Morgunblaðið - 31.08.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.08.2001, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2001 55 MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 4, 6, 8 og 10.Sýnd. 4, 6, 8 og 10 ÁSTIN LIGGUR Í HÁRINU Frábær Bresk grínmynd frá höfundi "The Full Monty" Alan Rickman Natasha Richardson Rachel Griffiths Rachel Leigh Cook Josh Hartnett Bill Nighy Rosemary Harris og Heidi Klum FRUMSÝNING betra en nýtt Stærsta grínmynd allra tíma! ( ) Sýnd kl.10. Stranglega b.i.16 ára.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8, 10.10 og 12.20 eftir miðn.  Strik.is Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 4 og 8. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 6. Kraftsýning KL.12.20 eftir miðnætti i . . i i i Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Forsýning kl. 10. www.sambioin.is Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12.20. Vit . 256 B.i. 12. Kraftsýning KL.12.20 eftir miðnætti . i i i Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. Kl. 8. enskt tal. vit nr.258 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sýnd kl 8, 10 og 12. Vit . 256 B.i. 12. Sýnd kl. 5.30, 8, 10.15 og 12.30. Vit nr. 267 www.sambioin.is Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Kraftsýning KL.12. á miðnætti Kraftsýning KL.12.30 eftir miðnætti Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12.Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30 og 1 eftir miðnætti. www.laugarasbio.is Stærsta grínmynd allra tíma!  DVSV Mbl Strik.is Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16 áraSýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Powersýningarkl. 10.30 og 1.00 eftirmiðnætti á stærstaTHX tjaldi landsins „JÁ, ÞETTA er í rauninni bara tilraunaverk- efni sem þróaðist út frá hljómsveit sem heitir Steypustöðin sem er aðeins stærri hljómsveit og var að æfa í saman í sumar. Við tókum meira að segja upp fimm lög,“ segir Gísli Galdur um spunahljómsveitina Batterí. „Batterí byrjaði með bassa, plötuspilara og víbrafón og svo bættust við gítar og stundum líka eitthvert blásturshljóðfæri. Við höfum starfað saman sem Batterí í um það bil tvo mán- uði.“ Núverandi mynd hljómsveitarinnar er auk Gísla þeir Hjörleifur Jónsson, Samúel J. Sam- úelsson, Þorgrímur Jónsson og Ómar Guðjóns- son. Þeir koma allir frá ólíkum geirum tónlistar og leikur því blaðamanni forvitni á að vita hvernig samstarfið og samspilið gangi. „Bara mjög vel,“ svarar Gísli. „Mér finnst mjög gaman að vinna með tón- listarfólki og sérstaklega ef ég er að gera eitt- hvað nýtt.“ Gísli Galdur hefur að eigin sögn verið mikið í tónlist og spilar á trommur auk þess að vera plötusnúður. „Ég er svona eiginlega í trommarastarfinu í Batterí, þótt ég noti plötuspilarann,“ segir Gísli. „Ég nota hann til að framleiða taktinn og ým- islegt annað sem strákarnir svo spila yfir.“ Tónlistin samin á staðnum Gísli segir að erfitt sé að skilgreina tónlist þeirra félaga en segir best að lýsa henni sem djass-hipp-hoppi sem stundum þróist út í fönk. Aðspurður segir hann tónlistina sem þeir flytja einfaldlega vera samda á staðnum. „Ég held að við höfum haft eina hljómsveit- aræfingu síðan hljómsveitin byrjaði,“ upplýsir Gísli. „Við tökum reyndar stundum takta eða stef úr öðrum lögum en mest af því sem við flytjum er bara samið á staðnum. Þetta er svona eig- inlega spuni. Einn kannski byrjar með ein- hverja melódíu sem næsti bætir við og svo vind- ur þetta bara upp á sig allan tímann sem við spilum.“ Gísli segir þá félaga ekkert vera farna að spá í útgáfu á efni sínu og að þeir séu rétt að byrja. Hann segir Batterí ætla að halda áfram sam- starfi í vetur. Breytilegir hljómsveitarmeðlimir Batterí ætlar að halda tónleika á Vídalín á föstudags- og laugardagskvöldið. Með þeim munu stíga á svið Snorri Sigurðarson tromp- etleikari og Steinar Sigurðarson tenórsaxófón- leikari. „Já, hljómsveitin byggist í rauninni upp á því að spila með mismunandi tónlistarmönnum,“ segir Gísli. „Við vorum tveir sem stofnuðum hljómsveit- ina upphaflega, ég og Hjörleifur. Grunnurinn er bassi, plötuspilari og kannski gítar. Við erum í rauninni ekki með neina fasta skipan á því hverjir eru í hljómsveitinni, við erum alltaf að breyta til og ætlum að halda því áfram.“ Gísli segir tónleika hljómsveitarinnar farna að þróast í átt til „djammsessionanna“ hjá djasslistamönnum í gamla daga. „Þá mætti fólk bara með hljóðfærin sín og spilaði með hljómsveitinni,“ útskýrir Gísli. „Við viljum því endilega hvetja tónlistarfólk til að koma með hljóðfærin sín og taka þátt í þessu með okkur þar sem þetta er nýtt fyrir- bæri á Íslandi.“ Morgunblaðið/Jim SmartGísli Galdur Þorgeirsson „Hvetjum alla til að koma og spila með okkur“ birta@mbl.is Hljómsveitin Batterí er þessa dagana að slá á nýja strengi í íslensku tónlistarlífi. Birta Björnsdóttir hitti annan forsprakka Batterís, Gísla Galdur Þorgeirsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.