Morgunblaðið - 09.10.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.10.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001 9 Í DAG hefst netþing ungmenna í framhaldsskólum um allt land en að sögn Þórhildar Líndal, umboðsmanns barna, er tilgangurinn með þessu að gefa unglingunum verðugt tækifæri til að koma skoðunum sínum á fram- færi við umboðsmann barna sem op- inberan talsmann þeirra. Þetta er annað netþingið sem um- boðsmaður barna skipuleggur en fyrsta þingið var fyrir tveimur árum. Það var tilraunaverkefni og var þá óskað eftir þátttöku 63 þingfulltrúa á aldrinum 12 til 15 ára úr 25 grunn- skólum, en að sögn Þórhildar Líndal óskaði hún að þessu sinni eftir sam- starfi við jafnmörg 16 til 18 ára ung- menni í framhaldsskólum um allt land. Þórhildur segir að fjöldi fulltrúa taki mið af fjölda alþingismanna á Al- þingi og skipting þeirra sé í samræmi við þá kjördæmaskipan sem verði kosið eftir í næstu alþingiskosning- um. 10 fulltrúar séu úr hverju lands- byggðarkjördæmi nema 11 komi úr Suðvesturkjördæmi og 22 úr tveimur Reykjavíkurkjördæmum. Ungmennin ráða umræðuefnun- um, en þingið stendur í fjórar vikur og verður fundað einu sinni í viku kl. 13 til 15. Þingið kemur til með að starfa í sjö nefndum, en viðkomandi ungling- ar sitja við tölvur hver í sínum skóla meðan á þingtíma stendur. Þórhildur segir að með þessu fyrirkomulagi sé mögulegt að vera í sambandi við ung- mennin um allt land á sama tíma, sem sé mjög mikilvægt því embættið nái til allra barna og unglinga landsins. Hún taki samt ekki þátt í umræðun- um heldur fylgist með eins og aðrir starfsmenn embættisins. Björn Bjarnason menntamálaráð- herra setur netþingið í húsakynnum embættis umboðsmanns barna kl. 13 í dag en 5. nóvember verður lokafund- ur, væntanlega í Salnum í Kópavogi, og þá hittast þingfulltrúar í fyrsta sinn og ganga frá samþykktum net- þingsins. Lokafundurinn verður öll- um opinn. Netþing ungmenna um allt land Tölvunámskeið á næstunni Hagnýtt tölvunám 1 60 kennslustundir Venjuleg yfirferð. Næstu námskeið: 10.10. - 5.11. kl. 8:30 - 12:00 15.10. - 9.11. kl. 13:00 - 16:30 17.10. - 26.11. kl. 17:30 - 21:00 Átt þú rétt á endurgreiðslu frá þínu stéttarfélagi? Lýsing á Hagnýtu tölvunámi 1 Windows: 16 kennslustundir. Word: 24 kennslustundir. Excel: 12 kennslustundir. Internetið/tölvupóstur: 4 kennslustundir. Samantekt: 4 kennslustundir. Verð kr. 47.000,- Tölvugrunnur/Windows 15.10. – 17.10. kl. 13:00 – 16:30 05.11. – 07.11. kl. 08:30 – 12:00 10.12. – 12.12. kl. 13:00 – 16:30 Internet/Tölvupóstur 12.11. – 14.11. kl. 13:00 – 16:30 Ath! Skrá ning stend ur yfir Tölvunámskeið fyrir Eflingarfélaga: Horfðu til framtíðar Faxafeni 10 (Framtíð) · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is Stutt og stök námskeið Excel 1 22.10 - 25.10. kl. 17:30-21:00 Excel 2 29.10 - 31.10. kl. 17:30-21:00 Internet Explorer 15.10 – 16.10. kl. 08:30 – 12:00 Outlook, 29.10 – 31.10. kl. 08:30 – 12:00 Publisher 15.10 – 17 – 10. kl. 17:30 – 21:00 Windows 22.10 – 25.10. kl. 13:00 – 16:30 Word 2 22.10 – 25.10. kl. 08:30 – 12:00 Laugavegi 4, sími 551 4473 Hágæða undirföt Stærðir: 75 til 100, B til E Litir: Svört og hvít Póstsendum Peysusending Grófar peysur m. rúnnuðu hálsmáli og rúllukraga - stærðir 36—56                Gleræting Mjög fljótlegt í 3 einföldum skrefum Festa stensilinn Bera kremið á Skola með vatni ÓÐINSGATA 7 562-8448 Kápur með köflóttu fóðri og treflum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Flauelsstretchbuxur Opið mán-fös kl. 10-18 lau. 10-14 á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Þetta er stóllinn „Eyrnaslapi“ Sígild verslun Hann er hannaður og framleiddur hjá versluninni 1928 eftir gamalli breskri fyrirmynd. Hann er kross- bundinn með kopargormum á gegn- heilli trégrind og með antiksútuðu lambsskinni. Verð 125.000. Vikutilboð 110.000. Náttföt Heimasett Undirföt Secret listinn er kominn Opið virka daga frá kl. 10—18 laugardaga frá kl. 10—14 SENDUM LISTA ÚT Á LAND Kringlunni - sími 581 2300 STRETCHBUXUR Í MIKLU ÚRVALI STÆRÐIR 34-48 Þýskir vetrarjakkar Laugavegi 84, sími 551 0756 – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Haustfatnaðurinn okkar heillar Tweed - ull - velour - flauel - satín Sérhönnun. St. 42-56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.