Morgunblaðið - 01.08.2001, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2001 43
Kennara vantar
í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi
Kennari óskast til starfa við skólann næsta skól-
aár. Margt kemur til greina, t.d. íþróttir, listgre-
inar, raungreinar og fleira. Tilvalið fyrir kennara
sem vilja komast úr erlinum og stressinu og
í kyrrláta sveitina og finna kraftinn frá jöklin-
um.
Húsnæði í boði á staðnum.
Hlökkum til að heyra frá þér.
Upplýsingar gefur skólastjóri Jóhanna
H. Sigurðardóttir í símum 435 6600,
438 1027 og 566 6626.
Vélamenn óskast
Vanur traktorsgröfumaður óskast á höfuðborg-
arsvæðinu.
Einnig vantar mann með meirapróf á vörubíl.
Upplýsingar í síma 899 0532.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FERÐIR / FERÐALÖG
Spennandi hestaferð
Sunnudaginn 5. ágúst verður farið í fjögurra tíma
ferð inn með Skorradalsvatni á góðum hestum.
Lýkur með grillveislu. Upplýsingar og pantanir
í síma 898 9366, Hestaleigan Indriðastöðum.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Náttúrufræðingar athugið!
Félagsfundur FÍN verður haldinn í dag kl. 16.00
í salnum Hvammi á Grand Hótel, Sigtúni 38.
Dagskrá: Nýr kjarasamningur kynntur.
Aðalfundur
Ako-Plastos hf.
Aðalfundur Ako-Plastos hf. verður haldinn
mánudaginn 20. ágúst nk. kl. 16.00 í húsnæði
Plastprents hf. að Fosshálsi 17—25, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr.
samþykkta félagsins.
2. Önnur mál, löglega borin upp.
Fundargögn verða afhent á fundarstað.
Stjórn Akó-Plastos hf.
FYRIRTÆKI
Fyrirtæki óskast til kaups
Óskum eftir að kaupa fyrirtæki á verðbilinu
4—10 millj. Áhugasamir leggi inn upplýsingar
á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar
„E—11470“ fyrir 17. ágúst.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Lúxus íbúð
Mjög falleg 75 fm íbúð með útsýni og öllum
húsbúnaði til leigu í 1 ár eða skemur. Leiga
kr. 80.000 á mán. Allt innifalið. Fyrirfram-
greiðsla 3 mánuðir.
Upplýsingar í síma 898 1492 eftir hádegi.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 9. ágúst 2001 kl. 9.30
á eftirfarandi eignum:
Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Íbúðarlánasjóður.
Brekastígur 31, kjallari, þingl. eig. Guðni Stefán Thorarensen, gerðar-
beiðandi Íbúðarlánasjóður.
Flatir 27, norðurendi 51% eignarinnar, þingl. eig. Bílverk sf., gerðar-
beiðendur Bæjarveitur Vestmannaeyja og Vestmannaeyjarbær.
Smáragata 26, þingl. eig. Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi
Deloitte & Touche hf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
31. júlí 2001.
TIL SÖLU
Hrafnaspark
Ákveðið hefur verið að selja þrauta- og fjöl-
skyldublaðið Hrafnaspark, en það var fyrst
gefið út 1994 og hefur notið vaxandi vinsælda.
Upplýsingar gefur Fyrirtækjasalan Suðurveri.
Garðyrkjustöð
— Hveragerði
Til sölu í Hveragerði vel uppbyggð garðyrkju-
stöð í fullum rekstri. Hér er um að ræða full-
komna stöð með öllum búnaði og góðri að-
stöðu, samtals um 3500 fm.
Nánari upplýsingar á skrifstofu. (10816)
ÞJÓNUSTA
Hús fyrir haustið
Öflugir verktakar eru lausir í mótauppslátt eftir
10. ágúst. Vönduð handflekamót. Fast verð.
Áhugasamir sendi nafn og síma til auglýsinga-
deildar Mbl., merkt: „A—11469“.
BÁTAR SKIP
Skip með miklum
aflahlutdeildum óskast
Höfum traustan kaupanda að skipi ásamt tölu-
verðum aflahlutdeildum aðallega í þorski.
Óskum einnig eftir aflahlutdeild í þorski til
kaups (án skips) f.h. umbjóðanda Humar u.þ.b.
10 tonn til sölu, í skiptum fyrir þorsk.
Skipamiðlunin Bátar og Kvóti,
sími 568 3330, fax 568 3331,
Síðumúla 33, Reykjavík.
www.skipasala.com.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Málningarvinna — tilboð
Óskað er eftir tilboði í viðgerðir utanhúss og
málun utanhúss á Barónstíg 5 í Reykjavík.
Nánari verklýsing liggur frammi hjá Afltækni ehf.
Barónsstíg 5, sem veitir jafnframt nánari upp-
lýsingar í síma 551 1280 eða 551 1281.
Tilboðum skal skilað til Afltækni ehf., Baróns-
stíg 5 eigi síðar en föstudaginn 10. ágúst nk.
Auglýsing á breytingu aðalskipulags
Stokkseyrar 1996—2016 ásamt deili-
skipulagstillögu að Heiðarbrún á
Stokkseyri
Samkvæmt skipulags- og byggingarlögum nr.
73/1997 auglýsir bæjarstjórn sveitarfélagsins
Árborgar breytingu á aðalskipulagi Stokkseyrar
1996—2016 ásamt deiliskipulagi af Heiðarbrún
10—12 á Stokkseyri.
Breyting aðalskipulags felst í breyttri landnotk-
un norðan við Heiðarbrún á Stokkseyri. Tillag-
an gerir ráð fyrir að núgildandi opið svæði
breytist í íbúðarbyggð.
Tillaga að deiliskipulagi af Heiðarbrún á
Stokkseyri gerir ráð fyrir að á lóðinni rísi tvö
parhús sem í vestri afmarkast af núverandi
byggð við Heiðarbrún, mót norðri af landmörk-
um Ásgautsstaða og sveitarfélagsins Árborgar,
af akvegi að Syðra- og Efra Seli mót austri og
mót Heiðarbrún og Löngudæl mót suðri.
Teikningar ásamt greinargerð munu liggja
frammi í Ráðhúsi Árborgar frá og með mið-
vikudeginum 1. ágúst til og með miðvikudags-
ins 29. ágúst 2001. Frestur til þess að skila inn
athugasemdum rennur út miðvikudaginn 12.
september og skal þeim skilað skriflega til bæj-
arstjóra eða skipulags- og byggingarfulltrúa
í Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfoss.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar
innan ofangreinds frests, teljast samþykkja
hana.
Árborg, 1. ágúst 2001,
f.h. skipulags- og byggingarfulltrúa
Árborgar,
Einar Matthíasson.
TILKYNNINGAR
Tilkynning
Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 86. gr. laga
nr. 60/1994 um vátryggingastarfsemi er vakin
athygli á tilkynningu frá Fjármálaeftirlitinu í
Lögbirtingablaðinu 27. júlí sl., þar sem óskað
er eftir skriflegum athugasemdum vátrygginga-
taka og vátryggðra við yfirfærslu vátrygginga-
stofns Bátatryggingar Breiðafjarðar til Sjóvá-Al-
mennra trygginga hf.
Frestur til að skila athugasemdum til Fjármála-
eftirlitsins er einn mánuður frá birtingu tilkynn-
ingarinnar.
Reykjavík 30. júlí 2001.
Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
ÝMISLEGT
Verslunaráhöld óskast
Óskum eftir vel með förnum hlutum svo sem
sjóðvél, þjófavörn, gólfstandi, vegghengi,
herðatrjám, kvengínum, gjafapappírstandi,
símum, gufuvél, ísskápi og hljómflutningstækj-
um. Sími 695 5943.
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Lára Halla Snæ-
fells, Þórhallur Guðmundsson,
Bíbí Ólafsdóttir, Erla Alexand-
ersdóttir, Margrét Hafsteins-
dóttir og Garðar Björgvinsson
michael-miðill starfa hjá félag-
inu og bjóða félagsmönnum
og öðrum uppá einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og tímapantanir eru alla virka
daga ársins frá kl. 13—18. Utan
þess tíma er einnig hægt að skilja
eftir skilaboð á símsvara félags-
ins.
Netfang mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama
stað.
SRFR.
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58—60.
Samkoma í Kristniboðs-
salnum í kvöld kl. 20:30.
Albert Bergsteinsson, Kamilla
Gísladóttir og Einar S. Arason
tala.
Allir hjartanlega velkomnir.
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I