Morgunblaðið - 11.08.2001, Síða 46

Morgunblaðið - 11.08.2001, Síða 46
MESSUR Á MORGUN 46 LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Bent á guðsþjónustur í nágrannakirkjum vegna sumarleyfa starfsliðs Áskirkju. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Fermdur verður Theodór Bjarni Bjarnason frá Lundi í Svíþjóð, aðs. Gauksási 23, Hafnarf. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Söngsveit úr Dómkórnum syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. María Ágústsdóttir. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNAR- HEIMILI: Guðsþjónusta kl. 10:15. Prestur sr. Ólafur Jens Sigurðsson, organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN HRINGBRAUT: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11:00. Stoppleikhópurinn kemur í heimsókn og sýnir leikritið „Ævintýrið um óskirnar tíu“. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Grillað saman í garðinum á eft- ir og börnunum boðið í leiki undir stjórn Guðrúnar Helgu Harðardóttur og Péturs Björgvins Þorsteinssonar. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11:00. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20:30. Sr. María Ágústsdóttir hér- aðsprestur þjónar ásamt Eygló Bjarnadóttur meðhjálpara og fulltrú- um úr Lesarahópi kirkjunnar. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnagæsla í boði meðan á prédikun og altaris- göngu stendur. Messukaffi. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Frank M. Halldórs- son. Kór Neskirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgi- stund kl. 11:00 í umsjá Örnu Grét- arsdóttur. Organisti Pavel Manasek. ÁRBÆJARKIRKJA: Messa kl. 11.00. Skírn og ferming. Pétur Níelsson, sem er búsettur í Noregi, verður skírður og fermdur í athöfninni. Sig- rún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Org- anisti Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Engin guðs- þjónusta í kirkjunni vegna viðhalds og sumarleyfa starfsfólks. Fyrsta guðs- þjónusta eftir hlé verður 19. ágúst. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Sr. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Kirkjan er lokuð í ágústmánuði vegna sumarleyfa og viðhalds á kirkjuhúsi. Afleysingaþjón- ustu veitir sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson í Kópavogskirkju. Bent er auk þess á helgihald annarra kirkna í prófasts- dæminu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 20:00. Prestur sr. Guðmund- ur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hóla- kirkju syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Ferming. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Fermdur verður Óli Tómas Magn- ússon, Hraunbæ 138. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Nú standa yfir miklar framkvæmdir í Hjallakirkju. Verið er að skipta um gólfefni í kirkjuskipi og sinna ýmsu viðhaldi. Af þeim sökum fellur helgihald niður í sumar en guðs- þjónustur hefjast aftur um miðjan ágústmánuð. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum Kópavogs eða pró- fastsdæmisins. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir sem verða áfram- haldandi á þriðjudögum kl. 18 á neðri hæð kirkjunnar. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00, altarisganga. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti: Julian Hewl- ett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Altarisganga. Prestur sr. Val- geir Ástráðsson. Organisti Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Olaf Engsbraten predikar. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Opið hús kl. 20:00, allir velkomnir. Fjölskyldu- bænastund og súpa og brauð kl. 18:30 mánudag, allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 20:00, lofgjörðarhópur Fíladelfíu leið- ir söng. Ræðumaður Vörður L. Traustason forstöðumaður. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma í umsjón kaftein- anna Ragnheiðar Ármannsdóttur og Trond Are Schelander. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Norskir gestir koma í heimsókn og Gunnar Hamnöy er ræðumaður dagsins. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30, messa á ensku kl. 18, Alla virka daga: Messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Sunnudaga:Messa kl. 11. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Miðvikudaga messa kl. 18.30. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík, Skólavegi 38: Messa sunnudag kl. 14. Sunnudaginn 12. ágúst: Messa á pólsku kl. 16. Garðar: Sunnudaginn 12. ágúst messa kl. 12.30. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Sunnudaga: Messa kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR- Jóhannesarkapella: Sunnudaga: messa kl. 11. BOLUNGARVÍK: Sunnudaga messa kl. 19 SUÐUREYRI: Sunnudaga messa kl. 18 FLATEYRI: Laugardaga messa kl. 18 AKUREYRI, Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: messa kl. 18. Sunnudaga messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00. Guðsþjónusta. Kaffisopi á eftir í Safnaðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morgun- söngur kl. 11, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Natalía Chow, félagar úr kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. VÍDFALÍNSKIRKJA: Ath. breyttann messutíma. Messa með altaris- göngu kl. 11, kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaðarsöng, organisti Jó- hann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna Nanna Guðrún djákni og Hans Markús Hafsteinsson. Prestarnir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kvöld- guðsþjónusta sunnudagskvöld kl. 20:00. Sungnir verða sálmar sem að sjálfsögðu tengjast sumri og sól. Op- ið kaffihús í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu þar sem rifjaðir verða upp brekkusöngvar sumarsins. Einar Eyjólfsson GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14, prestur sr. Hjörtur Hjart- arson. Organisti Örn Falkner. Kirkju- kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Fermd verður Berglind Jónsdóttir, Heiðarhrauni 3, Grindavík. Sóknarnefndin. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Les- messa kl. 11 árd. Baldur Rafn Sig- urðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Pr. sr. Sigfús Baldvin Ingvars- son, kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og kórstjóri Hákon Leifs- son, endað í garði Kirkjulundar ef veð- ur leyfir. SELFOSSKIRKJA: Morguntíð sungin kl. 9 frá þriðjudegi til föstudags. Kaffi og brauð að henni lokinni. Foreldra- samvera kl. 11 á miðvikudögum. ÞORLÁKSKIRKJA: Laugardagur 11. ágúst. Hátíðarstund í tilefni af 50 ára afmælisári Þorlákshafnar, kl. 10:30. Baldur Kristjánsson HVERAGERÐISKIRKJA: Orgelsstund kl. 20:00. Organisti Jörg E. Sonder- mann. Prestur Baldur Kristjánsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 12. ágúst kl. 17.00. Sóknarprestur. SAURBÆJARPRESTAKALL: Leirárkirkja: Messa sunnudaginn 12. ágúst kl. 11.00 Hallgrímskirkja í Saurbæ: Messa sunnudaginn 12. ágúst kl. 14.0 Sóknarprestur AKRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Borgarnes- kirkja: Messa kl. 14. Álftaneskirkja: Messa kl. 17. Sr. Brynjólfur Gíslason messar. Sóknarprestur HNÍFSDALSKAPELLA: Tónlistarguðs- þjónusta kl. 11. Gunnar Gunnarsson og Sigurður Flosason leika á orgel og saxófón. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn guðs- þjónusta verður í Þingvallakirkju sunnudag 12. ágúst kl. 14.00. Organisti: Guðmundur Vilhjálmsson. Prestur: Séra Þórey Guðmundsdóttir. BRAUTARHOLTSKIRKJA Á KJALAR- NESI: Guðsþjónusta sunnudaginn 12. ágúst kl. 11 f.h. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. VALÞJÓFSSTAÐARPRESTAKALL: Úti- messa verður við Sænautasel í Ei- ríksstaðasókn á Efri-Jökuldal. Sr. Lára G. Oddsdóttir annast messu- gjörðina. Sálmar verða sungnir við harmónikkuleik. HÓLADÓMKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr. Karl Sigurbjörnsson, að lokinni guðsþjónustu leggur Davíð Oddsson forsætisráðherra hornstein að Auðunarstofu. Kaffi veitt í Hóla- skóla. Hátíðarsamkoma í kirkjunni kl. 17, samkomuna setur sr. Bolli Gúst- avsson. Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. (Lúk 16.) Hafnarfjarðarkirkja. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Leikskólakennarar Aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara vantar við leikskólann Bestabæ, Húsavík. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 464 1255 frá kl. 8.00—16.00. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Óskum eftir að ráða kennara í eftirtaldar greinar skólaárið 2001-2002: ● tónmennt í forskóla ● undirleik með söng ● píanóleik ● klarinettleik Upplýsingar veitir Árni Harðarson skólastjóri í síma 570 0410. Heilbrigðisstofnunin Selfossi Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður hjúkrunarfræðinga á hand- og lyflækningadeild frá 1. september nk. og á langlegudeild Ljósheima sem fyrst. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem eru tilbúnir að takst á við fjölþætt verkefni og geta unnið sjálfstætt. Allar nánari upplýsingar veitir Pálína Tómas- dóttir staðgengill hjúkrunarforstjóra í síma 482 1300 eða 893 0415. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ÝMISLEGT Áskorun hugljómunar (Enlightenment Intensive) Í Bláfjöllum 23.-26. ágúst. Viltu raunverulega vita hver eða hvað þú ert? Hvað lífið er? Eða hvað annar er? Hugleiðsla og tjáning. Kynningarfundur verður hald- inn í Stangarholti 5, sunnudaginn 12. ágúst kl. 20.00. Leiðbeinandi er Guðfinna Steinunn Svavars- dóttir. Nánari upplýsingar og skráning í símum 562 0037 og 869 9293. Fáðu sendan bækling á símbréf eða netfang. SMÁAUGLÝSINGAR EINKAMÁL Svefnlaus í Los Angeles 32 ára kona í doktorsnámi, exó- tísk, smágerð og falleg, 1,67 sm, tæp 50 kg, vill kynnast há- vöxnum ljóshærðum víkingi, vel menntuðum/í góðu starfi, 28—40 ára, með langtímasamband í huga. Sendu upplýsingar ásamt jpeg.mynd á netfangið persiancat001@aol.com. Þú verður ekki fyrir vonbrigðum. FÉLAGSLÍF Sunnudagur 12. ágúst kl. 10.30 Reykjavegur 6. ferð. Vatnsskarð — Bláfjöll. Gengið um Breiðdal og Grindaskörð í Bláfjöll. Verð. 1.500 kr. f. félaga og 1.700 kr. f. aðra. 6—7 klst. ganga. Brottför frá BSÍ. Miðar í farmiðasölu. Afmælisganga um Fimm- vörðuháls 18.—19. ágúst. Gengið um gamla leið vestan Skógaár í Fimmvörðuskála Úti- vistar sem er 10 ára. Takmarkað pláss. Jeppaferð á Lakasvæðið 24.—26. ágúst með Gylfa Ein- arssyni jarðfræðingi. Pantið tímanlega. Í dagsferðir þarf ekki að panta. Nýtt fyrir Útivistarfélaga: Ævintýraferð um fjallastíga Majorku 10.—17. september í samvinnu við Göngu-Hrólfa. Staðfesting í síðasta lagi föstu- daginn 17. ágúst. Sjá heimasíðu: utivist.is . 12. ágúst kl 9.00 Bolabás - Tindfjallaheiði - Klukkuskarð - Miðdalur við Laugarvatn. Göngutími yfir 7 klst. Ráðlegt er að fólk taki með sér nægt af vatni. Fararstjóri er Jónas Har- aldsson. Verð kr. 1800/1500 fyrir félaga F.Í. Brottför frá BSÍ kl. 9.00 með viðkomu í Mörkinni 6. 18. ágúst Á SLÓÐUM VIRKJ- ANNA. Ekið yfir Köldukvísl á Trippavaði og upp hálsamót fremri og innri Búðarháls, og gengið um fyrirhugað svæði Búðarhálsvirkjunar Komið að Gljúfurleitafossi við fossinn Dynk í Þjórsá, hann er einn allra fallegasti foss landsins en fáum kunnur utan fjallmönnum í haustleitum. Leiðsögn er í hönd- um Sveins Tyrfingssonar, bónda í Lækjartúni. Þetta er um 4 tíma ganga. Brottför frá BSÍ kl 8.00 með viðkomu í Mörkinni 6. Dagana 16. og 17. ágúst verða farnar síðustu "Laugavegs"- ferðir sumarsins — nokkur sæti laus.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.