Morgunblaðið - 09.10.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.10.2001, Blaðsíða 49
BRÉF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001 49 Í MORGUNBLAÐINU sunnudag- inn 30. september sl. skrifar Einar Ingvi Magnússon um villukenningar kristinnar kirkju. Ekki er hægt að segja annað en þetta hafi verið at- hyglisverð skrif, sem full ástæða er til að leiða hugann að. Í skrifum sínum bendir Einar á að hugsanlega hafi Guð ekki ætlað að láta Jesú deyja á þann hátt sem raunin varð. Ég hef líka velt þessari spurningu fyrir mér og farið yfir at- burðarás þá er leiddi til krossfest- ingar frelsarans. Mikilvægt er að átta sig á, að það voru ekki valdhafarnir sem höfðu Jesú í haldi, sem ákváðu að hann skyldi krossfestur. Þá ákvörðun tók mannfjöldinn sem safnast hafði sam- an. Valdhafar buðu mannfjöldanum að velja milli tveggja þeirra fanga sem taka átti af lífi, þeirra Jesú og Barrabasar. Lífi þess sem mann- fjöldinn mundi velja yrði þyrmt og hann látinn laus. Mannfjöldinn valdi ógæfumanninn og lýðskrumarann Barrabas, en fórnaði til krossfest- ingar Jesú, tákni kærleika, miskunn- semi og visku. Þegar þetta er skoðað er nokkuð augljóst að Jesú dó ekki á krossinum til að við gætum fengið fyrirgefningu synda okkar. Hann dó á krossinum vegna þeirrar áráttu mannsins að velja frekar innihalds- laust skrum og loddaramennsku frekar en kærleika, miskunnsemi og visku. Eins og við sjáum allt í kringum okkur hefur mannkynið lítið þrosk- ast á þeim 2000 árum sem liðin eru frá þessum atburðum. Enn eru það of fáir sem taka heiðarleika, kær- leika og miskunnsemi fram yfir athafnir sem valda öðrum sársauka og ranglæti. Enn velur fjöldinn Barrabas á hverjum degi, en kross- festir Jesú. Hvort við getum vænst breytinga til batnaðar er ekki gott að sjá. Slíkt er falið í framtíðinni. Víst er þó að til að breytingar geti átt sér stað verður fjöldinn að hætta gegnd- arlausri dýrkun lægstu hvata mannsvitundarinnar og temja sér kærleika og miskunnsemi. GUÐBJÖRN JÓNSSON, Haukshólum 6, Reykjavík. Eru villur í kenning- um kirkj- unnar? Frá Guðbirni Jónssyni: ölvu- bókhald Markmiðið með þessu 96 kennslustunda námi er að þjálfa nemendur fyrir víðtæk tölvubókhaldsstörf í atvinnulífinu. Kennt er á “Navision Financials” með viðbótarlausnum sem skiptast niður í eftirfarandi námsgreinar: Nemendur sem sækja námið þurfa að hafa haldgóða tölvuþekkingu og skilning á bókhaldi. Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið sem hefjast 22. og 23. október. Upplýsingar og innritun í símum 544 4500 og 555 4980 og á www.ntv.is Grunnkerfi (6) Fjárhagsbókhald og launakerfi (36) Sölu- og viðskiptamannabókhald (24) Birgða,- innkaupa- og tollakerfi (30) Verklegar æfingar (kennslustundir í sviga): Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is n t v . is nt v. is n tv .i s Kvartbuxur Ný sending Mörkinni 3, sími 588 0640G læ si le ga r gj af av ör ur Bjórglös kr. 1.650 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14. KUNERT WELLNESS Sokkabuxur Hnésokkar Ökklasokkar iðunn tískuverslun 2. hæð, Kringlunni, sími: 588 1680 v/ Nesveg, Seltjarnarnesi, sími: 561 1680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.