Morgunblaðið - 11.12.2001, Qupperneq 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
BÆJARGIL - GBÆ - RAÐH.
Nýkomið í einkasölu glæsilegt pallabyggt endarað-
hús auk góðs bílskúrs, samtals 220 fm. 4 svefnher-
bergi, stofa og borðstofa, sólskáli o.fl. Glæsilegur
garður, verönd, nuddpottur o.fl. Frábær staðs. Full-
búin eign í sérflokki. Myndir á netinu. Áhv. Bygging-
arsj. ríkisins ca 5,6 millj. Verð 23,4 millj.
HOLTÁS - EINB. Vorum að fá í sölu á þess-
um frábæra útsýnisstað við hraunjaðarinn 155 fm
einb. á einni hæð með góðum, tvöföldum 49 fm bíl-
skúr. Eignin er mjög smekklega innréttuð og afh.
fullb. án gólfefna. Stórt, glæsilegt eldhús og góð
herbergi. Frábær staðs. Ákv. sala. Skipti á minni
eign í Gbæ koma til greina. 52267
VATTARÁS - GLÆSIL. PARH Til af-
hendingar nú þegar þessi vönduðu 160 fm hús á 1
hæð með innb. bílskúr. Fráb. hönnun og staðs.
Vandaður frágangur. Verð 14,750 millj. fokhelt að
innan, fullbúið að utan. Lóð frágengin. 65432
KLETTAÁS - RAÐH. - NÝTT - GBÆ
Vorum að fá í sölu á þessum fráb. stað raðh. á 1.
hæð með innb. bílskúr frá 135-141 fm. Húsin afh.
fullb. að utan fokh. að innan eða lengra komin. Tilb.
til afh. strax. Uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars.
Verð frá 13,6 millj. 71769
KIRKJULUNDUR - EINB./TVÍB. Ný-
komið í einkas. mjög fallegt tvílyft einb. með tvöf.
bílskúr, samtals ca 300 fm. Á jarðh. er góð sér 2ja
herb. 60 fm íb. með sérinng. Ræktaður garður.
Útsýni. Góð staðs. Verð 26,5 millj. 83255
GARÐATORG - ELDRI BORG-
ARAR Í einkas. sérl. fallleg, nýl. ca 100 fm íb. á
1. hæð auk 26 fm bílskúrs í þessu vandaða húsi.
Suðurverönd m. skjólgirðingu. Parket. Góð staðs.,
stutt í verslun og þjónustu. Eignaraðild að sam-
komusal eldri borgara á svæðinu. Ákv. sala. Verð
17,5 millj. 83235
KJARRÁS - RAÐH. Vorum að fá í sölu á
þessum góða stað 3 ný raðhús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr, endar 180 fm, miðjuhús 198
fm. Frábær staðsetning. Upplýsingar og teikning-
ar á skrifstofu Hraunhamars. 81013
LERKIÁS - RAÐH. - NÝTT Vorum að fá
í einkas. á þessum vinsæla stað 140 fm raðh. á
einni hæð með innb. bílskúr. Upplýsingar og
teikningar á skrifstofu Hraunhamars. 57250
FAXATÚN - EINB. Nýkomið á þessum góða
stað mjög gott 171 fm einb. á einni hæð ásamt 21,5
fm bílskúr. 4 svherb., góðar stofur. Glæsilegur garður.
Útsýni. Ákv. sala. Verð 19,8 millj. 83952
NÓNHÆÐ - 4RA - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkasölu glæsil. 3ja-4ra herb. endaíbúð
102 fm á þriðju hæð (efstu) í litlu, vönduðu fjölbýli
auk 20 fm bílskúrs. Massívt parket, vandaðar innrétt-
ingar, frábært útsýni, sérþvottaherb., s-svalir, fullbúin
eign í sérflokki. Laust strax. Verð 15,2 millj. 83988
GRENIÁS - RAÐH - NÝTT Nýkomið í
einkas. glæsil. tvílyft endaraðh. með innb. bílskúr,
samtals 180 fm. Afh. fullbúið að utan, fokhelt að inn-
an. Frábær staðs. Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Verð 14,8 millj.
TJARNARFLÖT - EINB. Nýkomið sérl.
skemmtil. 183 fm einb. á einni hæð auk 46 fm tvö-
falds bílskúrs. Nýtt eldh. Nýtt þak. Fráb. staðs. Laus
strax. Verð 22,9 millj. 85101
GOÐATÚN - EINB. - GBÆ
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað mjög fal-
legt einbýli á einni hæð ásamt bílskúr, samtals 170
fm. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á smekkleg-
an hátt. Fallegur gróinn garður. Verð 19,8 millj.
85188
SJÁVARGRUND - GLÆSIL.
Nýkomin í einkas. sérl. glæsil. 125 fm neðri sérh. með
stæði í bílskýli. Glæsil. innréttingar. Nýtt parket á
gólfum. Glæsil. baðherb. Sérgarður. Verð 16,3 millj.
85766
ARNARÁS - 3JA - GLÆSILEG Nýkomin í
einkas. á þessum fráb. stað mjög falleg 113 fm íb. á
1. hæð í góðu litlu fjölb. Sérinng. Gott aðgengi. Garð-
ur. Verð 14,9 millj. 86105
HRÍSMÓAR - 2JA Vorum að fá í einkas.
mjög góða 79,2 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. S-
svalir. Parket og flísar. Verð 9,5 millj. 85655
FURUÁS - EINB. Glæsil. einlyft einb. með
innb. bílskúr, samtals ca 220 fm. Afh. fullbúið að
utan, fokhelt að innan. Teikn. á skrifstofu. Verð
18,5 millj. 84868
NAUSTAHLEIN - GBÆ - RAÐH. Nýkom-
ið í einkas. glæsil. 2ja-3ja herb. 78 fm endaraðh. á
þessum fráb. stað við Hrafnistu í Hafnarf. Eignin er
laus nú þegar. Áhv. mjög hagst. lán 4 millj. Sölumenn
sýna. 74771
VOGATUNGA - KÓP. Fyrir eldri borgara er
komin sérl. falleg 110 fm þjónustuíb. (neðri hæð) í
nýl. klasahúsi. Allt sér. Garðskáli með útgangi í garð.
Verð 13,1 millj. 83026
NORÐURVANGUR - RAÐH. - LAUST
Nýkomið í einkas. skemmtilegt raðh. á einni hæð með
innb. bílskúr, samtals 180 fm. Góð staðsetning í norð-
urbænum. Laust strax. Verð 17,5 millj. 44286
GERÐAKOT - ÁLFTANESI -
EINB./TVÍB. Nýkomið í einkasölu á þessum frá-
bæra stað skemmtilegt 155 fm einb./tvíb. auk 70 fm
bílskúrs, sem er innréttaður að hluta til sem séríbúð.
Góður suðurgarður. Parket. 4 svefnherb. Verð 19,6
millj. 50385
LÆKJARHVAMMUR - HF. - TVÆR
ÍB. Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt 245 fm
endaraðhús með innbyggðum bílskúr og ca 60 fm
íbúð á neðri hæð. Vandaðar innréttingar. Hús í
mjög góðu standi. Glæsileg ræktuð lóð. Ákv. sala.
Verð 22 millj. 10295
HÁIHVAMMUR - HF. - EINB. - TVÍB.
Glæsilegt tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr,
samtals 350 fm. Sér tveggja herb. íbúð á jarðhæð
með sérinngangi. Ræktaður garður. Frábært útsýni
og staðsetning. Verð tilboð. 67907.
ÚTHLÍÐ - HF. - RAÐH.
Nýkomið í einkasölu mjög fallegt endaraðhús með
innbyggðum bílskúr, samtals 181 fm. 4 herbergi,
stofa, sjónvarpsskáli o.fl. Hellulagt bílaplan, ræktað-
ur garður með verönd, góð staðsetning. Áhv. hús-
bréf. Verð tilboð. 76631
FJALLALIND - KÓP. - RAÐH. Nýkomin í
sölu á þessum góða stað mjög fallegt, vel staðs.
raðh. á einni hæð m. innbyggðum bílskúr, samtals
140 fm. 3 góð herb., fallegt eldhús. Góður garður.
Ákv. sala. Verð tilboð. 81060
HAMRABYGGÐ - HF. - EINB. Nýkomið
í einkas. mjög fallegt nýl. einb. á einni hæð með bíl-
skúr, samtals ca 200 fm. Frábær staðs. og sjárvarút-
sýni. Áhv. húsbr. Verð tilboð. 83319
STUÐLABERG - HF. - PARH. Vorum
að fá í einkasölu á þessum góða stað í nánd við
náttúruna og golfvöllinn ca 180 fm parhús með
góðum garði. 4 svefnherb. Frábær staðsetning.
Verðtilboð. 51544
LÆKJARGATA - HF. - EINB./TVÍB.
Glæsileg ný húseign, samtals 220 fm (miklir mögu-
leikar, t.d. gistiheimili eða 2-3 íbúðir). Örstutt i mið-
bæinn og alla þjónustu. Húsið er til afhendingar
strax fullb. að utan, fokhelt að innan. Teikningar á
skrifstofu. Verð 16,9 millj. 84101
FJÓLUHVAMMUR - HF. - EINB.
Vorum að fá í í sölu eitt glæsilegasta hús landsins.
Einb. á tveimur hæðum með tvöf. bílskúr og mögu-
leika á 2ja herb. íbúð með sérinng. á neðri hæð,
samtals 350 fm. Húsið er allt hið glæsil. og stendur
á góðum útsýnisstað með verðlaunagarði. Heitur
pottur. Uppl. á skrifst. Hraunhamars. 86109
HLÍÐARBRAUT - HF. - EINB. Nýkomin
er í sölu þessi húseign á tveimur hæðum, samtals
156 fm. Húsið þarfnast endurnýjunar að hluta. Suð-
ursvalir. Frábær staðsetning og útsýni. Hús sem
býður upp á mikla möguleika. Verð tilboð.
REYNIBERG - HF. - EINB. Nýkomið í
einkas. glæsil. 220 fm einb. á einni hæð með innb.
bílskúr. 5 rúmgóð svefnherb. Stórar stofur. Glæsil.
ræktuð lóð með 70 fm timburverönd m. potti. Vönd-
uð fullbúin eign. Verð 25 millj. 86408
TÚNGATA - ÁLFTAN. - EINB. Nýkom-
ið í einkas. mjög skemmtil. 135 fm einb. auk 46 fm
tvöf. bílskúrs. Hús í mjög góðu standi. Nýtt glæsil.
baðherb. Fráb. staðs. í enda á botnlanga. Verð 18,9
millj. 86107
NORÐURBRAUT - HF. - SÉRH. Vorum
að fá í sölu mjög fallega og mikið endurnýjaða 141
fm efri sérhæð í vesturbæ Hafnarfjarðar. Góð her-
bergi, sérinngangur. Ákv. sala. Verð 13 millj. 86404
STRANDGATA - HF. - SÉRH. Nýkom-
in í einkas. skemmtil. 133 fm efri sérh. í tvíb. Stór-
ar stofur. Mögul. á þremur svefnherb. Einnig
mögul. á séríbúðaraðstöðu í kjallara. Verð 11,5
millj. 85477
HÓLABRAUT - SÉRH. - M. BÍL-
SKÚR Nýkomið í einkasölu mjög góð efri sérh.
í tvíb. ásamt rými í risi. Eign sem býður upp á
mikla möguleika, samtals 115 fm auk 23 fm bíl-
skúrs. Eignin hefur verið endurnýjuð á smekkleg-
an hátt. 4 svefnherb., nýtt eldhús, parket, flísar.
Verð 13,5 millj.
NORÐURBRAUT - HF. - SÉRH. Ný-
komin í einkas. skemmtil. ca 120 fm neðri hæð í
tvíb. (byggt 1980). S-garður. Allt sér. Róleg og
góð staðs. Hagst. lán. Verð 13,7 millj. 86035
SUNNUVEGUR - RVÍK - EINB. Ný-
komið glæsil. stórt og vandað tvílyft einb. með
innb. tvöföldum bílskúr, samtals ca 500 fm. 4-5
svefnherb., stofa, borðstofa, arinnstofa o.fl. Park-
et. Inni sundlaug, gufa o.fl. Mjög fallegur garður.
S-svalir. Frábær staðs. við Laugardalinn. Eign í
sérflokki. Verð tilboð.
SVIÐHOLTSVÖR - ÁLFTAN. -
EINB. Nýkomin í einkas. á þessum barnvæna
stað ca 170 fm einb. á 1 hæð ásamt ca 50 fm
góðum bílskúr. 4 svefnherb. Stórt eldhús og stof-
ur. Góð staðs. Verð 18,9 millj. 85434
ÚTHLÍÐ - HF. - EINB. Í einkas. skemmti-
legt nýlegt tvílyft einb. 154 fm, auk 32,8 fm bíl-
skúrs. Gluggalaust ca 50 fm rými sem býður upp
á mikla möguleika (innangengt). Stofa, borðstofa,
arinn, 4 rúmgóð svefnherb. o.fl. Góð staðsetning.
Áhv. hagstæð lán. Verð tilboð. 85182
MÓABARÐ - HF. - EINB. Í sölu er
skemmtil. pallabyggt einb. 162 fm auk 40 fm góð-
s nýb. bílskúrs. Ræktaður garður. Góð staðs. í
botnlanga. Áhv. húsbr. Verð tilboð. 84858
SLÉTTAHRAUN - HF. - EINB. Nýkom-
ið í einkasölu sérl. fallegt einb., pallabyggt í
funkstíl með innb. bílskúr, samtals 235 fm. Hús-
eign sem býður upp á mikla mögul. Glæsil. rækt-
uð hraunlóð. Góð staðs. Verð tilboð 84427
Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 520 7500
Fax 520 7501 Netfang: hraunhamar@hraunhamar.is
www.hraunhamar.is
Opið: Virka daga frá kl. 9-18
HRAUNBRÚN - HF. - M. BÍLSKÚR
VESTURBRAUT - HF. - SÉRH. Vorum að
fá í einkasölu á þessum góða stað í hjarta Hafnar-
fjarðar mjög fallega efri sérhæð ásamt óeinangruðu
risi sem býður upp á mikla möguleika, samtals ca
115 fm. Sérinngangur, samliggjandi stofur. Verð
12,5 millj. 85892
BREIÐVANGUR - HF. - M. BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkas. á þessum barnvæna stað mjög
góða 120 fm endaíbúð á efstu hæð í nýviðgerðu
fjölb. 4 herb. Þvottah. í íb. Fráb. útsýni. Stutt í skóla.
Verð 12,7 millj. 86011
SMYRLAHRAUN - HF. - M. BÍL-
SKÚR
Nýkomin í einkas. glæsil. 150 fm efri sérh. auk 25
fm bílskúrs í nýlegu vönduðu tvíb. Vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni. Hús í toppstandi. Áhv. mjög hagst.
lán 8,1 millj. Verð 17,8 millj. 86040
MÓABARÐ - HF. - SÉRHÆÐ
Nýkomin í einkas. sérl. skemmtil. 120 fm miðh. í
góðu þríb. 3 góð svefnherb. Rúmgott eldh. og stór-
ar stofur. Baðherb. nýstandsett. Útsýni. Áhv. húsbr.
5,1 millj. Verð 12,9 millj. 86577
BLIKAÁS - HF. - EIN GLÆSIÍBÚÐ
Vorum að fá í einkas. á þessum fráb. stað í Áslandi
tvær glæsil. 119 fm íb. á annarri hæð í 6 íbúða húsi.
Íbúðirnar eru glæsi. innréttaðar með gólfefnum.
Gott útsýni. Lausar strax. Sölumenn Hraunhamars
sýna. Verð 15,7 millj. 13134
ÁLFASKEIÐ - HF. - M. BÍLSKÚR Vor-
um að fá í sölu mjög góða 111,4 fm íb. á efstu hæð
í góðu fjölb. 3 svefnherb. Gott útsýni. Góður bílskúr.
Ákv. sala. Verð 12,2 millj. 53944
VÆTTABORGIR - RVÍK - M. BÍLSK.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg nýl. ca 100 fm
endaíbúð á annarri hæð (efstu) í 6 íbúða húsi, auk
24 fm góðs bílskúrs. Vandaðar innréttingar, flísar,
praket. Sérinngangur. Suðursvalir. Góð staðsetning.
Örstutt frá þjónustu og skóla. Hagstæð lán. Verð
14,5 millj.
ÁLFASKEIÐ - HF. Nýkomin skemmtil. 110
fm endaíb. á 3. hæð í fjölb. S-svalir. Bílskúrssökk-
ull. Hátt brunabótamat. Áhv. hagst. lán 6,7 millj.
Verð 11 millj. 32952
Í einkas. á þessum fráb. stað mjög góð 126 fm efri
sérh. auk 27 fm bílskúr. Nýtt glæsil. eldhús. Stór-
ar stofur og 3 rúmgóð svefnherb. Þvottah. í íb.
Allt sér. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 15,6 millj..
85438
ÁLFASKEIÐ - HF. - 4RA Nýkomin í einka-
sölu á þessum góða stað mjög rúmgóð 110 fm íbúð
á efstu hæð í góðu fjölbýli ásamt 24 fm bílskúr. 3
svefnh. S-svalir, frábært útsýni. Ákv. sala. 84127
BLIKAÁS - HF. - 4RA
Nýkomin í einkas. ný sérl. falleg ca 120 fm endaíb.
á 2. hæð í nýju fjölb. Sérinng. Svalir. Sérþvottaherb.
Útsýni. Áhv. húsbr. ca 8,2 millj. Verð 14,9 millj.
85488
HELLISGATA - HF. - SÉRH. Nýkomin í
einkas. skemmtil. ca 70 fm neðri hæð í tvíb. Sérinng.
S-garður með verönd. Hagst. lán. Laus strax . Verð
8,2 millj. 85977
HVERFISGATA - HF. Nýkomin í einkas.
mjög skemmtil. risíb. með aukaherb. í kjallara, sam-
tals 70 fm. Björt og falleg eign í góðu ástandi. Hátt
brunabótamat. Hagst. verð 7,9 millj. 48207
ARNARHRAUN - HF. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkas. björt og falleg vel skipul. 86 fm
íb. á neðri hæð í fjórb. Eigninni fylgir mjög góður 29
fm bílskúr með hita og rafmagni. Þvottah. í íb. Park-
et. Suðursvalir. Verð 11,3 millj. 83824
LAUFVANGUR - HF. - 3JA Nýkomin í
einkasölu á þessum góða stað 85 fm íbúð á efstu
hæð í góðu fjölbýli. Tvö svefnherbergi. Þvottaher-
bergi í íbúð. Suðursvalir. Ákv. sala. Laus strax. Verð
9,9 millj. 84984
ARNARHRAUN - HF. - 3JA-4RA Vor-
um að fá í einkas. 102 fm íb. á annarri hæð í góðu
fjölb., ásamt 26 fm sérstæðum bílskúr. Íbúðin þarfn-
ast lagfæringar. Verð 10,9 millj. 85420
HRINGBRAUT - HF. - LAUS Nýkomin
skemmtileg 84 fm neðri sérh. í tvíbýli. Rúmgóð her-
bergi. Þvottaherb. í íbúð. Allt sér. Fallegt útsýni.
Áhv. 6,6 millj. húsbréf. Verð 9,6 milj.
HJALLABRAUT - HF. - LAUS Nýkom-
in skemmtil., björt og rúmgóð 95 fm endaíbúð á
3. hæð (efstu) í nýviðgerðu fjölb. Sérþvottaherb.
S-svalir. Laus strax. Verð 10,7 millj. 85967-1
SUÐURBRAUT - HF. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkasölu skemmtileg 70 fm endaíbúð
á 3ju hæð í fjölbýli, auk 28 fm bílskúrs. S-svalir.
Góð staðsetning. Hagstæð lán. Verð 9,7 millj.
FORSALIR - KÓPAV. M. BÍLSKÝLI
Glæsileg 93 fm íbúð í lyftuhúsi. Vandaðar innrétt-
ingar. Gott skipulag. Frábær staðsetning. Vönduð
fullbúin eign. Áhv. húsbréf 8,2 millj. Verð 13,5
millj. 85573
GULLENGI - RVÍK - M. BÍLSKÚR
Mjög falleg 92 fm íbúð ásamt 23 fm bílskúr í góðu
litlu fjölb. 2 svefnherb. Góðar svalir. Snyrtil. sam-
eign. Skipti á minni eign í Hafnarfirði koma til
greina. Verð 13,4 millj. 84252
TUNGUSEL - RVÍK - LAUS Í einkas. á
þessum góða stað 86 fm íb. á efstu hæð í góðu
fjölb. S-svalir. Gott útsýni. Stutt í alla þjónustu,
skóla og leikskóla. Lyklar á skrifstofu. Verð 9,9
millj. 81763
KRÓKAHRAUN - HF. Nýkomin í einkas.
mjög góð 90 fm íbúð á neðri hæð í góðu fjórb.
Flísal. bað. Stórar stofur. Þvottah. í íbúð. Fráb.
staðs. Gott aðgengi. Verð 11,4 millj. 62422
MIÐVANGUR - HF. Nýkomin í einkas. á
þessum góða stað 105 fm íb. á 1. hæð í fjölb. 4
svefnherb. Stutt í alla þjónustu. Verð 11,3 millj.
86015
HÁHOLT - HF. - 4RA Nýkomin í einkas.
á þessum frábæra stað mjög glæsileg 110 fm
íbúð á 1. hæð í góðu nýmáluðu fjölb. 3 svefnherb.
Fallegt nýtt eldhús. Myndir af eigninni á mbl.is.
Verð 12,9 millj. 85175
HJALLABRAUT - HF. Nýkomin sérl. björt
og rúmgóð 123 fm endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb.
Sérþvottaherb. Stórar svalir. Útsýni í 4 áttir. Ákv.
sala. Verð 11,9 millj. 83795
FJARÐARGATA - HF.- GLÆSIL.
Nýkomin glæsil. 3ja-4ra herb. ca 120 fm íb. á 2.
hæð í vönduðu nýlegu lyftuhúsi í miðbæ Hfj.
Parket. Sérþvottaherb. Stórar svalir. Fráb. útsýni
yfir höfnina. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. Verð
15,3 millj. 83768
HJALLABRAUT - HF. Nýkomin í einka-
sölu á þessum góða stað 111 fm íbúð á efstu hæð
í góðu fjölbýli. 3 svefnherb. Suðursvalir, útsýni.
Ákveðin sala. Verð 10,9 millj.
HÚSEIGN Í HJARTA HAFNARFJARÐAR
Nýkomin glæsileg húseign á fjórum hæðum,
samt. 400 fm. Um er að ræða húseign sem hef-
ur verið endurnýjuð og stækkuð. Gert er ráð fyr-
ir 3-4 íbúðum í húsinu. Miklir möguleikar. Lyklar
og teikningar á skrifstofu. Áhv. 25 millj. Verð
27,5 millj. Laus strax. 59393
NÝBYGGINGAR