Morgunblaðið - 11.12.2001, Side 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD·
HUNDRUÐIR FYRIRTÆKJA OG EIGNA Á SKRÁ, TIL LEIGU OG SÖLU
Vilhjálmur Bjarnason, sölustjóri
Hrafnhildur Helgadóttir, sölumaður
Ísrael Daníel Hanssen, sölumaður
Salómon Jónsson, löggiltur fasteignasali
Haraldur Bjarnason, framkvæmdarstjóri
Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir, skjalafrágangur
Agnar Agnarsson, sölustj. atv.húsnæðis
Sigr. Margrét Jónsdóttir, ritari
Kolbrún Jónsdóttir, ritari
Jörfagrund - Kjalarnes Tvær vel
skipulagðar efri sérhæðir í fjórbýli, sem eru
vel staðsettar, efst í botnlanga með frá-
bæru útsýni. Skilast fullfrágengnar, að und-
anskyldum gólfefnum. Laus strax. Verð
11,7 m. Möguleiki á 80 % láni frá seljanda.
Kirkjustétt - Rvík Glæsileg 152 fm
raðhús ásamt 28 fm innbyggðum bílskúr á
góðum stað í Grafarholti. Húsin skilast full-
búin að utan og grófjöfnuð lóð, en fokheld
að innan. Til afhendingar strax. Hægt er að
fá húsin lengra komin. Verð frá 15.9 m.
Maríubaugur- Rvík. Glæsileg 140
fm raðhús á einni hæð ásamt sérstandandi
bílskúr á góðum stað í Grafarholti. Húsin
skilast fullbúin að utan, en fokheld að inn-
an. Traustir byggingaraðilar. Verð 13.6 m.
Einbýli
Smárarimi - Rvík. Gullfallegt 216,9
fm einbýli á einni hæð með innbyggðum
bílskúr. Húsið stendur innst í botnlanga.
Stutt í skóla. Verð 25.9 m.
Ásbúð - Gbæ Fallegt 198.4 fm ein-
býli á tveimur hæðum með 45.7 fm inn-
byggðum bílskúr. Falleg viðarinnrétting í
eldhúsi, innbyggður ísskápur, 4 svefnherb.
Parket á flestum gólfum. Hiti í tröppum og
plani. Einstaklings - stúdíóíbúð á neðri
hæð með sér inngangi. Verð 26,5 m.
Kríunes - Gbæ. Einbýli 287 fm með
tvöf, 47 fm bílskúr og ca 50 fm óskráðu
rými. 6 herb, 3 stofur. Arinn. Hellul. suður-
verönd. Húsið er nýmálað að utan og inn-
an. Stórt bílastæði. Útsýni. Möguleiki á lítilli
aukaíbúð í kjallara. Verð 31,9 m.
Langabrekka - Kóp. Í sölu 300
fm einb. með 2ja herb. íb. á jarðh. Stórar
og bjartar stofur, frábært útsýni, gott eldh.,
4 herb. á efri hæð. 30 fm svalir. Hús nýmál-
að. Góð áhv. lán. Til afh. fljótl. Tilboð
Ekrusmári - Kóp. Fallegt 214 fm
einbýli á tveimur hæðum með innb. 33 fm
bílskúr. Falleg innréttingu úr gullregnviði og
góð tæki í eldhúsi. Olíuborið eikar rustic-
parket á stofu. Sex svefnherb. með parketi.
Loft klædd með kirsuberjavið. Suðurver-
önd með sólpalli. Hellulagt bílastæði með
hitalögn. Mjög fallegt einbýlishús í góðu
skólahverfi, gott útsýni, stutt í alla þjón-
ustu. Ath skipti á góðri, minni eign en helst
bein sala. Áhv. 7,2 m. Verð 23,4 m.
Rað-/Par.
Blikahjalli - Kóp. Blikahjalli - Kóp.
Glæsilegt raðhús á besta stað í suðurhlíð-
um Kópavogs 198,3 m² og óskráð rými ca
40 m² samtals um 235 m² á tveimur hæð-
um, þar af bílskúr 32 m². Mjög fallegur
garður með villtum trjám. Húsið er teiknað
af Kjartani Sveinssyni. Verð 27.5 m.
Njálsgata - Rvík Góð um 90 fm
4ra til 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum
ásamt risi og geymslukjallara sem er
óskráð og um 35 fm að sögn seljanda og
er því samtals um 124 fm Búið er að fá
samþykki fyrir kvistum á risið en það er op-
ið rými í dag. Möguleiki á að skipta í tvær
íbúðir. Áhv. 3 m. Verð 12,2 m.
Selvogsbraut - Þorlákshöfn.
Í rómantík og rólegheitum í Þorlákshöfn
eigum við til sölu fimm fallega teiknuð rað-
hús á einni hæð, miðjuhúsin eru 130,5 fm
og endahúsin 131,6 fm og eru þau öll með
innbyggðum 25,6 fm bílskúr. Gert er ráð
fyrir tveimur rúmgóðum herbergjum, stofu,
eldhúsi, sjónvarpsstofu, þvottahúsi,
geymslu, baðherbergi, forstofu og góðum
bílskúr. Húsin eru steypt og skilast fullbúin
að innan og máluð að utan, lóðin fullfrá-
gengin með góðum palli og er afhending
áætluð 01-07-2002. Mögulegt er að taka
eign á höfuðborgarsvæðinu upp í kaup-
verð. Verð 12,8 m. og 13,2 m.
Selásbraut - Árbæ Sérlega vand-
að 177,6 fm raðhús á tveimur hæðum á
frábærum útsýnisstað í Selásnum. Bílskúr
er 22,2 fm. Samtals 199,8 fm. ATH. Mögu-
leiki á að breyta í tvær íbúðir, hefur verið
gert í lengjunni. Fallegar innréttingar eru í
húsinu. Glæsilegt útsýni yfir Elliðaárdalinn.
Áhv. 6,5 m. Verð 20.3 m.
5-7 herb. og sérh.
Grettisgata - Rvík. Norðurmýrin. 5
herb. 116,9 fm endaíb. á 1. h. í góðu fjölb.
með 5 íb. 3 herb., 2 stofur og 2 baðh. For-
stofuherb. Góð nýl. hvít og beyki innrétting.
Nýtt Danfoss. Loftalistar. Suðursvalir. Að
sögn selj. er þak yfirfarið og í góðu lagi og
húsið að utan er allt nýl. viðgert og virðist
vera í góðu lagi. Áhv. 6,5 m. Verð 13,8 m.
Grænahlíð - Rvík. Glæsileg 115 fm
hæð ásamt 29 fm bílskúr á besta stað í
Hlíðunum. Fallegt merbau parket á holi og
stofu. Baðherb. nýl. tekið í gegn. Nýtt gler í
allri íbúðinni. Eign í sérflokki. Verð 16.5 m.
Hraunbær - Rvík Góð 119 fm íbúð
á 3ju hæð, með aukaherbergi í kjallara og
aðgang að wc. Hvít og beyki innrétting í
eldhúsi. Nýlegt eikarparket á stofu. Flísar á
baðherbergi og ný innrétting. Hús nýlega
viðgert og málað. Áhv. 4,8 m. Verð 12.8 m.
4 herbergja
Blikahólar - Rvík Góð 98 fm íbúð á
3. hæð í sjö hæða lyftuhúsi með húsverði.
Snyrtil. eldri innrétt. í eldh. 3 ágæt svefn-
herbergi. Snyrtileg sameign Verð 10.9 m.
Garðhús - Rvík. 107 fm mjög falleg
4ra herb. íbúð með sérinng. af svölum á
annari hæð í fallegu fimm íbúða húsi ásamt
mjög góðum sérb. 26 fm bílskúr. Parket á
flestum gólfum. Falleg kirsubergjainnrétting
í eldhúsi. Þvottahús innan íbúðar. Nýjar
hurðar. Þjófavarnarkerfi er í íbúðinni. Eign í
sérflokki. Laus strax. Verð 15.6 m.
Háaleitisbraut - Rvík 4ra herb
rúml. 100 fm íbúð með sérinng. í kj. í fjöl-
býli. Nýleg eldhúsinnrétt. Stór og rúmgóð
íbúð, allt sér og innan íbúðar, enginn hús-
sjóður og engin sameign til að þrífa. Eðlileg
gluggastærð. Hús nýlega viðgert og málað.
Nýtt dren. Áhv. ca 6,0 m. Verð 10,6 m.
Hjallabraut - Hf. Góð 122 fm íbúð á
2.h. í góðu fjölb. Eldh. með snyrtilegri upp-
runalegri innrétt. Baðherb. með hvítri inn-
rétt., baðkar. Sameign öll mjög snyrtileg.
Framkvæmdir standa yfir á húsinu að utan
og ber selj. allan kostnað. Verð 11.9 m.
Hraunbær - Rvík Mjög góð 107 fm
íbúð á annari hæð í góðu fjölbýli. Glæsilegt
nýlegt eldhús. Baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf. Parket á felstum gólflum. 4 svefn-
herbergi á teikningu. Verð 12,8 m.
Hvassaleiti- Rvík 94,3 fm 4ra her-
bergja íbúð á 4. hæð ásamt 20,5 fm bíl-
skúr. Eldhús með hvítri innréttingu, áfast
eldhúsborð og bekkur fylgja með. Parket á
flestum gólfum. Frábært útsýni. Séð er um
þrif á sameign. Verð 12,1 m.
Kleppsvegur - Rvík. Vorum að fá
í einkas. góða 90 fm íb. á 6. h. í góðu lyftu-
húsi. Snyrtil. eldri innrétt. í eldh. Ágæt stofa
með frábæru útsýni. Séð er um þrif í sam-
eign. Hús nýl. viðg. og málað. Verð 10.6 m.
Austurberg - Rvík. Góð 4ra herb.
95,2 fm íb. á 2. h. í góðu nýl. viðgerðu fjöl-
býli. Ný teppi á pöllum og stigum. Suður-
sólskáli og suðursvalir. Húsið er nýl. við-
gert að utan og var þá byggt yfir svalir. Þak
er nýmálað og nýjar rennur. Getur losnað
við samn. Stutt í alla þjón. V. 10,7 m.
3 herbergja
Engihjalli - Kóp. Góð 3ja herb. 90
fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi með tvennum
svölum og glæsilegu útsýni . Verð 10.4 m.
Hraunbær - Rvík Góð 78 fm
þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í
þriggja hæða fjölbýli. Nýleg innrétting í eld-
húsi. parket á holi og stofu. Snyrtileg sam-
eign. Verð 9.9 m.
Laugavegur - Miðbæð 3ja herb.
77 fm falleg íbúð á annari hæð í góðu húsi
á Laugaveginum. Nýlegar flísar í forstofu
og eldhúsi sem er með nýjum borðplötum
og keramic helluborði. Nýgegnumtekið
baðherbergi. Hátt til lofts. Þvottahús og
geymsla innan íbúðar og er hún nýmáluð
og mjög snyrtileg. Annað herbergið er með
sérinngangi og hægt að nota sem til út-
leigu með aðgang að WC. Snyrtileg og góð
íbúð með hátt til lofts í góðu húsi. Danfoss
og rafmagn yfirfarið. Ný falleg hurð inn í
íbúðina. Áhv. 4,2 m. Verð 10,6 m.
2 herbergja
Auðarstræti - Glæsieign
Glæsileg kjallaraíbúð í góðu þríbýlishúsi.
Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð, sprautu-
lakkaðar innréttingar í eldhúsi og baðh,
nýjar innih, merbau parket á gólfum, nýl.
gluggar og gler, lagnir endurnýjaðar. Áhv.
húsb. 4,4 millj. Verð 9,6 millj.
Dúfnahólar - Rvík. 2 herb. mjög
rúmgóð og falleg 68,2 fm íbúð á annari
hæð í fjölbýli. Parket á stofu, eldhúsi, for-
stofu og holi. Baðherbergi, flísalagt með
hvítri innréttingu. Svefnherbergi, mjög rúm-
gott. Suðursvalir. Gott útsýni. Áhv. bygg.sj.
2,2 m. Verð 8,4 m.
Fensalir - Kóp. Glæsileg 77 fm
íbúð á fyrstu hæð í nýju fjölbýli. Glæsileg
innrétting í eldhúsi. Fallegt parket á gólfum.
Allt tilbúið. Laus fljótlega. Verð 10.9 m.
Grænahlíð - Rvík. 2ja herbergja
lítil íbúð á neðstu hæð í góðu fimm íbúða
húsi innst í rólegum botnlanga þaðan sem
stutt er í Kringluna, Háskóla Reykjavíkur,
Menntaskólann við Hamrahlíð og í alla aðra
verslun og þjónustu. Íbúðin skiptist í gang,
herbergi, baðherbergi og þvottahús og
stofu með eldhúskrók. Áhv. 1,7 m. Verð
4,9 m.
Gullengi - Rvík. Mjög falleg 66 fm
íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli. Góð innrétt-
ing í eldhúsi. Parket á flestum gólfum. Stór
stofa, suðursvalir. Þvottahús innan íbúðar.
Verð 9.3 m.
Rauðarárstígur - Rvík Glæsileg
65 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli með
sérinngangi. Íbúðinni fylgir stæði í bíla-
geyslu. Falleg innrétting í eldhúsi, eyja og
háfur. Áhv. byggingars. lán. 5,7 m. Verð
9.5 m.
Veghús - Rvík. Vorum að fá í sölu
63 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Góð
innrétting í eldhúsi. Stórt flísalagt baðher-
bergi. Útgengi út í sérgarð frá stofu. Hús
nýlega viðgert. Ekkert greiðslumat Bygg-
ingarsjóðslán upp á 6.0 m. Laus fljótlega.
Verð 8.9 m.
Álfaskeið - Hf.
Skemmtilegt 386 fm einbýlishús á
tveimur hæðum. Efri hæð 200 fm með
46 fm bílskúr. Neðri hæð 73 fm ós-
tansett íbúð, með sérinngangi, einnig 4
herbergi til útleigu með sérinngangi og
sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi,
auðvelt að breyta í íbúð. Eign sem
býður upp á mikla möguleika. Verð 31
m.
Langholtsvegur- Rvík.
Glæsileg ný 60 fm íbúð í góðu 4ra
íbúða húsi með sérinngangi. Parket og
flísar á gólfum. Ágæt innrétting í eld-
húsi. Flísalagt baðherbergi. Verð 9,3 m.
Lindasmári - Kóp.
Stórglæsileg 151.4 fm 7 herb. íbúð á
tveimur hæðum í litlu 3ja hæða fjölbýli,
stutt er í skóla og alla þjón. Gegnheilt
beyki parket á flestum gólfum. Glæsil.
baðherb. flísalagt í holf og gólf. Stórt
eldhús með fallegri beyki innréttingu.
Allar hurðar úr beyki. Sameign er mjög
snyritleg, séð er um þrif. Verð 17.8 m.
Veghús - 1,5 m útb.
Góð 101 fm íbúð á 7 hæð í lyftuhúsi
ásamt sérmerktu stæði í bílageymsu.
Þrjú svefnherbergi. Góðar innréttingar.
Frábært útsýni. Húsbréf 7 m. - 1,5 m. í
útborgun rest lánað af seljanda til 10
ára. Laus strax . Verð 13,5 m.
Álfheimar - Rvík
Góð 105 fm íbúð á 3ju hæð í 4ra hæða
fjölbýli. Hol og stofa með parketi á
gólfi. Stórt og gott eldhús með góðri
innréttingu, (hvít og beyki). Sameigna
er mjög snyrtileg. Verð 12.6 m.
KAUPENDALISTI - VIÐSKIPTAVINA
• Vantar fyrir ungt fólk sem er orðið leitt á leigumarkaðnum, litlar ódýrar íbúðir sem
má þurfa að gera eitthvað fyrir, hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. VB.
• Vantar fyrir Eyrúnu og Guðbrand sem eru búin að selja, sérhæð eða sérbýli með
bílskúr á höfuðborgarsvæðinu, verð að 18 m. HH.
• Vantar fyrir góðan kaupanda lóð í Grafarholti fyrir einbýli, rað eða parhús, má vera
annars staðar. VB.
• Vantar snyrtilegt verslunarhúsnæði, neðarlega á Laugaveginum eða í Bankastræti,
ca 30 til 150 fm með a.m.k. einum verslunarglugga. þarf ekki að vera laust fyrr en
eftir áramót. VB.
• Vantar 2 til 3ja herb. í hverfi 104.
• Vantar 4 til 5 herb. í Smáranum Kóp. Verð 13 til 17 m.
• Vantar íbúð eða hæð við Gnoðarvog eða nágrenni 80 til 120 fm.
• Bráðvantar 2 til 3ja herb. í vesturbæ Rvík. Verð 7 til 12 m.
• Bráðvantar snyrtilega íbúð í miðbænum. Verð 5 til 10 m. VB.
• Vantar á svæði 101-105-107. Verð 15 til 30 m.
• Vantar 2 til 3ja herb. íbúð í Grafarvogi, helst í Foldum. Verð 7 til 10 m.
• Vantar 2 til 4ra herb íbúð í Lauganeshverfi. Verð 7 til 12 m.
• Vantar einbýli, rað. eða parhús í Fossvoginum. VB.
Nýbyggingar
Hamravík - Sjávarútsýni Mjög
fallegt 262 fm einbýlishús á tveimur hæð-
um ásamt innbyggðum bílskúr. Tvær góðar
stofur, 4 svefnherbergi. Afh. fljótl. fokhelt
að innan, fullbúið að utan en ómálað. Gott
verð 18,7 m.
Ólafsgeisli- Rvík 205- 208 fm rað-
hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Húsin
skilast fullbúin að utan, ómáluð og fokheld
að innan skv. nánari skilalýsingu. Húsin
standa á einum besta útsýnisstað í Grafar-
holtinu. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Einarsnes- Skerjafjörður
Gott 52,9 fm parhús sem er stofa og
herbergi og ris þar sem möguleiki er að
setja kvisti og stækka og hafa þar eitt
til tvö herbergi. Á lóðinni er einnig 15,8
fm útigeymsla og þvottahús sem er
jafnvel hægt að leigja út sem litla studi-
oíbúð. Áhv. 4,4 m. Verð 8,9 m.
www.husid.is - husid@husid.is
SKAMMEL frá
Danmörku.
Skammel af þessu
tagi voru mjög dýr,
þau voru mikið
notuð vegna gólf-
kulda, einkum lág
skammel. Þetta
skammel fæst í
Antikhúsinu.
Skammel
Morgunblaðið/Ásdís
BORÐ á einum fæti voru
vinsæl sem lítil kaffi-
borð fyrir eftirmiðdags-
kaffi eða sem teborð.
Þau tóku lítið pláss.
Þetta er eikarborð frá
Danmörku og fæst í
Antikhúsinu á Skóla-
vörðustíg.
Borð á
einum fæti
Morgunblaðið/Ásdís
ÞESSIR litlu fuglar eru
skemmtileg skreyting á
grænar plöntur og víðar.
Fást hjá Blómaverkstæði
Binna.
Jólafuglar
Morgunblaðið/Þorkell