Morgunblaðið - 09.10.2001, Page 47

Morgunblaðið - 09.10.2001, Page 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001 47 Bankastræti 3, sími 551 3635 Póstkröfusendum Lífrænar jurtasnyrtivörur Hálskremið — hálskremið BIODROGA NÝR hópur mun hefja alþjóðlegt MBA-nám við Háskólann í Reykja- vík í byrjun janúar 2002. Í dag kl. 17.15 verður haldinn opinn kynning- arfundur í skólanum. „MBA-námið er samstarfsverk- efni tíu virtra háskóla beggja vegna Atlantshafs og eru námstefnur og verkefnavinna með nemendum hinna skólanna hluti af náminu,“ segir m.a. í fréttatilkynningu frá Há- skólanum í Reykjavík. Kynningarfundurinn um MBA- námið verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2. Nýr bæklingur um MBA-námið liggur frammi á fundinum. Hægt er að nálgast frekari upp- lýsingar um MBA-námið á www.ru.is/mba eða með tölvupósti á mba@ru.is. Háskólinn í Reykjavík Kynningar- fundur um MBA-nám ÍSLANDSDEILD Amnesty Inter- national efnir til kynningar- og um- ræðufundar í Borgarleikhúsinu í dag kl. 20 um niðurstöður heimsþings samtakanna. Huld Magnúsdóttir, formaður deildarinnar, mun kynna þær stefnubreytingar sem samþykktar voru á nýafstöðnu heimsþingi Am- nesty International. Allir sem áhuga hafa á mannrétt- indastarfi Amnesty International eru hvattir til að mæta. Íslandsdeild Amnesty International Niðurstöður heimsþingsins LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að tjónvaldar, sem nýlega skemmdu tvær mannlausar bifreiðar í Reykjavík og stungu af, gefi sig fram. Jafnframt er lýst eftir vitnum að atvikunum. Fyrra atvikið varð við bifreiða- stæði við Sólheima 42, þar sem ekið var á vinstri hurð bifreiðarinnar KT-997, sem er BMW fólksbifreið. Talið er að þetta hafi átt sér stað á tímabilinu frá kl. 22.15 þann 5. okt til kl. 09.15 þann 6. okt. Seinna atvikið varð við bifreiða- stæði við Flúðasel, þar sem ekið var á framhluta bifreiðarinnar UU-604, sem er hvít Toyota fólksbifreið. Talið er að þetta hafi átt sér stað á tíma- bilinu frá kl. 17 þann 6. okt. til kl. 10.30 þann 7. okt. Þeir sem geta gefið frekari upp- lýsingar eru beðnir að snúa sér til lögreglunnar í Reykjavík. Lýst eftir vitnum ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦TVÖ íslensk danspör náðu góðum árangri í opinni danskeppni, Lond- on Open, sem haldin var í Brent- wood rétt fyrir utan London. Karl Bernburg og Helga Soffía Guðjóns- dóttir, dansdeild ÍR unnu til silf- urverðlauna í sígildum samkvæm- isdönsum. Í þriðja sæti urðu Björn Ingi Pálsson og Ásta Magnúsdóttir. Í suður-amerísku dönsunum urðu Björn Ingi og Ásta, dansfélaginu Kvistum, í 2. sæti og fengu í silf- urverðlaun og Karl og Helga Soffía náðu því þriðja. Ljósmynd/Jón Svavarsson Karl Bernburg og Helga Guðjónsdóttir. Tvö íslensk danspör í silfurverð- launasætum „TAI-Chi-kennarinn, Khinthisa, er væntanleg til landsins og heldur námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í húsi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11–13. Námskeiðið verður haldið 12.–15. október,“ segir í fréttatilkynningu. Námskeið í Tai-Chi VIÐ vinnslu greinar í Daglegu lífi sl. föstudag um fyrstu krossgátuna frá árinu 1913, vantaði hluta af vísbend- ingunum. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Vísbendingarnar í heild eru þessar: Lárétt: 2-3. What bargain hunters enjoy. 4-5. A written acknowledgement. 6-7. Such and nothing more. 10-11. A bird. 14-15. Opposed to less. 18-19. What this puzzle is. 22-23. An animal of prey. 26-27. The close of a day. 28- 29. To elude. 30-31. The plural of is. 8-9. To cultivate. 12-13. A bar of wood or iron. 16-17. What artists learn to do. 20-21. Fastened. 24-25. Found on the seashore. 10-18. The fibre of the gomuti palm. Lóðrétt: 6-22. What we all should be. 4-26. A day dream. 2-11. A talon. 19-28. A pigeon. F-7. Part of your head. 23- 30. A river in Russia. 1-32. To govern. 33-34. An aromatic plant. N-8. A fist. 24-31. To agree with. 3- 12. Part of a ship. 20-29. One. 5-27. Exchanging. 9-25. To sink in mud. 13-21. A boy. LEIÐRÉTT OPINN kynningarfundur með fram- bjóðendum í skoðanakönnun Sam- fylkingarinnar í Hafnarfirði verður haldinn í dag kl. 20 í Álfafelli í íþróttahúsinu við Strandgötu. Hver frambjóðandi fær 3 mín. til að kynna sig og áhugamál sín, auk þess sem tilhögun skoðanakönnunarinnar verður kynnt. Fundur með frambjóðendum ♦ ♦ ♦ BENEDIKTA S. Hafliðadóttir flyt- ur fyrirlestur til meistaraprófs við líffræðiskor Háskóla Íslands í dag kl. 16.00 á Grensásvegi 12, stofu G-6. Efni fyrirlestrarins er gerð hjúp- próteins mæði-visnuveirunnar. Benedikta lauk BS-gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands á vormisseri ár- ið 1998. Vinnu við MS-rannsóknar- verkefnið hóf hún sumarið 1998 á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum. Mæði-visnuveiran

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.