Morgunblaðið - 11.12.2001, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 C 7HeimiliFasteignir
mbl.is/fasteignir/fi
habil.is/fi
OPIÐ 9-18
DÚFNAHÓLAR
Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallega
3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi sem nýlega
er búið að taka í gegn að utan og klæða.
Nýl. innréttingar í eldhúsi og á baði. Góðar
suðvestursvalir. Fallegt útsýni. Ásett verð
10,2 millj. EIGN FYRIR VANDLÁTA.
VESTURBÆRINN MEÐ AUKA-
ÍBÚÐ
Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. Íb.í
fjölbýli ásamt stæði í bílskýli . Einnig fylgir
íbúðinni sérstúdíóíbúð sem gefur góðar
leigutekjur. Parket og flísar á gólfi. ÍBÚÐIN
SNÝR ÖLL Í SUÐUR. GLÆSILEGT ÚT-
SÝNI. Verð 11,5 millj.
MIÐVANGUR - HF. Vorum að fá í
einkasölu góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu
fjölbýli. Góð stofa með suðursvölum.
Þvottaherb. í búð. BEIN SALA EÐA SKIPTI
Á 2JA HERB. ÍB. Í HVERFINU. Verð 10,9
millj.
4 - 6 herbergja.
SÖRLASKJÓL-NÝTT Í SÖLU-
Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra her-
bergja risíbúð í mjög góðu þríbýli á þess-
um vinsæla stað. Sérinngangur, -rafmagn
og -hiti. Suðursvalir. Nýlegt þak. Góður
garður. Frábær staðsetning. Verð 11,5
millj.
FÍFULIND - GLÆSIEIGN Einstak-
lega vönduð og falleg 160 fm íbúð á
tveimur hæðum. Rúmgóð svefnherb.
Góðar stofur. Glæsilegt eldhús. Fallegt
baðherbergi. Vandaðar og fallegar sér-
smíðaðar innréttingar. Gegnheilt parket
og flísar. Sérþvottaherb. í íbúð. Góðar s-
svalir. Frábært útsýni. Stutt í alla þjón-
ustu. Verð 17,2 m.
BLÖNDUBAKKI - AUKAHERB.
Sérlega góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu
fjölbýli ásamt aukaherbergi m. glugga í kj.
og sam. snyrtingu. Björt stofa. 3-4 góð
svefnherb. Þvottah. Í íb. Allt gler endurn.
Hús nýl. tekið í gegn að utan og málað.
Ásett verð 11,8 millj.
Hæðir
PÓSTHÚSSTRÆTI - GLÆSI-
EIGN Í sölu sérlega glæsileg alvöru pent-
houseíbúð í nýlegu húsi í hjarta bæjarins.
Marmaraflísar á gólfum. Vandaðar innrétt-
ingar. Heitur pottur. Einstakt útsýni.
Stæði í góðu bílskýli. Eign fyrir vandláta.
Nánari uppl. á skrifstofu.
VESTURBÆR - LAUS FLJÓTL.
Í einkasölu einstaklega glæsileg 133 fm 5
herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í nýlegu vönd-
uðu fjölbýlishúsi ásamt stæði í innb. bíl-
skýli. Stofa og borðstofa með suðursvöl-
um. Rúmgott eldhús með vönduðum inn-
réttingum. 3 svefnherb. auk lítils vinnu-
herb. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð.
Íbúð og sameign í mjög góðu ástandi. Góð
staðsetning. LAUS FLJÓTLEGA. EIGN
FYRIR VANDLÁTA. VERÐTILBOÐ!
EINB. - PAR - RAÐHÚS
VESTURBÆRINN-ENDARAÐH.
Vorum að fá í einkasölu fallegt endaraðhús
á 2 hæðum með innb. bílskúr. Stofa, borð-
stofa, 4 herbergi og 2 baðherbergi. Góð
suðurverönd. Flísar og parket. Stutt í
skóla, íþróttir og verslanir. Eign sem beðið
er eftir. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 4RA
HERBERGJA ÍBÚÐ Í VESTURBÆNUM.
BARÐASTAÐIR - EINBÝLI. Vor-
um að fá í sölu um 160 fm einbýlishús á
einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr.
Stofa og 4 herbergi. Teikningar á skrif-
stofu.
GÍGJULUNDUR - GBÆ Vorum að
fá í sölu um 140 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt stórum tvöf. Bílskúr. Fallegur
garður. Góð staðsetning. Verð 22,8 millj.
LAUGARÁSINN Vorum að fá í sölu
glæsilegt um 500 fm einbýlishús á 2 hæð-
um á þessum vinsæla stað með innb. tvö-
földum bílskúr. Stórar stofur með arni.
Suðursvalir. Parket. Glæsilegur garður.
Eign fyrir fagurkera.
REYNIGRUND- KÓP. Mjög gott
endaraðhús á 2 hæðum á mjög góðum
stað í Fossvogsdalnum. Stofa, borðstofa,
3-4 svefnherbergi. Mjög góður garður. Bíl-
skúrsréttur. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á
ÓDÝRARI EIGN.
REYRENGI-EINBÝLI Á EINNI
HÆÐI Vorum að fá í einkasölu fallegt ný-
legt einbýli á einni hæð ásamt stórum bíl-
skúr, samtals um 203 fm Stofur, eldhús
með kirsuberjainnr., 3-4 svefnherbergi.
Skemmtileg sólstofa með kamínu. Góð
timburverönd. Góð staðsetning í enda
botnlangagötu. Teikningar á skrifstofu.
EINILUNDUR - GBÆR Sérleg gott
og vel staðsett einbýlishús á einni hæð
ásamt stóru tvöföldum bílskúr. Björt stofa
með arni, borðstofa, 3-4 svefnherb.
Glæsilegt útsýni. Stutt í skóla. Áhugaverð
eign.
Eldri borgarar
EIÐISMÝRI - 2JA HERB. Í einka-
sölu falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á
2. hæð í nýlegu lyftuhúsi sem er hannað
fyrir eldri borgarar. Vandaðar innréttingar
og gólfefni. Mjög góð sameign. Stutt í
alla þjónustu. LAUS STRAX. Nánari uppl.
á skrifstofu.
2ja herbergja
AUSTURSTRÖND - BÍLSK.-
LAUS Vorum að fá í sölu góða 2ja herb.
Íb. ofarlega í lyftuhúsi ásamt stæði í bíl-
skýli. Parket. Suðursvalir. Frábært útsýni.
LAUS STRAX. Ásett verð 9,3 millj.
NÝTT HÚS Í MIÐBÆNUM -
BÍLSKÝLI Vorum að fá í sölu fallega 2ja
herb. íbúð ofarlega í nýlegu glæsilegu
lyftuhúsi ásamt stæði í býlskýli. Parket. Lf.
Þvottavél. Góðar vestursvalir og fallegt út-
sýni. ÞETTA ER ÍBÚÐ FYRIR ÞIG. Verð
12,8 millj.
NJÁLSGATA-ENDURN. Vorum að
fá í einkasölu fallega stúdíóíbúð í hjarta
bæjarins. Sérinngagngur. Íbúðin er nær öll
endurnýjuð. Áhv. um 2 millj. VERÐ TIL-
BOÐ.
VESTURBÆR Lítil en rúmgóð, tals-
vert uppgerð og falleg 2ja herb. Íb. á 1.
hæð í góðu steinhúsi. Nýl. parket á gólf-
um. Íbúðin er samþykkt. Áhv. um 2,8 millj.
Húsbr. M. 5,1% vöxtum. Verð 5,9 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI - ÓDÝR
Góða einstaklingsíbúð í kjallara á þessum
vinsæla stað. Íbúðin er laus strax. Góður
kostur fyrir leigjendur. Áhvílandi um 2,3
millj. Langtímalán. Verð aðeins 3,950 þ.
3ja herbergja
ENGIHJALLIVorum að fá í einkasölu
sérstaklega fallega 3ja herb., 90 fm íbúð
ofarl. í vinsælu Í lyftuhúsi. Sjónvarpshol.
Suðvestur- og norðursvalir. Þvottaherber-
ergi á hæðinni. Ákv. Sala.
MIÐBORGIN-ENDURNÝJUÐ
Vorum að fá í einkasölu fallega og mikið
endurnýjaða 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu
steyptu fjórbýli. Björt stofa í suður, rúm-
góð herbergi, nýleg eldhúsinnrétting, nýl. á
baði. Nýlegt parket og flísar. Endurn. raf-
lagnir. Verð 10,2 millj.
TJALDANES - GBÆ Vorum að fá í
einkasölu fallegt einbýlishús á einni hæð
ásamt herbergjum í kjallara þar sem mætti
hafa séríbúð. Parket. Fallegur garðskáli í
suður. Nánari uppl. á skrifstofu.
Atvinnuhúsnæði
HÖFUM KAUPANDA
Höfum traustan kaupanda að atvinnuhús-
næði á bilnu 10 - 40 millj. Æskilegt að hús-
næðið sé í leigu. Kaupin þurfa að eiga sér
stað strax. Nánari uppl. veitir Haukur Geir.
SELJAVEGUR-RVÍK
SALA / LEIGA
Erum með í einkasölu (eða leigu) húseign
sem skiptist í 5 verslunar- og skrifstofu-
hæðir samtals um 840 fm. Til greina kem-
ur að leigja eignina í hlutum en hver hæð
er um 170 fm. Lyfta er í húsinu. Nánari
upplýsingar veitir Haukur Geir.
FAXAFEN Um 2000 fm atvinnuhús-
næði á jarðhæð og 1. hæð. Góð fjárfest-
ing. Nánari uppl. veitir Haukur Geir.
SKÓLAVÖRUSTÍGUR - NÝTT
Vorum að fá í sölu verslunarhúsnæði á
jarðhæð í nýlegu fallegu húsi. Laust fljót-
lega. Nánari uppl. á skrifstofu.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Vorum að
fá í sölu um 112 fm verslunarhúsnæði, vel
staðsett með mjög góðum gluggafronti.
Laust fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofu.
HESTHÚS
HESTHÚS Í VIÐIDAL Vorum að í
sölu gott 22 hest hús, ásamt 6 tonna
hlöðu og góðu gerði. Skipti á minna húsi í
Mosfellsbæ koma til greina. Nánari Uppl. á
skrifst.
FYRIRTÆKI
SÖLUTURNVorum að fá í sölu góðan
og vel staðsettan söluturn í miðborg
Reykjavíkur. Fín velta og góð álagning.
Getur losnað strax. Hagstætt verð ef sam-
ið er strax.
Til sölu
Allt að 100% lán til 40 ára
Til sölu 5-6 herb. ca, 197 fm íbúðir í þríbýlishúsi besta stað á
Akranesi. Íbúðir eru afhentar fulltilbúnar í júní/júlí 2002.
Allar upplýsingar gefur sölumaður.
Fasteignasalan
Hákot
Kirkjubraut 28, 300 Akranes,
sími 431 4045
Alltaf á þriðjudögum
T-sett
aðeins 650 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is
SPEGLAR með stækkun, þeir eru
krómaðir og á fæti, einnig fást
krómaðir speglar til að festa á vegg
og gætu þeir verið hinar ágætustu
jólagjafir. Fást í Poulsen.
Speglar
GRINDUR til að hengja búsáhöld á.
Til í mörgum lengdum og mikið úr-
val er einnig í Kokku í Ingólfsstræti
8 af hlutum og hillum til að hengja á
grindurnar – sem eru þýskar af
gerðinni Rösle.
Fyrir eldhúsáhöldin
F
A
S
T
E
IG
N
A
M
A
R
K
A
Ð
U
R
IN
N
Klapparstígur - St. í bílsk. Góð
96 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi auk
geymslu í kj. Parket og flísar á gólfum.
Þvottaðst. í íb. Suðursvalir. Stæði í bílskýli.
Fín íbúð í miðborginni. Verð 16,9 millj.
Klapparholt - Hf. - Útsýni. Fal-
leg 106 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð auk 7
fm geymslu í kj. Þvottaherb. í íb. Tvennar
svalir, stórkostlegt útsýni yfir höfnina og
víðar. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 14,2 millj.
2JA HERB.
Aðalstræti. Góð 81 fm íbúð á 4. hæð í
góðu lyftuhúsi í hjarta borgarinnar. Þvotta-
herb. í íbúð. Suðursvalir, gott útsýni. Áhv.
húsbr. 6,1 millj. Verð 11,9 millj.
Bjargarstígur - Sérinng. Mjög
falleg og mikið endurn. íbúð á 1. hæð m.
sérinng. Þvottaaðst. og geymsla í íbúð. Hús
í góðu ástandi að utan. Áhv. húsbr. Verð 8,0
millj.
Boðagrandi. Falleg 53 fm íb. á 7. hæð
í góðu lyftuhúsi. Opið eldhús, parketl. stofa
og 1 herb. Þvottaaðst. í íb. Svalir. Útsýni út
á sjóinn. Áhv. byggsj./húsbr. 4,6 millj. Verð
8,9 millj.
Asparfell. 55 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi
auk geymslu í kj. Gott útsýni. Áhv. byggsj.
2,5 millj. Verð 7,0 millj.
Hringbraut - Laus strax. Falleg
62 fm íb. á 2. hæð auk sérherb. í risi og 9 fm
geymslu í kj. Suðursvalir. Hús og sameign í
góðu ástandi. Verð 8,4 millj. Laus strax.
Reykás - Útsýni. Mjög góð 77 fm
íbúð í Seláshverfi. Fallegt útsýni yfir Rauða-
vatn. Áhv. húsbr. 5,7 millj. Verð 9,9 millj.
Skeljagrandi. Góð 66 fm íbúð á 1.
hæð með sérinng. af svölum. Parketl. stofa
og 1 herb. Suðursvalir. Þvottaaðst. í íb.
Bílskýli. Verð 9,9 millj.
Vallarás - Laus strax. Mjög góð
57 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket og
flísar á gólfum. Þvottaaðst. í íb. Hús við-
haldslítið að utan. Áhv. byggsj./húsbr. 4,9
millj. Verð 8,9 millj.
Tunguheiði. 66 fm íbúð á 2. hæð í
fjórbýli. Þvottaherb. í íbúð. Flísal. svalir. Hús
klætt að utan og nýlegt þak. Verð 9,5 millj.
Skólavörðustígur. Stórglæsileg 52
fm íb. á 3. hæð auk sérstæðis í bílg. í nýlegu
húsi í miðbæ Rvíkur. Vandaðar innrétt. og
massíft mahóní-parket á gólfum. Haloegen-
lýsing í loftum. Svalir, fallegt útsýni yfir
borgina. Verð 10,9 millj.
Klapparstígur - Laus strax.
Góð 61 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu
lyftuhúsi auk st. í bílgeymslu. Góðar
innrétt. og gólfefni. Verönd út af stofu.
Verð 11,8 millj. Íb. fæst í skiptum fyrir
sumarbústað.
Markland. 68 fm 2ja-3ja herb. íbúð
á 2. hæð í Fossvoginum. Parket á íbúð.
Suðursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Verð
10,2 millj.
Austurströnd - Seltj. - Út-
sýni. Falleg 63 fm íbúð á 7. hæð í
lyftuhúsi með stórkostlegu útsýni. Park-
et á gólfum, flísal. svalir. Þvottahús á
hæð. Stæði í bílgeymslu. Verð 9,3 millj.
Bræðraborgarstígur. Glæsil.
og mikið endurn. 71 fm íb. á 3. hæð.
Nýtt parket á gólfum, ný innrétt. í
eldhúsi. Stórar svalir. Nýl. gler. Verð
10,9 millj.
Njálsgata - Sérinng. Góð 49
fm 2ja herb. ósamþykkt íb. í kj. með
sérinng. Nýl. gler og nýl. gluggar. Verð
5,9 millj.
Laugarnesvegur - Laus
strax. 47 fm íbúð í kjallara með sér-
inngangi. Ný endurnýjað baðherb.
Þvottaaðst. í íbúð. Áhv. húsbr. 2,3 millj.
Verð 6,5 millj.
Stangarholt. Góð 2ja herb. íbúð á
3. hæð í góðu fjölbýli. Suðursv., þvotta-
aðst. í íb. Massíft parket. Áhv. byggsj./-
húsbr. 4,8 millj. Verð 9,2 millj.
Seilugrandi. Falleg og mikið end-
urn. 52 fm íb. á 3. hæð auk stæðis í
bílageymslu. Suðursvalir, þvottaaðst. í
íbúð. Húsið allt endurn. að utan og lóð
endurn. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 9,3
millj.
Lautasmári - Kóp. Mjög falleg
og vönduð 73 fm íb. á 3. hæð (efstu)
auk 24 fm bílskúrs og 9 fm geymslu.
Stór stofa og rúmgott herb. Þvottaherb.
í íbúð. Stórar svalir í suðv. Áhv. húsbr.
6,8 millj. Verð 12,7 millj.
Miðborgin. Stórglæsileg og algjör-
lega endurn. 61 fm íb. á 3. hæð auk
herb. í risi, sem er innang. í úr íbúð.
Nýjar innrétt., parket og flísar á gólfum.
Útsýni. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 9,9
millj.