Morgunblaðið - 11.08.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.08.2001, Blaðsíða 46
MESSUR Á MORGUN 46 LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Bent á guðsþjónustur í nágrannakirkjum vegna sumarleyfa starfsliðs Áskirkju. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Fermdur verður Theodór Bjarni Bjarnason frá Lundi í Svíþjóð, aðs. Gauksási 23, Hafnarf. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Söngsveit úr Dómkórnum syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. María Ágústsdóttir. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNAR- HEIMILI: Guðsþjónusta kl. 10:15. Prestur sr. Ólafur Jens Sigurðsson, organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN HRINGBRAUT: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11:00. Stoppleikhópurinn kemur í heimsókn og sýnir leikritið „Ævintýrið um óskirnar tíu“. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Grillað saman í garðinum á eft- ir og börnunum boðið í leiki undir stjórn Guðrúnar Helgu Harðardóttur og Péturs Björgvins Þorsteinssonar. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11:00. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20:30. Sr. María Ágústsdóttir hér- aðsprestur þjónar ásamt Eygló Bjarnadóttur meðhjálpara og fulltrú- um úr Lesarahópi kirkjunnar. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnagæsla í boði meðan á prédikun og altaris- göngu stendur. Messukaffi. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Frank M. Halldórs- son. Kór Neskirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgi- stund kl. 11:00 í umsjá Örnu Grét- arsdóttur. Organisti Pavel Manasek. ÁRBÆJARKIRKJA: Messa kl. 11.00. Skírn og ferming. Pétur Níelsson, sem er búsettur í Noregi, verður skírður og fermdur í athöfninni. Sig- rún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Org- anisti Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Engin guðs- þjónusta í kirkjunni vegna viðhalds og sumarleyfa starfsfólks. Fyrsta guðs- þjónusta eftir hlé verður 19. ágúst. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Sr. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Kirkjan er lokuð í ágústmánuði vegna sumarleyfa og viðhalds á kirkjuhúsi. Afleysingaþjón- ustu veitir sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson í Kópavogskirkju. Bent er auk þess á helgihald annarra kirkna í prófasts- dæminu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 20:00. Prestur sr. Guðmund- ur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hóla- kirkju syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Ferming. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Fermdur verður Óli Tómas Magn- ússon, Hraunbæ 138. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Nú standa yfir miklar framkvæmdir í Hjallakirkju. Verið er að skipta um gólfefni í kirkjuskipi og sinna ýmsu viðhaldi. Af þeim sökum fellur helgihald niður í sumar en guðs- þjónustur hefjast aftur um miðjan ágústmánuð. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum Kópavogs eða pró- fastsdæmisins. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir sem verða áfram- haldandi á þriðjudögum kl. 18 á neðri hæð kirkjunnar. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00, altarisganga. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti: Julian Hewl- ett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Altarisganga. Prestur sr. Val- geir Ástráðsson. Organisti Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Olaf Engsbraten predikar. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Opið hús kl. 20:00, allir velkomnir. Fjölskyldu- bænastund og súpa og brauð kl. 18:30 mánudag, allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 20:00, lofgjörðarhópur Fíladelfíu leið- ir söng. Ræðumaður Vörður L. Traustason forstöðumaður. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma í umsjón kaftein- anna Ragnheiðar Ármannsdóttur og Trond Are Schelander. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Norskir gestir koma í heimsókn og Gunnar Hamnöy er ræðumaður dagsins. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30, messa á ensku kl. 18, Alla virka daga: Messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Sunnudaga:Messa kl. 11. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Miðvikudaga messa kl. 18.30. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík, Skólavegi 38: Messa sunnudag kl. 14. Sunnudaginn 12. ágúst: Messa á pólsku kl. 16. Garðar: Sunnudaginn 12. ágúst messa kl. 12.30. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Sunnudaga: Messa kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR- Jóhannesarkapella: Sunnudaga: messa kl. 11. BOLUNGARVÍK: Sunnudaga messa kl. 19 SUÐUREYRI: Sunnudaga messa kl. 18 FLATEYRI: Laugardaga messa kl. 18 AKUREYRI, Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: messa kl. 18. Sunnudaga messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00. Guðsþjónusta. Kaffisopi á eftir í Safnaðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morgun- söngur kl. 11, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Natalía Chow, félagar úr kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. VÍDFALÍNSKIRKJA: Ath. breyttann messutíma. Messa með altaris- göngu kl. 11, kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaðarsöng, organisti Jó- hann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna Nanna Guðrún djákni og Hans Markús Hafsteinsson. Prestarnir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kvöld- guðsþjónusta sunnudagskvöld kl. 20:00. Sungnir verða sálmar sem að sjálfsögðu tengjast sumri og sól. Op- ið kaffihús í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu þar sem rifjaðir verða upp brekkusöngvar sumarsins. Einar Eyjólfsson GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14, prestur sr. Hjörtur Hjart- arson. Organisti Örn Falkner. Kirkju- kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Fermd verður Berglind Jónsdóttir, Heiðarhrauni 3, Grindavík. Sóknarnefndin. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Les- messa kl. 11 árd. Baldur Rafn Sig- urðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Pr. sr. Sigfús Baldvin Ingvars- son, kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og kórstjóri Hákon Leifs- son, endað í garði Kirkjulundar ef veð- ur leyfir. SELFOSSKIRKJA: Morguntíð sungin kl. 9 frá þriðjudegi til föstudags. Kaffi og brauð að henni lokinni. Foreldra- samvera kl. 11 á miðvikudögum. ÞORLÁKSKIRKJA: Laugardagur 11. ágúst. Hátíðarstund í tilefni af 50 ára afmælisári Þorlákshafnar, kl. 10:30. Baldur Kristjánsson HVERAGERÐISKIRKJA: Orgelsstund kl. 20:00. Organisti Jörg E. Sonder- mann. Prestur Baldur Kristjánsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 12. ágúst kl. 17.00. Sóknarprestur. SAURBÆJARPRESTAKALL: Leirárkirkja: Messa sunnudaginn 12. ágúst kl. 11.00 Hallgrímskirkja í Saurbæ: Messa sunnudaginn 12. ágúst kl. 14.0 Sóknarprestur AKRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Borgarnes- kirkja: Messa kl. 14. Álftaneskirkja: Messa kl. 17. Sr. Brynjólfur Gíslason messar. Sóknarprestur HNÍFSDALSKAPELLA: Tónlistarguðs- þjónusta kl. 11. Gunnar Gunnarsson og Sigurður Flosason leika á orgel og saxófón. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn guðs- þjónusta verður í Þingvallakirkju sunnudag 12. ágúst kl. 14.00. Organisti: Guðmundur Vilhjálmsson. Prestur: Séra Þórey Guðmundsdóttir. BRAUTARHOLTSKIRKJA Á KJALAR- NESI: Guðsþjónusta sunnudaginn 12. ágúst kl. 11 f.h. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. VALÞJÓFSSTAÐARPRESTAKALL: Úti- messa verður við Sænautasel í Ei- ríksstaðasókn á Efri-Jökuldal. Sr. Lára G. Oddsdóttir annast messu- gjörðina. Sálmar verða sungnir við harmónikkuleik. HÓLADÓMKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr. Karl Sigurbjörnsson, að lokinni guðsþjónustu leggur Davíð Oddsson forsætisráðherra hornstein að Auðunarstofu. Kaffi veitt í Hóla- skóla. Hátíðarsamkoma í kirkjunni kl. 17, samkomuna setur sr. Bolli Gúst- avsson. Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. (Lúk 16.) Hafnarfjarðarkirkja. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Leikskólakennarar Aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara vantar við leikskólann Bestabæ, Húsavík. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 464 1255 frá kl. 8.00—16.00. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Óskum eftir að ráða kennara í eftirtaldar greinar skólaárið 2001-2002: ● tónmennt í forskóla ● undirleik með söng ● píanóleik ● klarinettleik Upplýsingar veitir Árni Harðarson skólastjóri í síma 570 0410. Heilbrigðisstofnunin Selfossi Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður hjúkrunarfræðinga á hand- og lyflækningadeild frá 1. september nk. og á langlegudeild Ljósheima sem fyrst. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem eru tilbúnir að takst á við fjölþætt verkefni og geta unnið sjálfstætt. Allar nánari upplýsingar veitir Pálína Tómas- dóttir staðgengill hjúkrunarforstjóra í síma 482 1300 eða 893 0415. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ÝMISLEGT Áskorun hugljómunar (Enlightenment Intensive) Í Bláfjöllum 23.-26. ágúst. Viltu raunverulega vita hver eða hvað þú ert? Hvað lífið er? Eða hvað annar er? Hugleiðsla og tjáning. Kynningarfundur verður hald- inn í Stangarholti 5, sunnudaginn 12. ágúst kl. 20.00. Leiðbeinandi er Guðfinna Steinunn Svavars- dóttir. Nánari upplýsingar og skráning í símum 562 0037 og 869 9293. Fáðu sendan bækling á símbréf eða netfang. SMÁAUGLÝSINGAR EINKAMÁL Svefnlaus í Los Angeles 32 ára kona í doktorsnámi, exó- tísk, smágerð og falleg, 1,67 sm, tæp 50 kg, vill kynnast há- vöxnum ljóshærðum víkingi, vel menntuðum/í góðu starfi, 28—40 ára, með langtímasamband í huga. Sendu upplýsingar ásamt jpeg.mynd á netfangið persiancat001@aol.com. Þú verður ekki fyrir vonbrigðum. FÉLAGSLÍF Sunnudagur 12. ágúst kl. 10.30 Reykjavegur 6. ferð. Vatnsskarð — Bláfjöll. Gengið um Breiðdal og Grindaskörð í Bláfjöll. Verð. 1.500 kr. f. félaga og 1.700 kr. f. aðra. 6—7 klst. ganga. Brottför frá BSÍ. Miðar í farmiðasölu. Afmælisganga um Fimm- vörðuháls 18.—19. ágúst. Gengið um gamla leið vestan Skógaár í Fimmvörðuskála Úti- vistar sem er 10 ára. Takmarkað pláss. Jeppaferð á Lakasvæðið 24.—26. ágúst með Gylfa Ein- arssyni jarðfræðingi. Pantið tímanlega. Í dagsferðir þarf ekki að panta. Nýtt fyrir Útivistarfélaga: Ævintýraferð um fjallastíga Majorku 10.—17. september í samvinnu við Göngu-Hrólfa. Staðfesting í síðasta lagi föstu- daginn 17. ágúst. Sjá heimasíðu: utivist.is . 12. ágúst kl 9.00 Bolabás - Tindfjallaheiði - Klukkuskarð - Miðdalur við Laugarvatn. Göngutími yfir 7 klst. Ráðlegt er að fólk taki með sér nægt af vatni. Fararstjóri er Jónas Har- aldsson. Verð kr. 1800/1500 fyrir félaga F.Í. Brottför frá BSÍ kl. 9.00 með viðkomu í Mörkinni 6. 18. ágúst Á SLÓÐUM VIRKJ- ANNA. Ekið yfir Köldukvísl á Trippavaði og upp hálsamót fremri og innri Búðarháls, og gengið um fyrirhugað svæði Búðarhálsvirkjunar Komið að Gljúfurleitafossi við fossinn Dynk í Þjórsá, hann er einn allra fallegasti foss landsins en fáum kunnur utan fjallmönnum í haustleitum. Leiðsögn er í hönd- um Sveins Tyrfingssonar, bónda í Lækjartúni. Þetta er um 4 tíma ganga. Brottför frá BSÍ kl 8.00 með viðkomu í Mörkinni 6. Dagana 16. og 17. ágúst verða farnar síðustu "Laugavegs"- ferðir sumarsins — nokkur sæti laus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.