Morgunblaðið - 11.08.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 11.08.2001, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ VERÐUR mikið um dýrðir í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar Hinsegin dagarnir, Gay Pride, verða haldnir hátíðlegir í þriðja sinn. Hátíðahöldin hefjast með helj- arinnar skrúðgöngu sem verður, að sögn aðstandenda, hin skraut- legasta til þessa. „Hátíðin í ár er frábrugðin fyrri tveimur að því leyti að mun meira er lagt í þessa,“ sagði Ragnar Ragnarsson, fjármálastjóri Hin- segin daga. „Atriði í göngunni verða fleiri og skrautlegri og tónleikarnir á Ing- ólfstorgi eru með breyttu sniði. Þetta eru trúlega þeir stærstu sem haldnir hafa verið á torginu.“ Gengið verður frá Hlemmi klukkan 15, fylkt niður Laug- arveginn og endað á Ingólfstorgi þar sem fram fer fjölbreytt skemmtidagskrá. Dagskráin hefst klukkan 16 og vegna mikillar aðsóknar síðustu ár hafa verið gerðar breytingar á sviðsetningu í ár svo að sviðið blas- ir við frá Austurstræti og fleiri geta notið skemmtunarinnar. Fjölbreytt skemmtun Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri flytur ávarp og í kjöl- farið fylgir fjöldinn allur af fjöl- breyttum skemmtiatriðum. Bergþór Pálsson og Helgi Björns syngja með Milljónamæringunum hvatningu til fólks að vera það sjálft, kvennahljómsveitin Móðinz leikur, Felix Bergsson tekur lagið, leikarar úr söngleik Versl- unarskólans syngja um mennina sem þau elska og Björgvin Franz Gíslason tekur lög úr söngleiknum Hedwig. Auk þess koma fram Gay-kórinn, Ivan Torrey, Hólmfríður Jóhann- esdótir og drag-drottningarnar Diva-Licious auk Páls Óskars, Ragga Bjarna og Milljónamæring- anna sem slá botninn í skemmti- dagskrána. Þessum hátíðardegi samkyn- hneigðra er þó hvergi nærri lokið því við tekur hátíðarkvöldverður á veitingastaðum Þór við Reykjavík- urhöfn. Hátíðardansleikur Hinseg- in daga hefst svo klukkan 23 á Spotlight og stendur fram undir morgun. Gay Pride í 90 borgum Gay Pride-hátíðir eru haldnar í um 90 borgum víðs vegar um heim. Í ár eru þær flestar haldnar undir kjörorðinu „Fögnum fjölbreytni“ en síðasta þing InterPride, heims- samtaka hinsegin hátíða, ákvað að það skyldi vera boðskapurinn í ár. Hinsegin dagar á Íslandi hafa verið aðilar að þinginu síðan árið 1999. Að sögn Ragnars er mjög mik- ilvægt að halda Hinsegin daga á Ís- landi. „Það er mjög mikilvægt að minna á okkur og vera sýnileg. Það má kalla þetta fagnaðarhátíð samkynhneigðra eða jafnvel þjóðhátíð,“ sagði Ragnar. „Við hvetjum alla að fjölmenna sem vilja sýna samstöðu með mál- stað samkynhneigðra. Með hátíð- arhöldunum minnum við bæði sjálf okkur og aðra þegna þessa lands á það að lesbíur og hommar á Íslandi eiga sér menningu og sögu, þau eiga fjölskyldur og vini sem vilja deila gleði og stolti með þeim sem náð hafa lengra en samkynhneigt fólk flestra annarra ríkja í mann- réttindabaráttu sinni,“ segir meðal annars í fréttatilkynningu frá starfsnefnd um Hinsegin daga 2001. Hinsegin dagar haldnir hátíðlegir í þriðja sinn Fögnum fjölbreytni Hver veit nema þessi glæsilega drottning láti sjá sig í bænum. Skrúðgangan myndarlega í fyrra. Það var mikið um dýrðir á Hinsegin dögum í fyrra. Búist er við að fjöldi manns fagni Hinsegin dögum í dag. NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 243.  strik.is Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 245 Enskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 244 Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Vegurinn til ELDORADO Sýnd kl. 2. ísl tal. Vit 183 PEARL HARBOR Sýnd kl. 8. B.i.12 ára Vit 249 Nýji stíllinn keisarans Sýnd kl. 2. ísl tal. Vit 213 Kvikmyndir.com SV MBL  Ó.H.T.Rás2  strik.is Kvikmyndir.com DV Hugleikur  DV Allt er þegar þrennt er. Myndin opnaði með þvílíkum látum í Bandaríkjunum nú fyrir stuttu. Júragarðurinn 1&2 var aðeins upphitun. Nú hefst rússíbanaspennan fyrir alvöru og af fullum krafti. Besta Júragarðsmyndin til þessa. Sam Neill William H. Macy Téa Leoni Varaðu hvað þú gerir í tölvunni þinni! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára Vit nr. 260.Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05.. B.i.16 ára Vit nr. 257. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 261. FRUMSÝNING Hörkutólið Jet-Li (Lethal Weapon 4, Romeo must Die) í sínu besta formi til þessa í spennutrylli eftir handriti Luc Besson KISS OF THE DRAGON JET LI BRIDGET FONDA ÚR SMIÐJU LUC BENSSON HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 6 og 10. TILLSAMMANSI Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 SV MBL Kvikmyndir.com RadioX DV Allt er þegar þrennt er. Myndin opnaði með þvílíkum látum í Bandaríkjunum nú fyrir stuttu. Júragarðurinn 1&2 var aðeins upphitun. Nú hefst rússíbanaspennan fyrir alvöru og af fullum krafti. Sam Neill William H. Macy Téa Leoni Ný eyja. Nýjar tegundir. Nýjar hættur. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára Top Gun kl. 4.15 Desperatly Seeking kl. 6.15 Footloose kl. 8.15 Absolute Beginners kl. 10.15 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.16 ára. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. FRUMSÝNING M e ð s í t t a ð a f t a n Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. AÐSÓKNAMESTA BÍÓMYNDIN Í DANMÖRKU Á SÍÐASTA ÁRI. FRÁ HÖFUNDI I KINA SPISER DE HUNDE  strik.is  Ó.H.T.Rás2 Kvikmyndir.com DV Hugleikur Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Kvikmyndir.com  strik.is  DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.