Morgunblaðið - 11.08.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.08.2001, Blaðsíða 55
HINN árlegi sparidans- leikur Milljónamæringanna verður haldinn í kvöld á Broadway en hann hefur verið fastur liður í skemmt- anaflóru landsins allt síðan sveitin var stofnuð fyrir níu árum. Í sumar gaf sveitin út hljómdiskinn Þetta er nú meiri vitleysan sem hefur verið tekið fagnandi af landsmönnum til sjávar og sveita. Það er merkilegt við diskinn þann að þar koma fram fimm söngvarar, þeir Bogomil Font, Stephan Hilmarz, Bjarni Arason, Raggi Bjarna og Páll Ósk- ar. Fjórir þeir síðastnefndu verða í góðum gír í kvöld ásamt öðrum hrynheitum milljónamæringum. Morgunblaðið sló á þráð- inn til millans Steingríms Guðmundssonar af þessu tilefni. „Þetta byrjaði í Perlunni en svo reyndist hún of lítil. Þannig að við þurftum í rauninni að fara í eina hús- ið sem ber þetta ball,“ út- skýrir Steingrímur þegar hann er spurður út í sögu spariballanna. Hann segir að nóg sé um að vera, sé maður milli. „Við spilum mest fyrir stærri fyrirtæki, þá allan veturinn. Já, það er talsvert að gera allt árið um kring. En þetta er svona eitt af þessum fáu „opnu“ böllum.“ Steingrímur rifjar upp að Bogomil Font (sem er auka- sjálf trommuleikarans Sig- tryggs Baldurssonar) hafi stofnað hljómsveitina á sín- um tíma. „Þá átti hún bara að spila eina helgi! (hlær).“ Þegar hann er spurður um hvernig tónlist Millj- ónamæringarnar spila verð- ur Steingrímur hálf klumsa. Hann og blaðamaður reyna að fá botn í þetta mál en illa gengur. „Ætli þetta sé ekki svona suðrænt ættuð tónlist sem er búin að laga sig að dansaðstæðum Íslendinga,“ segir Steingrímur að lokum og hlær við. Gaman að þessu Og það sem hefur haldið sveitinni gangandi í gegn- um árin er spilagleðin. „Við höfum mjög gaman af tónlistinni. Það er aðal- ástæðan fyrir því að sveitin hefur haldið áfram eftir þessa einu helgi. Það er spilagleðin.“ Gleðin hefst kl. 23 er hús- ið verður opnað. Forsala miða er á Broadway og í Samspili/Nótunni – Skip- holti 21. Miðaverð er 1.800 kr. Þess má geta að fyrr um daginn spilar sveitin á Ing- ólfstorgi í tengslum við Hinsegin daga. Sparidansleikur Milljónamæringanna á Broadway Spilagleði fyrst og fremst Prúðbúnir Milljónamæringar. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 2001 55 MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 8 og 10. Sýnd. 4 og 6.  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Sýnd. 4, 6, 8 og 10. FRUMSÝNING Stærsta grínmynd allra tíma! Frábær hasar og grínmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum í f i i í í j betra en nýtt Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12. FRUMSÝNING Stærsta grínmynd allra tíma! Frábær hasar og grínmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. Vit nr 243. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 245 Sýnd kl. 2 og 4. Enskt tal. www.sambioin.is Sýnd kl.8 og 10. Vit nr. 261. FRUMSÝNING Hörkutólið Jet-Li (Lethal Weapon 4, Romeo must Die) í sínu besta formi til þessa í spennutrylli eftir handriti Luc Besson KISS OF THE DRAGON ÚR SMIÐJU LUC BENSSON Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16 ára Vit nr. 257. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.Vit 245 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 260 FRUMSÝNING Hörkutólið Jet-Li (Lethal Weapon 4, Romeo must Die) í sínu besta formi til þessa í spennutrylli eftir handriti Luc Besson KISS OF THE DRAGON Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára Vit nr. 257. ÚR SMIÐJU LUC BENSSON Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. KL. 8 og 10 enskt tal. Sýnd kl. 10 og 12. B. i 12. Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Meira miskunnarleysi. Meiri ósvífni. Myndin sem manar þig í bíó Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 12. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10.10 og 12.10. www.laugarasbio.is Stærsta grínmynd allra tíma! Frábær hasar og grínmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum FRUMSÝNING KRAFTSÝNINGKL.12.10 eftir miðnætti Stærsta ævintýri sumarsins er hafið  DV SV Mbl Strik.is Kvikmyndir.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.