Morgunblaðið - 09.10.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.10.2001, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ DENZEL Washington hefur ærna ástæðu til þess að vera brattur eftir frumsýningarhelgi nýjustu myndar sinnar Training Day. Þetta drama sem fjallar um gerspillta löggu í Los Angeles velti Don’t Say A Word, með Michael Douglas, úr 1. sætinu og halaði inn meiri tekjur sína fyrstu helgi en nokkur önnur mynd Washington hefur áður gert. Gagnrýnendur hafa hælt honum á hvert reipi og eru þegar farnir að bendla hann við Óskarinn og ættu vinsældir myndarinnar að ýta und- ir líkurnar á því að hann landi sín- um fyrsta fyrir aðalhlutverk. Upp á milli þeirra Washington og Douglas læðir hinn geðþekki John Cusack sér í enn einni róm- antísku gamanmyndinni. Í Ser- endipity leikur hann á móti Kate Beckinsale úr Pearl Harbour en þau leika daðrara sem fella hugi saman og láta örlögin ráða því hvort rætast mun úr sambandinu. Myndin fékk misjafna dóma en ku höfða sterkt til kvenna á aldrinum 20-35. Tvær aðrar myndir, sem frum- sýndar voru á föstudag, náðu að skipa sér meðal þeirra vinsælustu; tryllirinn Joy Ride, nýjasta mynd Johns Dahls með Paul Walker úr Fast and the Furious og Steve Zahn úr Happy, Texas og Disney fjölskyldumyndin Max Keeble’s Big Movie. Helgin var almennt góð og var aðsókn sú mesta í tæpa tvo mánuði. Útlit er fyrir að sú næsta eigi enn eftir að glæða hana því þá verður nýjasta Bruce Willis myndin frum- sýnd, Bandits, þar sem hann leikur á móti Billy Bob Thornton. Denzel Washing- ton á góðan dag Denzel Washington þykir fara enn einu sinni á kostum í nýjustu mynd sinni, Training Day. Fjórar nýjar myndir meðal hinna tíu vinsælustu vestra                                                      ! " "                        #$%#&' ($%)&' *#%#&' #+%,&' ,%$&' -%-&' (.%+&' *)%+&' /)%,&' ##(%.&'   ÞAÐ ER allt með kyrrum kjörum á listanum yfir vinsælustu leigu- myndbönd landsins. Ein ný mynd nær að skipa sér meðal þeirra 20 vinsælustu og fer ekki hærra en í 14. sæti. Þar er um að ræða Bait, gamanspennumynd með Jamie Foxx í leikstjórn Antoine Fuqua, mannsins á bak við toppmyndina vestanhafs um þessar mundir, Training Day með Denzel Wash- ington. Á topp tíu er ákaflega lítið um hræringar og eru fjórar efstu myndirnar hinar sömu og í síð- ustu viku. Miss Congeniality er sem sagt ennþá á toppnum og kemur reyndar lítið á óvart því myndir Söndru Bullocks hafa ávallt gengið vel á myndbandi þótt þær hafi átt misjöfnu gengi að fagna í kvikmyndahúsum. Ein- hverjir myndu því telja toppmynd vikunnar ekta myndbandasmell, létt og hressileg gamanmynd, sem hefur það hlutverk eitt að hafa ofan af fyrir áhorfendum og fá þá til þess að gleyma amstri vinnudagsins. The Gift hækkar sig um fimm sæti upp í það fimmta. Hið sama virðist þannig vera að eiga sér stað á myndbandamarkaðinum og þegar myndin var í bíó – fer hægt af stað en vex síðan ásmegin vegna góðs orðspors. Mennirnir að baki eru hinir sömu og gerðu hina rómuðu A Simple Plan, Sam Raimi og Billy Bob Thornton. Raimi leikstýrir áfram en Thorn- ton lætur sér nú nægja að skrifa handritið, sem er fantagott og krassandi. Ekki spillir leik- araliðið fyrir, valinn maður í hverju rúmi og enginn betri en Cate Blanchett í aðalhlutverkinu. Lítið um hræringar á myndbandaleigunum Fegurð- ardrottn- ing með byssuleyfi Cate Blanchett leikur næma einstæða móður í The Gift.                                                                   !" #    !"   !" $%&'( !#' #  #    !" #    !"  )  * #  )    !" #  # #  * #   !" #  +   ,  - +   - ,  +   - +   - +   - - +   - ,  - - +   ,                                   !  "!#      "     " $  ! % &'( ) !        Til að auglýsa á þessari síðu hafðu samband við okkur í síma 569 1111 eða sendu okkur tölvupóst á augl@mbl.is ÖRFÁ SÆTI LAUS Mozart Píanókonsert nr. 23. KV 488 Idomeneo, balletttónlist Sinfónía nr. 40 í g-moll, K 550 Hljómsveitarstjóri: Philippe Entremont Einleikari: Philippe Entremont Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Rauð áskriftaröð fimmtudaginn 11. október kl. 19:30 í Háskólabíói AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hinn heimskunni píanisti og hljómsveitar- stjóri Philippe Entremont færir okkur konfekt frá ýmsum tímum í ævi Mozarts: BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Frumsýning Lau 20. okt kl. 14:00 ÖRFÁ SÆTI 2. sýn. su. 21.okt. kl. 14:00 ÖRFÁ SÆTI lau 27. okt kl. 14:00 ÖRFÁ SÆTI su 28. okt. kl. 14:00 ÖRFÁ SÆTI lau 3. nóv kl. 14:00 UPPSELT su 4. nóv kl. 14:00 NOKKUR SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness 5. sýning lau 13. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 6. sýning su 14. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 7. sýning fi 18. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI 8. sýning fö 19. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI 9. sýning lau 27. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI 10. sýning su 28. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI 11. sýning fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI 12. sýning fö 2. nóv KL. 20 - NOKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 12. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 20. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 26. okt kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 3. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Frumsýning Su 14. okt kl. 17 - UPPSELT 2. sýn f i 18. okt kl. 20 - UPPSELT 3 sýn Fö 19.okt kl 20:00 - ÖRFÁ SÆTI 4. sýn Lau 27. okt kl. 20:00 - NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Fi 11. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. okt kl. 20 - LAUS SÆTI Fi 18. okt kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 19. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI 20/10 og 21/10 í Vestmannaeyjum Umræðukvöld AmnestyInternational Í kvöld kl. 20:00 Niðurstöður heimsþingsins ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Fim 11. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 12. okt. 20 - LAUS SÆTI ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóra svið Litla svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is     0:  +- +2 =:  +> +0 2:  ,. +2 +.:  ,+ +2   ++: *, ,. +,:  ,= +0 +-: *, #,.   +>:  - #+2   +?: *2 #,.   +:  ++ #+0      !  " @&  $   *+?"+2        : : " $   +."+2#   " #$$%&''        ( )* + , - .   (" /   0*+*  ! 1 2)3    4" ! 3 $5 ((.&' ,:  ,. 4 6, (   )(   6 . 7 ..1 ( (.$89$:  "6 ! !  " %;&$%'' <<<. (.                                    !"#$" %&!!'(%&!')
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.