Morgunblaðið - 01.08.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.08.2001, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2001 43 Kennara vantar í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi Kennari óskast til starfa við skólann næsta skól- aár. Margt kemur til greina, t.d. íþróttir, listgre- inar, raungreinar og fleira. Tilvalið fyrir kennara sem vilja komast úr erlinum og stressinu og í kyrrláta sveitina og finna kraftinn frá jöklin- um. Húsnæði í boði á staðnum. Hlökkum til að heyra frá þér. Upplýsingar gefur skólastjóri Jóhanna H. Sigurðardóttir í símum 435 6600, 438 1027 og 566 6626. Vélamenn óskast Vanur traktorsgröfumaður óskast á höfuðborg- arsvæðinu. Einnig vantar mann með meirapróf á vörubíl. Upplýsingar í síma 899 0532. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FERÐIR / FERÐALÖG Spennandi hestaferð Sunnudaginn 5. ágúst verður farið í fjögurra tíma ferð inn með Skorradalsvatni á góðum hestum. Lýkur með grillveislu. Upplýsingar og pantanir í síma 898 9366, Hestaleigan Indriðastöðum. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Náttúrufræðingar athugið! Félagsfundur FÍN verður haldinn í dag kl. 16.00 í salnum Hvammi á Grand Hótel, Sigtúni 38. Dagskrá: Nýr kjarasamningur kynntur. Aðalfundur Ako-Plastos hf. Aðalfundur Ako-Plastos hf. verður haldinn mánudaginn 20. ágúst nk. kl. 16.00 í húsnæði Plastprents hf. að Fosshálsi 17—25, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega borin upp. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Akó-Plastos hf. FYRIRTÆKI Fyrirtæki óskast til kaups Óskum eftir að kaupa fyrirtæki á verðbilinu 4—10 millj. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar „E—11470“ fyrir 17. ágúst. HÚSNÆÐI Í BOÐI Lúxus íbúð Mjög falleg 75 fm íbúð með útsýni og öllum húsbúnaði til leigu í 1 ár eða skemur. Leiga kr. 80.000 á mán. Allt innifalið. Fyrirfram- greiðsla 3 mánuðir. Upplýsingar í síma 898 1492 eftir hádegi. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 9. ágúst 2001 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðarlánasjóður. Brekastígur 31, kjallari, þingl. eig. Guðni Stefán Thorarensen, gerðar- beiðandi Íbúðarlánasjóður. Flatir 27, norðurendi 51% eignarinnar, þingl. eig. Bílverk sf., gerðar- beiðendur Bæjarveitur Vestmannaeyja og Vestmannaeyjarbær. Smáragata 26, þingl. eig. Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Deloitte & Touche hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 31. júlí 2001. TIL SÖLU Hrafnaspark Ákveðið hefur verið að selja þrauta- og fjöl- skyldublaðið Hrafnaspark, en það var fyrst gefið út 1994 og hefur notið vaxandi vinsælda. Upplýsingar gefur Fyrirtækjasalan Suðurveri. Garðyrkjustöð — Hveragerði Til sölu í Hveragerði vel uppbyggð garðyrkju- stöð í fullum rekstri. Hér er um að ræða full- komna stöð með öllum búnaði og góðri að- stöðu, samtals um 3500 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu. (10816) ÞJÓNUSTA Hús fyrir haustið Öflugir verktakar eru lausir í mótauppslátt eftir 10. ágúst. Vönduð handflekamót. Fast verð. Áhugasamir sendi nafn og síma til auglýsinga- deildar Mbl., merkt: „A—11469“. BÁTAR SKIP Skip með miklum aflahlutdeildum óskast Höfum traustan kaupanda að skipi ásamt tölu- verðum aflahlutdeildum aðallega í þorski. Óskum einnig eftir aflahlutdeild í þorski til kaups (án skips) f.h. umbjóðanda Humar u.þ.b. 10 tonn til sölu, í skiptum fyrir þorsk. Skipamiðlunin Bátar og Kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331, Síðumúla 33, Reykjavík. www.skipasala.com. TILBOÐ / ÚTBOÐ Málningarvinna — tilboð Óskað er eftir tilboði í viðgerðir utanhúss og málun utanhúss á Barónstíg 5 í Reykjavík. Nánari verklýsing liggur frammi hjá Afltækni ehf. Barónsstíg 5, sem veitir jafnframt nánari upp- lýsingar í síma 551 1280 eða 551 1281. Tilboðum skal skilað til Afltækni ehf., Baróns- stíg 5 eigi síðar en föstudaginn 10. ágúst nk. Auglýsing á breytingu aðalskipulags Stokkseyrar 1996—2016 ásamt deili- skipulagstillögu að Heiðarbrún á Stokkseyri Samkvæmt skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997 auglýsir bæjarstjórn sveitarfélagsins Árborgar breytingu á aðalskipulagi Stokkseyrar 1996—2016 ásamt deiliskipulagi af Heiðarbrún 10—12 á Stokkseyri. Breyting aðalskipulags felst í breyttri landnotk- un norðan við Heiðarbrún á Stokkseyri. Tillag- an gerir ráð fyrir að núgildandi opið svæði breytist í íbúðarbyggð. Tillaga að deiliskipulagi af Heiðarbrún á Stokkseyri gerir ráð fyrir að á lóðinni rísi tvö parhús sem í vestri afmarkast af núverandi byggð við Heiðarbrún, mót norðri af landmörk- um Ásgautsstaða og sveitarfélagsins Árborgar, af akvegi að Syðra- og Efra Seli mót austri og mót Heiðarbrún og Löngudæl mót suðri. Teikningar ásamt greinargerð munu liggja frammi í Ráðhúsi Árborgar frá og með mið- vikudeginum 1. ágúst til og með miðvikudags- ins 29. ágúst 2001. Frestur til þess að skila inn athugasemdum rennur út miðvikudaginn 12. september og skal þeim skilað skriflega til bæj- arstjóra eða skipulags- og byggingarfulltrúa í Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfoss. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar innan ofangreinds frests, teljast samþykkja hana. Árborg, 1. ágúst 2001, f.h. skipulags- og byggingarfulltrúa Árborgar, Einar Matthíasson. TILKYNNINGAR Tilkynning Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 86. gr. laga nr. 60/1994 um vátryggingastarfsemi er vakin athygli á tilkynningu frá Fjármálaeftirlitinu í Lögbirtingablaðinu 27. júlí sl., þar sem óskað er eftir skriflegum athugasemdum vátrygginga- taka og vátryggðra við yfirfærslu vátrygginga- stofns Bátatryggingar Breiðafjarðar til Sjóvá-Al- mennra trygginga hf. Frestur til að skila athugasemdum til Fjármála- eftirlitsins er einn mánuður frá birtingu tilkynn- ingarinnar. Reykjavík 30. júlí 2001. Sjóvá-Almennar tryggingar hf. ÝMISLEGT Verslunaráhöld óskast Óskum eftir vel með förnum hlutum svo sem sjóðvél, þjófavörn, gólfstandi, vegghengi, herðatrjám, kvengínum, gjafapappírstandi, símum, gufuvél, ísskápi og hljómflutningstækj- um. Sími 695 5943. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Lára Halla Snæ- fells, Þórhallur Guðmundsson, Bíbí Ólafsdóttir, Erla Alexand- ersdóttir, Margrét Hafsteins- dóttir og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félag- inu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félags- ins. Netfang mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60. Samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20:30. Albert Bergsteinsson, Kamilla Gísladóttir og Einar S. Arason tala. Allir hjartanlega velkomnir.   ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.