Morgunblaðið - 09.10.2001, Side 57
NÝTT íslenskt leikrit, Vatn lífsins, eftir Benóný Æg-
isson, var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins á
föstudagskvöld.
Þetta er þriðja verk Benónýs sem sett er upp á svið
atvinnuleikhúss en tvö hafa verið sett upp í Borg-
arleikhúsinu. Öll eiga verkin sameiginlegt að hafa
unnið til verðlauna í leikritasamkeppni en Vatn lífs-
ins fékk 2. verðlaun í samkeppni sem haldin var í til-
efni af hálfrar aldar afmæli Þjóðleikhússins.
Verkið gerist um þarsíðustu aldamót og fylgir
ungum hugsjónamanni sem snýr
heim til kaupstaðarins úr Vest-
urheimi, uppfullur af framfara-
hugmyndum – að hann telur. Stef-
án Karl Stefánsson fer með
hlutverk Illuga en aðrir leikarar
sem fara með stór hlutverk eru
Nanna Kristín Magnúsdóttir, Atli
Rafn Sigurðarson, Anna Kristín
Arngrímsdóttir og Margrét Guð-
mundsdóttir en alls koma 22
leikarar fram í sýningunni.
Leikstjóri er Þórhallur Sigurðs-
son. Leikmynd gerði Þórunn
Sigríður Þorgríms-
dóttir, búninga Filippía
I. Elísdóttir, tónlist Vil-
hjálmur Guðjónsson og
lýsing er í höndum Páls
Ragnarssonar.
Stóra svið Þjóðleikhússins
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lét sig
ekki vanta á frumsýningu nýs íslensks leikrits.
Morgunblaðið/Golli
Vatn lífsins
frumsýnt
Stjörnur sýningarinnar voru í sjöunda himni að frumsýningu lokinni.
F.v. Þórhallur Sigurðsson, Stefán Karl Stefánsson og Benóný Ægisson.
Leikarar sameinast í söng í upphafi og undir lok sýningarinnar.
Feðgar saman á fjöl-
unum: Atli Rafn Sigurð-
arson ásamt syni sínum Sig-
urbjarti Sturlu sem fer með
hlutverk í Vatni lífsins.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001 57
Sýnd kl. 4.
Íslenskt tal. Vit 265.
Sýnd kl. 3.50.
Íslenskt tal. Vit 245
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Vit 268
Kvikmyndir.com
Rás 2
Mbl
Sýnd kl. 4.
Íslenskt tal. Vit 245
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B. i. 12.
Stór fengur
Tveir þjófar
Hverjum er
hægt að
treysta
Í glæpum áttu enga vini
Robert De Niro fer hér á kostum í
frábærri spennumynd ásamt Edward
Norton sem er á hraðri leið með að
verða einn besti leikari samtímans
Sýnd kl. 6 og 10.
B. i. 12. Vit 270
Í leikstjórn
Steven Spielberg
Radíó X HK DV
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com Mbl
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.
DV
Strik.is
strik.is kvikmyndir.isSýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
B.i. 12. Vit 273
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 278
Allir vilja þeir
sneið af „glæpakökunni“
Nýjasta snilldar-
verkið frá
meistaranum
Woody Allen.
Með hreint út sagt
úrvalsliði leikara:
Hugh Grant ,
Tracey Ullman ,
Michael Rapaport
og Jon Lovitz .
Sýnd kl. 8 og 10.10.
B i. 16. Vit 251
strik.is
Mögnuð stuðmynd
í nánast alla staði!
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Beint á toppinn í USA
www.skifan.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2 NY POST
Kvikmyndir.com
RadioX
Hollywood í hættu
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
Ertu tilbúin fyrir Jay og Silent Bob... því
þeir eru gjörsamlega steiktir! Frá Kevin
Smith, snillingnum sem gerði Clerks,
Mallrats, Chasing Amy og Dogma kemur
ein fyndnasta mynd ársins.