Morgunblaðið - 11.12.2001, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 C 39HeimiliFasteignir
EINBÝLI
LAUFBREKKA-KÓP.- LAUST FLJÓT-
LEGA! Í sölu mjög gott einbýlishús á
tveimur hæðum með útsýni yfir Fossvog-
inn. 5 svefnherbergi. Rúmgott eldhús. Stór
sólstofa með heitum potti. Verð 21,5
millj. Áhv. 14 millj. MÖGULEG MAKA-
SKIPTI Á MINNA HÚSNÆÐI!
DOFRABORGIR - GRAFAVOGUR Vor-
um að fá í einkasölu þetta fallega 202 fm
einbýlishús sem er á einni hæð og með
stórum bílskúr. Húsið skiptist í þrjú svefn-
herbergi, eldhús, stofu, tvö baðherbergi
og fl. Húsið skilast tilbúið að utan en tilbú-
ið undir tréverk að innan eða lengra komið
eftir nánara samkomulagi. Verðtilboð!
HVAMMSGERÐI M/AUKAÍBÚÐ OG
BÍLSKÚR! Í sölu gott 160 fm einbýlishús
á þessum vinsæla stað. Stór afgirtur garð-
ur með sólpalli og tengi fyrir heitan pott.
Aukaíbúð í kjallara með sérinngangi. Bíl-
skúr á byggingarstigi. Verð 18,8 millj.
Áhv. 9,6 millj.
RAÐ- OG PARHÚS
HLÍÐARTÚN - MOSFELLSBÆR Í sölu
168 fm parhús á tveimur hæðum + 31 fm
innbyggður bílskúr. Fjögur svefnherb.og
stofa. Eignin stendur á gróinni 1900 fm lóð
og er í hverfi undir Lágafelli. Verð 16,8
millj. Áhv. 6,5 millj.
SUÐURÁS - ÁRBÆR! LAUST FLJÓT-
LEGA! Í sölu fallegt ca138 fm endaraðhús
á einni hæð með innbyggðum bílskúr.
Rúmgóð og björt stofa. Tvö svefnherb.-
mögul. að bæta við þriðja. Húsið er ekki
alveg fullbúið að innan, en þær innrétting-
ar sem eru komnar eru vandaðar. Verð 19
millj. Áhv. 7.millj. húsbr.
VÆTTABORGIR - GRAFARVOGUR Í
sölu fallegt 184 fm parhús á tveimur hæð-
um með innbyggðum bílskúr. 4. svefn-
herb. Vandaðar innréttingar. Garðurinn er
einstaklega fallegur og gróinn með viðar-
verönd sem snýr í suður. Húsið stendur
innst inni í botnlanga í rólegu hverfi. Verð
23,9 millj. Áhv.9,8 millj. MÖGULEG
SKIPTI Á MINNI EIGN!
SÉRHÆÐIR
NAUSTABRYGGJA-BRYGGJUHVERFI!
Í sölu stórglæsileg 170 fm penthouse-íbúð
á 3. hæð. Hátt er til lofts og vítt til veggja
og setja fallegir gluggar svip sinn á íbúð-
ina. 3-4 svefnherb. og stórar stofur. Vand-
aðar innréttingar og gólfefni. Suðursvalir.
Útsýni til allra átta . Áhv. 10,6 millj.
MYNDIR Á NETINU!
EFSTASUND - 6.herb. Í sölu efri sérhæð
ásamt studioíbúð samtals 172 fm. Parket
á gólfum. Nýtt dren og rennur. Stórar hálf-
yfirbyggðar suðursvalir. Verð 17,9 millj.
Áhv ca 9 millj. í góðum lánum. Skipti á
minni eign koma til greina.
LAUGAVEGUR - PENTHOUSE Í sölu
glæsileg útsýnisíbúð í fallegu húsi við
Laugveginn. Íbúðin er sama sem tilbúin til
innréttinga, en þó er þar bráðabirgða eld-
húsinnrétting og innrétting á baði. Stórar
suður og norðursvalir með stórkostlegu
útsýni. Verð 13 millj.
RÁNARGATA-VESTURBÆR! Í sölu fjór-
ar glæsilegar sérhæðir í gamla vestur-
bænum. Um er að ræða tvær 3ja herb.
íbúðir á 1. hæð og tvær 5 herb. íbúðir á
tveimur hæðum. Íbúðirnar skilast tilbún-
ar til málunar og innréttinga. 3. herb.
Verð 9,3 millj. 5. herb. Verð 15,3 millj.
LAUFSKÓGAR-HVERAGERÐI Í sölu góð
neðri sérhæð í tvíbýlishúsi+bílskúr sem
hefur verið innréttaður að hluta sem stúd-
íó-íbúð, samtals um 199 fm. Verð 9,2
millj. Áhv. 4 millj.
4RA - 5 HERB.
NAUSTABRYGGJA M/BÍLSKÝLI! Í
sölu glæsileg 153 fm endaíbúð á tveimur
hæðum + stæði í bílskýli. Þrjú svefnher-
bergi. Tvennar svalir. Íbúðin skilast tilbú-
in undir tréverk. Verð 16,9 millj. Áhv. 6,9
millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - MIÐBÆR Í
sölu rúmgóð og björt 100 fm íbúð á 2.
hæð í góðu húsi. Eldhús með fallegri við-
arinnréttingu. Tvö rúmgóð herb. og tvær
stofur. Tengi fyrir þvottavél á baði. Svalir í
norð-austur. Áhv. 8.millj
HRÍSRIMI - GRAFARVOGUR / ÍBÚÐ
M/BÍLSKÝLI - LAUS! Í sölu falleg 96
fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi með
sérgarði. Rúmgóð stofa. Vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni. Þvottahús í íbúð. Verð
12,3 millj. Áhv.5 millj. húsbr.
2JA HERB.
FRAMNESVEGUR-VESTURBÆR-
LAUS! Í sölu útsýnisíbúð á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi sem hefur nýlega verið endurnýj-
að bæði að utan sem innan. Parket og flís-
ar á gólfum. Stór og björt stofa með
gluggum sem mynda boga. Rúmgott
svefnherbergi. SJÓN ER SÖGU RÍKARI!
AUSTURSTRÖND M/BÍLSKÝLI Í sölu
góð 51 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi.
Parket og flísar á gólfum. Góðar norðvest-
ur svalir með stórkostlegu útsýni yfir sjó-
inn. Laus fljótlega. Verð 8,7 millj. Áhv. 5,5
millj.
LÆKJARGATA M/BÍLSKÝLI - LAUS!
Í sölu frábær 78 fm penthouse-íbúð á
tveimur hæðum í miðbænum. Sérstæði í
bílageymslu. Tvennar svalir og mikið út-
sýni. Verð 12,8 millj.
SPÓAHÓLAR - EFRA BREIÐHOLT Í
sölu 75 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Rúmgóð og björt stofa með útg. út á ver-
önd. Rúmgott eldhús með borðkrók.
Þvottahús í íbúð. Verð 9 millj. Áhv. 3,8
millj.
ÁLFTAMÝRI Í sölu 50 fm íbúð á jarð-
hæð með sérinngangi í fjölbýlishúsi.
Íbúðin hefur mikið verið endurnýjuð. Tengi
fyrir þvottavél á baði. Íbúðinni fylgir 25 fm
geymsla sem er ekki inni í ferm.tölu. Verð
7,8 millj. Áhv. 4,5 millj.
KÖTLUFELL-EFRA BREIÐHOLT! Í sölu
68 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi sem
hefur nýlega verið klætt að utan. Yfir-
byggðar suðvestursvalir. Rúmgóð stofa
með eldhúsið afmarkað af stofunni. Verð
7,5 millj.
NÝBYGGINGAR
ÞRASTARÁS - HAFNARFJÖRÐUR
Glæsilegt fjölbýlishús á besta stað í Hafn-
arfirði. Íbúðirnar verða afhentar með vönd-
uðum innréttingum en án gólfefna ca jan-
mars 2002. Sérinngangur. Mögulegt að
kaupa bílskúr. Teikningar hjá Fasteign-
aþingi. 2ja herb. Verð frá 9,3 millj.
3ja herb. Verð frá 11,9 millj.
4ra herb Verð frá 12,9 millj.
BYGGINGARAÐILI LÁNAR ALLT AÐ
85% KAUPVERÐS Á 9% VÖXTUM TIL
10 ÁRA.
KÓRSALIR 5 M/ BÍLSKÝLI - KÓPA-
VOGUR! Í sölu glæsilegar 2ja,3ja og 4ra
herb. íbúðir í nýju 7. hæða lyftuhúsi sem
er að rísa í Salarhverfi í Kópavogi. Íbúðirn-
ar verða afhentar fullbúnar án gólfefna
ca í des.-maí. Stórkostlegt útsýni !
Teikningar á skrifstofu.
2ja. herb. Verð 11,9 millj.
3ja herb. Verð frá 13,8-13,9 millj.
4ra herb. Verð frá 14,9-17,9 millj.
Penthouse-íbúðir - Tvær eftir! Glæsi-
legar íbúðir sem eru á tveimur hæðum. 6.
hæðin er ca 209 fm og 7. hæð ca 31 fm.
Fjórar svalir. Stórkostlegt útsýni! Skilast
fullbúnar án gólfefna. Verð 29,6 millj.
BYGGINGARAÐILI LÁNAR ALLT AÐ
85% KAUPVERÐS Á 9-9,6% VÖXTUM
TIL 15-30 ÁRA.
KRÍUÁS 47 - HAFNARFIRÐI - TILBÚ-
IÐ TIL AFHENDINGAR! Í sölu fallegt
fjölbýli í ÁSLANDI sem er á þremur hæð-
um og með lyftu. Sérinngangur er af
svölum í hverja íbúð. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar en án gólfefna. Innbyggður bíl-
skúr fylgir nokkrum 4ra herb.íbúðunum.
3ja. herb. Verð frá 11,2-11,9 millj
4ra. herb. Verð frá 12,9-16,6 millj.
KÓRSALIR 1 M/ BÍLSKÝLI - KÓPA-
VOGUR! Vandaðar og vel skipulagðar
4ra herbergja íbúðir (hægt að breyta í 3ja
herb.) í lyftuhúsi sem afhendast fullbúnar
án gólfefna. Afhending verður ca jan-
mars! Skilalýsing, myndir og margmiðlun-
ardiskur hjá Fasteignaþingi.
4ra herb. Verð frá 15,8 - 16,5 millj.
Penthouse-íbúð - Ein eftir! Stórglæsileg
292 fm íbúð á tveimur hæðum. Sérstak-
lega stórar svalir með stórkostlegu útsýni.
Skilast tilbúin til innréttinga. Verð 32
millj. BYGGINGARAÐILI LÁNAR ALLT
AÐ 85% KAUPVERÐS Á 9% VÖXTUM
TIL 10 ÁRA.
MARÍUBAUGUR-GRAFARHOLT! Í sölu
þrjú raðhús á einni hæð með bílskúr.
Endahúsin eru 118,5 fm en miðjuhúsin
117 fm að stærð. Bílskúrinn er 23,7 fm
Húsin eru afhent fullbúin að utan en nán-
ast tilbúin undir tréverk að innan. TEIKN-
INGAR Á SKRIFSTOFU! Verð 15,5 millj.
FJÁRFESTAR
GISTIHEIMILI Í sölu gistiheimili sem er í
fullum rekstri á höfuðborgarsvæðinu. Góð
viðskiptavild. 26 rúmgóð herbergi. Frá-
bært tækifæri! Verð 79 millj. Áhv ca 58 m
langtímalán. Uppl. gefur Ísak.
ÞINGHOLTSSTRÆTI-FJÁRFESTAR
Tæpl. 500 fm húsnæði sem er í langtíma-
leigu 550.000 pr. mán. VERÐ TILBOÐ.
NJÁLSGATA - MIÐBÆR Í sölu 5 litlar
stúdíóíbúð sem eru allar í útleigu. Tilvalið
fyrir fjárfesta eða þá sem vantar aukið
gistirými fyrir túrista. Verð 16 millj. Áhv.
7,5 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
EGILSGATA - DÓMUS 100 FM Í leigu
eða sölu Innréttað skrifstofuhúsnæði sem
skiptist í þrjár skrifstofur , móttöku, fund-
arherbergi, eldhús og snyrtingu. Góð stað-
setning fyrir þann sem vill vera á áberandi
stað. Laust !
EGILSGATA-DÓMUS 200 FM Í leigu
eða sölu verslunarhúsnæði þar sem skó-
búð Steinars Waage var. Frábær stað-
setning. Laust.
NESVEGUR Í einkasölu gott verslunar-
húsnæði sem er í útleigu. Húsnæðið er
mikið endurnýjað. Verð 9,0 m. leiga 90 þ.
KRINGLAN ÚTSÝNI Í sölu glæsileg ca
50 fm skrifstofuhæð á 8. hæð í Stóra turni.
Húsnæðið skiptist í tvö góð rými. Stæði í
bílageymslu. Með sameign er plássið ca
70 fm. Stórkostlegt útsýni yfir borgina!
Verð 16,2 m. tilboð
VESTURVÖR - KÓPVOGUR Nýkomið í
söu eða leigu gott 190 fm iðnaðarhúsnæði
sem skiptist í móttöku, vinnslusal, eldhús,
skrifstofu og sal. Prentsmiðja var í hús-
næðinu. Innkeyrsludyr. Áhv gott langtíma-
lán ca 11m. Verð tilboð
ÓÐINSTORG 189 FM Í einkasölu gott
verslunarhúsnæði sem er tilvalið fyrir
verslun, hárgreiðslustofu og margt fl.v
18,8 m.
AKRALIND KÓP. Glæsilegt 293 fm
steinsteypt og álklætt iðnaðarhúsnæði í
enda. Húsnæðið er full innréttað. Malbikuð
bílastæði. V 26 m.
DVERGSHÖFÐI - LEIGA Verslunar, iðn-
aðar og þjónustuhúsnæði. Efri hæð er
verslunarhúsnæði ca 380 fm. Neðri hæð
skiptist í tvo hluta 100 fm og 200 fm. Góð
lofthæð. Stórt malbikað port sem er girt
af. Nánari uppl. gefur Ísak.
FYRIRTÆKI
GÓLFEFNAVERSLUN Að sérstakri
ástæðu er í einkasölu gólefnabúð á góð-
um stað í austurbæ með eigin innflutning.
Til greina kemur að leigja rekstur og hús-
OKKAR METNAÐUR - ÞINN ÁRANGUR
Ísak V. Jóhannsson
sölustjóri.
Hrafnhildur Bridde
löggiltur fasteignasali,
sölufulltrúi.
Nanna D. Harðard.
þjónustufulltrúi.
Ari Matthíasson
sölumaður.
Sigurður Ö. Sigurðs.
viðskiptafræðingur,
löggiltur fasteignasali.
LJÓSHEIMAR - LAUS! Í sölu 99 fm
íbúð á 2. hæð í átta hæða lyftuhúsi. Sér-
inngangur er af svölum. Tvær stofur og
tvö svefnherb. Suðvestursvalir með stór-
kostlegu útsýni. Húsvörður. Verð 11,9
millj. Áhv. 2,7 millj.
ÖLDUGATA-HF. Falleg 82,3 fm íbúð á 3.
hæð í fjölbýli. Suðursvalir. Tengi fyrir
þvottavél á baði. Verð 10,3 millj. Áhv. 5,4
millj.
STÓRAGERÐI M/BÍLSKÚR - LAUS! Í
sölu góð 97 fm endaíbúð á 4. hæð með
stórkostlegu útsýni, auk 21 fm bílskúrs.
Verð 12,7 millj. Áhv. 4,3 millj. húsbréf.
HÁALEITISBRAUT Í sölu falleg og björt
134 fm íbúð á 1. hæð. Eignin skiptist m.a í
fjögur svefnherb., stofu, eldhús, tvö bað-
herbergi og tvennar svalir. Húsið er í góðu
ástandi. Sérgeymsla í kjallara. Verð 13,9
millj. Áhv. 7,1 millj.
VESTURBERG - EFRA BREIÐHOLT! Í
sölu góð 105 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi sem hefur nýlega verið tekið í gegn
að utan. Þrjú svefnherb. og stofa með út-
gangi út á suðvestursvalir með stórkost-
legu útsýni. Tengi fyrir þvottavél og þur-
kara á baði. Verð 11,7 millj.
HÁTÚN-MIÐSVÆÐIS! Í sölu góð 90 fm
íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Þrjú svefnherb.
og rúmgóð stofa. Góð staðsetning! Verð
10,8 millj. Áhv. 3,4 millj. húsbr.
ÁRSALIR M/BÍLSKÝLI - LAUS! Í sölu
114 fm ný íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi á frá-
bærum stað í Salarhverfi. Þrjú svefnherb.
Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna. Verð
14,7 millj.
3JA HERB.
FROSTAFOLD - GRAFARVOGUR Í sölu
90 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Mikið út-
sýni. Þvottahús í íbúð. Verð 11,4 millj.
Áhv. 5,1 millj.
MIÐBÆR - LAUS! Í sölu 81 fm hús-
næði í kjallara með sérinngangi í litlu fjöl-
býlishúsi. Húsnæðið skiptist í snyrtingu,
herbergi og stórt opið rými. Afhendist til-
búið undir tréverk. Miklir möguleikar
fyrir laghenta! Verð 6,9 millj.
VESTURGATA Nýkomin í einkasölu
glæsileg 114,5 fm íbúð í nýlegu fjölbýlis-
húsi vestast í vesturbænum. Húsið er ný-
málað. Tvennar svalir og útsýni frá Esju og
að Snæfellsjökli. Verð 13,7 millj. Áhv. 9,3
millj.
ENGJASEL-SELJAHVERFI Í sölu björt
og falleg 86 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlis-
húsi. Parket á stofu og holi. Baðherb. ný-
lega tekið í gegn og þar er tengi fyrir
þvottavél. Verð 10,3 millj. Áhv. 4,2 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ Í sölu falleg og björt
92 fm, 3-4ra herb. íbúð á 4. hæð í góðu
fjölbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum.
Rúmgóð stofa með útgangi út á suðvest-
ursvalir með miklu útsýni. Verð 11,2 millj.
Áhv. 6,6 millj.
SELJENDUR !!
LEITUM AÐ 100 ÍBÚÐUM Í REYKJAVÍK - 2JA-3JA HERB. -
FYRIR FJÁRSTERKAN AÐILA! STAÐGREIÐSLA Í BOÐI!
HAFÐU STRAX SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR OG ÞAU
MUNU SKOÐA OG META EIGN ÞÍNA SAMDÆGURS TÆKI-
FÆRIÐ ER ÞITT!
* Fjársterkur aðili leitar að einbýlis- eða
raðhúsi í Fossvogshverfi !
* Leitum að sérhæð í vesturbæ fyrir Vestmannaeying.
* Höfum ákveðinn kaupandi að góðri sérhæð í Kópavogi.