Morgunblaðið - 11.12.2001, Side 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Bjarni Sigurðsson
Lögfr. & Lögg. fast.sali
Finnbogi Hilmarsson
Sölumaður
Einar Guðmundsson
Sölustjóri
Andri Sigurðsson
Sölumaður
Kristín Pétursdóttir
Skjalagerð
Ragnheiður Sívertsen
Ritari
Ólafsgeisli - Glæsieign á útsýn-
isstað. Til sölu mjög glæsilegt hús á tveim-
ur hæðum sem er fullklárað að utan með
marmarasalla en fokhelt að innan. Húsið sem
hefur glæsilegan arkitektúr stendur hátt á frá-
bærum útsýnisstað fyrir ofan golfvöllinn í
Grafarholti. Húsið er um 200 fm og er skipulag
hússins mjög gott. Sjón er sögu ríkari. Skipti á
minni eign skoðuð. Verð 19,8 millj.
Túngata í Reykjavík - Einbýli
og bílskúr Vorum að fá í sölu glæsilegt
og vandað ca 277 fm þrílyft einbýlishús auk
bílskúrs á þessum frábæra stað í hjarta Reykja-
víkur. Húsið sem er reisulegt steinhús, teiknað
af Einari Erlendssyni arkitekt, er mikið endur-
nýjað, m.a. er allt húsið nýlega steinað að ut-
an. Sex svefnherbergi og tvær stofur með
parketi og fallegum arni. Þrír inngangar inn í
húsið sem gefa möguleika á skipta húsinu
upp. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 35 millj.
Aratún - Garðabæ. Vorum að fá í sölu
ca 190 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð.
Húsið er vel skipulagt að innan og allar inn-
réttingar mjög vandaðar. Góð gólfefni og
garður í mikilli rækt. Mjög rúmgóður sólskáli
m. parketi. Rúmgóður innbyggður bílskúr.
Verð 21,9 millj. Áhv. 8 millj. í húsbr.
Nýbýlavegur. Um er að ræða sjarmerandi
einbýli á 2 hæðum ásamt bílskúr sem hægt er
að nýta fyrir unglinginn eða í útleigu. Stór og
mikil lóð með samþ. byggingarrétti fyrir 5-býl-
ishúsi. Verð 15,9 millj. (885).
Baughús - Útsýni. Vorum að fá í sölu
mjög gott vel staðsett ca 190 fm parh. á góð-
um stað í Húsahverfi. Húsið er á 2 hæðum og
skiptist það í 2 svherb., bað, þvhús og anddyri
á neðri hæð og 2 svefnherb., eldhús og stofur
á efri hæð. Mögul. að bæta við 5 svherb. Góð
eign á góðum stað. Verð 19,9 millj.
Hólmatún - Álftanesi Vorum að fá í
sölu vel hannað og fjölskylduvænt ca 200 fm
parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fjögur
svefnherbergi og tvær stofur. Fallegt og fullbú-
ið eldhús. Fallegt útsýni til vesturs. Verð 20,9
millj.
Ásbraut - Kóp. Vorum að fá í einkasölu
gott 151 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 41
fm bílskúr á góðum stað í Kópavoginum. Út-
leigumöguleikar á fyrstu hæð. Glæsilegt ÚT-
SÝNI út frá stofu. Parket og flísar á gólfum.
Verð 18,9 millj. (914).
Hlíðarvegur - Góð efri sérhæð
með útsýni. Vorum að fá í sölu ca 136 fm
efri sérhæð í þessu fallega húsi í suðurhlíðum
Kópavogs. 3-4 svefnherb. og 2 stofur. Rúmgott
eldhús með fallegri innréttingu. Suðursvalir
með frábæru útsýni. Hægt að ganga af svölum
niður í garð. Fullbúinn ca 27 fm bílskúr fylgir.
Verð 16,2 millj.
Vesturhús - Efri sérhæð ásamt
aukaíbúð. Vorum að fá í einkasölu 240 fm
sérhæð ásamt innbyggðum bílskúr og auka-
íbúð með sérinngangi í þessu vandaða húsi við
enda botnlanga í Vesturhúsum. Um er að ræða
efri hæði sem skiptist í rúmgóða stofu með
miklu útsýni, eldhús, þrjú svefnherb. og stórt
og mikið baðherbergi. Lofthæðin er mikil á efri
hæðinni, útgangur út á stórar svalir. Á neðri
hæðinni er lítil ca 50 fm íbúð m. sérinngangi.
Hagst. verð og góð lán.
Reynihvammur Kóp. - Glæsileg
neðri sérhæð. Vorum að fá í sölu ca 106
fm neðri sérhæð í suðurhlíðum Kópavogs. Þrjú
rúmgóð herbergi og björt parketlögð stofa. Úr
stofu er gengið út á góða verönd. Hús nýlega
viðgert og málað. Þvottahús og geymsla innan
íb. Vel skipulögð íbúð á barnvænum og rólegum
stað. Bílskúrsréttur. Íbúðin er laus í feb. 2002.
Ársalir - Lúxusíb. m. útsýni - 2
eftir. Eigum eftir einungis 2 4ra herb. íbúðir
í 7 hæða lyftuhúsi í Kópavogi. Íbúðirnar sem
eru rúmgóðar verða afhentar á næstu vikum
fullbúnar án gólfefna. Vandaðar innréttingar
sem kaupandi hefur möguleika að velja úr.
Verð frá kr. 14,7 millj.
Veghús - 4ra herb. með bílskúr.
Vorum að fá í sölu fallega og fjöldskylduvæna
ca 115 fm íbúð á 2. hæð auk bílskúrs. Þrjú góð
herb. og björt, góð stofa. Parket og flísar á
gólfum. Þvhús í íbúð. Frábært útsýni. Áhv. ca
6,2 millj. byggsj. Verð 14,2 millj. (925)
Lækjasmári - Kópav. Vorum að fá í
sölu ca 110 fm íbúð á jarðhæð. Þrjú góð svefn-
herbergi, stofa og borðstofa. Parket og flísar á
gólfum. Þvottahús og geymsla í íbúð. Áhv. 9,4
millj. Verð 14,3 millj. (921)
Hrísmóar - Garðabæ. Glæsilega ný-
innréttuð íbúð á 2 hæðum við Garðatorgið í
Garðabæ. Íbúðin er á 3. hæð, efstu hæð, og
eru allar innréttingar úr mahóní eða kirsuberja-
viði. Á neðri hæðinni er stórglæsilegt eldhús,
stofa m. útgangi út á s-svalir, hjónaherb. og
baðherbergi. Veglegur stigi upp á efri hæðina
sem skipist í opið alrými með miklum loft-
gluggum, baðherbergi og geymslu undir súð.
Þessa íbúð verður þú að sjá. Lækkað verð.
Arnarsmári - 3ja með sérinn-
gangi. Vorum að fá í sölu glæsilega ca 92 fm
íbúð með sérinng. á 2. hæð í góðu fjölb. Tvö
góð svefnherbergi og björt og falleg stofa og
borðstofa með útgengi út á góðar svalir. Parket
og flísar á gólfum, þvhús í íbúð. Frábært út-
sýni. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 13,7 millj. 919
Þinghólsbraut - Vesturbæ
Kópavogs. Mjög góð ca 105 fm íbúð á
jarðhæð sem er vel innréttuð m. parketi á
gólfi og góðum innréttingum. Eldhúsið opið
inn í stofu en íbúðin skiptist í 2 svefnherb.,
eldhús, baðherb. og stofu á efri hæðinni en á
neðri hæðinni er þvottahús og rúmgott alrými
sem nýtt er í dag sem sjónvarpshol. Verð
11,9 millj.
Nýbýlavegur - Ný íbúð í grónu
hverfi. Eigum eftir eina 2ja herb. 62 fm
íbúð í nýju litlu fjölbýli sem verið er að reisa á
góðum stað við Nýbýlaveginn. Húsið stendur í
grónu hverfi en íbúðin verður afhent fyrir
næstu áramót fullbúin með vönduðum ma-
hóní-innréttingum en án gólfefna. Verð 8,5
millj.
Reykjavíkurvegur - Hafnarf. Góð
nýlega 54 fm ósamþykkt 2ja herb. íbúð í þessu
vandaða húsi. Íbúðin er mjög björt og er m.
nýju parketi á gólfi og snyrtilegu eldhúsi. Verð
5,9 millj. og áhv. 3,0 millj. hjá SPH. Íbúðin
gefur um kr. 60 þ. á mán.
Krummahólar - ÚTSÝNI. Mjög góð
ca 50 fm 2ja herbergja íbúð á 5. hæð ásamt 24
fm stæði í bílageymslu. Parket að mestu á
gólfum. Hús ný málað og sprunguviðgert að
utan. Fallegt útsýni. Verð 7,9 millj.
Miðbær Garðabæjar. Vorum að fá í
sölu stórglæsilegt og vel staðsett 55 fm versl-
unarbil á hinu nýja Garðatorgi rétt við ÁTVR.
Mjög hentugt fyrir gullsmið, hársnyrtistofu,
verslun, arkitekta o.fl. Verð 7,5 millj. Áhv.
um 5,5 millj. í hagst. langt.lánum.
Akralind í Kópavogi - Atvinnu-
húsnæði með innkeyrsludyrum
Vorum að fá í sölu ca 120 fm atvinnuhúsnæði
með innkeyrsludyrum. Um er að ræða vinnusal
með mikilli lofthæð. Hentar vel sem lagerhús-
næði eða fyrir léttan iðnað. Húsnæðið laust til
afhendingar. Möguleiki á langtímalánum. Verð
10,5 millj.
Annað húsnæði
Glæsieign í hjarta borgarinnar.
Vorum á fá þessa glæsieign í sölu en húsið sem
er í hjarta borgarinnar skiptist í dag í 3 glæsi-
legar íbúðir á efri hæðum og skrifstofuhúsnæði
á jarðhæð sem er í tryggri útleigu. Húsið er
samtals um 600 fm að stærð og er á 3 hæðum.
Gerð hafa verið drög að breytingu þar sem 4.
íbúðinni er komið fyrir með litlum tilkostnaði.
Eign sem býður upp á marga möguleika t.d.
undir gistiheimili. Verð 55 millj.
Vorum að fá í einkasölu mjög vel
skipulögð 2 parhús en hvort hús er
um 220 fm og á tveimur hæðum.
Húsin eru uppsteypt og afhendast í
nóv. fullbúin að utan en fokheld að
innan. Góð staðsetning - stutt í
óspillta náttúruna á Vatnsendahæð.
Verð 15,9 millj. Áhv. húsbréf og
lífsj. samtals um 12 millj. Hagst.
greiðslubyrði.
Roðasalir - Gott útsýni - 5 svefnherb.
Vorum að fá í sölu þetta nýstand-
setta bakhús við Laugaveginn. Í
húsinu eru 4 íbúðir sem eru allar til
sölu í einu lagi. Íbúðirnar eru vel
innréttaðar og sami aðilinn leigir
allar íbúðirnar í dag. Leiga í dag á
mán. um kr. 300 þ. Skoðaðu málið
betur. Góður kostur. Verð AÐEINS
23 millj. Áhv. um 19 millj. í lang-
tímalánum.
Laugavegur - Bakhús - 4 íbúðir
Vorum að fá í sölu ca 130 fm raðhús
á einni hæð. Einnig er fokheldur
kjallari undir öllu húsinu. Í húsinu
eru 3 herbergi og 2 stofur. Húsið er
allt upprunalegt að innan. Góð
staðsetning. Hús sem hefur ýmsa
möguleika.
Vesturberg - Vel skipulagt raðhús
Háaleitisbraut - 5 herbergja og bílskúr
K Ó P A V O G I - A K U R E Y R I
Stórglæsileg ca 118 fm íbúð ásamt 20 fm bílskúr. 4 herbergi og stór stofa.
Parket og flísar á gólfum. Stórglæsilegt endurnýjað eldhús. Flísalagt
baðherbergi í hólf og gólf. Stórglæsileg eign í alla staði. Áhv. ca 7,6 millj.
934
Lækjasmári - Glæsieign
Vorum að fá í sölu glæsilega innréttaða 4ra herb. 113 fm íbúð í lyftuhúsi í
Smáranum. Allar innréttingar og gólfefni úr kirsuberjaviði og er íbúðin vel
skipulögð. Þrjú svefnherb. m. skápum og unnt að stækka stofuna um eitt
herb. Öll sameign mjög vönduð. Verð 14,5 millj. Unnt að yfirtaka góð lán.
Furugrund - Nýlega standsett
Vorum að fá í einkasölu fallega og vel skipulagða 73 fm 3ja herbergja íbúð á
2. hæð í tveggja hæða fallegu viðhöldnu fjölbýli á besta stað í Grundunum.
Parket og flísar að mestu á gólfum. Áhv. 6,3 millj. í húsbr. Verð 10,4 millj.
Aragata - LAUST TIL AFHENDINGAR
Mjög björt og falleg 187 fm efri sérhæð ásamt 27 fm bílskúr í mjög góðu vel
viðhöldnu þríbýlishúsi á frábærum stað. Tvær bjartar og rúmgóðar stofur með
arni, garðstofa. Fallegur garður. Nýlegt þak. Verð 25,9 millj. (938)
Sérblað alla þriðjudaga