Morgunblaðið - 11.12.2001, Síða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Opið
mánud.–föstud. kl. 9–18
Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rúnar Einarsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
www.fjarfest.is
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ehf.
Sími 562 4250, Borgartúni 31
Breiðholt - 3ja herbergja.
Rúmgóð 3ja herb. íbúð. Tvö góð herbergi.
Suðvestur svalir. Ný eldhúsinnrétting.
Gott útsýni úr íbúð. Góð fyrstu kaup.
Mávahlíð - 3ja herb. Vorum að fá
í sölu mikið uppgerða 85,3 fm íbúð í kjall-
ara í hlíðunum. Nýleg gólfefni, nýuppgert
bað o.m.f. Ekki missa af þessari.
Bakkastaðir - Sérgarður Mjög
glæsileg, fallega innréttuð 3ja herb. íbúð á
jarðh. Allar innrétt. eru nýl., mikið skápa-
pláss. Parket og flísar á gólfum. Þvottah. í
íb. Góð suðurverönd. Verð 12.9 millj.
Asparfell - 2ja herb. Til sölu ágæt
52 fm íb. ásamt geymslu. Parket á gólfum.
Verð 6,9 millj. Brunabótamat 6,9 millj.
ELDRI BORGARAR
Árskógar - Útsýni Vorum að fá í
sölu fallega 4ra herbergja íbúð í húsi fyrir
eldri borgara. Fallegt útsýni. Margvísleg
þjónusta í húsinu. Laus strax.
Nýjar íbúðir
Maríubaugur - Keðjuhús/ein-
býli Skemmtilega hönnuð ca 200 fm
keðjuhús á einni hæð með innb. 25 fm bíl-
sk. Húsin standa á útsýnisstað og afh. að
hluta til einangruð og með frágengum
veggjum að innan. Tilb. að utan með lok-
uðum garði. Glæsilegt útsýni. Teikn. og
nánari uppl. er hægt að nálgast á skrif-
stofu. Byggingaraðili getur lánað kaup-
endum allt að 85% kaupverðs til 10 ára
með veði í íbúðinni. Verð 17,9 millj.
Naustabryggja 21-29 - frá-
bær staðsetning Nýjar og glæsi-
legar 3-8 herb. íb. á þessum skemmtilega
stað. 3-4ra herb. Íbúðirnar verða afh. fullb.
án gólfefna nema á baðherb. og þvotta-
húsi þar sem verða flísar. Íbúðirnar verða
með vönduðum innréttingum. Penthouse
íbúðir verða afhentar tilbúnar til innrétt-
inga. Allar íbúðirnar verða með sérþvotta-
húsi. Bílgeymslur fylgja flestum íbúðunum.
Að utan verða húsin álklædd. Afhending í
júlí n.k. Byggingaraðili er Byggingarfé-
lag Gylfa og Gunnars. Teikningar og
nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 10 og 12 hæða ál-
klæddum lyftuhúsum. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla
verslun og þjónustu. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.
Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
Ársalir 1-3 - Glæsileg álklædd lyftuhús
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur allar stærðir og gerðir
eigna á skrá
Skoðum samdægurs
- Ekkert skoðunargjald
Einbýlishús og raðhús
Bláskógar - Einbýlishús Sér-
lega glæsil. einbýlish. fyrir vandláta. Park-
et og flísar á gólfum, nóg skápapláss. Ný-
búið að endurn. eldh. Arinstofa. Innang. í
bílskúr, heilsárs sólstofa. Verð tilboð
Langholtsvegur - raðhús Vor-
um að fá mjög gott raðhús á þessum vin-
sæla stað. Góður innb. bílskúrþ 4 sv.herb.
Stórar samliggjandi stofur og sólstofa. Vel
skipulagt hús á vinsælum stað.
Hnjúkasel - einbýlishús Mjög
gott einbýlishús innst í botnlanga. Vand-
aðar innréttingar. Innbyggður bílskúr
Rauðagerði - Einbýli með
innbyggðum bílskúr. Einstaklega
glæsilegt tæplega 300 fm einbýli ásamt 46
fm innbyggðum bílskúr. Allar innréttingar
og gólfefni eru vandaðar. Stór garður og
fallegur.
Bessastaðahreppur - Einbýli
Fallegt 177 fm einbýlishús með bílskúr
sem er innréttaður sem séríbúð. 3 svefn-
herb. og rúmgóð og björt stofa. Fallegt
umhverfi með fallegum gönguleiðum
og fjölbreyttu fuglalífi.
Kjalarnes - Parhús Vorum að fá í
sölu lítið parhús byggt 1996 á Kjalarnesi.
Tvö svefnherbergi. Verð 8,9 millj.
Jöklalind - Einbýlishús á
einni hæð Vorum að fá í sölu einstak-
lega glæsilegt hús. Vandaðar innréttingar,
arinn, hornbaðkar, sólpallur, halogen ljós
o.s.frv. Góður 32 fm bílskúr. Eign fyrir
vandláta
Sérhæðir
Goðheimar - Sérinngangur.
Góð 100 fm íbúð á jarðhæð. Tvö stór her-
bergi, stórar stofur og góð suðurverönd.
Skemmtileg staðsetning.
Hlíðarnar - Sérhæð Til sölu 152
fm hæð með sérinngangi. Stórar stofur og
rúmgóð herbergi. Verð 16,5 millj.
Krosshamrar - Parhús á
einni hæð. Vorum að fá í sölu fal-
legt parhús. Fallegar innréttingar og
gólfefni. Stór og skjólgóð verönd og
fallegur garður í góðri rækt. Bílskúr.
Bergstaðastræti - NÝTT
Reynihvammur - Sérinn-
gangur Falleg 106 fm, 4ra herb. sér-
hæð í rólegu hverfi í hjarta Kópavogs.
Skemmtileg íbúð á góðum stað. Stutt í
alla þjónustu.
Kópavogsbraut - Sérhæð -
bílskúr. Til sölu 124 fm hæð, ásamt
rúmlega 24 fm bílskúr, með sérinngangi á
þessum vinsæla stað í Kópavogi. Fjögur
herbergi, stórar samliggjandi stofur.
Espigerði - Á tveimur hæð-
um. Vorum að fá afar glæsil. íb. á þess-
um vinsæla stað. Flísar og parket á gólf-
um, góðar innrétt., tvennar svalir. Sjón
er sögu ríkari. Mikið útsýni, lyftublokk
Þingholtin - Útsýnisturn. Sérl.
vönduð íbúð í miðbæ Rvk., stærð 180 fm
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Allar
nánari upplýsingar veita sölumenn.
4-7 herbergja íbúðir
Álftamýri - með bílskúr. Vorum
að fá í sölu 4ra herb. íb. með bílskúr. Stór
stofa, nýleg eldhúsinnrétt. Stór geymsla í
kjallara og rúmgóður bílskúr með hillum.
Fellsmúli - 6 herb. Falleg 6 herb.
íbúð á góðum stað. Herb. á hæð með
sérinngangi, útleigumöguleikar. Mjög stór
stofa. Hefur verið endurnýjað að hluta.
Tilvalið fyrir stórar fjölskyldur.
Fellsmúli - 4ra herbergja og
bílskúr. Vorum að fá skemmtilega 4ra
herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Stórar
stofur, parket á allri íbúðinni. Sameign í
mjög góðu ástandi. Stór bílskúr.
2ja - 3ja herbergja
Flétturimi - 3ja herb. Skemmti-
leg 3ja herb. íb. á vinsælum stað í Grafar-
vogi. Tvö rúmgóð herb. Leiksvæði með
tækjum. Stutt í skóla og alla þjónustu.
Flúðasel - 4ra herb. með
bílskúr Falleg 103 fm íbúð með bíl-
skúr á góðum stað. Ágætar innrétt-
ingar. Hátt brunabótamat. Eign sem
vert er að skoða.
Barðastaðir 7 - Penthouse
íbúð Glæsileg 165 fm íbúð á tveim-
ur hæðum. Íbúðin er afhent fullbúin
með glæsilegum innréttingum, en án
gólfefna, nema á baðherbergi og
þvottahúsi verða flísar. Fallegt um-
hverfi og falleg fjallasýn. Stutt á golf-
völlinn. Teikningar og nánari upplýs-
ingar hjá sölumönnum.
Nýbýlavegur - glæsileg ný-
bygging Vorum að fá til sölu eða
leigu glæsilegt verslunar-, skrifstofu- og
atvinnuhúsnæði. Húsið er á tveimur
hæðum, efri hæðin hentar vel undir skrif-
stofur og verslanir, en neðri hæðin er
með mikilli lofthæð og hentar vel undir
verslanir. Hægt er að skipta rýminu upp
eftir þörfum hvers og eins. Möguleiki á
láni allt að 80% af kaupverði.
Dugguvogur - Skrifstofu-
húsnæði Fullinnréttað og gott skrif-
stofuhúsn. á 3ju hæð í nýlegu húsi. Níu
góðar skrifstofur. Rúmgott fundarher-
bergi.
Dugguvogur - Matvæla-
vinnsla. Til sölu eða leigu rúmlega
900 fm húsnæði. Tilbúið til matvæla-
framleiðslu. Kælar og frystigeymslur.
Grafarholt - Verslunarmið-
stöð Til sölu eða leigu verslunarhús-
næði á góðum stað í nýju hverfi í Grafar-
holtinu. Verslunarmiðstöðin verður u.þ.b.
3000 fm með yfirbyggðri göngugötu.
Stærðir frá u.þ.b. 60 fm Gæti hentað
fyrir t.d. bakarí, sólbaðsstofu, blómabúð,
tannlækna, bókabúð, myndbandaleigu,
pizzastað o.s.frv. Allar nánari upplýs-
ingar veita sölumenn.
Vegmúli - Til leigu 150 fm versl-
unar- eða skrifstofuhúsnæði. Góðir út-
stillingargluggar. Gengið beint inn af
götu.
Vegmúli - Til leigu Tæplega 60
fm skrifstofu- eða þjónusturými. Góð
staðsetning.
Suðurlandsbraut - Verslun-
arhúsnæði Til sölu 160 fm verslun-
arhúsnæði á jarðhæð. Húsið er allt í
góðu ástandi. Mikil lofthæð.
Ægisgata - Til sölu Til sölu tæp-
lega 300 fm húsnæði sem myndi henta
fyrir heildverslun eða verslunarrekstur.
Húsið er á götuhæð og kjallari. Góð inn-
keyrsluhurð. Góðir verslunargluggar.
Verð 23,5 millj., áhvílandi 19,0 millj., góð
langtímalán.
Hlíðarsmári - Til leigu 1200 fm
á tveimur hæðum í álklæddu húsi.
Möguleiki að skipta þessu upp í minni
einingar. Vel staðsett, mikið auglýsinga-
gildi. Lyftuhús.
Tranavogur - laus strax Til
sölu eða leigu húsnæði á 2. hæð ca 430
fm Hentar vel sem skrifstofu og iðnaðar-
húsnæði. Möguleiki að skipta í minni ein-
ingar. Möguleiki á láni allt að 80% af
kaupverði.
ATVINNUHÚSNÆÐI - Til sölu eða leigu
Vorum að fá í sölu nokkrar nýjar 2ja-
4ra herb. Íbúðir á besta stað í mið-
bæ Rvk. Íbúðirnar verða afhentar
fullbúnar með vönduðum innrétting-
um og flísum á baði, en án gólfefna
að öðru leiti. Lyftuhús. Húsið verður
klætt að mestu leyti að utan með
járni og Duropal plötum. Sameign
verður frágengin. Möguleiki á við-
bótarláni frá byggingaraðila á eftir
húsbréfum.
Reykjavík - Hjá fasteignasölunni
Gimli er nú í sölu einbýlishús á
Bragagötu 31b en gengið er inn í
húsið Válastígsmegin. Húsið er á
einni hæð, 70,5 ferm. skv. fasteigna-
mati en 80 ferm. skv. mælingum á
staðnum.
Þetta er timburhús, byggt 1933
og hefur verið mikið endurnýjað.
Húsinu fylgir 20 ferm. nýbyggt
bakhús sem er fullbúið og nýtt sem
vinnuaðstaða. Þar er gegnheilt
parket, tölvutengi og hiti í gólfi. Á
viðbyggingunni eru stórar dyr sem
hægt er að opna út í hellulagðan
garð.
„Staðsetning hússins er mjög eft-
irsótt þar sem gengið er inn frá
Válastíg og þetta er falleg eign sem
fengið hefur ágætis viðhald,“ sagði
Eyþór Leifsson hjá Gimli.
„Sjálft húsið er sem fyrr sagði
mikið endurnýjað, tvö svefnher-
bergi og stór og rúmgóð stofa sem
einnig nýtist sem borðstofa. Bað-
herbergi er með mósaíkflísum á
gólfi og sturtuklefa. Þvottahúsið er
inn af forstofu og eldhúsið er með
nýlegri innréttingu og borðkrók.
Lítil vinnuaðstaða er inn af gangi.
Búið er að endurnýja skólplögn,
glugga og gler og mála. Plan er
hellulagt og parket er á öllum gólf-
um nema þvottahúsi og baði. Um
þessar mundir er verið að endur-
nýja rafmagnstöflu.
Húsið er á einum eftirsóttasta
staðnum í miðbæ Reykjavíkur og
það er fremur fágætt að fá eignir á
þessum stað í sölu. Ásett verð er
14,2 millj. kr. og áhvílandi eru 6,1
millj. króna.“
Bragagata 31b
Þetta er timburhús, sem hefur verið mikið endurnýjað. Ásett verð er 14,2 millj.
kr., en húsið er til sölu hjá Gimli.
JÓLAILMUR frá Noel, til í kertum,
ilmsteinum og í dropum. Þetta er
bresk vara og fæst í Lystadún-
Marco.
Jólailmur
Morgunblaðið/Ásdís
HÉR MÁ sjá handgerðar tréskálar
úr Svartaskógi, fást í Kokku.
Handgerðar
skálar
Morgunblaðið/Þorkell
FASTEIGNIR
mbl.is