Morgunblaðið - 11.12.2001, Síða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon, Birna Benediktsdóttir
Eigendur fasteigna
athugið:
Lífleg sala
Skoðum og verðmetum samdægurs
Opið virka daga kl. 9–18
Hafnarfirði
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
netfang as@as.is
Heimasíða
http://www.as.is
Myndir í gluggum
LANDIÐ
BREKKUGATA - VOGAR Fráært 143 fm
EINBÝLI á einni hæð, ásamt 51 fm bílskúr.
Húsið er mikið endurnýjað að innan. Góð
staðsetning. Verð 14,3 millj.
SÓLVELLIR - GRINDAVÍK Nýlegt, fallegt
og vandað 165 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ,
ásamt 40 fm BÍLSKÚR. 5 svefnherbergi. FAL-
LEG EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ VIÐ HRAUN-
JAÐARINN.
LEYNISBRÚN - GRINDAVÍK - LAUST
STRAX Fallegt 135 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ,
ásamt 33 fm BÍLSKÚR. 4 svefnherb. (Möguleg
5). Parket og flísar á gólfum. Verð 12,5 millj.
TÚNGATA - RISÍBÚÐ - GRINDAVÍK
Falleg TALSVERT ENDURNÝJUÐ 74 fm RIS-
ÍBÚÐ í góðu tvíbýli á góðum ÚTSÝNISSTAÐ. 2
herbergi (möguleg 3). Verð 5,7 millj.
BREKKUGATA - STÓRSKEMMTILEG og
mikið endurnýjuð 103 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í tví-
býli. Verð aðeins 8,5 millj.
SUÐURGATA - KEFLAVÍK Mjög fallegt 120
fm mikið endurnýjað einbýli m. 66 fm bílskúr og
28 fm aukaíbúð. Gott verð aðeins 12,8 millj.
VOGAGERÐI - VOGAR Fallegt 173 fm EIN-
BÝLI á einni hæð. Húsið er mikið endurnýjað.
Gott hús sem vert er að skoða. Verð 13,5 millj.
AKURGERÐI - VOGAR Fallegt og MIKIÐ
ENDURNÝJAÐ 143 fm EINBÝLI á einni hæð. 5
svefnherbergi. Nýlegar innréttingar. Parket og
flísar. Verð 13,5 millj.
EINBÝLI
GUNNARSSUND - FALLEGT Talsvert
endurnýjað 127 fm EINBÝLI á góðum stað í
MIÐBÆNUM. Nýleg eldhúsinnrétting, gler
o.fl. SKIPTI MÖGULEG Á MINNI EIGN. Verð
15,5 millj.
LÆKJARGATA - GLÆSILEGT Fallegt og
VIRÐULEGT 259 fm EINBÝLISHÚS. Húsið
nánast alveg endurnýjað og STÍLLINN látinn
halda sér. HÚS SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ
EFTIR. Sjáið myndir á netinu. Verð 21,5 millj.
HRAUNHVAMMUR - FALLEGT TALS-
VERT ENDURNÝJAÐ Vorum að fá í sölu fal-
legt TALSVERT ENDURNÝJAÐ 148 fm EIN-
BÝLI á tveimur hæðum á rólegum og góðum
stað. Hraunlóð. FALLEG EIGN. Verð 15,6 millj.
MÓABARÐ - NETT, FALLEGT og vel með
farið 123 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt 27
fm BÍLSKÚR, samtals 150 fm. FALLEGT ÚT-
SÝNI. FALLEGT OG VEL VIÐHALDIÐ HÚS.
SKJÓLVANGUR - STÓRGLÆSILEGT M.
TVEIMUR TIL ÞREMUR ÍBÚÐUM Vorum
að fá þetta glæsilega 313 fm EINBÝLI, ásamt
52 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR á FRÁBÆRUM
STAÐ Í HRAUNINU. Þetta er „DEKURHÚS“
þar sem allt er til alls. FRÁBÆR HRAUNLÓÐ.
SJÁ MYNDIR Á NETINU. Uppl. gefur Eiríkur.
HNOTUBERG - GLÆSILEGT - TVÆR
ÍBÚÐIR Fallegt 333 fm EINBÝLI með AUKA-
ÍBÚÐ. Húsið er á tveimur hæðum. Stórkostlegir
möguleikar. Hús fyrir vandláta. TILBOÐ.
SLÉTTAHRAUN - FALLEGT Í HRAUN-
INU Fallegt og vel skipulagt 2 s33 fm EINBÝLI
með innbyggðum BÍLSKÚR. Parket og flísar.
Verðlaunagarður. Stutt í MIÐBÆINN. Verð
22,5 millj.
SUÐURHOLT - NÝLEGT Á EINNI
HÆÐ Vorum að fá í sölu fallegt 141 fm EIN-
BÝLI Á EINNI HÆÐ, ásamt 21 fm innb. BÍL-
SKÚR. Stór suður TIMBURVERÖND. Húsið
er fullbúið að utan en ekki fullklárað að innan.
NORÐURVÖR - GRINDAVÍK Fallegt
TALSVERT ENDURNÝJAÐ 128,7 fm EIN-
BÝLI á einni hæð, ásamt BÍLSKÚR. Parket
á gólfum. Stór suðurlóð. Verð 9,8 millj.
RAÐ- OG PARHÚS
BLIKAÁS - GLÆSILEGT FULLBÚIÐ Ný-
legt 130 fm PARHÚS á tveimur hæðum, ásamt
35 fm innbyggðum BÍLSKÚR. Vandaðar inn-
réttingar. Parket og steinflísar á gólfum. VÖND-
UÐ EIGN Í ALLA STAÐI. Verð 19,9 millj.
KLUKKUBERG - FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Fallegt 242 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum á
frábærum stað með STÓRKOSTLEGT ÚT-
SÝNI yfir FJÖRÐINN og víðar. 5-6 herbergi.
Gott skipulag. Verð 22,0 millj.
BREIÐVANGUR - GLÆSILEGT ENDA-
RAÐHÚS Fallegt TALSVERT ENDURNÝJAÐ
146 fm „ENDARAÐHÚS“, ásamt 25 fm BÍL-
SKÚR. Rólegur og góður staður. SUÐURLÓÐ
með VERÖND. Verð 18,5 millj.
KLAUSTURHVAMMUR - SÉRLEGA
FALLEGT 214 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum.
Hús með mikla mögul., töluvert endurnýjað. Fal-
legur arinn. Falleg lóð með tjörn. Verð 21,0 millj.
ÚTHLÍÐ - LOKSINS - NETT ENDA-
RAÐHÚS Fallegt 172 fm ENDARAÐHÚS
með innbyggðum BÍLSKÚR. Hús sem
margir hafa beðið eftir. 4 svefnherbergi.
Allt í toppstandi. Góð eign sem vert er að
skoða. Verð 19,9 millj.
MÓAFLÖT - GARÐABÆ Fallegt 190 fm
RAÐHÚS á EINNI HÆÐ, ásamt 45 fm BÍL-
SKÚR á góðum stað. 2JA HERBERGJA
ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI. LOKAÐUR 90
FM MILLIGARÐUR. MIKLIR MÖGULEIK-
AR. Verð 22,9 millj.
SUÐURTÚN - NÝTT - ÁLFTANESI
Fallegt 168 fm PARHÚS, ásamt 26 fm inn-
byggðum BÍLSKÚR á mjög góðum stað á
NESINU. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ.
STEKKJARHVAMMUR - VANDAÐ
Fallegt 202 fm RAÐHÚS, ásamt 26 fm BÍL-
SKÚR. 5 svefnherbergi. Góðar innréttingar.
Parket og flísar. SUÐURSVALIR og SUÐ-
URLÓÐ með TIMBURVERÖND.
HÆÐIR
GRÆNAKINN - EFRI SÉRHÆÐ Góð og
talsvert endurnýjuð 104 fm EFRI SÉRHÆÐ í
góðu tvíbýli. SÉRINNGANGUR. Nýlegar inn-
réttingar. Parket. Verð 10,5 millj.
SUNNUVEGUR - FALLEG SÉRHÆÐ Fal-
leg 115 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu þríbýli. 3
góð svefnherbergi, (möguleg 4). Parket. Góð
staðsetning í gamla MIÐBÆNUM. Verð 13,2
millj.
KELDUHVAMMUR - FALLEG MIÐHÆÐ
Falleg 126 fm MIÐHÆÐ í góðu þríbýli. 4 svefn-
herbergi. Góðar innréttingar. Parket og flísar á
gólfum. Verð 13,2 millj.
ÖLDUSLÓÐ - SÉRHÆÐ 166 fm íbúð á ann-
arri hæð í tvíbýli ásamt 29 fm bílskúr, samtals
195 fm. Skemmtileg hæð með fjórum herbergj-
um. Verð 16,5 millj.
HÖRGSHOLT - SÉRHÆÐ M. BÍLSKÚR
Falleg 106 fm NEÐRI SÉRHÆÐ, ásamt 21 fm
BÍLSKÚR á frábærum ÚTSÝNISSTAÐ. FAL-
LEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ. Verð 13,7 millj.
NORÐURBRAUT - SÉRHÆÐ TALSVERT
ENDURNÝJUÐ 141 fm EFRI SÉRHÆÐ í góðu
tvíbýli sem er búið að ENDURNÝJA töluvert
bæði að utan og innan. Verð 13,0 millj.
FAGRAKINN - SÉRHÆÐ Falleg 74 fm
NEÐRI HÆÐ í tvíbýli. Húsið er í góðu ástandi
að utan. Stutt í alla þjónustu. Verð 9,9 millj.
HRINGBRAUT - NEÐRI SÉRHÆÐ -
LAUS STRAX Falleg og endurnýjuð 85 fm
neðri sérhæð á góðum útsýnisstað. Nýtt
rafmagn og hiti, nýl. flísar. Verð 9,6 millj.
4RA TIL 7 HERB.
HJALLABRAUT - FALLEG 5-6 HERB.
Vorum að fá fallega 140 fm 5 til 6 herbergja
íbúð á góðum stað. Stórt tvöfalt eldhús með
eikarinnréttingum. 4 svefnherbergi. Parket á
gólfum. Stórar suðursvalir.
FJARÐARG. - LYFTUHÚS - GLÆSILEG
Vorum að fá í einkasölu GLÆSILEGA 118 fm
íbúð á 2. hæð, stórkostlegt útsýni, falleg gólf-
efni og innréttingar. Toppeign í hjarta bæjar-
ins. (2769) LAUS STRAX.
HJALLABRAUT - FALLEG „ENDAÍBÚГ
Falleg og björt 122 fm 4ra til 5 herbergja íbúð í
góðu fjölbýli við HRAUNJAÐARINN. FALLEGT
ÚTSÝNI. Verð 11,9 millj.
ÁLFHOLT - 4RA HERBERGJA - LAUS
FLJÓTLEGA Falleg 98 fm 4ra herbergja íbúð á
3. hæð í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Góð eign á
góðum stað. Verð 11,6 millj.
LAUFVANGUR - FALLEG ENDAÍBÚÐ
Falleg 126 fm ENDAÍBÚÐ í góðu nýlega við-
gerðu fjölbýli. Nýlegar innréttingar og tæki. 4
svefnherbergi. FALLEG OG BJÖRT EIGN. Verð
12,4 millj.
ASPARFELL - RVÍK Falleg 97 fm 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð í góðu LYFTUHÚSI.
HÚSVÖRÐUR. Er verið að endurnýja töluvert
að innan. Verð 10,5 millj.
BREIÐVANGUR - FALLEG 120 fm 4ra
herbergja ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í góðu fjöl-
býli. Skemmtileg íbúð sem vert er að skoða.
Sameign og hús að utan í góðu ástandi.
Verð 11,9 millj.
KELDUHVAMMUR - MEÐ BÍLSKÚR
Falleg 117 fm EFRI SÉRHÆÐ, ásamt 23 fm
BÍLSKÚR á góðum stað á HOLTINU. FRÁ-
BÆRT ÚTSÝNI. Suðursvalir. Verð 13,5 millj.
VÍÐILUNDUR - GARÐABÆ - MIKIÐ
ENDURNÝJAÐ Fallegt mikið endurnýjað
142 fm EINBÝLI á einni hæð ásamt 56 fm
TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR, samtals 198 fm. Góð
staðsetning. Glæsilegar innréttingar og gólf-
efni. Fallegur garður. Verð 23,5 millj.
GAUKSÁS - FALLEGT EINBÝLI Vandað
222 fm EINBÝLI á tveimur hæðum, ásamt 61
fm innbyggðum BÍLSKÚR, samtals 283 fm.
Húsið er fullbúið að utan og nánast tilbúið til
innréttinga að innan. FALLEGT ÚTSÝNI.
LÆKJARHVAMMUR - GLÆSILEGT Í
einkasölu GLÆSILEGT 294 fm RAÐHÚS á
góðum ÚTSÝNISSTAÐ. Húsið er arkitekta-
hannað að innan. Fallegar innréttingar og gólf-
efni. Sjá myndir á netinu. Verð 24 millj.
LÓUHRAUN - MEIRIHÁTTAR eign sem
er langt komin í byggingu og er hægt að flytja
inn í húsið (efri hæðin er búin). Góð staðsetn-
ing. Verð 22,5 millj. Stærð ca 210 fm. Húsið er
búið að utan að mestu, verönd langt komin,
langt komið að innan. FRÁBÆR HÖNNUN.
NORÐURBRAUT - REISULEGT OG FAL-
LEGT Talsvert ENDURNÝJAÐ 143 fm EIN-
BÝLI, kjallari, hæð og ris á góðum stað á stórri
hornlóð. 5 svefnherbergi. FALLEG OG HLÝ-
LEG EIGN. Verð 14,9 millj.
ÞRASTARLUNDUR - MIKIÐ END-
URNÝJAÐ og gullfallegt 169 fm EINBÝL-
ISHÚS á EINNI HÆÐ, ásamt 65 fm BÍL-
SKÚR. SÓLSKÁLI. 4 svefnherbergi. Nýtt
þak. Vönduð eign. Verð 23,3 millj.
NORÐURVANGUR - FALLEGT Vorum
að fá í sölu fallegt TALSVERT ENDURNÝJ-
AÐ 138 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt
34 fm BÍLSKÚR. 3 herbergi, mögulegt 4.
FALLEG EIGN. Verð 19,9 millj.
GAUKSÁS - SÖKKULL með steyptri
botnplötu á einum besta stað við Gauksás-
inn. Stærð 290 fm, frábærar teikn. Tilboð.
KRÍUÁS Fallegt 234 fm RAÐHÚS á tveim-
ur hæðum með innbygg. bílskúr. Húsið af-
hendist fullbúið að utan en ómálað. Að innan
rúmlega fokhelt þ.e. búið að einangra að
fullu. Afh. jan./feb. 2002. Verð 13,9 millj.
HÓLMATÚN - ÁLFTANESI - EIN-
BÝLISHÚS sem skilast fullbúið að utan
en ómúrað og fokhelt að innan. Húsið er á
einni hæð og er með innbyggðum bílskúr
og er að stærð 186 fm. Uppl. gefur Eiríkur.
Gott verð. Hornlóð.
KRÍUÁS NR. 31 OG 33 - FALLEG
RAÐHÚS Falleg 189 fm RAÐHÚS, ásamt
35 fm innbyggðum BÍLSKÚR. Húsin skilast
fullbúin að utan og fokheld eða lengra komin
að innan. Verð 12,6 millj.
ERLUÁS - FALLEG RAÐHÚS Nýkomin
falleg 135 til 187 fm RAÐHÚS, ásamt 28 fm
BÍLSKÚR. Húsin skilast fullbúin að utan,
fokheld eða lengra komin að innan. Verð frá
13,1 millj.
ÞRASTARÁS NR. 16 - 3JA OG 4RA
HERBERGJA Fallegar 3ja og 4ra her-
bergja íbúðir í fallegu fjölbýli. Húsið skilast
fullbúið að utan og íbúðir fullbúnar án
gólfefna með vönduðum innréttingum frá
ALNO. Verð frá 11,350 millj. Byggingaraðil-
ar: INGVAR OG KRISTJÁN EHF.
HAMRABYGGÐ Fallegt 203 fm einbýli á
góðum stað í hrauninu á einni hæð. 4 svefn-
herbergi, gott skipulag, fullbúið að utan en
fokhelt að innan. Verð 13,9 millj.
SVÖLUÁS - VEL SKIPULAGT - EITT
EFTIR Fallegt 211 fm PARHÚS á tveimur
hæðum. Afhendist fullbúið að utan en fok-
helt að innan. Verð 13,4 millj. Teikningar á
skrifstofu.
SVÖLUHRAUN - GLÆSILEGT Í
GRÓNU HVERFI Vorum að fá í sölu
GLÆSILEGT 202 fm EINBÝLI á EINNI
HÆÐ, ásamt 44 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR
á góðum stað í GRÓNU HVERFI. Teikningar
á skrifstofu.
KÓRSALIR - KÓPAVOGI - GLÆSI-
EIGNIR Nýkomnar 4ra herbergja „LÚX-
USÍBÚÐIR” í „LYFTUBLOKK”. Með hverri
íbúð fylgir bílgeymsla. Rúmgóðar íbúðir,
stærðir frá 115 fm og verð frá 16,2 millj.
Glæsilegar innréttingar. Traustir verktakar.
ÞRASTARÁS 30-34 - FALLEG RAÐ-
HÚS Falleg 163 fm RAÐHÚS á tveimur
hæðum, ásamt 26 fm BÍLSKÚR á góðum
staða í ÁSLANDI.
ÞRASTARÁS NR. 18 - AÐEINS
ÞRJÁR EFTIR - 4RA HERB. ÍBÚÐIR
Fallegar 4ra herbergja íbúðir sem skilast full-
búnar án gólfefna. Hús að utan fullbúið.
FALLEGT ÚTSÝNI. Möguleiki á BÍLSKÚR-
UM. Verð frá 13,0 millj.
ÞRASTARÁS 46 - 2JA, 3JA 0G
4RA HERB. Á FRÁBÆRUM ÚTSÝN-
ISSTAÐ Fallegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðir í fallegu fjölbýli. Íbúðirnar skilast full-
búnar, án gólfefna. Hús fullbúið að utan.
Teikningar á skrifstofu og neti. Verð frá
10,550 millj.
KRÍUÁS NR. 15 - LYFTUHÚS -
TVÆR 3JA HERB. EFTIR Eigum eftir
tvær 101 fm 3ja herbergja íbúðir á 2. hæð í
fallegu „LYFTUHÚSI“ með SÉRINNGANGI í
allar íbúðir. Íbúðirnar seljast fullbúnar en án
gólfefna. Hús að utan er KLÆTT og nánast
VIÐHALDSFRÍTT. Verð 12,5 millj.
SPÓAÁS NR. 17 - EITT ÞAÐ FAL-
LEGASTA Í ÁSLANDINU Í HAFNAR-
FIRÐI Fallegt og vel hannað 186 fm EIN-
BÝLI, ásamt 56 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR
á mjög góðum stað INNST Í BOTNLANGA.
Húsið skilast fokhelt en þó einangrað. AF-
HENDING STRAX. Teikningar á skrifstofu.
HAMRABYGGÐ - „SÍÐASTA HÚSIГ
FALLEGT 152 fm PARHÚS, þar af er 27 fm
bílskúr. Afhendist fullbúið að utan en fok-
helt eða lengra komið að innan. Afhending
við undirskrift. Verð 12,5 millj.
Fallegt 130 fm EINBÝLI ásamt 35 fm BÍLSKÚR á góðum stað. Húsið er
meira og minna endurnýjað og er í góðu ástandi að utan sem innan.
Verð 17,2 millj.
NÝBYGGINGAR
Vorum að fá í einkasölu 122 fm EINBÝLI á þessum FRÁBÆRA STAÐ Í
HRAUNINU. Húsið stendur á EINSTÖKUM ÚTSÝNISSTAÐ Í JAÐRI
BYGGÐAR. STAÐSETNING SEM MARGIR HAFA BEÐIÐ EFTIR.
GARÐAVEGUR - BRÚSASTAÐIR 2
BRATTAKINN - MIKIÐ ENDURNÝJAÐ
KAPLAHRAUN
KAPLAHRAUN - GLÆSILEGT Nýlega standsett 497 fm atvinnu- og
skrifstofuhúsnæði. Á JARÐHÆÐ er 248 fm salur með tveimur innkeyrsludyrum og
tveimur inngöngudyrum, snyrting og eldhús, góðir sýningargluggar og stórt
útisvæði. Á EFRI HÆÐ er mjög vandað skrifstofuhúsnæði með 7 björtum
skrifstofum, gegnheilu parketi, 2 wc, eldhúsi og fundarherbergi, halogen lýsing er á
báðum hæðum. HÚSIÐ ER ALLT NÝLEGA GEGNUM TEKIÐ Á VANDAÐAN
MÁTA. HÆGT ER AÐ KAUPA HÆÐIRNAR Í SITTHVORU LAGI. GÓÐ
STAÐSETNING.