Morgunblaðið - 11.12.2001, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 C 29HeimiliFasteignir
Opið virka daga frá kl. 9-17
www.gimli.is
www.mbl.is/gimli
FASTEIGNASALAN
552 5099Sveinbjörn Halldórsson sölustjóri, Hákon Svavarsson sölumaður, Gunnar Hólm Ragnarsson sölumaður, Eyþór Leifsson sölumaður, ElínB. Bjarnadóttir sölumaður, Halla U. Helgadóttir viðsk.fræðingur, Árni Stefánsson viðsk.fræðingur, löggiltur fasteignasali.
Þórsgötu 26 - 101 Reykjavík - Sími 552 5099 - Fax 552 0421
STÆRRI EIGNIR
ÞINGHOLTIN - LAUST FLJÓTLEGA
Nýtt á skrá í hjarta Þingholtanna mikið end-
urnýjað einbýli á einni hæð ásamt ný-
byggðu 20 fm bakhúsi sem notuð er sem
skrifstofuaðstaða. Húsið sjálft er skráð 70,5
fm hjá Fasteignamati ríkisins, eftir mælingu
á staðnum er húsið 80 fm. Húsið hefur feng-
ið gott viðhald síðastliðin ár m.a. búið að
endurnýja rafmagn, skólp, sprunguviðgert
og málað, plan hellulagt, gluggar og gler ca
5 ára gamalt o.fl. Spennandi eign á afar eft-
irsóttum stað. Verð 14,2 millj. Áhv. 6,1 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI Fallegt og þó
nokkuð endurn. einbýli. Húsið er 2 hæðir og
ris ásamt útigeymslu samtals 123 fm. Nýtt
þak, gluggar, gler, rafm. o.fl. Áhv. 8,0 millj.
Verð 16,2 millj.
NJÁLSGATA - 3 ÍBÚÐIR Vorum að fá
í sölu gott 124 fm einbýli (bakhús). Húsið er
á þremur hæðum. Í dag eru þar þrjár íbúðir,
20 fm íbúð, 46 fm íbúð í kjallara og 50 fm
íbúð á hæð auk 20 fm rislofts. Góðar innr.
Hús í góðu standi. Í dag eru allar íb. í út-
leigu. Góðir tekjumöguleikar. Áhv. hagstæð
lán 9,8 millj. Verð 16,5 millj.
EINARSNES - SKERJAF. Vorum að fá
í sölu mjög fallegt 163 fm hús á þremur
hæðum sem gefur mikla möguleika. Skipt-
ing hússins er í dag á þá leið að á fyrstu
hæð er: Eldhús, tvö herb. og tvær stofur. Í
risi eru 3 herbergi og salerni. Í kjallara er
bað og opið rými. Áhv. 8,3 millj.
FANNAFOLD Fallegt 192 fm einbýlishús
á einni hæð með góðum bílskúr staðsett
innarlega í botnlanga. Húsið er vel byggt og
vandað, allar innréttingar sérsmíðaðar. Í
húsinu eru fjögur svefnherbergi og eru þau
öll rúmgóð. Eldhús með fallegri innréttingu
sem gott er að vinna við. Stofa og borðstofa
eru bjartar og fallegar, gott sjónvarpshol.
Lóð er sérlega falleg og skjólsæl. Verð 23,5
millj.
YSTASEL - GÓÐ STAÐSETNING
Vorum að fá í sölu mjög gott og fallegt 276
fm einbýli með tvöf. 47 fm bílskúr. Í kjallara
er sérlega rúmg. óútfyllt rými (ekki hluti af
fmtölu) sem getur nýst á marga vegu. Park-
et á flestum gólfum. Eignin hefur fengið gott
viðhald í gegnum tíðina. Garður í rækt. Stutt
í alla þjónustu. Frábært útsýni. Áhv. hagst.
lán 13,4 millj. Verð 23,2 millj.
KÁRSNESBRAUT - LAUST STRAX
Vorum að fá í sölu gott 174 fm einbýlishús á
1.450 fm lóð. Húsið stendur á fallegum stað
og er ekkert hús fyrir framan, stórkostlegt
útsýni yfir voginn. Mögulegt að gera ca 80
fm íbúð í kjallara.
SUÐURMÝRI - VESTURBÆ Vorum
að fá í sölu 135 fm sjarmerandi tveggja
hæða einbýli á rólegum stað í vesturbænum
(innst í botnlanga). 2-3 svefnherb. 2-3 stof-
ur. Parket á gólfum. Stór sólpallur. Hús
fengið gott viðhald og endurnýjun. Falleg
lóð. Hús sem gefur mikla mögul. Áhv. 8,8
millj. Verð 15,3 millj.
SAMTÚN - PARHÚS - LAUST
STRAX Nýtt á skrá 137 fm parhús á tveim-
ur hæðum. Í kjallara er lítil stúdíóíbúð með
sérinngangi. 5 svefnherbergi fyrir utan ein-
staklingsíbúð í kjallara. Búið er að yfirfara
rafmagn, endurn. rafmagnstöflu, glugga,
gler og járn á þaki. Verð 15,2 millj.
SÆVIÐARSUND - LAUST STRAX
Virkilega gott 234 fm raðhús sem er staðsett
innst í botnlanga á þessum rólega og vin-
sæla stað. Fimm góð svefnherbergi. Rúm-
gott eldhús með nýlegri innréttingu og góð-
um borðkrók. Stór stofa með útgangi út í
skjólgóðan garð. Verð 22,8 millj.
ÁRBÆR - SELÁS Nýtt á skrá 178 fm
raðhús á tveimur hæðum auk bílskúrs. Fjög-
ur stór og rúmgóð svefnherb., stofa, borð-
stofa og sjónvarpshol. Tvö baðherb. bæði
flísalögð í hólf og gólf. Glæsilegt útsýni af
vestursvölum. Kirsuberjainnréttingar í eld-
húsi og baðh. Áhv. 8,7 millj. Verð 19,7 millj.
HAGASEL Nýtt á skrá mjög vel skipulagt
og vel viðhaldið raðhús á tveimur hæðum. 4
svefnherbergi og innb. bílskúr. Ný innrétting
í eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Suður-
svalir og garður. Sérlega barnvænt um-
hverfi. Verð 18,8 millj. Áhv. 3,9 millj.
FAGRIHJALLI - PARHÚS Fallegt og
bjart alls 213 fm parhús með innb. 28,2 fm
bílskúr. Húsið er vel staðsett með glæsilegu
útsýni til suðurs. 5 svefnherb. Stofa og sjón-
varpshol. Skemmtilegt hús sem vert er að
skoða. Áhv. húsbr. 7,5 millj. Verð 20,9 millj.
BLIKAHJALLI Mjög gott endaraðhús á
tveimur hæðum 202,2 fm, þar af er bílskúr
26,6 fm. Húsið er viðhaldsfrítt að utan. Eld-
hús með glæsilegri innrétt./kirsub., vönduð
tæki. Húsið stendur við útivistarsvæði. Verð
23,4 millj.
VIÐARÁS - PARHÚS Vorum að fá í
einkasölu sérlega fallegt 183 fm parhús á
tveimur hæðum með 25 fm innb. bílskúr.
Þrjú rúmg. herb. Glæsilegt baðherb. Glæsi-
legar innréttingar. Parket og steinflísar á
gólfum. Lóð falleg og fullbúin með stóru
hellul. bílaplani, timburverönd með heitum
potti og fallegri lýsingu. Glæsilegt útsýni
(hús fyrir ofan götu). Áhv. 7,6 millj. 5,1%.
Verð 25 millj.
Í SMÍÐUM
KJARRÁS Glæsileg raðhús á einni hæð
frá 179 fm til 198 fm. Húsin skilast fullbúin
að utan, fokhelt að innan, lóð grófjöfnuð.
Afhending október 2001. Verð frá 14,9 millj.
SVÖLUHRAUN - HF. Vorum að fá í sölu
glæsilegt einbýli á einni hæð í grónu hverfi í
Hafnarfirði. 4 stór herb. (10-13 fm). 2-3 stof-
ur. 40 fm tvöf. bílskúr. Húsið afh. fullbúið að
utan og lóð grófjöfnuð. Að innan afh. húsið
fokhelt. Húsið verður afh. í des. 2001. Allar
nánari uppl. á Gimli (teikningar og skilalýs-
ing). Verð 21 millj.
GRAFARHOLT - KRISTNIBRAUT
Vorum að fá glæsilegar sérhæðir með bíl-
skúr. Neðri hæð 240 fm, þar af er bílskúr 22
fm. Efri hæð 189 fm, þar af er bílskúr 22 fm.
Afhendist fullbúið að utan, fokhelt að innan.
Frábært útsýni og góð staðsetning. Afhend-
ing júní 2001. Verð frá 15,9 millj.
5 HERB. OG STÆRRI
BJARNARSTÍGUR - 101 RVÍK Vorum
að fá í sölu glæsilega íbúð, hæð og ris á
þessum vinsæla stað. Á neðri hæð eru tvær
stofur, borðstofa, eldhús og bað. Á efri hæð
eru tvö rúmgóð herbergi. Áhvílandi 3,4 millj.
í byggingasjóði. Verð 13,5 millj.
KÓPAVOGSBRAUT Vorum að fá góða
124 fm sérhæð ásamt 24 fm bílskúr á þess-
um eftirsótta stað í vesturbæ Kópavogs.
Fjögur svefnherbergi. Stór stofa með suður-
svölum. Rúmgott eldhús og þvottahús innan
íbúðar. Verð 15,5 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá í
sölu fallega og bjarta 120 fm neðri hæð í
þríb. Suð-vestursvalir, parket á gólfum. Bú-
ið að endurnýja að miklu leyti s.s. glugga,
gler, lagnir, innréttingar og gólfefni. Verð
15,7 millj.
GRÆNAHLÍÐ Góð 115 fm hæð og 30 fm
bílskúr á frábæru verði sem á sér varla hlið-
stæðu í Hlíðunum. Tvær stofur með suður-
svölum. Rúmgott eldhús með borðkrók. Þrjú
svefnherbergi með skápum. Þetta er vönd-
uð eign sem vert er að skoða. Áhv. húsbr.
5,8 millj. Verð 16,5 millj.
4RA HERBERGJA
ÓÐINSGATA Vorum að fá í einkasölu
góða og fallega íbúð með miklum karakter á
þessum vinsæla stað í miðbænum. Tvær
stofur, rúmgott eldhús með nýlegri innrétt-
ingu, stórt svefnherbergi og lítið vinnuher-
bergi. Lofthæð íbúðar 290 cm. Verð 10,9
millj. 18 myndir á netinu.
BALDURSGATA - LAUST STRAX
Nýtt á skrá. 75 fm neðri hæð í tvíbýli auk 29
fm bakhúss sem er samtengt húsi. Í bak-
húsinu er búið að innrétta stúdíóíbúð með
sérinngangi. Sjálf íbúðin er 2ja herb. með
sér- og sameiginlegum inngangi. Bakhúsið
er tilvalin eign fyrir t.d listamenn.
LEIFSGATA Vorum að fá í sölu góða og
mikið endurnýjaða 104 fm íbúð á þessum
vinsæla stað. 3 góð svefnherbergi. Góð
stofa og snyrtilegt eldra eldhús. Sérinn-
gangur. Áhvílandi 6,8 millj. Verð 11,9 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR - MEÐ BÍL-
SKÚR Nýtt á skrá. Falleg 4ra herb. íbúð á
miðhæð ásamt aukaherb. í kjallara í þríbýli
á þessum eftirsótta stað auk 33 fm bílskúrs.
Austursvalir úr stofu og niður í garð. Áhv.
6,3 millj. Greiðslubyrði áhv. lána á mánuði
er 36.572 kr. Verð 12,4 millj. Hægt að veð-
setja eignina fyrir allt að 70% af kaupverði.
BARMAHLÍÐ Góð 4ra herb. 94,2 fm íbúð
í kjallara á þessum vinsæla stað. Íbúðin
skiptist í 2 svefnherb. og tvær saml. stofur
og er mögul. að útbúa herb. úr borðstofu.
Fallegur saml. garður í suður. Áhv. 5,4 millj.
Verð 10,2 millj.
FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Nýtt á skrá.
4ra herb. 97 fm íbúð á 1. hæð með fallegu
útsýni af vestursvölum og stæði í bílskýli.
Þrjú rúmgóð svefnherb. og þvottahús innan
íbúðar. Áhv. húsbr. og viðbótarlán alls 9,8
millj. Greiðslubyrði á mán. á báðum lánum
samtals 48.248 kr. Getur verið laus strax.
JÖKLAFOLD - GOTT VERÐ Góð neðri
hæð í tvíbýli alls 116,5 fm. Sérinngangur. 3
svefnherb. og stofa. Útg. á verönd úr stofu.
Góð eign á góðum stað. Áhv. byggsj. og
húsbr. 8,3 millj. Verð 12 millj.
HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu mjög
góða 105 fm íbúð á fyrstu hæð á þessum
barnvæna og vinsæla stað. Þrjú góð svefn-
herbergi og rúmgóð stofa. Baðherbergi
rúmgott með tengi fyrir þvottavél. Eldhús
með eldri innréttingu og borðkrók. Verð 11,3
millj.
FURUGRUND Falleg 4ra herb. íbúð á 6.
hæð (efstu hæð) 83 fm ásamt stæði í bíla-
geymslu. Gegnheilt merbau-parket á gólfi.
Þrjú svefnherb. Rúmgóð stofa m. útg. á
svalir í suður. Verð 11,9 millj.
ÞVERBREKKA - LYFTUHÚS. Vorum
að fá mjög góða 104 fm íbúð á þessum vin-
sæla stað í Kópavogi m. frábæru útsýni.
Tvær stofur og tvennar svalir. Baðherb.
með baðkari. 3-4 svefnherb. Verð 11,7 millj.
FUNALIND - LYFTUHÚSN. -
GLÆSIÚTSÝNI Nýtt á skrá. Falleg og af-
ar rúmgóð 4ra herb. 108 fm íbúð á efstu
hæð í 6 hæða lyftuhúsnæði. Þrjú svefnher-
bergi og stofa. Vestursvalir. Íbúð með mikilli
lofthæð. Íbúðin er ca 130 fm með millilofti.
Áhv. 2,5 millj. Verð 15,8 millj.
BOLLAGATA Nýtt á skrá. 2ja herb. 52 fm
íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Íbúðin er öll
parketlögð. Rúmgott flísalagt baðherb. Búið
að endurn. dren. Áhv. 2,8 millj. Hægt að
veðsetja allt að 70% af kaupverði.
ÁLFTAMÝRI Nýtt á skrá. Rúmgóð 2ja
herb. íbúð í vel viðhöldnu fjölb. Íbúðin er að
hluta parketlögð. Vestursvalir. Verð 8,4 millj.
HÖRPUGATA Mjög góð og mikið end-
urn. 2ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) með sér-
inngangi í litla Skerjafirði. Toppeign á frá-
bærum stað. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 10,9
millj. Íbúðin er laus mjög fljótlega.
VEGHÚS - MEÐ BÍLSKÝLI Vorum að
fá í einkasölu fallega 70 fm 2ja herb. íbúð á
5. hæð í lyftuhúsi auk stæðis í bílskýli. Íbúð-
in er öll mjög rúmgóð og björt. Vestursvalir
með glæsilegu útsýni. Þvottahús í íbúð.
Geymsla á hæðinni. Rúmgott stæði í bíl-
geymslu fylgir. Sameign í góðu standi. Leik-
tæki á lóð. Áhv. Verð 9,4 millj.
ELDRI BORGARAR
SKÚLAGATA - 60 ÁRA OG ELDRI -
9. HÆÐ - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Mjög
falleg 2ja herb. 70 fm íbúð á 9. hæð ásamt
stæði í bílskýli. Glæsilegt útsýni af vestur-
svölum. Parket og góðar innréttingar.
Þvottahús í íbúð og gott skipulag. Mikil
sameign og öryggishnappur í íbúð. LAUS
STRAX. Áhv. byggsj. 4,9% 4,3 millj. Verð 13,7
millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
SKÚLAGATA Atvinnuhúsnæði til sölu
eða leigu. Í húsnæðinu eru Fínar línur,
ljósastofa, nuddstofa, sauna og heitur pott-
ur fyrir 12 manns. Það er allt hugsanlegt í
sambandi við sölu, selja snyrtistofuna sér,
ljósastofuna sér, helminginn af húsnæðinu
eða allt húsnæðið sem er 150 fm. Verð 24
millj. Upplýsingar gefur Elín í síma 552 5099
eða 861 0323.
BARÓNSSTÍGUR - ATV.HÚSN. 78,4
fm verslunarhúsnæði á 1. hæð með sérinn-
gangi. Húsnæðið er allt meira og minna
endurn., s.s. lagnir, rafmagn, gólfefni o.fl.
Húsnæðið selst með yfirtöku á leigusamn-
ingi við núverandi leigjendur, leiga á mán-
uði er 74.000 kr. og er vísitölutryggð bygg-
ingarvísitölu. Verð 7,6 millj.
ÓÐINSGATA Sala/Leiga. Atvinnuhús-
næði á 1. hæð 186,9 fm. Hentar mjög vel fyr-
ir verslun, veitingarekstur eða skrifstofur.
Eignin er í hornhúsi, gluggar í tvær áttir.
Góð staðsetning. Verð 20,5 millj.
FUNAHÖFÐI Mjög gott atvinnuhúsnæði
sem er 659 fm, stálgrindarhús, lofthæð ca 5-
6 metrar, tvennar innkeyrsludyr, hæð ca 4
metrar. Mestur hluti hússins er nýttur með
fullri lofthæð. Milliloft: Tvær stórar skrifstof-
ur, tvö wc, tvær sturtur og skápar, geymsla,
matsalur. Verð 36 millj.
AKRALIND - SALA EÐA LEIGA
Glæsilegt nýtt skrifstofuhúsnæði 790 fm
með lyftu. Möguleiki er að skipta húsnæð-
inu í tvær einingar, álíka stórar. Eignin afh.
fullb. að innan og utan. Lóð fullb., malbikuð
bílastæði. Glæsil. útsýni. Verð 79 millj. Allar
nánari uppl. gefur Elín á skrifstofu Gimlis.
SUMARBÚSTAÐIR
SUMARHÚS - GRÍMSNESI 73 fm
sumarhús á 1 hæð, staðsett steinsnar frá
nýjum golfvelli. Húsið er fokhelt á einni hæð
og stendur á 9.600 fm kjarrivaxinni eignar-
lóð. Verð 6,5 millj.
SNORRASTAÐIR - LAUGARVATNI
Sumarbústaður 52 fm + svefnloft ca 20 fm í
Snorrastaðalandi. Ekki fullbúinn, vantar lítið
upp á. Eignarland 5.000 fm. Sumarbústaður-
inn er 5 km lengra en Laugarvatn og er upp
í fjallshlíð, stendur upp í hlíð, gott útsýni og
mikill gróður. Verð, 3,7 millj.
FÍFUSEL - AFH. 15. JAN. NK. Rúm-
góð og björt 95 fm 4ra herb. endaíbúð á 1
hæð í standsettu fjölbýli. Þrjú rúmgóð
svefnherb. Rúmgóð stofa og stórar suður-
svalir. Þvottahús innan íbúðar. Áhv. 4,9 millj.
3JA HERB.
FÍFULIND Hörkugóð 84 fm íbúð á fyrstu
hæð með stórum suðursvölum á vinsælasta
staðnum í Lindahverfi. Tvö rúmgóð her-
bergi. Flott eldhús með góðum borðkrók.
Mjög gott baðherbergi með baðkari og
sturtuklefa. Þvottahús er innaf baðherbergi.
Áhv. 5,7 millj. Verð 12,7 millj.
BJARNARSTÍGUR - SÉRINNG. Fal-
leg og mikið endurnýjuð 3ja herb. 60,4 fm
íbúð á jarðhæð m. sérinngangi í tvíbýli. Áhv.
GUÐRÚNARGATA 1 - OPIÐ HÚS Í
KVÖLD KL. 17-19 Virkilega falleg og
mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð í þríbýli.
Íbúðin er lítillega niðurgrafin. Íbúðin er mik-
ið endurnýjuð s.s. innrétt. í eldhúsi, baðher-
bergi flísalagt í hólf og gólf, parket á flestum
gólfum, nýtt dren, ídregið rafmagn og ný
rafmagnstafla. Áhv. 4,4 millj. Verð 10,6 millj.
HJARÐARHAGI Góð og vel skipulögð
85 fm íbúð á fjórðu hæð í góðu fjölbýli í
vesturbæ. Góð stofa með suðursvölum. Tvö
rúmgóð herbergi með skápum. Gott eldhús
með borðkrók. Góðar geymslur og sameign
í kjallara. Áhv. 3,4 millj. Verð 10,6 millj.
HRÍSRIMI - LAUS STRAX Nýtt á skrá.
Falleg 104 fm íbúð á 1. hæð með sérgarði.
Tvö rúmgóð svefnherbergi og stór stofa og
þaðan gengt í suðurgarð. Falleg innrétting í
eldhúsi og flísalagt bað. Sérþvottahús innan
íbúðar. Íbúðin er laus strax. Verð 10,6 millj.
Áhv. 4,2 millj. Hægt að veðsetja allt að 70%
af kaupverði.
NESVEGUR - GLÆSIEIGN Nýkomin í
sölu björt, opin og sérstaklega glæsileg al-
gjörlega endurn. 86 fm 3ja herb. íbúð á 1.
hæð. Stór geymsla fylgir íbúðinni. Fallegt
dökkt kampala-parket á allri íbúðinni nema
á baði. Ný innr. í eldh. Lagnir, rafmofnar,
gluggar og gler m.a. endurn. Áhv. 7,1 millj.
Verð 11,8 millj.
2JA HERB.
KLAPPARSTÍGUR 1 - MEÐ BÍLA-
GEYMSLU Vorum að fá góða 60 fm íbúð
á 2. hæð með vestursvölum. Rúmgóð stofa
með snotru eldhúsi innaf. Mjög stórt svefn-
herbergi. Áhv. 5,9 millj. bygg.sj. Verð 11,3
millj.
LAUGAVEGUR - M. BÍLSKÝLI Ný-
komin í sölu í nýl. fjölb. falleg 2ja herb. íbúð
á 3. hæð með suðursvölum og stæði í bíl-
geymslu. Hús byggt 1985. Áhv. 4,4 millj.
Verð 9,1 millj.
VITASTÍGUR Íbúð í risi 28,9 fm, gólfflötur
mun stærri, geymsluskúr 15,7 fm á lóð. Sér-
inngangur, stigi upp í ris, anddyri, eldhús
með bráðabirgðainnréttingu, baðherbergi
með þakglugga. Verð 5,5 millj.
ÞÓRSGATA - SJARMERANDI Nýtt á
skrá. Sjarmerandi og rúmgóð 2ja herb. íbúð
í gamla stílnum. Íbúðin er á miðhæð í stein-
steyptu þríbýli. Hjónaherbergi rúmgott með
miklu skápaplássi. Einstaklega sjarmerandi
íbúð á einum vinsælasta stað í Þingholtun-
um. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,6 millj.
KJARTANSGATA Nýtt á skrá. 47 fm
íbúð í kjallara á þessum eftirsótta stað.
Íbúðin er með sérinngangi. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf. Verð 6,6 millj. Íbúðin
er samþykkt.
Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb.
109 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Góðar
innr. Parket á gólfum. Tvö stór herb. og 2-3
stórar stofur. (mögul. að bæta við herb.).
Vestursvalir. Eignin gæti losnað fljótlega.
Áhv. 7,8 millj. húsbréf 5,1% til 40 ára. Verð
12,7 millj.
FELLSMÚLI
SVONA ofna er hægt að fá í Poulsen, þeir
eru bresk vara og fáanlegir í ýmsum
stærðum, bæði sem rafmagnsofna og
venjulega ofna, í krómi og hvítu (líka hægt
að fá þá gyllta og í öðrum litum). Einnig er
hægt að sérpanta gamaldags ofna.
Breskir
ofnar
Morgunblaðið/Ásdís
OLÍULAMPI frá aldamótum 1900. Fótur lamp-
ans er í Jugend-stíl. Lampinn fæst í Antik-
munum, hann kemur frá Danmörku og er í
ágætu lagi.
Glæsilegur
olíulampi
Morgunblaðið/Sigurður Jökull