Morgunblaðið - 31.08.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.08.2001, Blaðsíða 50
FÓLK Í FRÉTTUM 50 FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ   6    2(   /  * ! C ! D &      ' *  * %# E2  0        " , F    /  25'2(        6    6 '   )   2#'2(     DISKÓPAKK e. Enda Walsh Föstudag 31.8. kl. 20.00 Laugardag 1.9. kl. 20.00 Sunnudag 2.9. kl. 20.00  !"  !  #"    $$ %&' NÝ ÍSLENSK ÓPERA EFTIR SIGURÐ SÆVARSSON Sýnt í Dráttarbrautinni við smábátahöfnina í Reykjanesbæ Frumsýning á Ljósanótt 1. sept. kl. 19.00 2. sýn. sun. 2. sept. kl. 19.00 Aðeins þessi sýningarhelgi Listrænn stjórnandi Jóhann Smári Sævarsson Hljómsveitarstjóri Sigurður Sævarsson Leikstjóri Helga Vala Helgadóttir. Miðasala í Sparisjóðnum í Keflavík í s. 421 6623 og 690 0558. HEDWIG, Lofkastalinn, KL. 20.30 lau 1/9 nokkur sæti laus, 8/9, 15/9, síðustu sýningar IRO Á ÍSLANDI, Loftkastalinn, KL. 20 mið 19/9 uppselt, fös 21/9, lau 22/9 sun 23/9, lau 29/9. Aðeins þessar sýningar. RÚM FYRIR EINN, Iðnó, KL. 12. Súpa og brauð innifalið fös 31/8 nokkur sæti, fim. 6/9, fös 14/9 Miðasala fyrir sýningar Í Loftkastalanum og Iðnó er í síma 552 3000, virka daga kl. 11-16, um helgar frá kl. 16 og fram að sýn- ingu. Opið er í Loftkastalanum samkvæmt fyrrgreindum tíma og í Iðnó kl. 11-14 á föstudögum. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200       Miðasalan verður opin frá kl. 13.00-18.00 www.leikhusid.is — midasala@leikhusid.is MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 1. sept. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fö 7. sept. kl. 20 -ÖRFÁ SÆTI Lau 8. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 14. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 22. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eva Ensler Sýningar hefjast að nýju að loknu sumarleyfi Lau 8. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 14. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 15. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Fi 20. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 22. sept kl. 20 - LAUS SÆTI ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Fö. 14. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 22. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Litla svið 3. hæðin Fastagestir athugið: Endurnýjun áskriftakorta stendur yfir Sala nýrra áskriftarkorta hefst 1. september VERTU MEÐ Í VETUR!!! JERRY HALL, fyrrverandi eiginkona Micks Jaggers, söngvara Rolling Stones, ætlar að setjast aftur á skólabekk. Eiginmaðurinn fyrr- verandi er á námskránni. Hall, sem fæddist í Texas í Bandaríkjunum, segist ætla að leggja stund á listir og taka námskeið í tónlist, í opna breska háskólanum. „Ég mun læra um Andy Warhol og ég held að við munum ennfremur læra um Rolling Stones og þar held ég að ég hafi gott forskot á samnemendurna,“ sagði Hall. Hún var gift Jagger í 20 ár og eiga þau saman fjögur börn. Hall, sem er 45 ára, sagðist hafa ákveðið að stunda nám við skólann þar sem hann býður fólki upp á að stunda fjarnám og þá er ekki skilyrði að vera í fullu námi. Yngsta barnið væri byrjað í leikskóla og því hefði gefist kær- komið tækifæri til þess að setjast á skólabekk. Jerry Hall Fyrrverandi eiginmaðurinn á námskránni Jerry Hall sest aftur á skólabekk MIKIL eftirvænting hefur gripið um sig vegna væntanlegrar útgáfu á breiðskífunni Invincible frá hinum ókrýnda konungi popptónlistarinnr, Michael Jackson. Hinn 8. október næstkomandi fá aðdáendur for- skot á sæluna þegar fyrsta smáskífan, „You Rock My World“, kemur á markað, en Michael hefur ekki gefið út smáskífu síðan árið 1997. Það er víst óhætt að segja að myndbandið við umrætt lag verði stjörnum prýtt. Þar mun sjást til hins skap- góða Marlon Brando auk kvennagullsins Benicio Del Toro, spéfuglsins Chris Tuckers og leikaranna í sjón- varpsþáttunum The Sopranos. Dagblaðið The Sun greindi svo frá því í dag að Jackson hefði upphaflega viljað fá Robert de Niro í hlutverk Brando en vegna anna sá de Niro sér ekki fært að verða við ósk hans. Stjörnum prýtt myndband Fyrsta smáskífan af Reuters Michael Jackson á vini á mörgum stöðum. Invincible væntanleg í október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.