Morgunblaðið - 11.08.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.08.2001, Blaðsíða 41
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 2001 41 Kveðja frá Hestmannafélaginu Létti Með Mikael Jóhann- essyni er genginn góð- ur félagi og við öll mun- um minnast hans með innilegu þakklæti fyrir vel unnin störf fyrir Hestamannafélagið Létti um ára- tugaskeið. Handverk Mikaels mun áfram um ókomin ár verða sýnilegt okkur hestamönnum, ekki bara hér á Akureyri heldur mjög víða og efa ég MIKAEL JÓHANNESSON ✝ Mikael Jóhann-esson fæddist á Akureyri hinn 16. júlí 1927. Hann and- aðist á heimili sínu hinn 28. júlí síðastlið- inn og fór útför hans fram frá Akureyrar- kirkju 10. ágúst. að nokkur maður hafi teiknað fleiri hesthús heldur en Mikael, þau skipta tugum ef ekki hægt er að telja í hundruðum. Mikael starfaði í stjórn Léttis í mörg ár og sat auk þess oft og iðulega í nefnd- um og ráðum félagsins. Á 70 ára afmæli Hesta- mannafélagsins Léttis var Mikael gerður að heiðursfélaga fyrir vel unnin störf. Að leiðarlokum vilj- um við Léttisfélagar þakka Mikael fyrir samfylgdina með innilegu þakklæti fyrir allt og allt. Hvíl í friði. Fjölskyldu, eiginkonu, börnum, barnabörnum og öðrum ástvinum sendum við okkar innileg- ustu samúðarkveðjur. Sigfús Ó. Helgason formaður. ar Kirkjubæjar sem ætíð hefur verið þekktur fyrir hrossin sem þaðan hafa komið. Ottó kom suður í Njarðvík til að gerast vörubílstjóri við frystihúsið hjá pabba en endaði sem ráðsmaður á Kirkjubæ og sá þar um hross. Það hlýtur þó að hafa verið vel til fallið því Ottó var allar götur síðan orð- lagður fyrir sína miklu þekkingu á hrossum, fyrir hrossarækt, reið- mennsku og kostgæfni í umönnun hrossa. Á Kirkjubæ hitti hann konu sína, Erlu Jóhannesdóttur, en hún var ættuð af Mýrum. Erla var ekki síður mikil áhugakona um hesta og hestamennsku. Það var því mikil spenna í huga fimm ára drengs þegar hann fékk að fara í sveit til þessa mikla hesta- manns. Þóttist ég nokkuð fremri bræðrum mínum, sem fóru einnig í sveit í Skagafjörð, en pabbi vissi ekki um hvort þeirra bændur voru vel hestum búnir eða ekki. Það kom fljótt í ljós að Ottó var einn af mestu hestamönnum Skagafjarðar og tók hann þegar að venja mig við hesta og reiðmennsku. Í Víðimýrarseli voru öll verk í hey- skap og fleiri unnin með hestum enda aldrei dráttarvél á þeim bæ meðan ég var í sveit hjá Ottó. Það var slegið með hestasláttuvél, rakað og rifjað með hestavélum og keyrt í hlöðu og súrhey með hestvagni og þá með tveimur hestum fyrir eins og við sláttinn. Þessu mikla ævintýri stýrði Ottó af mikilli festu og ákveðni. Á stundum þótti mér hann í harðara lagi en hann var ætíð ákveðinn í því að við uppeldi óharðnaðra stráka gilti það sama og við þjálfun hrossa. Ekki þýddi að leyfa neitt kæruleysi. Ákveðni og festa í framgöngu var hans einkenni. Þessi harðgerði og ákveðni maður var mikil manneskja og var á milli þegar það átti við mesta ljúfmenni og þó sérstaklega við börn. Hann var mikill sögumaður og ræðinn með afbrigðum. Þegar ég fór að venja komur mín- ar til hans aftur, þá fullorðinn maður með barnahóp á eftir mér, kom brátt í ljós að mínum börnum þótti mikið til hans koma. Hann talaði um bú- skap og þá aðallega hesta, hann þekkti alla umtalaða hesta á landinu, ekki aðeins þá skagfirsku. Hann hafði einnig skoðun á framgöngu knapa og hvernig þeir sátu hesta sína í keppnum. Hann var aldrei sáttur við mig þegar ég fékk lærða knapa til að sýna mína hesta sem að hluta voru frá honum komnir. „Ég kenndi þér ásetu þegar þú varst hjá mér í sveit og þú getur þetta eins vel og þeir,“ sagði hann. Á seinni árum geymdi hann fyrir mig hesta eins og fyrir fleiri enda gott og öruggt að fela honum umsjá þeirra. Hann var líka snillingur þeg- ar eitthvað kom fyrir hesta, eins og konan mín sagði eitt sinn: „Hann tal- ar eins og dýralæknir og ekki er apó- tekið hans aldeilis tómt.“ Börnunum mínum og fleirum þótti skrítið að ég kallaði hann alltaf „bóndann minn“. Mér var það eðli- legt. Tinna dóttir mín sagði einu sinni við mig, þegar við héldum á brott frá Viðvík: „Pabbi, fyrst Ottó er bóndinn þinn, er hann þá ekki afi okkar?“ Ég játti því og var hann því síðan af mínum yngstu oft kallaður Ottó afi. Blessuð sé minning þessa mikla bónda míns og vinar. Ég bið guð að styrkja börnin hans í sorg sinni, þau Þorvald, Jóhannes, Kolfinnu, Helgu, Guðrúnu og Kára og fjölskyldur þeirra. Pétur Rafnsson og fjölskylda. Sérfræðingar í blómaskreytingum við öll tækifæri Skólavörðustíg 12, á horni Bergstaðastrætis, sími 551 9090. ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sími 581 3300 Allan sólarhringinn — www.utforin.is Suðurhlíð 35, Fossvogi Sverrir Olsen útfararstjóri Bryndís Valbjarnardóttir útfararstjóri Sverrir Einarsson útfararstjóri Landsbyggðarþjónusta. Áratuga reynsla.                                          !" #$#       %""#  &#% #  '( #( ()#  %* %  +#$),,# -) ., / #)           #) ")    %  % (  ) Davíð Osvaldsson útfararstjóri Sími 551 3485 • Fax 568 1129 Áratuga reynsla í umsjón útfara Önnumst alla þætti Vaktsími allan sólarhringinn 896 8284                                     0 1&  23 () # 4 ).56+75               ! "#   $% & 2,( ( "  #( ,( 2,( %""# , ")# , ")#  1() ( 2,( %""#  ))%#5"  6 " 2,(  ' 7 ),)  ,% %""#  8  (   8  '         ' 2 9 : ; 2    5( <      (      )*&   & )+&,,& ;     ,7 )" "" %""# ),( !)") ) " ;  !)") )  =7 2      ,=  ,= 5     (#,% !>" %""# ' ( >" : 68 (     8  (   8  -         2?; 2 2? 1 1  = ).6 ) 6+8,, 2 =#(#      .       )/&   & )+&,,& @),   ' ( >" ,,% %""# ++  %""# A+ #(   ,  %""# #(    , #( ()# %""# )=  %""#  &)   2   ( " 2,( %""# #   %""#  8    8  (  #  "%)% 0 # 3& ' &B 1 = C !" )5 =# #    1 %    2&   & .3      1(#68 ( ,8= #(  %""# -    #       3 12 &2 2?' 1 7D ""5) # &8( )55 EF G+ (#   4# "#   5&   & #( ) (  7),  2% 2 #( ) (  &=).  , %""#  # "6C  #( ) (   "#,% 2 2,( %""# 1(#68  #( ) (  2  :  68  %""# &=). #( ) ( %""# # 2 : #  (  8  '    #      :  2  2 1 5G H "A F ).56+75    5&   & ,,%  ")=C  ,7 ,% ,,% %""# ")=C ,,%  ,% :  # %""# ,,%  2%  EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: Í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. Í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingar- degi. Þar sem pláss er tak- markað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. Skilafrestur minning- argreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.