Morgunblaðið - 11.12.2001, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 C 21HeimiliFasteignir
Netfang:
eignamidlun@eignamidlun.is
Heimasíða:
http://www.eignamidlun.is
!
"# $ % & '
'
Ólafsgeisli - sérhæð 182 fm
Erum með í sölu glæsilega og bjarta
u.þ.b. 184 fm neðri sérhæð með inn-
byggðum bílskúr í fallegu nýju tvíbýlis-
húsi. Húsið er fullbúið að utan, steinað
en íbúðin að innan er fokheld. Staðsetn-
ing er frábær í útjaðri byggðar. Hægt að
ganga beint niður á golfvöll eða í ósnorta
náttúru. Til afhendingar á næstu dögum.
V. 15,8 m. 1916
Kristnibraut - 190 fm sérhæð
Erum með í sölu glæsilega u.þ.b. 190 fm
efri sérhæð með innbyggðum bílskúr.
Hæðin er mjög rúmgóð og með góðri
lofthæð. Útsýni úr íbúðinni er hreint stór-
kostlegt til sjávar, Esjunnar og víðar.
Húsið afhendist fullbúið að utan en íbúð-
in að innan fokheld. 17,5 m. 1930
4RA-6 HERB.
Frostafold - glæsileg hæð
Vorum að fá í einkasölu ákaflegafallega
og bjarta u.þ.b. 120 fm íbúð á 2. hæð í
4ra íbúða litlu fjölbýliásamt 23 fm bílskúr.
Aðeins tvær íbúðir á hæð. Parket og
vandaðar innréttingar. Stórar suðursvalir.
Sérþvottahús. Góðar stofur. Bílskúr
meðsjálfvirkum opnara fylgir. V. 17,4 m.
1995
Lækjasmári - glæsileg íbúð
Glæsileg 4ra herbergja u.þ.b. 115 fm
íbúð á 3. hæð í lyftublokk á þessum eft-
irsótta stað. Eignin skiptist m.a. íþrjú
rúmgóð herbergi, sjónvarpshol, baðher-
bergi og eldhús. Sérþvottahús í íbúð.
Mjög vandaðar innréttingar. Parket og
flísar á gólfum. Blokkin er byggð árið
2000 og er hún álklædd. Eign í sérflokki.
V. 14,5 m. 1996
Fiskakvísl Mjög falleg 130 fm íbúð á
tveimur hæðum í litlu fjölbýli með glæsi-
legu útsýni yfir Reykjavík og Faxaflóa.
Eignin skiptist m.a. í baðherbergi, þrjú
herbergi, stofu, borðstofu, sjónvarps-
stofu og eldhús. Parket og flísar á gólf-
um. Örstutt í útivistarparadísina í Elliðar-
árdal. V. 16,0 m. 1841
Nýbýlavegur - samþ. íbúðir
Um 112 atvinnuhúsnæði á 2. hæð.Hús-
næðið er samþykkt sem 4ra herb. íbúð
en skiptist í dag í forstofu/hol,stofu, eld-
hús og stórt vinnuherb. Sérverönd er til
suðurs en þar er einnig sérinng. í rýmið.
Stórar svalir eru til norðurs en þaðan er
glæsilegt útsýni. V. 11,0 m. 1902
Blikahólar- glæsilegt útsýni.
4ra herbergja um 100 fm íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi. Vestursvalir. 3 svefnherbergi
og góð stofa. Hús í góðu standi. Mögu-
leiki áskiptum á íbúð í Bökkunum. V.
10,9 m. 1952
Fífusel - endaíbúð Vorum að fá í
sölu fallega og bjarta u.þ.b. 95 fm enda-
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Parket.
Sérþvottahús í íbúð. Góðar suðaustur-
svalir. Mjög góð og vel umgengin íbúð á
fínu verði. V.10,9 m. 1951
Veghús 165 fm auk bílskúrs
Vorum að fá í einkasölu ákaflega fallega
og bjarta u.þ.b. 165 fm íbúð á tveimur
hæðum. Fjögur svefnherbergi. Parket og
flísar. Tvö baðherbergi. Sérþvottahús.
Suðursvalir. Íbúðinni fylgir góður 25 fm
bílskúr við innganginn í húsið og er
skúrinn meðsjálfvirkum opnara. V. 17,3
m. 1896
Maríubakki m. aukaherb. 4ra
herb. 110 fm íbúð á 1. hæð m.aukaher-
bergi í kjallara. Sérþvottahús inn af eld-
húsi. Nýstandsett blokk. Barnvænt um-
hverfi. V. 12,3 m. 1842
Mjóstræti Rúmgóð 118,6 fm 5 her-
bergja íbúð á 3. hæð í steinhúsi í Grjóta-
þorpi. Eignin skiptist m.a. í hol, tvær
stofur, eldhús, baðherbergi og þrjú her-
bergi. Eignin hefur verið mikið endurnýj-
uð s.s. þak, skolp, rafmagn og vatns-
lagnir. Nýleg eldhúsinnrétting og góð
lofthæð í íbúðinni. V. 15,0 m. 1875
Álftamýri m. bílskúr - laus
4ra-5 herb. mjög góð og endurnýjuðíbúð
á 3. hæð ásamt bílskúr. Nýl. gólfefni,
nýtt flísalagt baðherb., standsett eldhús.
Sérbúr inn af eldhúsi. Laus strax. V. 12,9
m. 2667
Álfheimar Vorum að fá í einkasölu
fallega og bjarta u.þ.b. 110 fm íbúð á 3.
hæð í góðu fjölbýlishúsi. Þrjú svefnher-
bergi. Suðursvalir. Parket á gólfum. Hús
og sameign í góðu ástandi. V. 12,3 m.
1857
Öldugrandi m/ bílskýli Um 100
fm íbúð á 1. hæð ásamt stórri geymslu
og bílskýli. Íbúðin skiptist í 3 svefnher-
bergi, stofu, eldhús og bað. Fallegt út-
sýni til norðurs og sérverönd fyrir framan
stofu. V. 12,7 m. 1864
Tjarnarból Mjög falleg og björt 105
fm 4ra herbergja íbúð með fallegu útsýni
á 2. hæð ásamt innb. 19 fm bílskúr.
Eignin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol,
eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi.
Sérþvottahús/búr í íbúð. Parket og flísar
á gólfum. Góð eign á Seltjarnarnesinu.
V. 13,9 m. 1853
Furugerði - endaíbúð. Vorum
að fá í einkasölu fallega og bjarta 4ra
herbergja u.þ.b. 100 fm íbúð á 2. hæð
(3./efstu) í tveggja hæða litlu fjölbýli.
Suðursvalir. Parket á stofu. Sérþvotta-
hús. Hús og sameign í mjög góðu
ástandi. V. 13,9 m. 1850
Garðhús - 151 fm m. bílskúr.
5 herbergja glæsileg um 151 fm íbúð á
tveimur hæðum ásamt bílskur. Á neðri
hæðinni er stórt baðherb., eldhús, stórt
svefnherb., þvottahús og mikilar stofur. Í
risi eru stórt hol, baðherb. og tvö herb.
Glæsilegt útsýni. Íbúðin er laus strax. V.
16,3 m. 1804
Miðbær - glæsileg. 4ra herb.
glæsileg um 101 fm íbúð á 2. hæð í
góðu steinhúsi. Íbúðin hefur öll verið nýl.
innréttuð og er með parketi á gólfi, flísa-
lögðu baði, glæsilegu eldhúsi, stórum
stofum, tveimur stórum herb. (annað
hægt að nýta sem forstofuherb.) og góð-
um svölum. V. 14,5 m. 1796
Jörfagrund - Kjalarnesi. Glæsi-
leg ný um 92 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 2.
hæð með sérinngangi og frábæru útsýni.
Allt sér. Laus strax. V. 11,4 m. 1705
Vesturberg - góð. 4ra herbergja
falleg og endurnýjuð íbúð á 2. hæð í
blokk sem nýlega hefur verið standsett.
Frábært útivistarsvæði. Stutt í alla þjón-
ustu. V. 10,9 m. 1714
Stelkshólar - m. sérgarði. 4ra
herb. um 100 fm íb. á jarðhæð á góðum
stað. Íbúðin hefur töluvert verið stands-
ett. Sérlóð til suðurs sem er hellulögð og
með grasflöt og trjágróðri. Áhv. 6,9 m.
Ákv. sala. V. 11,9 m. 1695
Ljósheimar - lyftuhús. Falleg og
björt u.þ.b.97 fm íbúð á 2. hæð í góðu
lyftuhúsi. Parket og endurnýjað eldhús.
Vestursvalir. Falleg íbúð í grónu hverfi. V.
12,5 m. 1357
Tungusel m/ útsýni. Vel skipu-
lögð 101 fm íbúð á 3. hæð í viðgerðu
fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í 3 svefnher-
berg, eldhús og bað. Suðursvalir. V. 10,9
m. 1123
Eskihlíð - góð. 4ra herb. björt og
mjög góð um 96 fm íbúð á 2. hæð í
blokk sem nýl. hefur verið standsett. Nýl.
gler.Parket. Nýstandsett baðh. Laus
fljótlega. V. 12,3 m. 9472
3JA HERB.
Flókagata m/ bílskúr - laus
strax Mikið endurnýjuð 86 fm hæð-
ásamt 20 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í
tvær stofur, svefnherbergi, eldhús og
bað ásamt aukaherbergi í kjallara. Nýtt
eldhús, parket og rafmagn. Áhv. 6,7 m.
húsbréf 40 ára. V. 12,5 m. 1991
Engihjalli - laus fljótlega Falleg
93 fm íbúð á 1. hæð með stórum svölum
og parketi á gólfum. Íbúðin skiptist í
stóra stofu, tvö rúmgóð svefnherbergi
og baðherbergi. Íbúðin er laus í janúar
2002. V. tilboð.1966
Hraunbær - laus 3ja herb. björt
um 65 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax.
Barnvænt umhverfi. V. 9,2 m. 1979
Hamraborg - falleg 3ja herb.
óvenju rúmgóð og skemmtileg 94 fm
íbúð á 2. hæð. Sérsmíðuð innr. í eldhúsi.
Gegnheild parket á holi og stofu. Innan-
gengt í bílageymslu. V. 10,7 m. 1937
Langholtsvegur m. bílskúr.
3ja herb. um 60 fm risíbúð ásamt 30 fm
bílskúr. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur
m. svölum útaf, herb., eldhús og bað.
Yfir íbúðinni er gott geymsluris. Í kj. fylg-
ir m.a. rúmgóð geymsla o.fl. Laus strax.
V. 8,7 m. 1942
Lundarbrekka - rúmgóð Erum
með í einkasölu rúmgóða og bjarta
u.þ.b. 96 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjöl-
býlishúsi. Parket á gólfum. Suðursvalir.
Sam. þvottahús á hæð. V. 10,8 m. 1897
Sigtún - góð staðsetning. 3ja
herb. um 85 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin
skiptist í gang, baðherbergi, eldhús,
svefnherbergi og tvær samliggjandi stof-
ur m. frönskum gluggum. Ákv. sala.V.
9,7 m. 1476
Flyðrugrandi Góð 3ja herbergja 68
fm íbúð á 2. hæð við Flyðrugranda í
Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í tvö her-
bergi, stofu, eldhús og baðherbergi.
Sameiginlegt þvottahús á hæð. Húsið
var allt tekið í gegn fyrir 2-3 árum síðan.
Góður staður í vesturbænum. V. 9,5 m.
1868
Miðtún. 3ja herb. um 80 fm björt
kjallaraíbúð sem skiptist í tvö rúmgóð
herb., stóra stofu, nýstandsett baðherb.
o.fl. Ákv. sala. Hagstætt verð. V. 9,5 m.
1747
Austurströnd - glæsileg 124
fm íbúð. Glæsileg íbúð á 2. hæð við
Austurströnd 6 á Seltj. Um er að ræða
íbúð sem er glæsileg lúxusíbúð með
stórri stofu, tveimur herb., stóru eldhúsi
og baði. Allar innr. eru nýjar m.a. hurðir
úr Kirsuberjaviði, nýtt eikarparket, glæsi-
leg rótarspónsinnrétting í eldhúsi, flísa-
lagt baðherb. með nudd-sturtuklefa o.fl.
Íbúðin er laus nú þegar. 16,5 1697
Safamýri Falleg og björt 3ja her-
bergja íbúð í góðri blokk með fallegu út-
sýni. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu með
arni, tvö herbergi, eldhús og að herb.
Snyrtileg sameign. Góð eign. V. 11,5 m.
1633
Bogahlíð. Falleg 3ja-4ra herb. íbúð á
2. hæð í vinsælli blokkvið Bogahlíð.
Íbúðin skiptist í góða stofu, 2 herb., eld-
hús o.fl. Í kj.fylgir gott íbúarherb. og tvær
geymslur. Vandaðar innr. m.a. parket á
gólfum. Svalir. V. 11,9 m. 1628
Nesvegur. 3ja herbergja ca 80 fm
björt íbúð á 2. hæð í þessu virðulega
steinhúsi. Parket á gólfum, sérþvottaað-
staða og útsýni út á Skerjafjörð. V. 9,5
m. 1336
2JA HERB.
Goðaborgir - laus 2ja herb. mjög
falleg um 68 fm íbúð á 3. hæð. Sérinng.
af svölum. Fallegt útsýni. Íbúðin er laus
nú þegar. V. 8,4 m.1994
Furugrund - laus strax
Falleg einstaklingsíbúð á 2. hæð í
nýstandsettu húsi. Íbúðin er stofa m.
svefnkrók, eldhús, baðherbergi. Parket á
gólfum og góðar innréttingar. Ákveðin
sala. V. 6,5 m.1976
Kelduland 2ja herbergja 43 fm íbúð
ájarðhæð með sérgarð, í litlu fjölbýli.
Parket á gólfum og hús í góðuástandi. V.
7,0 m. 1987
Möðrufell - 2ja-3ja - laus
strax 2ja-3ja herb. falleg íbúð í nýlega
standsettu húsi. Nýleg eldhúsinnr.,nýl.
skápar. Nýlega standsett baðh. Nýir
gluggar. Laus strax. V. 7,3 m. 1992
Veghús - bílskýli. 2ja herb. um 70
fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði
í bílageymslu. Íbúðin snýr til suðurs og
vestur og er með frábæru útsýni. Sér-
þvottahús. Óvenju björt íbúð. Laus strax.
V. 8,9 m.2003
Grenimelur m. bílskúr. Vorum
að fá í einkasölu 52,9 fm 2ja herbergja
íbúð í kj. við Grenimel í Reykjavík auk
28,2 fm bílskúrs. Íbúðin skiptist m.a. í
herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi.
Sérhiti, nýtt rafmagn og búið að endur-
nýja þakið. V. 8,5 m. 1997
Grandavegur - snyrtileg Vor-
um að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta
u.þ.b. 35 fm samþykkta einstaklingsíbúð
á 1. hæð í góðu steinhúsi ásamt 14 fm
geymslu. Góðar innréttingar. Góð íbúð á
fínum stað í vesturbænum. V. 5,9 m.
1972
Skólavörðustígur - nýleg
Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta
u.þ.b. 71 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu
steinhúsi við Skólavörðustíg. Parket og
góðar innréttingar. Hús og sameign í fínu
standi. V. tilboð. 1969
Engihjalli - glæsileg 2ja herb. 63
fm glæsileg íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
Stórar vestursvalir. Nýl. skápar og gólf-
efni. V. 8,5 m.1959
Reykás 70 fm - laus Erum með í
sölu fallega og bjarta u.þ.b. 70 fm íbúð á
jarðhæð í fallegu fjölbýlishúsi. Sérþvotta-
hús í íbúð. Parket á gólfum. Frábært út-
sýni er til fjalla og yfir Rauðavatn. Íbúðin
er laus. V. 9,5 m. 1950
Austurströnd - laus strax Vel
skipulögð 62,5 fm endaíbúð á 7. hæð
með einstöku útsýni og suðursvölum,
ásamt bílskýli. Parket á gólfum, flísar á
baði og þvottah. á hæðinni. V. 9,3 m.
1862
Boðagrandi Falleg og björt 2ja her-
bergja u.þ.b. 62 fm íbúð á 2. hæð í vest-
urbænum. Eignin skiptist m.a. í stofu,
eldhús, herbergi og baðherbergi. Gegn-
heilt parket á gólfum og góðar innrétt-
ingar. Íbúðin er vel skipulögð. Bruna-
bótamat kr. 6,6 m. V. 8,9 m. 1869
ATVINNUHÚSNÆÐI
Smiðjuvegur Vorum að fá í sölu
gott 950 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð
sem skiptist í skrifstofur, lager, og
vinnslusali. Stórt malbikað plan og er
húsið vel staðsett í götu með gott aug-
lýsingagildi. Tvennar innkeyrsludyr og
lofthæð u.þ.b. 4 metrar. Laust 1. febrúar
2002. 1990
Laugavegur Nýtt glæsilegt 250 fm
verslunarhúsnæði við Laugaveginn í
áberandi húsi. Eignin skiptist m.a. í
verslunarhæð, skrifstofu, snyrtingar, lag-
eraðstöðu og kaffistofu. Vörulyfta. Góð
lofthæð. Húsnæðið hentar vel fyrir
margskonar starfsemi. Eign í sérflokki.
Nánariuppl. veitir Óskar. 1983
Tryggvagata
Vönduð u.þ.b. 400 fm skrifstofuhæð á 2.
hæð í lyftuhúsi í þessu fallega húsi í mið-
bænum. Eignin skiptist m.a. í 11 rúm-
góðar skrifstofur, fundarsal, móttöku,
snyrtingar og kaffistofu. Húsið hefur ver-
ið mikið endurnýjað s.s. pússning og
steinað upp á nýtt, gluggar og gler, nýtt
loftræstikerfi og þak lagfært. Hæðin sjálf
er í góðu ástandi. V. 37,0 m. 1906
Skólabrú Höfum fengið í sölu hið
virðulega húsnæði veitingastaðarins
Skólabrú. Eignin skiptist í kjallara, hæð
og ris. Húsið er vel staðsett og með
góðu auglýsingagildi. Eignin hefur verið
töluvertendurnýjuð s.s. gluggar, gler og
járn. Umhverfi hússins hefur verið endur-
nýjað að miklu leyti s.s. gatna og gang-
stígagerð. 1578
Laugavegur - 640 fm Til sölu um
380 fm verslunarpláss og skrifstofupláss
ásamt 263 fm kjallara. Húsnæðið er
laust nú þegar. V.59,0 m. 1798
Akralind - til leigu. Erum með í
leigu gott og nýtt þjónustu- og verslun-
arrými á götuhæð u.þ.b. 170 fm, með
góðum gluggum og einni innkeyrsluhurð.
Plássið er nýtt og með raflögn og tölvu-
lögn. Eldhús og snyrting afstúkað. Nýtt
og glæsilegt húsnæði til afhendingar
strax. 1727
Hverfisgata - 300 fm atvinnu-
pláss. Erum með í sölu gott u.þ.b.300
fm atvinnupláss á 2. hæð í góðu lyftu-
húsi. Plássið er í dag stúkað niður í þrjú
herbergi, afgreiðslu, snyrtingar og stóran
sal og getur nýst undir ýmiss konar at-
vinnustarfsemi. Góð lofthæð og stórir
gluggar út að Hverfisgötu. V. 22,0 m.
1629
Smiðjuvegur Til sölu um 280 fm
rými á einni hæð með innkeyrsludyrum,
verslunargluggum og góðu athafna-
svæði. Plássið er mjög vel staðsett í
grónu þjónustuhverfi og með gott aug-
lýsingargildi. Góð aðkoma. V. 15,4 m.
9911
Síðumúli - lager- og þjónust-
upláss í sérflokki. 400 fm
eining. Leiga kemur til
greina. Glæsilegt atvinnuhúsnæði á
götuhæð, lager, skrifstofu, iðnaður (bak-
hús) við Síðumúla. Plássið er u.þ.b. 400
fm, steinsteypt og byggt árið 1987. Hús-
ið er flísalagt að utan og með nokkrum-
innkeyrsludyrum og góðri lofthæð,
gönguhurðum og glerfronti að hluta til.
Afstúkaðar skrifstofur, kaffistofur o.fl.
Malbikuð lóð. Leiga kemur til greina.
Nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. Verð til-
boð. 9752
Staðgreiðsla - traustir kaup-
endur Traustir kaupendur óska nú-
þegar eftir verslunar-, skrifstofu- og
hvers kyns atvinnuhúsnæði sem er í út-
leigu. Rýmin mega kosta 20-100 millj.
Staðgreiðsla í boði. Nánari uppl.veita
Óskar, Stefán Hrafn og Sverrir.
PARHÚS
Krossalind - parhús. Vel stað-
sett 228 fm parhús á tveimur hæðum-
ásamt 27 fm innb. bílskúr. Húsið afhend-
ist fullbúið að utan en fokheld aðinnan.
Húsið afhendist fljótlega. V. 16,4 m.
1400
RAÐHÚS
Eyktarsmári Sérlega glæsilegt 145
fmeinlyft endaraðhús með innb. bílskúr á
einum eftirsóttasta staðnum í Smáran-
um. Eignin skiptist m.a. í forstofu, þrjú
herbergi, sjónvarpsstofu,eldhús, þvotta-
hús, baðherbergi og stofu. Til viðbótar er
síðan 20 fm milliloft. Gott útsýni til Esj-
unnar og Perlunnar. Garðurinn er gróinn
og fallegur. Mjög vandaðar innréttingar
og gólfefni. Glæsileg eign. V. 21,5 m.
1963
Raðhús í Fossvogi Gott 200 fm
endaraðhús fyrir ofan götu ásamt 20 fm
bílskúr. 4-5 svefnherbergi, góðar stofur
og fallegt útsýni. V. 22,5 m. 1944
HÆÐIR
Garðastræti - sérhæð Erum
með í sölu ákaflega fallega og bjarta efri
sérhæð u.þ.b. 115 fm ásamt 24 fm bíl-
skúr á eftirsóttum stað í vesturhluta
borgarinnar nálægt miðborginni. Íbúðin
er öll mikið endurnýjuð og mjög huggu-
leg m.a. parket á gólfum, glæsilegt end-
urnýjað baðherbergi, endurnýjað eldhús
o.fl. Þrjú herbergi og tvær stofur. Sérinn-
gangur. Vestursvalir. Miðbæjaríbúð í
mjög góðum gæðaflokki. Áhv. ca 6,3 m.
byggsj og húsbréf. V. 18,7 m. 1989
Straumsalir 1-3, tvær glæsi-
legar íbúðir. Erum með í sölu þessu
glæsilega fjölbýli tvær fullbúnar íbúðir.
Um er að ræða 4ra-5 herbergja 137 fm
íbúð á efstu (2. hæð) hæð. Íbúðinni fylgir
22 fm innbyggður bílskúr. Sérinngangur.
Glæsilegt útsýni og stórar útsýnisvalir.
Einnig er um að ræða 4ra herbergja 120
fm glæsilega íbúð á jarðhæð. Íbúðirnar
afhendast fullbúnar með sérsmíðuðum
innréttingum en án gólfefna. Lóð verður
fullfrágengin. Aðeins þessar tvær íbúðir
eftir. Mjög gott verð í boði. 1668
Drápuhlíð Glæsileg lúxushæð á
besta stað til sölu. Hæðin er nýuppgerð
á mjög vandaðan hátt. Massíft plankar-
parket á allri hæðinni, baðherbergi er flí-
salagt í hólf og gólf með sturtu og baði,
þvottahús, 2 stórar samliggjandi stofur
ásamt skála og 2 stór svefnherbergi með
fataherbergi ásamt stóru eldhúsi. Suður-
svalir. Nýjar síma-, raf-, tölvu- og loftnet-
slagnir ásamt nýjum pípulögnum að
hluta. Hæðin er í Hlíðunum þar sem stutt
er í miðbæinn og Kringluna. Upplýsingar
í síma 820 3000. V. 22,5 m. 9593