Morgunblaðið - 11.12.2001, Side 19

Morgunblaðið - 11.12.2001, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 C 19HeimiliFasteignir VANDAÐAR ÍBÚÐIR Á GÓÐUM STAÐ Nú eru aðeins 3 íbúðir eftir og því hver að verða síðastur að tryggja sér íbúð í þessu glæsilega fjölbýlishúsi sem er að rísa á fallegum stað í grónu hverfi við Ljósavík nr. 27 í Reykjavík. Sérinngangur í allar íbúðir. Sérþvottahús í öllum íbúðum. Fallegt útsýni. 3 innbyggðir bílskúrar. Íbúðirnar geta skilast tilbúnar til innréttinga í janúar nk. einnig hægt að fá íbúðirnar lengra komnar. Ath. Aðeins einn bílskúr óseldur. MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali SIGURÐUR HJALTESTED JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON GRAFARHOLT - NÝTT Í SÖLU Einbýlis-, rað-, parhús BREKKUSTÍGUR Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum fallegu eftirsóttu steinhúsum í Vesturbænum. Í húsinu eru 2 íbúðir. Eignin hefur talsvert verið endur- nýjuð, nýr kvistur á þaki, ný hitalögn o.fl. Rækt- aður garður. Áhv. 2 millj. húsbr. Verð 18,9 millj. FAGRIHJALLI Glæsilegt 213 fm parhús á 3 pöllum með innbyggðum 29 fm bílskúr. 4 til 5 svefnherbergi. Sérlega fallegar innréttingar. Parket. Fallegur ræktaður garður. Góð stað- setning. Sérlega vönduð eign. Áhv. húsbr. 7,4 millj. Verð 20,9 millj. ENGJASEL - ÚTBORGUN 6 MILLJ. Gullfallegt 206 fm raðhús á 3 hæðum ásamt stæði í bílageymslu. 5 svefnherbergi. Góðar innréttingar. Stór og vönduð timburverönd í suður. Verð 17,9 millj. Laust fljótlega. MÖGU- LEIKI AÐ HAFA 12 MILLJ. ÁHVÍLANDI. ÞINGÁS Glæsilegt 182 fm einbýlishús á 2 hæðum ásamt 42 fm bílskúr með stórum og extraháum dyrum, alls 223 fm. Fallegar ljósar innréttingar. 4 rúmgóð svefnherbergi. Gegnheilt parket. Fallegur ræktaður suðurgarður með verönd og skjólveggjum. Búið er að steypa sökkla fyrir 32 fm garðstofu. Fallegt útsýni. Góður staður. Áhv. 7 millj byggsj. og lífsj. Verð 23,8 millj. RAUÐAGERÐI - NÝLEGT Glæsilegt nýlegt einbýlishús, 191 fm, sem er 2 hæðir og kjallari með innb. bílskúr. Fallegar stofur með parketi. Góðar innréttingar. Sérlega glæsileg arinnstofa í risi. Svefnherbergi hjóna með sérbaði. Tvennar suðursvalir. Fallegur ræktaður garður. Sauna. Frábær staður. Verð 23,8 millj. SEIÐAKVÍSL Stórglæsilegt 400 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum með innb. 32 fm bíl- skúr. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar. Parket. Stórar og fallegar stofur með arni. 5 svefnherbergi. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. Fallegur ræktaður garður. Góð staðsetning. Verð 35 millj. URÐARBAKKI Fallegt 160 fm raðhús á þremur pöllum með innb. bílskúr. Fallegar stof- ur. Parket. Fallegar innréttingar. 4 svefnher- bergi. Fallegur ræktaður garður með timburver- önd í suðvestur, einnig timburverönd í austur. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 17,8 millj. VESTURÁS - LAUST FLJÓTT Gull- fallegt og vel skipulagt 199 fm einbýlishús á 2 hæðum með innb. bílskúr. Fallegar innréttingar. Parket. 4 sérlega rúmgóð svefnherbergi þar af eitt forstofuherbergi. Arinn í stofu. Rúmgott fjöl- skylduherb. Falleg ræktuð lóð með timburver- önd. Vönduð eign á frábærum stað. Verð 27,5 millj. 5-7 herb. og sérh. BÁSBRYGGJA Glæsileg 5 herb. 147,4 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin er öll á einum palli. 4 svefnherbergi öll með skápum. Rúmgott eldhús. Sérþvottahús. Stórar vestursvalir. Allar innréttingar eru úr kirsuberjaviði. Tvær íbúðir eru í stigahúsinu. Frábær staðsetning. Íbúðin er laus til afhendingar. Lyklar á skrifstofunni. Áhv. 6 millj. húsbréf. Verð 16,9 millj. REYKÁS Stórglæsileg og óvenju rúmgóð 153 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt sérstæð- um 27 fm bílskúr. 3 rúmgóð svefnherbergi. Fal- legar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Stórar stof- ur. Sérþvottahús. Verð 17,7 millj. 4 herbergja BOGAHLÍÐ Falleg 3ja til 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Ágætar innréttingar. Stór og björt stofa. Parket. Svalir úr stofu í suðvestur. Frábær staðsetning. Verð 11,9 millj. BREIÐAVÍK Glæsileg 4ra herbergja 116 fm íbúð á 3ju hæð með sérinngangi í litlu fjölbýli. Parket. Vandaðar kirsuberjainnréttingar. Sér- þvottahús í íbúð. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Vönduð eign á góðum stað. Áhv. hús- bréf 6,5 millj. Verð 14,4 millj. SKÓGARÁS - LAUS Glæsileg 4ra til 5 herbergja 130 fm íbúð, hæð og ris, í góðu fjöl- býli. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. 3 svefnherbergi, stórt fjölskylduherbergi í risi, góður möguleiki að bæta við svefnherbergi. Laus strax. Áhv. húsbr. og byggsj. 8,4 millj. Verð 14,5 millj. DYNSALIR - NÝTT Glæsileg 4ra her- bergja 123 fm íbúð á jarðhæð í þessu fallega húsi. Sérgarður í suður. Glæsilegar innréttingar frá H.B.-innréttingum. Húsið stendur á frábær- um stað við opið svæði. Íbúðin er til afhending- ar fullbúin án gólfefna í febrúar nk. Verð 15,4 millj. ENGIHJALLI 25 Góð 4ra herbergja 98 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir í suður og vestur. Fallegt útsýni. Þvottahús á hæðinni. Verð 11,3 millj. HÁHOLT - HAFNARF. Glæsileg 3ja til 4ra herb. 126 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli með bílskúr innb. í húsið. Fallegar innréttingar frá H.T.H. Þvottahús í íbúðinni. Íbúðin er til af- hendingar í nóv. nk. fullbúin án gólfefna. Frá- bært útsýni. Góður staður. Verð 13,8 millj. JÖRFABAKKI Falleg 3ja til 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er í dag 3ja herbergja, en getur verið 4ra herbergja. Fallegar innréttingar. Park- et. Sérþvottahús. Suðursvalir. Nýmálað hús. Ásett verð 10,8 millj. KRISTNIBRAUT - 85% LÁNUÐ Nú eru aðeins tvær 135 fm 4ra herbergja íbúðir ásamt bílskýli eftir á þessum frábæra stað við Kristnibraut í Grafarholtinu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með glæsilegum innréttingum frá HTH. án gólfefna um áramótin. Byggingaraðili getur lánað upp að 85% á láni frá húsbréfa- deild. Verð 17,2 millj. með bílskýli. ROFABÆR Góð og björt 4ra herbergja íbúð 102 fm á 2. hæð í góðu fjölbýli. Parket. Suðursvalir. Góður staður. Stutt í alla þjónustu. 3 ágæt herbergi á sérgangi. Verð 11,6 millj. SEILUGRANDI - BÍLSKÝLI Glæsileg 4ra herbergja 110 fm íbúð, hæð og ris, ásamt bílskýli. 3 svefnherbergi. Parket. Góðar innrétt- ingar. Stórar suðursvalir. Frábær staðsetning. Verð 15,9 millj. 3 herbergja FORSALIR - BÍLSKÝLI Vorum að fá í sölu glæsilega 93 fm 3ja herberga íbúð á 2. hæð í nýrri lyftublokk á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. Glæsilegar innréttingar. Allt nýtt. Stórar flísalagðar suðursvalir. Bílskýli. Áhv. 8 millj. húsbr. Verð 13,5 millj. ÞÓRUFELL - LAUS Falleg 3ja her- bergja 80 fm íbúð á 3ju hæð. Góðar innrétting- ar. Suðvestursvalir. Frábært útsýni. Nýir glugg- ar að hluta til. Laus strax. Verð 8,9 millj. BARMAHLÍÐ Falleg 3ja herbergja 85 fm íbúð í kjallara í þrí- býli. Nýlegar innréttingar. Gegnheilt parket. Nýtt bað. Mikið endurnýjuð íbúð á góðum stað. Áhv. húsbréf 4,7 millj. Verð 10,6 millj. BREIÐAVÍK Stórglæsileg 3ja herb. 93 fm íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. Glæsilegar innrétt- ingar. Parket og flísar. Mjög stórar suðursvalir. Sérþvottah. í íbúð. Sérlega vönduð og glæsileg íbúð. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 6,8 millj. húsbr o.fl. Verð 12,5 millj. SELJAVEGUR Glæsileg 3ja til 4ra herb. 99 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Fallegar stofur með gegnheilu parketi. Nýtt eldhús, nýtt bað. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Fallegur garður. Verð 11,9 millj. 2 herbergja ÁLFHEIMAR Mjög falleg 2ja herbergja 54 fm íbúð á 1. hæð. Góðar innréttingar. Nýlegt parket. Suðursvalir. Góð staðsetning. Áhv. húsbréf 4,7 millj. Verð 8,5 millj. BLIKAHÓLAR Mjög falleg 2ja herbergja 60 fm íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Góðar innrétt- ingar. Parket. Vestursvalir. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Góð og vel staðsett eign. Verð 8,1 millj. SUÐURGATA - BÍLSKÝLI Vorum að fá í sölu fallega 71 fm 2ja herbergja íbúð ásamt bílskýli á góðum stað í hjarta borg- arinnar. Fallegar innréttingar. Parket. Vestur- svalir. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 10,9 millj. LJÓSAVÍK - GRAFARVOGI GRAFARHOLT - PARHÚS FRÁBÆR ÚTSÝNISSTAÐUR LÁN FRÁ BYGGINGARAÐILA ALLT AÐ 5 MILLJ. Höfum til sölu þessi glæsilegu 196 fm parhús á 2 hæðum á einum besta útsýnisstað í Grafarholtinu. 4 svefnherbergi. Húsin eru til af- hendingar nú þegar og skilast fullbúin að utan fokheld að innan. Byggingaraðili getur lánað allt að kr. 5 milljónir til 10 ára. Teikningar og allar upplýsingar hjá Skeifunni fasteignamiðl- un. Verð 15,9 millj. Byggingaraðili Dæmi um verð. Verð á 3ja til 4ra herbergja íbúð 103,2 fullbúin án gólfefna kr. 13,4 millj. Verð á 4ra herbergja íbúð til- búin til innréttinga 103,7 fm kr. 12,0 millj. Vorum að fá í sölu 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir með eða án bílskúrs í þessu glæsilega fjölbýlishúsi sem er að rísa á einum besta útsýnisstað í Grafar- holtinu. Allar íbúðir skilast fullbúnar án gólefna. Baðherbergi skilast flísalögð. í íbúðunum verða glæsilegar innréttingar frá HTH og getur fólk valið um viðar- tegundir. Í eldhúsi eru mjög vönduð tæki frá AEG. Sameign skilast fullbúin að utan sem innan. Allar íbúðir eru með suðursvölum, sumar með tvennum svölum. Lóð skilast frágeng- in og bílastæði einnig. Allir bílskúrar eru inn- byggðir í húsið og skilast fullfrágengnir, hægt er að velja um mismunandi stærðir á þeim. GLÆSILEGAR FULL- BÚNAR ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÚR FALLEGUR ÚTSÝNIS- STAÐUR DALBRAUT - BÍLSKÚR Góð 2ja her- bergja 61 fm íbúð á 3ju hæð. Góðar vestur- svalir. Gott útsýni. 25 fm bílskúr með hita og rafmagni fylgir. Laus strax. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. DÚFNAHÓLAR - LAUS Sérlega falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð 68 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar. Fallegt út- sýni. Áhv. Byggsj. rík kr. 2,2 millj. Verð 8,2 millj. RÁNARGATA - LAUS Snotur 30 fm einstaklingsíbúð í kjallara á góðum stað í vest- urbænum. Íbúðin er laus til afhendingar nú þegar. Verð 3,9 millj. Í smíðum HEIÐARHJALLI - EINSTÖK STAÐSETNING Höfum í einkasölu þessi tvö glæsilegu 220 fm einbýlishús á tveimur hæðum sem eru að rísa á einum besta stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Innbyggður bílskúr 29 fm. Húsin eru til afhendingar fullbúin að utan og fokheld að innan nú þegar. Sérlega glæsilegt útsýni. Verð 16,9 og 19,8 millj. Atvinnuhúsnæði MIÐHRAUN - GARÐABÆ Höfum til sölu þetta glæsilega 1.572 fm at- vinnuhúsnæði á tveimur hæðum, 984 fm neðri hæð og 588 fm efri hæð. Húsnæðið stendur á mjög áberandi stað í nýju og eftirsóttu iðnaðar- og verslunarhverfi í Garðabæ og hentar sérlega vel fyrir heildsölu, iðnað eða verslun. Húsnæðið skilast einangrað að utan og klætt með garða- panil. Gólf vélslípuð. Lofthæð frá 3,60m uppí 6 m og stórar innkeyrsludyr. Húsið stendur á 3.172 fm lóð, sem skilast malbikuð. Nánari skilalýsing á skrifstofu okkar. Húsið er upp- steypt nú þegar. Verð kr.100 millj. miðað við að selja húsið óskipt sem er kr. 63.600 pr. fm SKEIFAN 3C Höfum til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði á mjög góðum stað í Skeifunni. Um er að ræða ca 420 fm húsnæði, þar af 250 fm á götuhæð. Hús- næðið gefur mikla möguleika, getur til dæmis hentað sem heildsala eða sérverslun. Til af- hendingar strax. Verð 33 millj. BÆJARLIND Glæsilegt húsnæði á 2. hæð 225 fm. Húsnæðið er á frábærum stað og er sérinnréttað sem sól- baðstofa, allt tilbúið til að setja upp bekki og byrja rekstur í glæsilegu nýju húsnæði á besta stað. Húsnæðið getur einnig hentað fyrir annars konar rekstur. 60 fm svalir. Verð 25 millj. HLÍÐASMÁRI - VERSLUNAR- HÚSNÆÐI TIL SÖLU EÐA LEIGU. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 213 fm verslunarhúsnæði á þessu eft- irsótta verslunarsvæði. Húsnæðið er á götuhæð í þessu fallega húsi. Afhendist í sept. 2001. SÓLHEIMAR - VERSLUNAR- HÚSN. Gott 160 fm veslunarhúsnæði á götuhæð í ágætu steinhúsi á besta stað við Sólheima. Ýmsir möguleikar á nýtingu húsnæðisins. Laust til afhendingar nú þegar. Verð 11,9 millj. STÓRHÖFÐI Höfum til sölu gott 80 fm iðnaðarhúsnæði á götuhæð með stórum innkeyrsludyrim á mjög góðum stað við Stórhöfða. Verð 7,5 millj. DÆMI UM VERÐ: 3ja herbergja íbúð 93,5 fm kr. 11.800.000. 4ra herbergja íbúð 110 fm kr. 13.900.000. 4ra herbergja íbúð 120 fm kr. 14.900.000. 5 herbergja íbúð 160 fm kr. 17.700.000. Verð á bílskúr er frá kr. 1.400.000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.