sýnd. 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 6, 8 og 10. betra en nýtt Sýnd kl. 6. B.i. 12 Dýrvitlaus og drepfyndinn Sýnd kl. 10. Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Nýr og glæsilegur salur Forsýning Forsýnd kl. 8 B.i.10 ára. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr 243. Kvikmyndir.com strik.is Hugleikur Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 245 Sýnd kl. 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 244. Sýnd kl. 10. Síðustu sýningar Vit nr 243. www.sambioin.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 10. Vit nr 243. Sýnd kl. 8. Ísl tal. Vit 245Sýnd kl. 8 og 10. Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Dýrvitlaus og drepfyndinn Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Strik.is Kvikmyndir.com  DV Mbl Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. B. i 12. l Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Meira miskunnarleysi. Meiri ósvífni. Myndin sem manar þig í bíó Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð alla og nú er röðin komin að Íslandi. Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins. Með íslensku tali. Fleiri hundar en bein (More Dogs Than Bones) S P E N N U M Y N D Leikstjórn og handrit Michael Browning. (98 mín.) Bandaríkin 2000. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. ÍMYNDIÐ ykkur ef söguþráður- inn í Pulp Fiction hefði verið í réttri tímaröð. Eða þá Memento. Ég er ansi hræddur um að nær allir unn- endur þessa yfir- burða reyfara séu sammála um að þá hefðu þeir ekki ver- ið nándar nærri því eins krassandi. Tala nú ekki um ef ískaldur húmorinn hefði ekki hitt í mark. Málið er nefnilega að Fleiri hundar á einmitt við þennan tví- þætta vanda að etja. Hún er alltof rökrétt, frásagnarformið er alltof rökrétt og jarðbundið til þess að kveikja fróðleiksþorstann. Þar á of- an hittir hnyttnin ekki alveg í mark. Höfundurinn Browning er einfald- lega ekki nógu snjall til að valda þessu vandmeðfarna en vinsæla frá- sagnarformi sem reyfarinn er í kvik- myndaheiminum. En að undanskildum þessum van- köntum virkar myndin sem hinn bærilegasti tímaþjófur. Hún heldur manni við efnið og skartar nokkrum ágætum leiktilþrifum, ef horft er framhjá hreint ótrúlegum ofleik Óskarsleikkonunnar Mercedes Ruehl. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Jarðbund- inn reyfari ÍRSK-AMERÍSKI þjóðdansarinn Michael Flatley hefur lagt skóna á hilluna. Flatley er þekktastur fyrir að kynna heiminn fyrir hinum víðfræga „Fljótadansi“ eða Riverdance, eins og hann kallast á frummálinu. Talsmaður dansarans gaf frá sér yfirlýsingu um ákvörðunina þar sem sagði meðal annars: „Flatley hef- ur ákveðið að hætta á toppnum en hann á að baki sjö ára farsælan feril. Hann er að fara vinna að kvikmynd í Bretlandi.“ Þessi yfirlýsing talsmannsins ýtti undir sögusagnir um að Flatley ætli að gera kvikmynd um dansferil sinn. Flatley var, sem áður sagði, einn upphafsmanna Fljótadansins. Hópurinn hans kom fram á Evróvision- söngvakeppninni í Dublin árið 1994 og vakti verðskuld- aða athygli. Fljótadans-hópurinn hélt í kjölfarið fjöldann allan af sýningum um allan heim. Flatley sagði skilið við hópinn árið 1998 en hann hafði þá auðgast stórlega á dansinum víðfræga. Hann fór svo fyrir danssýningunni „Fætur í logum“ sem einnig hélt sýningar um heim allan. Það var svo í síðustu viku sem kappinn tróð upp með hópnum sínum í Dallas í Texas og lagði í kjölfarið logandi dansskóna á hilluna. Bill Clinton sæmdi Flatley Írsk-amerísku heið- ursverðlaununum árið 1998 fyrir árangur sinn. ReutersMichael Flatley. Lávarður dansins leggur skóna á hilluna SÍÐASTLIÐINN sunnudag stóðu Búnaðarbankinn og Golfsamband Íslands fyrir golfkennslu fyrir börn á aldrinum 3–11 ára. Kennslan fór fram á „Ljúflingnum“, æfingavelli Golfklúbbs Oddfellowa í Urriðavatnsdölum í Heiðmörk, og voru kennd undirstöðuatriðin í íþróttinni auk þess sem keppendur reyndu sig í golfþrautum. Keppt var í mismunandi aldursflokkum og veitt verðlaun fyrir góðan árangur í öllum flokk- um. Íþróttaálfurinn og Solla stirða voru meðal þeirra Latabæjaríbúa sem kíktu í heimsókn. Þau hituðu keppendur upp fyrir harða keppni auk þess að spreyta sig sjálf í golfþrautunum. Alls tóku um 430 börn þátt í golfkennslunni og var ekki annað að sjá en þau færu sæl heim eftir að hafa gætt sér á pylsum og gosi. Ljósmynd/Jón Svavarsson Árni Snær var einbeittur þegar hann púttaði. Það var líf og fjör hjá krökkunum þegar hitað var upp með íbúum Latabæjar. Sigurvegarar golfkeppninnar: Eygló Mirra Óskarsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Hreiðar Ingi Ársælsson, Rúna Emilsdóttir,Theodór Emil Karlsson og Ottó Axel Bjartmarz. Golfkennsla í Ljúflingnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.