Morgunblaðið - 11.12.2001, Qupperneq 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og
löggiltur fasteignasali,
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina?
Óskum eftir öllum gerðum eigna.
Verðmetum samdægurs.
Nóatún Vel skipulögð 4ra herb. íb. á
2. hæð í litlu fjölb.húsi. 2-3 svefn-
herb.Áhv. 5.5 millj. til 30 ára. Verð 10, 2
millj.
Akraland Glæsileg 90 fm íb. á 2.
hæð í litlu fjölb. 2 stór svefnherb. Parket.
Suðursvalir. Sérinngangur. Frábært út-
sýni. Eign í sérflokki. Efri hæð í þríb-
húsi.
Miðbraut Seltjarn. Rúmgóð
stofa með mikilli lofthæð. 2 svefnherb.
Parket. Stórar suðursvalir. Glæsilegt út-
sýni. 38 fm bílskúr. Verð 13,5 millj.
Arnarhraun Mjög falleg 86 fm íb. á
1. hæð í fjórbhúsi. 2 svefnherb. Parket.
Suðursvalir. 29 fm bílskúr. Áhv. 4,8 millj.
húsbréf. Verð 11,8 millj.
Lækjasmári Nýleg, mjög skemmtil.
94 fm neðri sérhæð í tvíbhúsi. Góð stofa,
2 svefnherb. Verönd út af stofu. Bílskúr.
Allt sér. Laus. Verð 14,9 millj.
Ugluhólar Góð 85 fm íb. á 3. hæð í
litlu fjölbhúsi. 2 svefnherb. Parket. Vest-
ursvalir. Áhv. 6.8 millj. afb. 40 þús. á
mán. Verð 10.9 millj. Bygg.sj. o.fl. Laus
fljótl.
Auðbrekka Glæsilegt mikið endurn.
152 fm atvinnuhúsn. á götuhæð. Rúm-
góð móttaka. 5-6 skrifstofuherb. Hentar
undir léttan iðn. heildverslun o.fl. Unnt
að fá stærstan hluta kaupv. í góðum
langtímalánum. Laust.
Hlíðasmári Vel staðsett 200 fm
skrifst./atvinnuhúsn. á götuhæð í nýju
glæsilegu húsn. Í dag 3 einingar. Getur
selst í einingum. Hagstæð langtímalán
áhv.
Smiðjuvegur - fjárfestar Gott
193 fm atv.húsn. á götuhæð með góðri
aðkomu og innkeyrslu. Góður langtíma-
leigusamningur. Áhv. 8 millj. hagst.lán.
Verð 14,5 millj.
Bæjarlind - fjárfestar 800 fm
skifst.húsn. á 2. hæð í glæsil. húsi.
Hagst. langtímalán. Eign í sérflokki.
Austurströnd Gott 140 fm atvinnu-
húsn. á götuhæð, í dag tvö rými. Ýmsir
nýt.mögul. Verð 10,9 millj.
Óðinsgata - einbhús Þrílyft
timbureinbhús, sem er allt endurn. að ut-
an sem innan. Fallegur afgirtur garður
með heitum potti. Áhv. 9 millj. til 30 ára,
afb. 56 þús. á mán. Eign í sérflokki.
Framnesvegur - raðhús
Skemmtil. Þrílyft raðhús. rúmg. eldhús, 3
svefnherb. Góður garður, barnvænt um-
hverfi. Stutt í skóla. Verð 13,9 millj.
Móabarð -Hf. einbýli Gott 123
fm einlyft einbhús ásamt 23 fm bílskúr. 4
góð svefnherb. Ný eldhúsinnrétting. Fal-
legur gróinn garður. Áhv. húsbréf 5
millj.
Þjórsárgata - einbýli Skemmtil.
115 fm tvílyft einbhús á rólegum stað.
Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Fallegur
garður. Eignarlóð. Ýmsir breytingamögu-
leikar. Verð 15,5 millj.
Vesturborgin - einbýli
Skemmtilegt 120 fm mikið endurnýjað
tvílyft einbýlishús. Góð stofa, 3 svefn-
herb. Baðherb. nýlega endurnýjað. Góð
staðsetning. Verð 16,7 millj.
Aragata Glæsileg 187 fm sérhæðí
þríbhúsi. Stórar saml. stofur með arni.
Garðstofa. 3 svefnherb. Parket. 27 fm
bílskúr. Laus strax. Frábær staðsetn-
ing.
Strandgata - Hf. 104 fm efri sér-
hæð í tvíbhúsi. Saml. stofur, 3 svefnherb.
Ný eldhúsinnr. 29 fm rými á jarðhæð
fylgir. Verð 13,6 millj.
Hrísateigur Falleg 103 fm efri sér-
hæð í þríbhúsi. Parket. Áhv. 8 millj.
Húsbréf. Afb. 53 þús. á mán.Laus.
Verð 13,8 millj. Góð eign.
Veghúsastígur Gott 100 fm húsn. í
fallegu timburhúsi sem nýtist jafnt fyrir
rekstur sem 4ra herb. íbúð. 30 fm rými í
kjallara fylgir. Miklir mögul. Verð 11,9
millj.
Garðastræti - einbýli
Skemmtil. 270 fm 10 herb. einb. tvær
hæðir og kj.sem er mikið endurnýjað
að innan. Stór gróinn garður. Áhv. 10
millj. húsbréf. Húsið hentar einnig
undir atv.rekstur. Eign í algjörum
sérflokki.
Tómasarhagi - sérhæð
Vorum að fá í sölu glæsilega 131 fm
sérhæð í nýju þríbhúsi. Samliggjandi
stofur, 3 svefnherb. Vandaðar innrétt-
ingar. Parket. Allt sér. Áhv. 5.1 millj.
Húsbréf. Frekari uppl. á skrifst.
Álfheimar -raðhús Vorum að
fá í sölu glæsilegt 215 fm þrílyft rað-
hús sem er allt nýinnréttað á afar
vandaðan og smekklegan hátt. Tvær
íbúðir í húsinu. Stutt í skóla og þjón-
ustu. Áhv. 8 millj. Húsbréf. Eign í
sérflokki.
góðu ástandi. V. 35,0 m. 1738
Seiðakvísl - útivistarparadís í
borg. Glæsilegt 400 fm einbýlishús
með innbyggðum bílskúr á besta stað til
móts við suður við Seiðakvísl. Eignin
sem er tvílyft skiptist m.a. í þrjár stofur,
eldhús, tvö baðherbergi, sex herbergi og
sólstofu. Möguleiki á aukaíbúð á jarð-
hæð. Fallegur og gróinn garður með 100
fm verönd og heitum potti. Sannkölluð-
útivistarparadís í borg. Vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni. V. 38,0 m.1612
Tunguvegur einb. / tvíbýli
Velviðhaldið um 160 fm einbýli ásamt 40
fm bílskúr. Húsið er tölvert endurnýjað
m.a. eldhúsinnr., gólfefni o.fl. Húsið er-
steinsteypt og klætt að utan. Fallegur
garður. Auðvelt að útbúar séríbúð í kjall-
ara. Húsið er laust fljótlega. Áhv. sjö
milljónir í góðu lífeyrissjóðsláni. V. 21,5
m. 1656
Seiðakvísl - glæsilegt. Glæsi-
legt um 400 fm einbýlishús m. innbyggð-
um bílskúr á mjög eftirsóttum stað. Á
hæðinni eru m.a. stórar stofur m. arni, 3
herb., hol, eldhús, þvottahús bað o.fl. Í
kj. sem er m. sérinng. er stórt alrými,
stórtþvottaherb., stórt glæsil. baðh., tvö
svefnherb., og geymslur. V. 36,0 m.
1549
Fannafold - glæsilegt einbýli
á einni hæð. Einlyft um 192 fm ein-
býlishús með innbyggðum 30 fm bílskúr.
Húsiðskiptist forstofu, stórt eldhús,
stofu, borðstofu, stórt hol, 4 svefnherb.,
mjög stórt baðherb., þvottah. o.fl.
Glæsilegur garður. Skipti á 3ja herb.íb.
koma til greina. V. 23,5 m. 1704
FYRIR ELDRI BORGARA
Hvassaleiti - þjónustuíbúð 4ra
herb. 116 fm vandaða íbúð á 2. hæð í
þessari eftirsóttu blokk. Góðar innrétt-
ingar. Svalir. Mikil og góð sameign.
1895
Vogatunga - íbúð fyrir eldri
borgara. Höfum í sölu 110 fm fallega
neðri sérhæð í tvíbýlishúsi fyrir eldri
borgara á þessum fallega stað. Eignin
skiptist m.a. í forstofu, baðherbergi,
stofu, eldhús, herbergi og bókaherbergi.
Sólstofa og sérgarður. Allt sér. V. 13,1
13,1 m. 1754
EINBÝLI
Bleikargróf Mikið endurnýjað ein-
býli, hæð og ris ásamt góðum bílskúr á
stórri lóð rétt við Víkingsheimilið. Húsið
skiptist í 4 svefnh.,stofu/borðstofu, eld-
hús og baðherbergi. Nýtt eldhús með
stáltækjum, nýjarflísar á gólfi og flísalagt
baðherbergi. Endurn. rafmagn og lagnir.
Áhv.7,1 m. húsbr. V. 16,1 m. 1900
Fremristekkur Mjög fallegt tvílyft
einbýlishús innst í botnlanga. Eignin
skiptist m.a. í forstofu, hol, stofu, borð-
stofu, eldhús, búr, fjögur herbergi, sjó-
varpsherbergi, baðherbergi, snyrtingu og
saunu. Innbyggður bílskúr. Húsið lítur
mjög vel út að innan sem utan. Hiti í
planiog í kringum húsið. Mjög vönduð
eign. V. 23,9 m. 1960
Skerjafjörður - tvær íbúðir Er-
um með í sölu gott steinhús á tveimur
hæðum sem er samtals u.þ.b. 175 fm
auk 26 fm bílskúrs. Á efri hæð er rúmgóð
og björt 3ja herbergja hæð með sam-
liggjandi aukarými í kjallara. Í kjallara er
séríbúð ca 70 fm sem þarfnast stands-
etningar. Gott tækifæri að kaupa hús
með möguleika á tveimur íbúðum á
stórri lóð. 19,9 m. 1971
Beykihlíð Stórglæsilegt og vel stað-
sett einb. á fallegum útsýnisstað. Húsið
er rúmlega 300 fm, auk 42 fm bílskúrs
sem er tvöfaldur. Parket og flísar eru á
gólfum, arinn er í stofu og sólstofu, stór
verönd í garði og svalir til suðurs. V. 35,0
m. 9997
Hjallabrekka Erum með í einkasölu
fallegt og gott u.þ.b. 175 fm einbýlishús
á tveimur hæðum á fallegum stað við
Hjallabrekku. Lóðin er stór og gróinn.
Gott eldhús og endurnýjað baðherbergi.
Fjögur svefnherbergi. Mjög stór og gróin
lóð með fallegum trjágróðri, matjurtar-
garði o.fl. V. 19,5 m. 1818
Jakasel - í útjaðri byggðar.
Glæsilegt þrílyft um 300 fm einbýlishús
sem stórum innbyggðum bílskúr. Stórar
stofur, 4-5 herb., sólstofa, stórt eldhús
o.fl. Stór hellulögð upphituð innkeyrsla.
Fallegtútsýni. 9316
Rauðagerði Stórglæsilegt u.þ.b.
400 fm einb. á frábærum stað í Rauða-
gerði. Eignin skiptist m.a. í stofu, borð-
stofu, sjónvarpsstofu, sex herbergi, eld-
hús, baðherbergi, snyrtingu og tóm-
stundaherbergi. Arinn. Tvennar svalir.
Mjög fallegur og gróinn garður. Innb.
u.þ.b. 46 fm bílskúr. Vönduð eign í mjög
ÍBÚÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST
Byggingarlóð í Reykjavík óskast
Traustur verktaki óskar eftirbyggingarlóð í Reykjavík, gjarnan fyrir
íbúðir. Allar nánari uppl. veita Þorleifur og Óskar.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi óskast
Traustur kaupandi hefurbeðið okkur að útvega 350-450 fm einbýlishús
á Seltj. Góðar greiðslur í boði (staðgreiðsla). Allar nánari uppl. veitir
Sverrir.
Raðhús í Fossvogi óskast
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega raðhús í Fossvogi. All-
ar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir.
Íbúð við Klapparstíg eða Skúlagötu óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 3ja-4ra herb. 110-140 fm íbúð í lyftu-
blokk við Klapparstíg eða Skúlagötu. Fleiri staðir koma til greina. Góð-
ar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir.
Skúlagata - íbúð óskast
Höfum verið beðnir um að útvega góða 2ja-3ja herbergja íbúð í lyftu-
húsi við Skúlagötu og í næsta nágreni. Uppl. gefur Kjartan.
Vorum að fá í einkasölu vandað u.þ.b.
1300 fm skrifstofuhúsnæði sem er í út-
leigu til mjög trausts leigutaka. Ástand
hæðarinnar og ytra byrði hússins er
mjög gott. Góð staðsetning með útsýni
yfir sundin. Gerður hefur verið leigu-
samningur til tíu ára um eignina. Hag-
stæð áhvílandi lán. V. 120,0 m. 1907
Vatnagarðar - Fjárfestar
Vorum að fá í einkasölu alla húseignina nr. 18 A við Laufásveg í Reykja-
vík. Um er að ræða hús með þremur samþykktum 3ja herbergja íbúðum,
2ja herbergja ósamþykktri íbúð í risi, bakhúsi og stórum kjallara. Eignin
þarfnast endurnýjunar að utan sem að innan. Gott tækifæri til að gera
upp eignina og leigja út eða endurselja í hlutum. Húsið selst einungis í
heilu lagi. Verðhugmynd er 32 milljónir. 2006
Laufásvegur - heil húseign
Útreikn-
ingar í nýju
greiðslu-
mati
GREIÐSLUMATIÐ sýnir há-
marksfjármögnunarmöguleika með
lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eig-
ið fé og greiðslugetu umsækjenda.
Forritið gerir ráð fyrir að eignir að
viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr-
issjóðslánum eða bankalánum til
fjármögnunar útborgunar séu eigið
fé umsækjenda og séu 10, 30 eða
35% heildarkaupanna. Síðan eru há-
marksfjármögnunarmöguleikar hjá
Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað
við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til
að greiða af íbúðalánum og vaxta-
bætur.
Útreikningur á greiðslugetu:
Heildartekjur
-skattar
-lífeyrissjóður og félagsgjöld
-framfærslukostnaður
-kostnaður við rekstur bifreiðar
-afborganir annarra lána
-kostnaður við rekstur fasteignar
=Ráðstöfunartekjur/hámarks-
geta til að greiða af íbúðalánum
Á greiðslumatsskýrslu kemur
fram hámarksgreiðslugeta umsækj-
enda til að greiða af íbúðalánum og
eigið fé umsækjenda. Þegar um-
sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs
fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði
af yfirteknum og nýjum lánum í
kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta
skv. greiðslumatsskýrslunni er þá
borin saman við raun greiðslubyrði
á kauptilboði og eigið fé í greiðslu-
matsskýrslu borið saman við út-
borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik-
um getur þurft að reikna
vaxtabætur m.v. raunverulegt kaup-
tilboð aftur þegar umsókn er skilað
til Íbúðalánasjóðs.
Verð eignarinnar og samsetning
fjármögnunar getur svo verið önnur
en gert er ráð fyrir í greiðslumati
eftir því hvaða mögulega skulda-
samsetningu hin keypta eign býður
upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um-
sækjendur endurtaki greiðslumatið
ef aðrar fjármögnunarleiðir eru
farnar en gengið er út frá í greiðslu-
mati.
Tökum dæmi:
Umsækjandi sem er að kaupa
sína fyrstu eign gæti t.d. fengið
greiðslumat sem sýnir hámarksverð
til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað
við 2.100.000 í eigið fé og hámarks-
greiðslugeta hans væri 40.000 kr.
þegar allir kostnaðarliðir hafa verið
dregnir frá tekjunum.
Þessi umsækjandi gæti svo keypt
íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í
nýtt greiðslumat ef forsendur hans
um eignir og greiðslugetu ganga
upp miðað við nýja lánasamsetn-
ingu.
Dæmi:
Kaupverð 8.000.000
Útborgun 2.080.000
Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%,
greiðslubyrði m.v. 25 ára lán =
33.000 á mánuði)
Bankalán 320.000 (greiðslubyrði
t.d. 10.000 á mánuði)
Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit
yfir greiðslubyrði yfirtekinna og
nýrra lána í kauptilboði og greiðslu-
matsskýrsla er borin saman án þess
að farið sé í nýtt greiðslumat að
þessi kaup eru innan ramma
greiðslumatsins þrátt fyrir að
stungið hafi verið upp á 7.000.000
íbúðarverði m.v. upphaflegar for-
sendur. Útborgunin er innan marka
eigin fjár hans og greiðslubyrði lán-
anna innan marka greiðslugetunn-
ar.
Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals-
vert hærri en síðari greiðslur, hún
er á þriðja reglulega gjalddaga frá
útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um
mánaðarlega gjalddaga að ræða) og
samanstendur af einnar mánaðar af-
borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi
(a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá
grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír
mánuðir).
Gjalddagar húsbréfalána Íbúða-
lánasjóðs geta verið mánaðarlega
eða ársfjórðungslega. Hægt er að
breyta gjalddögum lánanna eftir út-
gáfu þeirra.