Vísir - 19.11.1979, Page 14

Vísir - 19.11.1979, Page 14
Mánudagur 19. nóvember 1979 14 ■ Frá stjórnarmyndunarviöræöum sumariö 1974: Fulltrúar Alþýöuflokks, Alþýöubanda lags og Framsóknarflokks ræöa möguleika á myndun vinstri stjórnar Hvers vegna var ekki mynduð vinstri stjórn sumarið 1974? Þótt skammt sé liðið frá sumrinu 1974, hefur Þjóðviljinn lagt út í það vafasama verkefni að reyna að breyta stað- reyndum og taka upp nýja söguskýringu á þvi, hvers vegna þá var ekki mynduð vinstri stjórn. Full skammt er liðið frá þeim atburð- um til að slikt takist, enda láta félagar þeirra úti i löndum venjulega liða nokkra áratugi áður en þeir snúa stað- reyndum við i ritum sinum og ræðum. Mikil blaðaskrif áttu sér stað um stjórnar- myndunarviðræður, sem fram fóru eftir kosningarnar 30. júni 1974. Rétt er að rifja upp nokkrar stað- reyndir i þvi sam- bandi: Geirgafstupp. Eftir aö Geir Hallgrimsson haföigefistupp viö tilraunirsín- ar tii myndunar meirihluta- stjórnar fól forseti Ólafi Jó- hannessyni stjórnarmyndun. Fram haföi komiö bæöi hjá framsóknarmönnum og alþýöu- bandalagsmönnum áhugi á myndun nýrrar vinstri stjónar meö þátttöku Alþýöuftokksins. Fulltrúar Alþýöubandalagsins og Alþýöuflokksins höföu átt fupH saman og rætt þá hugmynd sin á milli. A þeim fundi komu alþýöubandalagsmenn meö þá uppástungu, aö Alþýöuflokkur og Aiþýöubandalag mynduöu sameiginlegt afl gegn Fram- sóknarflokknum, ef þessir þrir flokkar gengju til stjórnarsam- starfs. Þannig var nú framlag Alþýöubandalagsins til aö koma á f ót nýrri vinstri stjórn. Ahugi þess beindist fyrst og fremst aö þvi, hvernig hægt væri aö draga úr áhrifum Framsóknarflokks- ins, þessaöila, sem stóö heill og óskiptur aö vinstri stjórninni 1971-74 og bar hana uppi Vinstri tilraun. Ólafur Jóhannesson hóf stjórnarmyndunartilraunir sin- ar meö þvi aö taka upp form- legar viöræöur viö Alþýöuflokk- inn og Alþýöubandalagiö og leggja fram uppkast aö nýjum málefnasam ningi vinstri stjórnar. Viöræöur þessara aöila báru ekki árangur svo sem kunnugt er. Nú er deilt um þaö, hverjum sé um aö kenna aö ekki tókst aö ná samkomulagi um nýja vinstri stjórn. Hér á eftir veröa leidd nokkur vitni i þvi máli, sem kvöddu sér hljóös I dagblööunum fyrstu dagana eftir aö Ólafur Jóhannesson haföi hætt tilraun- um sinum til aö sameina vinstri flokkana um stjórnarmyndun. Þetta var sagt. 1 Þjóöviljanum 14. ágúst birt- ist viötal viö formann Alþýöu- bandalagsins, Ragnar Arnalds. Þessu viötali er valin fjögurra dálka fyrirsögn svohljóöandi: „Alþýöuflokkinn skorti viljann til samstarfs." Sama daginn, eba 14. ágúst, mátti lesa svofellda fimm dálka fyrirsögn i Alþýöublaöinu: „ihaldssemi Alþýöubanda- lagsins viö óraunhæf sjónarmiö eyöilagöi mvndun vinstri stjórnar.” Siöan hófust hatrammar deilur i Þjóöviljanum og Alþýöublaöinu um þaö, hvor bæri ábyrgö á, aö ekki tókst aö mynda vinstri stjórn, Alþýöu- flokkur eöa Alþýöubandalag. Uröu þær deilur mjög persónu- legar og réöst Þjóöviljinn meö mikilli heift aö Gylfa Þ. Gísla- syni. ■■■■■■■■■■■■■ neöanmals Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi. rifjar hér upp atburöi sumarsins 1974 og tildrög stjórnarmyndunar þá , i tilefni þess aö Þjóöviljinn sé nú aö taka upp nýja söguskýringu á þvi, hvers vegna þá var ekki mynduö vinstri stjórn. Enn fleiri vitni. 1 Þjóöviljanum 24. ágúst mátti lesa: „En þessi óheiöarlega afstaöa Gylfa kom fulltrúum annarra flokka i viöræöunum alls ekki á óvart. Gylfi var allan timann I nánu sambandiviö forystumenn Sjálfstæöisflokksins, og þeir fylgdust nákvæmlega meö frá degi til dags þvi sem geröist i viöræöunum. Enda voru viö- raíöurnarekkifyrrfarnar út um þúfur en Morgunblaöiö og Visir þökkuöu Gylfa Þ. Gislasyni kærlega fyrir. Viö þá óvild sem Gylfi sjálfur haföi gagnvart myndun vinstri stjórnar bættist svo þaö, aö i áhrifastööu i Alþýöuflokknum var nú kominn Björn Jímsson, raunar varamaöur Gylfa á Alþingi. Allirþeir sem muna þá atburöi sem geröust i mai mán- uöi síöast liönum, vita, aö Björn var andvigur vinstristjórn og lagöi auk þess beinlinis fæö á Ólaf Jóhannesson. Og þvi fór sem fór. Vinstri- stjórn var ekki mynduö, hægri- stjórn sest aö völdum. Einn þeirra manna sem ber mesta ábyrgö á þvi, er Gylfi Þ. Gisla- son. Þó hann hafi sloppiö inn á þir.g i vor, slyppi hann ekki inn fyrir núna, ef kosiö yröi. Svo mikiö er vist.” DAGINN EFTIR 25. ágúst, heldur Þjóöviljinn áfram. Þá birtir blaöiö viötal viö Jón Ingi- marsson, formann Iöju á Akur- eyri. Jón segir þar: „Égheldaö hér sé allt vinstra fók verulega vonsvikiö yfir þvi aö ekki tókst aö koma á vinstri stjórn, sem miklar vonir voru þóbundnar viö. Þaö virtist ekki bera svo mikiö á milli, aö ekki mætti koma flokkunum saman, ef vilji var til þess á annaö borö fyrir hendi. Hins vegarveitég, vegna þess aö ég er ýmsum hnútum kunn- ugur, aö kratar og Björn Jóns- son komu i veg fyrir þessa stjórnarmyndun. Þeir nærast aöeins á fjandskap viö Alþýöu- bandalagiö.” Sama daginn segir Kolbeinn Friöbjarnarson, formaöur verkalýösfélagsins Vöku á Siglufiröi, i viötali viö Þjóövilj- ann: „Viö erum hér almennt þeirrar skoöunar, aö Alþýöu- flokkurinn hafi aldrei ætlaö sér vinstri stjórn.” Alþýðublaðið svarar. Varaformaöur Alþýöuflokks- íns og núverandi formaöur, Benedikt Gröndal, tók upp hanskann fyrir Gylfa. Hann segir i Alþýöublaöinu 27. ágúst: „Arásirnar á Gylfa eru vafa- laust liöur i þeim leik aö beina athyglinni frá þvi, aö Magnús Kjartansson og menntamanna- klikan I Alþýöubandalaginu eyöilögöu tilraunir til myndunar nýrrar vinstri stjórnar.” Og enn segir Alþýöublaöiö eftir aö hafa staöhæft aö Alþýöubandalagiö hafi komiö i veg fyrir aö vinstra samstarfiö tækist: „Þaö er of seint fyrir Alþýöu- bandalagiö aö iörast eftir dauö- ann. Verkalýöshreyfingin, allt launafólk á tslandi, veit nú, aö Alþýöubandalaginu er ekki treystandi. Alþýöubandalagiö getur ekki talist pólitisk samtök verkafólksins i landinu. Flokk- ur, sem situr á svikráöum viö launafólkiö annan daginn, en telur sig málsvara þess hinn daginn, er ekki verkalýösflokk- ur.” Hiö rétta I þessum deilum Alþýöublaösins og Þjóöviljans er aö sjálfsögöu þaö, aö viöræö- urnar um myndun vinstri stjórnarsumariö 1974strönduöu á sameiginlegum óvilja aöal- ráöamenna beggja flokkanna, Alþýöuflokks og Alþýöubanda- lags. Hvorugur vildi starfa meö hinum. Hlutur Framsóknar- flokksins. , Athyglisvert er, aö þessa fyrstu daga meöan atburöirnir voruferskiríhugum manna ogi næstu nálægö heyröist enginn minnast á annaö en aö Fram- sóknarflokkurinnheföi gert þaö, sem i hans valdi stóö til aö koma á vinstra samstarfi. Enginn kenndi honum um, hvernig fór. Slikar raddir komu hins vegar siöar, þegar foringjar Alþýöu- bandalagsins og Alþýöuflokks- ins hófu að breyta sögunni sér i hag með tilliti til betri áróöurs- stööu. En hvort ætli sé nú meira aö marka þaö sem áróöurspostular þessara ftokka telja sér hag- kvæmt aö segja núna, eöa þaö sem þeir og blöö þeirra sögöu dagana á eftir, aö vinstri viö- ræðurnar fóru út um þúfur? Þeirri spurningu getur hver og einn svaraö fyrir sig. Inn i þessar umræöur og blaðaskrif blandaöist þaö, aö einmitt þegar Öláfur Jóhannes- son geröi úrslitatilraunina til myndunar vinstri stjórnar, stakk aöalforingi Alþýöubanda- lagsins, Lúövik Jósefsson, af austur á land. Þeir, sem best þekkja Lúövik, telja þetta háttalag ólikt honum, heföi hann haft áhuga á aö stjórnar- myndun tækist.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.