Morgunblaðið - 11.12.2001, Síða 1

Morgunblaðið - 11.12.2001, Síða 1
JAFNHVERSDAGSLEGIR hlutir og ostaskeri og skóhorn geta verið sannkallað augnakonfekt ef lista- menn hafa komið að hönnun þeirra. Gullsmiðirnir hjá Jens ehf. hafa fengið frjálsar hendur við list- sköpun sína, og hafa t.d. gefið venjulegum eldhúsáhöldum, sem flestir hafa fyrir augunum á hverj- um degi, nýtt gildi. Fasteignablaðið ræddi við Jón Snorra Sigurðsson gullsmið um stefnur og strauma í gullsmíði og nytjalist. /2 Morgunblaðið/Golli Fiskvinnsluhúsið Listræn hönnun áhversdags- legum hlutum Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Þriðjudagur 11. desember 2001 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað C Verð við allra hæfi Íbúðalána- sjóður Nýtt bráðabirgða- greiðslumat 10 LyfjaverslunÍslands Suður-gata20 Sérhannað atvinnu- húsnæði 22 Hús með sögu 24                                                             '#()*) #*  #$ $"#$+ ,-.  /"  "*0  1 + 2#$$$ 3 #.. $  4&) &5 # 4&) &$ % 5                !  #       $ %     !   # /#%%!6 $#%  )%$% $ $ %                7$% * 8 9::;  &  &  & & < <     &=       &>: &> &=:   & $     "    *89=>;   & &== &&=   '   !   =     =     ?8$&      SÚ var tíðin, að hellulagning við hús fór fram að kalla eingöngu yfir sumarið. „Á síðustu árum hefur orðið þar mikil breyting á,“ segir Gunnar Þór Ólafsson hjá B. M. Vallá. „Nú er hellulagt alveg fram að jólum og byrjað svo aftur í marz. Ástæðan er sú, að komnar eru til sögunnar betri aðferðir við að helluleggja, sem sýnir sig m. a. í því, að í hlákunni síðustu daga hafa margir verktakar notað tækifærið til þess að ganga frá hellulagningu við nýbyggingar, sem þeir eru með í smíðum. Þetta byggist á því að vera búinn að vinna sér í haginn í ófrosna jörð fyrr á haustin og svo er straujað heitum sandi undir hellurnar, þeg- ar þær eru lagðar niður, ef frost er í jörðu. Árangurinn er alveg jafn góður og þegar hellurnar eru lagð- ar að sumarlagi. Þær eiga ekki að skekkjast eða ganga til síðar vegna frosta. Í fyrravetur var tíðin raunar svo góð að það var hellulagt í hverjum mánuði, einnig í janúar og febrúar en þessir mánuðir hafa gjarnan verið það erfiðir vegna vetrar- hörku, að ekki var hægt að hellu- leggja. Þannig var veturinn í hitt- eðfyrra afar erfiður vegna snjóa.“ Gunnar Þór sagði, að þessar vik- urnar væru margir að ganga frá hellulagningu við hús sín til þess að hafa allt fínt og fallegt fyrir jólin, en bætti við: „Annars er aðal sölu- tíminn hjá okkur fyrst og fremst á sumrin eðli málsins samkvæmt en sölutíminn hefur samt verið að lengjast ár frá ári, þó að tíðarfarið segi alltaf sitt. Við höfum mikið úr- val af hellum svo að allir geta fund- ið eitthvað hjá okkur við sitt hæfi. Við höfum á okkar snærum landslagsarkitekt, sem ráðleggur fólki, hvað bezt hentar á lóð þess. Margir notfæra sér það og þetta hefur örugglega orðið til þess að breyta mörgum lóðum til hins betra á örfáum árum. Fólk getur sér að kostnaðar- lausu fengið tölvuteiknaða vinnu- teikningu, sem bæði verktakar og einstaklingar hafa verið mjög ánægðir með og laginn maður get- ur síðan hellulagt sjálfur sam- kvæmt þessari teikningu. Á veturna höfum við einnig selt mikið af milliveggjasteini, sem not- aður er innanhúss. Tíminn til slíkra verkefna er að sjálfsögðu aðallega á veturna.“ Margir vilja ljúka hellu- lagningu við hús fyrir jólin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.