Morgunblaðið - 11.12.2001, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 C 9HeimiliFasteignir
ÁLFHOLT - HF. GLÆSIL. Nýkomin í
einkas. sérl. falleg 90 fm íbúð á jarðhæð í góðu
fjölb., glæsilegar innréttingar, rúmgóð herb., frábær
staðsetning. Eign í sérflokki. Áhv. húsbréf 6,8 millj.
Verð 11,4 millj. 86477
MÝRARGATA - EINB. - VOGUM Vor-
um að fá í sölu einbýli á einni hæð 148 fm ásamt 33
fm bílskúr. Eignin getur afhendist á hinum ýmsu
byggingarstigum. Upplýsingar og teikningar á skrif-
stofu Hraunhamars. 81744
HVALEYRARBRAUT - HF.
Til sölu eða leigu. Sérlega gott, nýl., 140 fm atv-
húsn. Sérhannað og með öll leyfi fyrir matvælafram-
leiðslu. Kælir, frystir, innkeyrsludyr. Ýmis skipti
mögul. Ákv. sala. Áhv. hagst. lán. Laust strax.
MIÐVANGUR - HF. - 3JA Nýkomin í
sölu á þessum frábæra stað við hraunjaðarinn
mjög falleg mikið endurnýjuð 86 fm íbúð æa
fyrstu hæð í nýmáluðu fjölbýli, stórar svalir, þvott-
herb. í íbúð, ákveðin sala. Verð 10,8 millj.
BÆJARHRAUN - HF. - TIL LEIGU
Til leigu glæsil. 160 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð
í vönduðu húsi. Afhending strax.
AUSTURHRAUN - GBÆ
Til sölu eða leigu nýtt glæsilegt ca 1200 fm
atvinnuhúsnæði, verslun, skrifstofur o.fl. Húsið
stendur á sérl. góðri lóð gengt Reykjanesbrautinni
og hefur því mikið auglýsingagildi. Húsnæðið hefur
verið innréttað á glæsilegan hátt og er hentugt fyr-
ir heildsölu, léttan iðnað o.fl. Innkeyrsludyr. Til af-
hendingar strax. Teikningar á skrifstofu. 77940
HEIMSENDI - GLÆSIL. Glæsil. nýl og
vandað 12 hesta hús 100 fm. Haughús, hlaða, kaffi-
stofa o.fl. Eign í sérflokki. Áhv. ca 4,5 millj. Lyklar á
skrifstofu. Verð 7,8 millj. 32523
HESTHÚS Glæsileg ný og vönduð hesthús í
Hafnarfirði. Allt sér. Til afhendingar strax. 66798
Magnús Emilsson, lögg. fasteigna- og skipasali
Helgi Jón Harðarson, sölustjóri
Þorbjörn Helgi Þórðarson, sölumaður
Hilmar þór Bryde, sölumaður
Ágústa Hauksdóttir, skjalavinnsla
Freyja M. Sigurðardóttir, gjaldkeri
Elísabet Sverrisdóttir, ritari
Vala Ása Gissurardóttir, ritari
ÞRASTARÁS 18 - HF. - FJÖLB. Glæsi-
legar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum stað í nýja
Áslandinu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólf-
efna með frágenginni lóð. Verktakar Dverghamar.
KÓRSALIR 1 - KÓPV. Vorum að fá í sölu á
þessum frábæra útsýnisstað 3ja, 4ra og „penthou-
se“-íbúðir í 7 hæða lyftuhúsi með bílskýli. Íbúðirnar
afhendast fullbúnar án gólfefna í mars 2002. Traust-
ir verktakar. Lán frá verktaka. Upplýsingar og teikn-
ingar á skrifstofu Hrauhamars.
KRÍUÁS 47 - HF. Til afhendingar strax.
Glæsilegar nýjar útsýnisíbúðir - 3ja, 4ra og 5 her-
bergja íbúðir við Kríuás 47, Hafnarfirði. Um er að
ræða vandaðar íbúðir í fjölbýli (lyfta). Allar íbúðir
með sérinngangi. Nokkrir innbyggðir bílskúrar fylg-
ja. Frábært útsýni yfir bæinn, fjörðinn, Reykjavík
o.fl. Íbúðirnar afhendast fljótlega fullbúnar að innan
án gólfefna. Húsið fullbúið að utan og lóð frágeng-
in. Einstök staðsetning í Áslandinu. Byggingaraðilar
Kambur ehf.
KRÍUÁS 17 - HF. - 4RA Aðeins þrjár eftir.
Sigurður og Júlíus eiga nú aðeins þrjár glæsilegar
122,6 fm 4ra herb. íbúðir eftir í þessu vandaða fjölb.
sem er til afhendingar í des nk. fullbúnar að utan en
án gólfefna. Frábært verð 13,6 millj. 49633
KRÍUÁS 15 - HF. - LYFTA
Aðeins 3 lúxusíbúðir eftir í vönduðu litlu lyftuhúsi.
Um er að ræða 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Einn bíl-
skúr eftir. Afhending fljótlega fullbúnar án gólfefna.
Sameign og lóð frágengin. Íbúðir í sérflokki. Bygg-
ingaraðili G. Leifsson ehf. Verð 12,5 millj.
SVÖLUHRAUN - HF. - EINB. Glæsil.
einb. á einni hæð með tvöf. innb. bílskúr, samtals
245 fm. Frábær staðs. í grónu hverfi. Afh. fullbúið
að utan, fokhelt að innan. Teikn. á skifstofu.
ÞRASTARÁS 46 - HF. - FJÖLB.
Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á frá-
bærum útsýnisstað í nýja Áslandinu. Íbúðirnar af-
hendast fullbúnar að utan með frágenginni lóð og
fullbúnar að innan án gólfefna. 20037
ÞRASTARÁS 16 - HF. - FJÖLB.
Glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúðir í fallegu fjölb. Afh.
fullb. án gólfefna, lóð frágengin. Vandaðar Alnó-
innréttingar. Sérinng. Verktakar Ingvar og Kristján
ehf . Teikn. á skrifst.
ÞRASTARÁS 30-32 - HF. - RAÐH.
Vorum að fá í sölu mjög falleg raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílskúr, samtals 202 fm. Húsin
standa innst í botnlanga og afh. fullb. að utan en
fokheld að innan. Hagstætt verð. Uppl. og teikn. á
skrifstofu Hraunhamars. 68274
SPÓAÁS - HF. - EINB. - NÝTT Stór-
glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum tvö-
földum bílskúr, samtals 220 fm. Afhendist fokhelt.
Frábær staðsetning. Teikningar á skrifstofu. 81655
GAUKSÁS - HF. - RAÐH. Nýkomin á
þessum fráb. útsýnisstað mjög vandað raðh. með
innb. bílskúr, samtals 231 fm. Húsin eru tilb. til afh.
strax, tilbúin að utan en fokheld að innan. Traustur
verktaki. Uppl. og teikn. á skrifstofu. 84740
KRÍUÁS - HF. - RAÐH. Nýkomið glæsil.
225 fm raðh. í byggingu. Húsin afh. fullb. að utan,
fokheld að innan fljótl. Fráb. verð 12,6 millj. 85345
SVÖLUÁS - HF. - PARH. Vorum að fá í
sölu mjög vel skipulagt 190 fm parhús á tveimur
hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Húsið stendur á góð-
um stað og afh. fullbúið að utan, fokhelt að innan
með grófjafnaðri lóð eða lengra komið. Uppl. og
teikn. á skrifstofu Hraunhamars. 63221
HAMRABYGGÐ - HF. - PARH. Eitt
hús eftir. Mjög fallegt nýtt parhús á einni hæð m.
innb. bílskúr, samtals ca 160 fm. Afh. fullb. að ut-
an, fokhelt að innan (jafnvel lengra komið). Verð
12,5 millj.. 61332
NÝBYGGINGAR
STRAUMSALIR - KÓP. - 4RA
Til afhendingar strax glæsil. 127,4 fm 4ra herb.
íbúðir á 1. og 2. hæð í litlu og vönduðu 5 íb.
húsi. Tveir innb. bílskúrar fylgja, 27-30 fm. Afh.
fullb. að utan, fullb. án gólfefna að innan. Lóð
frágengin. Húsið er klætt að utan á vandaðan
máta. Frábær staðs. og útsýni. Afhending
strax. Byggingaraðili Tréás ehf.
Hrafnshöfði - raðhús m/bíl-
skúr *NÝTT Á SKRÁ* Nýlegt 145 m2 raðhús
ásamt 29 m2 innbyggðum bílskúr. Glæsileg
kirsuberja eldhúsinnrétting, baðherbergi með
nuddbaðkari, 3 svefnherbergi, góð stofa/borð-
stofa. Vinnuherbergi og sjónvarpshol er á milli-
lofti. Verð kr. 19,2 m.
Hulduborgir - 4ra herbergja -
GRAFARVOGUR Glæsilegt 100 m2
íbúð á efstu hæð með miklu útsýni yfir Faxaflóa
og Esjuna. Stór stofa/borðstofa, rúmgóð her-
bergi með skápum, sérþvottahús. Allar innrétt-
ingar með spónlögðum hlyn. Parket á stofu,
borðstofu, eldhúsi og svefnherbergjum úr hlyn.
Flísar á forstofu og baðherbergi. Verð kr. 13,7
m. Áhv. 7 m.
Urðarholt - 2ja herbergja Björt
og falleg 50 m2 ósamþykkt íbúð miðsvæðis í
Mosfellsbæ. Íbúðin er staðsett á 2. hæð í litlu
fjölbýli. Parket á gólfum, baðherbergi flísalagt,
hvít eldhúsinnrétting, rúmgóð stofa og svefnher-
bergi, mikil lofthæð. Stutt í alla þjónustu, skóla
og leikskóla. Verð kr. 6,0 m.
Veghús - 2ja herbergja -
GRAFARVOGUR 63 m2 íbúð á jarð-
hæð m/sérgarði. Forstofa, stofa og eldhús með
nýju kirsuberja plastparketi, stórt hjónaherbergi
með eikarparketi. Stórt baðherbergi og þvotta-
hús með sturtu. Verð kr. 8,9 m. Áhv. 6,1 m - 4,9
% vextir. Ekkert greiðslumat. Til afhendingar
fljótlega.
Búagrund - parhús - Kjalar-
nes *NÝTT Á SKRÁ* 88 m2 parhús á einni hæð
með útsýni til hafs og fjalla. 2 svefnherbergi,
baðherbergi með kari, þvottahús, rúmgott eldhús
með fallegri innréttingu. Góð stofa með mikilli
lofthæð. Lineleum dúkur gólfum. Verð kr. 10,8
m. Áhv. 5,8 m.
Hagaland - sérhæð 117 m2 neðri
sérhæð með bílskúr í Mosfellsbæ. 3ja herbergja
íbúð, með stórum svefnherbergjum, flísalögð for-
stofa, eldhús, gangur og stofa með eikarparketi,
baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, rúmgott
þvottahús, búr. Innangengt er í 25 m2 bílskúr.
Laus fljótlega. Verð kr. 13,8 m. Áhv. 6,9 m.
Esjugrund - raðhús - Kjalar-
nes 82 m2 raðhús á einni hæð. Falleg og björt
íbúð með mikilli lofthæð. Stór stofa og borðstofa,
rúmgott hjónaherbergi, barnaherbergi, eldhús
með beykiinnréttingu og baðherbergi. Úr stofu
er gengið út í garð í suður. Verð kr. 10,9 m. Áhv.
5 m.
Spóahöfði - raðhús 145 m2 raðhús
ásamt 29 m2 innbyggðum bílskúr. 3 svefnher-
bergi, stofa, borðstofa, eldhús, sérþvottahús, flí-
salagt baðherbergi og stofa á millilofti. Falleg
eldhúsinnrétting spónlögð kirsuberjavið. Fillt-
teppi á stofu, gangi og svefnherbergjum. Loft
klædd með hvítum aski. Góð staðsetning, stutt í
skóla og leikskóla. Verð kr. 18,9 m.
Leirutangi - einbýli Fallegt 270 m2
einbýli, hæð og ris, auk 34 m2 bílskúrs. Húsið
stendur á hornlóð m/ miklum trjám. 5 góð svefn-
herbergi, 3 baðherbergi, rúmgóð stofa, borð-
stofa, stórt sjónvarpshol og gott þvottahús. Fal-
legur garður, mikill afgirt timburverönd, með heit-
um potti - hellulögð innkeyrsla með hita. Verð
22,9 m . Áhv. 9,8 m - Ekkert greiðslumat.
Esjugrund - parhús - Kjalar-
nes 106 m2 parhús á 2 hæðum ásamt upp-
steyptum bílskúr. 3 svefnherbergi (möguleiki á 5
svefnherbergjum), stofa, eldhús og baðherbergi.
Plastparket á stofu og sjónvarpsholi, flísar á eld-
húsi og dúkur á svefnherbergjum. Þetta er eign
sem hentar vel fyrir stóra fjölskyldu.Verð kr. 12,5
m.
Logafold - einbýlishús í
GRAFARVOGI 238 m2 einbýlishús á 2
hæðum, þ.a. 54 rúmgóður bílskúr. 6 svefnher-
bergi, 2 baðherbergi, stór stofa, eldhús m/beyki
innréttingu, beyki parket á gólfum. Fallegt útsýni
yfir Grafarvoginn. Verð kr. 22,3 m.
Arnarhöfði - raðhús Þrjú 190 m2
raðhús á 2. hæðum, með bílskúr á þessum vin-
sæla stað. Íbúð á 2 hæðum, 4-5 svefnherbergi,
mikil lofthæð. Góður garður í suður og fallegt út-
sýni. Afh. rúmlega fokhelt, að utan m/marmara-
salla, grófjöfnuð lóð, að innan útveggir einangr-
aðir, tilb. undir sandspartsl. Verð frá 14,4 m.
Klapparhlíð - raðhús 4 raðhús á 2
hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin eru 170
m2 að stærð með bílskúr. Forstofa, gesta WC,
stofa, borðstofa og eldhús á 1. hæð en 3-4
svefnherbergi og stór baðherbergi á 2. hæð.
Húsin eru einangruð að utan og klædd með báru-
stáli og harðvið. Íbúðunum verður skilað rúmlega
fokheldum í júní 2002. Byggingaraðili: Íslenskir
aðalverktakar. Verð frá 14,95 m.
Svöluhöfði - raðhús *AÐEINS EITT
HÚS EFTIR* Raðhús með bílskúr á einni hæð á
góðum stað. Íbúðin er 128 m2 auk 33 m2 bíl-
skúr. 3 svefnherbergi, góð stofa, eldhús, 2 bað-
herbergi og þvottahús. Góður garður í suður og
fallegt útsýni. Húsið afhendist fokhelt, að utan
hraunað, grófjöfnuð lóð. Afhending í apríl 2002.
Verð 13,4 m.
Súluhöfði - parhús Tvö 190 m2 par-
hús á einni hæð m/innbyggðum bílskúr.
Skemmtileg hönnun, 3-4 svefnherbergi, stofa,
eldhús, geymsla baðherbergi og góður bílskúr.
Húsið afhendist fullbúið að utan og fokhelt að
innan. Góð staðsetning rétt við golfvöll bæjarins,
stutt í skóla og leikskóla. Verð kr. 14,8 m.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Flugumýri - iðnaðarhúsnæði
325 m iðnaðarhúsnæði m/skrifstofu/starsfmann-
arými. Tvær stórar innkeyrsludyr m/rafmagni,
gólf með slitsterku gólflagnarefni. 60 m2 rými á
efri hæð. Lóð grófjöfnuð og rafmagnstafla kom-
inn. Góð endalóð við húsið. Verð kr. 19,8 m.
Greiðist með 85% yfirtöku lána.
Flugumýri - iðnaðarhúsnæði
Afar snyrtilegt og vel frágengið iðnaðar- og skrif-
stofuhúsnæði, samtals 545 m2. 301 m2 vinnslus-
alur með 3 stórum innkeyrsludyrum, mikil loft-
hæð. 244 m2 sambyggð skrifstofubygging á 2
hæðum. Afh. fullb. að utan, að innan skv. sam-
komulagi - gott útipláss við húsið. Verð frá 30,0
m.
Völuteigur - iðnaðarhúsnæði
265 m2 iðnaðarhúsnæði í snyrtilegu atvinnuhverfi
í Mosfellsbæ. Húsnæðið skiptist í 145 m2
vinnslusal með góðri innkeyrsluhurð og 120 m2
efri hæð með góðri vinnuaðstöðu, lager, kaffi-
stofu og skrifstofu. Bílastæði malbikuð, hiti í
plani. Kjúklinga og Ístex. Verð kr. 10,9 m. Áhv.
4,8 m.
VANTAR EIGNIR
• Vantar lítið raðhús/parhús í Grenibyggð/Furubyggð
• Ung hjón vantar 200-300 fm einbýlishús í töngunum eða
holtunum.
• Vantar 4ra herbergja permaform íbúð fyrir ákveðinn
kaupanda.
• Vantar einbýlishús með aukaíbúð og bílskúr fyrir stóra
fjölskyldu.
Helgaland - einbýli m/aukaíbúð
212 m2 einbýlishús, m/ aukaíbúð. Fallegt
hús á skemmtilegum stað í Mosfellsbæ.
143 m2 einb. með 3 svefnh., stofu, borð-
stofu, setustofu með arni, eldhúsi og bað-
herbergi. Úr setustofu er gengið út í garð í
suðvestur. Ný uppgerð 69 m2 aukaíbúð í
bílskúr, með stofu, eldhúsi, svefnherbergi
m/fataherbergi og baðherbergi, parket á
gólfi. Verð kr. 20,6 m. Áhv. 7,0 m.
Ásholt - sérhæð
136 m2 sérhæð ásamt 19 m2 bílskúr
neðst í botnlanga með fallegu útsýni. 4
svefnherbergi, eldhús með furu innrétt-
ingu, góða stofa með parketi, sjónvarps-
hol, baðherbergi með kari. Húsið stend-
ur á stórri lóð með fallegu útsýni til Esj-
unnar. Verð kr. 14,2 m. Áhv. 6,0 m.
ÞESSI stóra eldhúsinnrétting er frá
Nettoline, efnið er ekta kirsuberja-
viður og tækin eru frá Elba. Fæst í
Fríform.
Stór innrétting