Morgunblaðið - 09.10.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.10.2001, Blaðsíða 57
NÝTT íslenskt leikrit, Vatn lífsins, eftir Benóný Æg- isson, var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins á föstudagskvöld. Þetta er þriðja verk Benónýs sem sett er upp á svið atvinnuleikhúss en tvö hafa verið sett upp í Borg- arleikhúsinu. Öll eiga verkin sameiginlegt að hafa unnið til verðlauna í leikritasamkeppni en Vatn lífs- ins fékk 2. verðlaun í samkeppni sem haldin var í til- efni af hálfrar aldar afmæli Þjóðleikhússins. Verkið gerist um þarsíðustu aldamót og fylgir ungum hugsjónamanni sem snýr heim til kaupstaðarins úr Vest- urheimi, uppfullur af framfara- hugmyndum – að hann telur. Stef- án Karl Stefánsson fer með hlutverk Illuga en aðrir leikarar sem fara með stór hlutverk eru Nanna Kristín Magnúsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Anna Kristín Arngrímsdóttir og Margrét Guð- mundsdóttir en alls koma 22 leikarar fram í sýningunni. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðs- son. Leikmynd gerði Þórunn Sigríður Þorgríms- dóttir, búninga Filippía I. Elísdóttir, tónlist Vil- hjálmur Guðjónsson og lýsing er í höndum Páls Ragnarssonar. Stóra svið Þjóðleikhússins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lét sig ekki vanta á frumsýningu nýs íslensks leikrits. Morgunblaðið/Golli Vatn lífsins frumsýnt Stjörnur sýningarinnar voru í sjöunda himni að frumsýningu lokinni. F.v. Þórhallur Sigurðsson, Stefán Karl Stefánsson og Benóný Ægisson. Leikarar sameinast í söng í upphafi og undir lok sýningarinnar.  Feðgar saman á fjöl- unum: Atli Rafn Sigurð- arson ásamt syni sínum Sig- urbjarti Sturlu sem fer með hlutverk í Vatni lífsins. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001 57 Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 265. Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268  Kvikmyndir.com  Rás 2  Mbl Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B. i. 12. Stór fengur Tveir þjófar Hverjum er hægt að treysta Í glæpum áttu enga vini Robert De Niro fer hér á kostum í frábærri spennumynd ásamt Edward Norton sem er á hraðri leið með að verða einn besti leikari samtímans Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 12. Vit 270 Í leikstjórn Steven Spielberg  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. DV Strik.is strik.is kvikmyndir.isSýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 273 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Nýjasta snilldar- verkið frá meistaranum Woody Allen. Með hreint út sagt úrvalsliði leikara: Hugh Grant , Tracey Ullman , Michael Rapaport og Jon Lovitz . Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Beint á toppinn í USA www.skifan.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST  Kvikmyndir.com  RadioX Hollywood í hættu Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Ertu tilbúin fyrir Jay og Silent Bob... því þeir eru gjörsamlega steiktir! Frá Kevin Smith, snillingnum sem gerði Clerks, Mallrats, Chasing Amy og Dogma kemur ein fyndnasta mynd ársins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.