Morgunblaðið - 11.12.2001, Side 10

Morgunblaðið - 11.12.2001, Side 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Frostaskjól Glæsilegt 230 m² endaraðhús sem er kjallari og tvær hæðir með innb. bílskúr. Húsið er glæsilega innréttað. Í því eru þrjú svefnher- bergi, tvær stofur og sólstofa. Stór og fallegt baðherbergi og eldhús. Lofthæð er mikill á efri hæð. Parket og flísar. Fallegur garður og sólpallur við húsið. Eign í sérflokki. Óskað er eftir tilboði. Nýbýlavegur Skemmtilegt einbýlishús á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi. Stór lóð og fylgir byggingarréttur fyrir 5 íbúðhús. Mikið endurnýjað að innan en þarfnast aðhlynningar að utan. Verð 15,9 millj. Þingás - Einbýli Vorum að fá í sölu hörku gott 171 m² einbýl- ishúsi á einni hæð ásamt 48 m² bílskúr. Það eru ekki mörg svona hús til sölu í dag. Áhv. 5.1 millj. Verð: tilboð. Maríubaugur - Grafarholt Mjög skemmtilega hannað 190 m² tengihús á einni hæð með innb. bílskúr. Afh. fullbúin að utna og fokheld að innan. Lóð að hluta til frágengin. Aflokaður suðurgarðu. Verð 15,9 millj. Árskógar - Eldri borgarar Glæsi- leg 105 fm íbúð á 12. hæð. Skiptist í rúm- góðar stofur, herb./setustofu og 2. svefn- herb. Glæsilegt parket á allri íb., vandaðar innr. Áhv. húsb. 3,0 millj. Eiðistorg - Inn fyrir jól Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 107 m² 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum. Parket og flísar á öllu. Sólskáli. Íbúðin er laus nú þeg- ar. Áhv. 7,4 millj. húsbréf og bygg.sjóður. Verð 14,3 millj. Hólsvegur - Inn fyrir jól Vorum að fá í sölu fallega 95 m² 4a her- bergja rishæð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Sérinngangur. Til afhending- ar strax. Verð 12,8 millj. Fálkagata - Rishæð Vorum að fá í sölu góða 4ra herbergja ris- hæð í virðulegu steinhúsi á þessum eftir- sótta stað í vesturbænum, þrjú svefnher- bergi. Áhv. 5,2 millj. veðdeild og húsbréf. Verð 9,4 millj. Grýtubakki - Skipti Vorum að fá í sölu rúmgóða 4ra herb. íbúð í góðu fjöl- eignahúsi. Þrjú góð svefnherbergi. Parket. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 10,7 millj. Hrafnhólar Mikið endurnýjuð 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlega klæddu lyftuhúsi. Yf- irbyggðar svalir. Verð 9,9 millj. Möguleiki á að kaupa með íbúðinni 25,4 fm bílskúr á 1,2 millj. Fífulind Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. íbúð í góðu fjöleignahúsi í þessu vinsæla hverfi. Parket og flísar. Áhv. 5,6 millj. Verð 12,6 millj. Hraunbær Mjög góð 112 m² 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjöleigna- húsi. Rúmgóð og björt stofa, sérþvottahús. Verð 11,5 millj. Naustabryggja - Glæsiíbúðir Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 3ja hæða húsum í þessu frábæra hverfi. Stærðir frá 81 m² og uppí 122 m². Íbúðirnar eru til afh. í lok ársins og afh. fullbúnar án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Verð frá 11,1 millj. Sólarsalir - Sérinngangur Glæsilegar 4 herb. sérhæðir í litlu sérbýli á þessu frábæra stað. Til afh. í mars/apríl 2002. Verð frá 15,5 millj. Álagrandi - Rúmgóð Vorum að fá í sölu glæsilega og rúmgóða 63 m² 2ja herb. íbúð í góðu fjöleignahúsi. Rúmgóð stofa og herb. Flísalagt baðherb.. Flísar á gólfum. Góðar svalir. Verð 8,9 millj. Mánagata Mjög góð 51 m² 2ja herb. íbúð á 1. hæð í þriggja íbúða húsi í Norðurmýrinni. Verð 7,8 millj. Hverfisgata Vorum að fá í sölu góða 53 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjöl- eignahúsi miðsvæðis. Verð 6,2 millj. Til leigu - Vegmúli 140 m² á götuhæð, sem er að mestu salur með starfsmannaaðstöðu, 140-200 m² á 3. hæð sem er innréttað sem kírópraktors- stofa/nuddstofa og 300-400 m² skrifstofu- húsnæði á 4. hæð sem er innréttað á mjög vandaðan hátt. Lyfta er í húsinu. Til afhend- ingar um áramótin. Starfsmenn fasteigna- sölunnar eru á staðnum og sýna húsnæðið þegar þér hentar. Til leigu - Síðumúli Tvær hæðir í mjög áberandi húsi, alls u.þ.b. 1.000 m² sem skipta mætti upp í minni ein- ingar, allt samkv. samkomulagi. Húsnæði er til afhendingar nú þegar, tilbúið til innrétting- ar. Nú er lag að tryggja sér húsnæði á besta stað í miðju fjármálahverfi Rvík. Til leigu - Hlíðarsmári Mjög gott og full innréttað 146 m² skrifstofu- húsnæði á 1. hæð á þessum frábæra stað. Aðkoma góð og fjöldi bílastæða. Uppl. gefur Pálmi. Stórhöfði Í nýju og mjög vel staðsettu húsi eru til sölu fjórar einingar, 153 m² á 1. hæð, 426 m² á 2. hæð, 158 m² á 2. hæð og 218 m² á 4. hæð. Húsnæðið er til afhendingar nú þegar, full- búið að utan og sameign fullfrágengin með lyftu og snyrtingum, að innan er húsnæðið tilbúið til innréttingar. ALLAR EIGNIR Á NETINU - fasteignasala.isPálmi B. Almarsson löggiltur fasteignsali Guðrún Gunnarsdóttir ritari Jón Guðmundsson sölustjóri Hlíðar - Inn fyrir jól Falleg og vönduð 3 til 4ra herbergja efri sér- hæð á þessum eftirsótta stað ásamt 32 m² bílskúr. Nýlegar innréttingar í eldhúsi, yfir- byggðar svalir. Hæðin er laus. Ákv. 1,3 millj. Verð 14,9 millj. Byggðarendi - Sérhæð Mjög skemmtileg u.þ.b. 117 m² neðri sér- hæð í tvíbýlishúsi. Hæðin er nýlega innrétt- uð og er með tveimur svefnherbergjum og skemmtilegri stofu. Arinn og sérlóð. Verð 13,2 millj. Salahverfi - Sérhæðir Vorum að fá í sölu sérhæðir í skemmtilegu 6 íbúða húsi við Sólarsali. Tveir bílskúrar í húsinu og geta þeir fylgt hvað íbúð sem er. Um er að ræða 4ra og 5 herbergja íbúðir, 116-138 m². Seljandi tekur húsbréf allt að 6 millj. án af- falla. Sérinngangur í allar íbúðir. Afh. í mars/apríl 2002 fullb. án gólfefna. Verð frá 15,5 millj. Þrjár íbúðir eftir. Ársalir - Inn fyrir jól Tvær rúm- góðar 4ra herb. íbúður í nýju fjöleignahús. Íbúðirnar afh. fullbúnar án gólfefna í desem- ber nk. Verð 14,7 millj. Hjallabraut - Hafnarfjörður Falleg 122 m² 4-5 herb. endaíbúð í góðu fjöleignahúsi við hraunjaðarinn. Þrjú góð svefnherbergi. Áhv. 5,5 millj. Verð 11,9 millj. FJÖR Á FASTEIGNAMARKAÐI – VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU NÝTT bráðabirgðagreiðslumat er nú komið á vefsíðu Íbúðalánasjóðs. Nú er unnt að vinna bráðabirgða- greiðslumat á allar tegundir vafra, en vandkvæði hafa verið fyrir eigendur Machintosh-tölva að vinna á eldra greiðslumatsforriti sjóðsins. Unnt er að nálgast bráðabirgða- greiðslumatið á vef Íbúðalánasjóðs, www.ils.is eða beint gegnum slóðina www.bradabirgdagreidslumat.is Tilgangur matsins Bráðabirgðagreiðslumat er fyrst og fremst ætlað til að aðstoða íbúðar- kaupendur við að átta sig á fjárhag sínum og hversu dýra íbúð fjárráðin leyfa áður en farið er í eiginlegt greiðslumat hjá banka eða sparisjóði. Mikilvægt er að hafa í huga að bráðabirgðagreiðslumatið er einungis vísbending um það hver kaupgetan er í íbúðakaupum. Sé vel að gerð bráða- birgðagreiðslumats staðið á það að gefa sambærilega niðurstöðu og end- anlegt greiðslumat hjá banka eða sparisjóði. Bráðabirgðagreiðslumat tekur þó ekki tillit til þátta eins og vaxtabóta eða verðbólgu en endanlegt greiðslu- mat tekur tillit til vaxtabóta. Ítrekað skal að mikilvægt er að fara í greiðslumat í banka áður en kaup- tilboð er gert í eign, því slíkt greiðslu- mat er forsenda fyrir því að Íbúða- lánasjóður veiti húsbréfalán. Hvernig er hámarksverð fundið? Þegar reiknilíkanið reiknar há- marksíbúðarverð er tekið mið af tvennu. Annars vegar tekjum að frá- dregnum kostnaðarliðum. Hins vegar upphæð eigin fjárframlags og nýrra lána, en þessi upphæð verður samtals að nægja fyrir 30–35% (10% ef um viðbótarlán er að ræða) af íbúð- arverðinu. Þetta þýðir að sá sem á 1 milljón í eignum fær ekki hærra íbúðarverð en 3.300.000 sé hann að kaupa sína fyrstu eign (miðað við 70% lán), þrátt fyrir að hann eigi afgang af tekjum. Til að finna út hámarksíbúðarverð og greiðslubyrði lána þarf að slá inn upplýsingar um tekjur, eignir og fyr- irhugaða lántöku frá öðrum en Íbúða- lánasjóði. Niðurstöður einungis vísbending Undirstrikað skal að það hámarks- verð, sem bráðabirgðagreiðslumatið gefur upp, tekur mið af þeim gögnum sem lögð eru til grundvallar í bráða- birgðagreiðslumatinu. Íbúðalánasjóður tekur fyrst og fremst mið af þeirri greiðslugetu sem fram kemur í greiðslumati, en ekki hámarksíbúðarverði þar sem eiginleg lánasamsetning í kaupum á íbúð er iðulega önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati. Til að mynda er greiðslubyrði af 5 milljóna króna láni sem er áhvílandi á íbúð og yfirtekið í íbúðarkaupunum alltaf hærri en greiðslubyrði af nýju 5 milljóna króna láni. Hins vegar gerir bráðabirgðagreiðslumatið og greiðslumat banka ráð fyrir nýjum húsbréfalánum í útreikningum sín- um. Áhrif verðbólgu Vert er að hafa í huga að þótt greiðslubyrði lána sé ljós í upphafi þá hækkar greiðslubyrðin í takt við verðbólgu. Því er mikilvægt að reyna að átta sig á því hver greiðslubyrðin verður miðað við mismunandi verð- bólgustig. Slíkt er hægt að gera í sér- stökum lánareikni á vefsíðu Íbúða- lánasjóðs www.ils.is. Hlekk á lánareikninn er m.a. að finna við hlið bráðabirgðagreiðslumatsins. Markaðurinn eftir Hall Magnússon, yfirmann gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs/hallur@ils.is Nýtt bráðabirgðagreiðslumat á Netinu JÁRNKERTASTANDAR og krossar til í brúnu og stállit sem fást í Lystadún-Marco. Þetta er íslensk framleiðsla, hönnuður kertastand- anna er Aðalsteinn Ingi Erlendsson en Róbert Þór Ragnarsson hefur hannað krossana. Þetta er nú vin- sælt að hafa yfir rúmum. Þar sem kerti af þessari stærð geta verið dýr er sniðugt að bora gat í stóru kertin og setja í þau sprittkerti sem má svo skipta um eftir þörf- um. Íslensk smíði Morgunblaðið/Ásdís

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.