Morgunblaðið - 11.12.2001, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 C 11HeimiliFasteignir
Pipar og salt kvarnir
Mikið úrval
Klapparstíg 44,
sími 562 3614
Enskar
Jólakökur
Enskur
jólabúðingur
Klapparstíg 44,
sími 562 3614
Klapparstíg 44,
sími 562 3614
Expresso kaffikönnur
PÓSTSENDUM
fyrir
rafmagnshellur
og gas
6 stærðir
Verð frá kr.
995.
Klapparstíg 44,
sími 562 3614
Kokkabókastatív
Litir: Svart, blátt,
grænt, grátt
Verð 3.995 kr.
MORTÉL
Eins og notað er í
sjónvarpsþættinum
kokkur án klæða
Verð frá kr. 4.500
Klapparstíg 44
sími: 562 3614
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga BORGARNES
Óskum eftir eignum á öllu Vesturlandi. Vegna mikillar eftirspurnar
óskum við sérstaklega eftir jörðum og sumarbústaðalóðum. Erum
með ákveðinn kaupanda að eign upp að 10 m. Nánari upplýsingar
veitir Viggó Sigursteinsson, sími 437 1030.
Glæsibær Í sölu mjög gott einbýlis-
hús á einni hæð um, ásamt bílskúr. Húsið
stendur á frábærum stað í Árbænum. Eignin
hefur verið endurnýjuð að mestu leiti síðustu
2 ár. 4 svefnherbergi. Rúmgóð stofa með
arni. Nýtt parket er í öllu húsinu og flísar á
baði. Hús nýlega klætt að utan, nýtt þak, ný-
legt gler. Glæsilegur garður. Þetta er mjög
góð eign á frábærum stað. Myndir á
www.eign.is V. 22,9 m. 1474
Hnjúkasel Erum með í sölu mjög
skemmtilegt einbýlishús um 250 fm á þess-
um góða stað í Seljahverfi. Möguleik er að
hafa 5 svefnherbergi. 2 góðar stofur. Húsið
er allt hið snyrtilegasta, t.d. er það nýlega
málað. Mjög góð staðsetning. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofu. Myndir á
www.eign.is 1330
Bugðutangi - tvær íbúðir Í
sölu einbýlishús á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr. Nýleg eldhúsinnrétting.
Parket á öllum gólfum. Fallegur garður. Út-
sýni. Í dag skiptist húsið í 150 fm íbúð á efri
hæð með bílskúr og 100 fm íbúð í kjallara,
en hún er tilbúin undir tréverk. Vönduð eign
á góðum stað. Áhv. 8,4 m. V. 26 m. 1279
Engjasel Vorum að fá í sölu mjög gott
um 206 fm raðhús á 3 hæðum, ásamt stæði
í bílskýli. Þetta er mjög gott hús með 5
svefnherbergjum og góðum stofum. Svalir úr
stofu. Stórt eldhús með viðarinnréttingu.
Mjög gott verð. V. 17,9 m. 1510
Funalind - „Penthouse“
Virkilega glæsileg 151 fm. íbúð á tveimur
hæðum í litlu fjölbýli. Vandaðar mahóní inn-
réttingar og parket. Rúmgóðar stofur.
Tvennar svalir. Tvö baðherbergi, flísalögð í
hólf og gólf. 3-4 svefnherbergi. Skipti mögu-
leg á sérbýli í RvÍk t.d. hæð eða raðhúsi.
Ekkert greiðslumat. Myndir á www.eign.is
V. 17,9 m. 1066
Víðiteigur 2ja herbergja endarað-
hús í lokuðum botnlanga við Víðiteig í
Mosfellsbæ. Stofa með eikarparketi og
útgengt út á timburverönd og garð í suð-
vestur. Hjónaherbergi með eikarparketi
og skápum úr kirsuberjavið. Áhv. 5 m. V.
9,9 m. 1509
Lækjasmári - bílskúr Mjög góð
um 94 fm neðri sérhæð með bílskúr á þess-
um góða stað. Íbúðin er tilbúin til innrétt-
inga, búið er að flísaleggja forstofu, þvotta-
herbergi og baðherbergi. Baðkar komið í
baðherbergi. 2 svefnherbergi og góð stofa.
V. 13,9 m. 1158
Óðinsgata - bílskúr Mjög
skemmtileg og sérstök íbúð á 2 hæðum
með sérinngangi, ásamt lítilli stúdíóíbúð með
sérinngangi og bílskúr. Íbúðin er öll hin
snyrtilegasta. 2 svefnherbergi og góð stofa.
Frábært útsýni yfir Þingholtin. Stúdíóíbúðin
er með eldhúsi baði og svefnherbergi.
Ágætur bílskúr fylgir svo íbúðinni. 1396
Hjallabraut - Hf. Stór og huggu-
leg 4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. 3 svefnherbergi, stofa og sjónvarpshol.
Fallegt baðherbergi. Þvottahús í íbúð. Áhv.
5,4 m. V. 11,9 m. 1490
Hátún - laus strax Í sölu 97 fm
4ra-5 herbergja íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi. Íbúðin var öll tekin í gegn fyrir
nokkrum árum. 3-4 svefnherbergi, eldhús
með fallegri innréttingu og stofa með út-
gengi á suðurverönd. Baðherbergi flísalagt í
hólf og gólf. Myndir á www.eign.is. Áhv.
4,1 m. Gott verð. V. 10,9 m. 1477
Flúðasel - bílskýli Í einkasölu,
mjög góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi ásamt aukaherbergi í kjallara og
stæði í bílskýli. 3 svefnherbergi og rúmgóð
stofa með yfirbyggðum svölum. Aukaher-
bergi með aðgangi að snyrtingu og sturtu.
Hús nýlega klætt að utan. V. 13,8 m. 1487
Básbryggja - glæsileg Ný
stórglæsileg eign á einum áhugaverðasta
stað í Reykjavík, Bryggjuhverfinu við
Grafarvoginn. Um er að ræða endaíbúð á
efstu hæð. Stórar svalir með útsýni í listi-
garð sem verður skilað fullkláruðum. 3
svefnherbergi og 2 stofur, parket á öllum
gólfum. Glæsileg eldhúsinnrétting. Flísa-
lagt baðherbergi. Tilboð óskast. 1442
Langholtsvegur - bílskúr
Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja
íbúð með sérinngangi, ásamt bíslkúr. íbúðin
hefur verið tekin í gegn að mestu leiti, t.d. er
allt nýtt á baði, nýtt parket á gólfum. Stofa
með litlum svölum, ágætt eldhús. Þvottahús
í íbúð. íbúðinni fylgir 28 fm bílskúr með
hurðaropnara. Hús í góðu standi. Áhv. 5,3
m. V. 12,8 m. 1527
Flyðrugrandi Mjög góð 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. 2 góð
svefnherbrgi, eldhús með ágætri innréttingu,
flísalagt baðherbergi með kari. Útgengt á
stórar svalir úr stofu.. Hús í góðu standi.
Eignin er veðbandslaus. V. 9,5 m. 1520
Breiðavík - bílskúr Í einkasölu
mjög góð 3ja herbergja um 90 fm íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli, ásamt 21 fm bílskúr.
Íbúðin er öll hin snyrtilegasta, nýlegt hús í
góðu standi. GÓÐ EIGN Á FRÁBÆRUM
STAÐ. Áhv. húsbr. 7,2 m. V. 12,8 m. 1496
Austurströnd - bílinn upp í
Vorum að fá í sölu vægast sagt stórglæsi-
lega 3ja til 4ra herb. 124,1 fm íbúð á fyrstu
hæð með sérinngangi og góðu útsýni yfir
sjóinn og fjöllin blá. Í íbúðinni er allt nýtt,
gólfefni, baðherbergi, eldhús, rafmagn o.fl.
o.fl. Sjón er sögu ríkari. Íbúðin er laus og
lyklar á skrifstofu. Áhv. 10 m. V. 16,5 m.
1485
Gnoðarvogur Skemtileg og
mjög sérstök íbúð, byggð ofan á verslun-
armiðstöð í Gnoðarvogi. Komið er upp
stiga, gengið er inn í anddyri og síðan í
rúmgóða stofu með flísum og nýslípuðu
parketi. Hjónaherbergi m. parketi er mjög
stórt með skápum og snyrtiborði og inn
af því er geymsla sem hægt er að nota
sem fataherbergi. Ágætt barnaherbergi.
Eldhús er rúmgott með ágætum innrétt-
ingum. Bað er með sturtu. Áhv. 6,5 m.
V. 9,8 m. 1519
eign.is - Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsin við Faxafen
sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is
Bláhamrar - bílskýli Um er að
ræða 3ja herbegja íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi, lyfta. Sérinngangur af svölum. 2 svefn-
herbergi með skápum. Stofa með suður-
svölum Mikil sameign fylgir eigninni. Gott
bílskýli, innangengt í stigagang. Íbúðin er
fyrir 50 ára og eldri. Góð eign á fínum stað.
1461
Bakkastaðir Mjög stór (um 100 fm)
3ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýju húsi.
Sér- lóð. Glæsilegar innréttingar. Baðher-
bergi með sturtu og kari. Parket og flísar á
gólfi. Mjög vönduð eign. Um að gera að fá
að skoða. V. 12,9 m. 1381
Hraunbær Í sölu mjög rúmgóð 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Vel
með farin innrétting í eldhúsi. Rúmgóð stofa
með parketi. Suðursvalir. 2 svefnherbergi,
góðir skápar í öðru. Snyrtileg sameign. V.
10,5 m. 1500
Hverfisgata - gott verð Í sölu
um 88 fm íbúð sem þarfnast lagfæringar.
Hægt er að hafa 2 svefnherbergi, er 1 í dag.
Stofa og borðstofa. Íbúðin er ósamþykkt.
Áhv. 3 m. V. 6,9 m. 1429
Veghús Vorum að fá í sölu mjög góða
2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlis-
húsi með sérgarði. Parket á öllum gólfum.
Hús í góðu standi. Áhv. byggingarsj. 6,1 m.
V. 9,4 m. 1499
Suðursalir Í sölu stórglæsilegt parhús
á besta stað í Salahverfinu. Húsið er 217 fm
með bíslkúr og er það á 11/2 hæð. Húsið af-
hendist fullbúið að utan með grófjafnaðri
lóð, en fokhelt að innan. Teikningar á skrif-
stofu. 1456
Lækjargata - bílskýli Stór-
glæsileg 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í
lyftuhúsi á frábærum stað við Lækjar-
götu. íbúðin er 78 fm. Parket á gólfum,
baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Íbúðin
er á tveimur hæðum. Öll skipti skoðuð.
Laus strax. Myndir á www.eign.is.
Áhv. 6 m. V. 12,8 m. 1459
Eiðistorg Mjög rúmgóð um 101 fm
3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. 2 góð svefnherbergi með skápum í
báðum. Eldhús með ágætri innréttingu í
eldhúsi. Parket á allri íbúð, flísar á baði.
Áhv. 7 m. V. 12,2 m. 1523
Blikaás - Hf. Vorum að fá í sölu 2
raðhús í Áslandinu í Hafnarfirði. Húsin eru
160 fm ásamt 41 fm bílskúr. Húsin verða af-
hent fokheld að innan en fullbúin að utan,
lóð grófjöfnuð. V. 13,7 m. 1239
Roðasalir Til sölu einbýlishús við
Roðasali í Kópavogi. Húsið er um 190 fm
ásamt 50 fm bílskúr. Þetta er múrsteinsklætt
timburhús. Möguleiki á auka 60 fm rými.
Húsið er komið upp og til afhendingar fljót-
lega. Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifstofu. 1391
Glósalir Í sölu raðhús á tveimur hæð-
um ásamt innbyggðum bílskúr. Gert er ráð
fyrir 3 svefnherbregjum og rúmgóðri stofu.
Húsið verður afhent fullfrágengið að utan en
fokhelt að innan, lóð grófjöfnuð. Teikningar
á skrifstofu eign.is. V. 13,5 m. 1497
Skipholt - leiga GLÆSILEGT skrif-
stofuhúsnæði, ca 200 fm, á 2. hæð á þess-
um frábæra stað. Húsnæðið skiptsist í 5
skrifstofur, fundaherbergi, stóran sal og
móttöku. Húsnæðið var allt tekið í gegn á
vandaðan hátt fyrir 11/2 ári. Laust fljótlega.
1458
Kaplahraun - Hf. Atvinnuhús-
næði á einni hæð ásamt millilofti sem er not-
að sem íbúð í dag. Um er að ræða um 98 fm
atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyrum.
Möguleiki á að hluti af verkfærum fylgji. Áhv.
1,8 m. V. 7,1 m. 1529
Engihjalli - leiga Vorum að fá
húsnæði til leigumeðferðar við Engihjalla í
Kópavogi. Um er að ræða 250 fm og 55 fm.
Leiguverð 599 kr. fm. 1531
Bankastræti - heil húseign
Höfum til sölumeðferðar heila húseign við
Bankastræti, samtals um 1500 fm, sem
skiptist í kjallara, verslunarhæð og þrjár
skrifstofuhæðir. Hentar vel sem hótel. Uppl.
veitir Andres Pétur á skrifstofu eign.is
1395
Akralind Stórglæsilegt skrifstofu-,
verslunar- og lagerhúsnæði, samtals um 900
fm. Hægt að skipta upp í minni einingar. 4
innkeyrsludyr. Húsið er klætt að utan og lítur
það mjög vel út að innan sem utan. Nánari
upplýsingar á skrifstofu eign.is 1427
Austurstræti - sala Virkilega gott
verslunar- og skrifstofuhúsnæði á besta
stað í miðbænum til sölu eða leigu. Hús-
næðið er samtals 1064 fm. Möguleiki á að
skipta húsnæðinu í smærri einingar. Skrif-
stofuhæðir til leigu frá 129 fm eða allt húsið
til sölu, hluti í fastri leigu. Upplýsingar gefa
Andres Pétur eða Ellert á eign.is 1386
Hafnarstræti Vorum að fá til
leigumeðferðar 100 fm skrifstofu- og
verslunarhúsnæði við Hafnarstræti. Nán-
ari upplýsingar gefur Andres Pétur á
skrifstofu eign.is 1530
Maríubaugur - Grafar-
holti Vorum að fá í sölu 4ra húsa rað-
húslengju í Grafarholtinu. Endahúsin eru
118,5 fm en miðjuhúsin eru 117 fm að
stærð, bílskúrinn er 23,7 fm. Gert er ráð
fyrir 3 svefnherbergjum og góðri stofu.
Húsin skilast fullbúin að utan, lóð gróf-
jöfnuð. Að innan verða útveggir einangr-
aðir og pússaðir, öll ofnalögn verður
komin og búið verður að tengja vinnu-
ljós. Teikningar á skrifstofu. Aðeins 2
hús eftir; miðjuhús 14,5 m, endahús
14,9 m. 1265