Morgunblaðið - 11.12.2001, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 C 3HeimiliFasteignir
ARNARHRAUN. Vorum að fá í
einkasölu fallegt og talsvert endur-
nýjað parhús á þessum frábæra stað
í hjarta bæjarins. Hús og þak tekið í
gegn í fyrra. Eldhús endurnýjað fyrir 1
ári. Fallegur garður. Húsið er 138 fm
auk 35 fm bílsk. MJÖG GÓÐ EIGN.
BJARNASTAÐAVÖR, ÁLFTAN.
Vorum að fá í sölu mjög gott einbýli á
einni hæð á aldeilis frábærum og
kyrrlátum stað á Álftanesinu. Húsið
er alls 178 fm með bílsk. sem er
byggður og notaður sem íbúðarhúsn.
Gegnheilt Merbau parket á gólfum.
Skemmtilegt og vandað hús sem vert
er að skoða.
BOÐAHLEIN-ELDRI BORGARAR.
Vorum að fá í einkasölu lítið raðhús,
eingöngu ætlað eldri borgurum, á
einstaklega kyrrlátum stað í nágrenni
Hrafnistu. Einstakt útsýni til suðurs,
m.a. yfir Fjörðinn og innsiglinguna.
Hús nýmálað og þak lagfært fyrir 4-5
árum. Snyrtileg og vel um gengin
eign. Nánari upplýsingar á Fasteigna-
stofunni.
ARNARHRAUN. Vorum að fá í
einkasölu skemmtilega og fallega efri
sérhæð og bílskúr. Nokkuð endurnýj-
uð eign og vel um gengin. Hús mjög
gott að utan. Frábær staðsetning við
hraunjaðar.
ÁSBÚÐARTRÖÐ. Vorum að fá í
einkas. fallega 117 fm hæð og 24 fm
bílskúr á þessum rólega stað. 3
svefnherb. Ris yfir íb. sem býður upp
á ýmsa möguleika.
ÁLFASKEIÐ - BÍLSKÚR. Í einka-
sölu björt og góð, 110 fm íbúð auk
24 fm bílsk. Fjölbýli í toppstandi og
mjög góður stigagangur. Nýl. innr. á
baði. Fallegt útsýni. Verð 12,8 millj.
TRAÐARBERG. Nýkomið í einka-
sölu mjög falleg 110 fm íbúð á fyrstu
hæð í góðu fjölbýli í setberginu. 3
góð svefnherb., fallegar innréttingar
og gólfefni. Verð kr. 14,3 millj.
MIÐVANGUR. Nýkomið í einkas.
mjög falleg og mikið endurnýjuð 107
fm íbúð á annarri hæð á góðum og
vinsælum stað í norðurbænum. Ný
eldhúsinnr. og bað allt ný tekið í
gegn. Verð kr. 10,5 millj.
VESTURHOLT. Nýkomið í einkas.
falleg 80 fm íbúð á fyrstu hæð í tvíbýli
með sérinngangi. Parket á gólfum
og falleg eldhúsinnr. og skápar. Verð
kr. 11,3 millj.
DYNSALIR. Í einkasölu glæsilegar
íbúðir í nýju fjölbýli í Salarhverfinu.
Alls 12 íb., 2ja-4ra herb. og 6 bílsk.
Afhendast fullbúnar án gólfefna og
álklætt að utan. Mjög vandaður frá-
gangur og traustur verktaki. Teikn-
ingar á skrifstofu og á mbl.is.
KÓRSALIR. Í sölu einstaklega fal-
legt, sjö hæða lyftufjölbýli með stæð-
um í upphitaðri bílgeymslu. Glæsi-
legar 4ra herb. íbúðir, fallegar innrétt-
ingar og hurðir. Sameign einstaklega
vel úr garði gerð. Byggingaraðili
getur lánað allt að kr. 4,5 millj. til
10 ára. Nánari uppl. á Fasteignastof-
unni.
ÞRASTARÁS 18. Vandaðar íbúðir í
nýju fjölbýli, alls 14 íbúðir. Sérinn-
gangur af svölum. Skilast fullbúnar
án gólfefna. Traustur og vandaður
byggingaraðili. Möguleiki á allt að
85% láni. Einungis eftir 3, 4ra herb.
íbúðir.
ÞRASTARÁS 46. í sölu glæsilegar
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðið í fallegu
fjölbýli með glæsilegu útsýni. Íbúðirn-
ar skilast fullbúnar á gólfefna og
fullb. að utan. Teikningar og skrif-
stofu og á netinu. Verð frá kr. 10,5
millj.
KIRKJULUNDUR, GBÆ - ELDRI
BORGARAR. Vorum að fá í einka-
sölu 72 fm íbúð með sérinngangi í
fjölbýli fyrir eldri borgara. Íbúðin er í
mjög góðu standi og henni fylgir
stæði í bílageymslu. Yfirbyggð ver-
önd með opnanlegri hlið. Nánari
uppl. á Fasteignastofunni.
FLATAHRAUN. Mjög gott atvinnu-
húsnæði á fyrstu hæð á góðum stað í
iðnaðarhverfinu í Hafnarfirði. Við hlið-
ina á nýju iðnaðarhverfi Garðbæinga.
Góð skrifstofa og lageraðstaða.
Verð: Tilboð
HVALEYRARBRAUT. Til sölu tvö
ný 2ja hæða atv. húsnæði á frábær-
um stað nálægt athafnasvæði nýju
hafnarinnar. 630 fm hver hæð. Hent-
ar sérl. vel undir léttan iðnað. Má
skipta niður í allt að 105 fm bil. Góð-
ar innkeyrsludyr. Skilast fullbúið að
utan og nánast tilb. undir trév. að
innan. Mögul. á hagstæðu langtíma-
láni allt að 80%. Teikn. og uppl. á
skrifstofu.
KAPLAHRAUN. Í sölu mjög gott
350 fm húsnæði með góðum inn-
keyrsludyrum. Hátt til lofts, góð kaff-
iaðstaða. Góð lán áhvílandi.
SÖLUTURN
Í sölu mjög góður söluturn við
Hringbraut í Hf. Frábær staðsetn-
ing í nálægð við skóla. Góður
rekstur og mjög góð áhv. lán. Allar
nánari uppl. eru veittar á skrifstofu.
Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
ÞÓRÐUR JÓNSSON SÖLUM., KRISTBERG SNJÓLFSSON SÖLUM.,
SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR.
STÆRRI EIGNIR
SELÁS - FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Glæsilegt nýtt framúrstefnuhús 183 fm á
tveimur hæðum auk 49,3 fm tvöfalds bíl-
skúrs. Innréttingar eru allar sérsmíðaðar
mjög nýtískulegar og vandaðar. Gólfefni
eru náttúruflísar og gegnheilt parket. Mikil
lofthæð á efri hæð, stórar svalir. útsýni er
frábært yfir Elliðaárdalinn. Áhv. 8,5 millj.
Verð 35 millj. tilv. 30600-1
JÓFRÍÐASTAÐAVEGUR HF.
PARHÚS
Fallegt eldra parh. 122 fm, kjallari, hæð og
ris. Í kj. er geymsla og þvhús, á hæðinni
eru 2 stofur, forstofa, eldhús og bað, en í
risinu eru 2-3 góð herbergi og geymsla.
Húsið er mikið uppgert á vandaðan hátt.
Stór falleg lóð. V. 14,5 millj. tilv. 27941-2
NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS
Þrjú ný raðhús á þessum sérstæka stað
alveg við sjóinn. Hús ca 230 fm og bíl-
skúrar 36 - 40 fm. Húsin afhendast fullfrá-
gengin að utan. Afh. fullfrágengin að utan
en tilb. til innr. að innan. tilv. 16017-1
4RA - 5 HERB. OG SÉRH.
ESJAN INN Á ELDHÚSBORÐ
Einstaklega góð 123,4 fm 5 herb. enda-
íbúð á 8. hæð í Sólheimum í mjög góðu
lyftuhúsi, auk 24,6 fm bílskúrs. Samliggj-
andi skiptanlegar stofur með parketi. Þrjú
svefnherbergi. Eldhús með endurn. innr.
Suðursvalir. Mjög góð sameign. Frábært
útsýni. tilv. 30375-1
SÓLHEIMAR - LYFTA - LAUS
Góð 4ra herb. 101 fm mjög skemmtileg
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Þrjú góð svefn-
herbergi, stofa og borðstofa. Góð sam-
eign. Tengi f. þvottavél á gaði. útsýni.
Laus. Verð 11,2 millj.
LÆKJARFIT GBÆ EKKERT
GREIÐSLUM. Góð 103,6 fm íbúð á 1.
hæð sérinngangur. 3 góð herb. og stofa
parket á gólfum. Sérgarður, þvottahús og
geymsla innan íbúðar. Hús klætt að utan
með stení. Áhv ca 6 millj byggsj með
4,9% vexti. Verð 11,5 millj. tilv. 2948-2.
3 HERBERGJA
EYJABAKKI - ENDURNÝJAÐ
Mjög góð og mikið endurnýjuð 78,4 fm
3ja herb. á þessum barnvæna stað. Búið
er að endurnýja íbúðina á afar smekkleg-
an hátt. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 4,8
millj. Verð aðeins 9,9 millj. tilv-30491-1
MIÐBÆRINN 3JA Góð 3ja herb.
54 fm íbúð í kj. við Ingólfsstræti. Íbúðin er
mikið endurnýjuð m.a. nýlegt eldhús og
gólfefni, sérinngangur, hús í góðu standi,
laus fljótlega. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,4 millj.
tilv. 30509-1
SELJAVEGUR - VESTURBÆR
Vorum að fá í sölu ca 61 fm 3ja herb. íbðu
á 2. hæð. Góð herbergi og stofa, laus
fljótlega. verð 8,2 millj. tilv. 30486-1
VALLARÁS EKKERT
GREIÐSLUMAT Mjög góð 86,8 fm
íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi, parket og
flísar á góflum. 2 góð herbergi, stórt hol
og stofa, góðar innr. Áhv. byggsj. 6,0
millj. 4,9% Verð 10,9 millj. tilv - 19058-2
HRAUNBÆR-AUKAHERBERGI
Mjög góð 97,4 fm íbúð á 3. hæð í góðu
húsi ásamt aukaherb í kjallara parket á
gólfum. Áhv. ca 5 millj. Verð 10,9 millj.
tilv. 30126-1
2 HERBERGJA
AUSTURBRÚN LYFTUHÚS Mjög
góð og snyrtileg 2ja herb. 47,6 fm íbúð á
8. hæð í góðu lyftuhúsi með fallegur út-
sýni. Laus strax. Verð 7,5 millj.
KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÝLI
Verð 7,2 millj. Mjög góð 49 fm 2ja
herbergja. íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi.
Geymsla á hæðinni, sameiginlegt þvotta-
hús með vélum. Stæði í bílskýli. Laus
strax. tilv-30663-1
HÁTEIGSVEGUR Mjög stór og björt
2ja herb. ca 80 fm íbúð í kj. í góðu fjórbýl-
ishúsi. Laus strax. Verð 8,5 millj. tilv.
28832-2
ATVINNUHÚSNÆÐI
FISKISLÓÐ - LEIGUSAMNING-
UR Til sölu 416 fm glæsilegt steinsteypt
verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhús-
næði, sem skiptist í 240,5 fm jarðhæð og
176,4 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Seljandi
vill leigja húsnæðið til 8 ára. Verð 37 millj.
DRAGHÁLS - ÓDÝRT Til sölu ca
800 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð. Áhv.
22,2 millj. Verð 31 millj. Nánari uppl. á skif-
stofu.
DALVEGUR 410 fm glæsilegt húsn. á
jarðhæð tv. 24182-1
HVALEYRARBRAUT HF. 138 fm
iðnaðarhúsn. á jaðhæð tilv. 30285-1
SMIÐJUVEGUR 518 fm iðnaðar-
húsn. á jarðhæð. tv. 15951-2
ÞARABAKKI 3, verslun MJÓDD-
IN- 408 fm glæsilegt verslunarhúsnæði. tv.
2071-4.
BARÐASTAÐIR - RAÐHÚS
GLÆSILEG, FOKHELD, STEINSTEYPT RAÐHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ
TVÖFÖLDUM INNBYGGÐUM BÍLSKÚR, ALLS 225,6 FM. Húsin afhendast fullfrá-
gengin að utan en í fokheldu ástandi að innan, steinuð að utan með kvarsi. 4 stór
svefnherbergi, stofa og borðstofa með frábæru útsýni. Verð frá 15,5 millj.
HEIÐARHJALLI - TIL AFHENDINGAR STRAX
Mjög góðar sérhæðir. Efri hæðin er
154 fm auk 25,8 fm bílskúrs á þess-
um vinsæla stað. Glæsilegt útsýni. 4
rúmgóð herb., stór stofa og borð-
sofa, stórar suðursvalir og sér-
þvottahús. Neðri hæðin er 118,9
fm. Sérinngangur. 2 svefnherbergi,
stór stofa, gott eldhús, baðherbergi
og þvottahús. Íbúðirnar afhendast
tilbúnar undir tréverk að innan en
fullfrágengið að utan og þar með talin lóð. Húsið stendur á góðum stað með
glæsilegu útsýni í suðurhlíðum Kópavogs. Sutt er í skóla og helstu þjónustu.
Teikningar eru á skrifstofu. Tilv-114-17