Morgunblaðið - 11.12.2001, Síða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Sigurður Óskarsson
lögg. fasteignasali
Sveinn Óskar Sigurðsson
lögg. fasteignasali
Sigurbjörn Skarphéðinsson
lögg. fasteignasali
Þórður Grétarsson
sölustjóri
Þórarinn Thorarensen
sölumaður
Bjarni Ólafsson
sölumaður
Halldór Gunnlaugsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
Svanhvít Sunna Erlendsdóttir
þjónustufulltrúi
HJALLASEL
Nýkomið á sölu glæsilegt 270 fm raðhús á þrem
hæðum með innb. 24,7 fm bílskúr. Möguleiki á að
gera aukaíbúð, með sérinng., á neðstu hæð. Áhv.
1,1 m. V. 23,9 m. (3237)
REYNIGRUND
Vorum að fá í sölu mjög gott 126 fm raðhús á
þessum frábæra stað. 4 mjög rúmgóð herbergi og
stórar suðursvalir. Björt og falleg eign. Eign á mjög
barnvænum stað. Sérbílastæði. Áhv. 8,0 m. V.
15,9 m. (3229)
SELÁSBRAUT Vorum að fá í sölu mjög
gott 177 fm raðhús á 2 hæðum ásamt 22 fm bíl-
skúr. Mjög skemmtilegt skipulag. Góðar innrétt-
ingar. Öll herbergi virkilega rúmgóð. Áhv. 10 m. V.
20,3 m. (3296)
SMÁRARIMI
Stórglæsilegt 220 fm einbýli á 1 hæð innst í botn-
langa. Parket og flísar á gólfum. Innbyggður 40 fm
bílskúr. 100 fm sólpallur. V. 25,9 m. Áhv. 10,5 m.
(3283)
5-7 herb. og sérh.
HRAUNBÆR Vorum að fá stóra 5 her-
bergja íbúð ca 130 fm á 1. hæð með aukaherbergi
á jarðhæð. Stór stofa/borðstofa. 3 góð herb. innan
íbúðar. Parket og dúkur á gólfum. Tvær svalir.
Blokkin nýlega klædd að utan. Áhv. 7 m. húsb. V.
13 m. (3263)
HRAUNTEIGUR Glæsileg 114 fm efri
sérhæð í nýstandsettu fjórbýli. 2 rúmgóðar stofur,
2 góð svefnherbergi. Gott eldhús. Flísalagt bað-
herbergi. Parket á gólfum. Hús í mjög góðu
ástandi. Bílskúrsréttur. Þessa eign er vert að
skoða. V. 14,9 m. (3245)
KAMBSVEGUR Skemmtileg 110 fm 5
herb. sérhæð á þessum frábæra stað. Parket og
flísar. Sérinngangur og -bílastæði. Skemmtilega
skipulögð. Stórar og bjartar stofur með útgangi í
garð. V. 14,3 m. (3271)
4 herbergja
FLÚÐASEL
Nýtt á skrá! Vel skipulögð og vel umgengin 97 fm
4ra herb. íbúð á 3. h. ásamt stæði í bílskýli. Hús í
góðu standi. Suðursvalir. Áhv. 6,3 m. húsbr. V.
11,5 m. (3276)
HJALLABRAUT - HF.
122 fm endaíbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli á góðum
stað í Hafnarfirði. Parket, flísar á gólfum, ágæt
eldhúsinnrétting. LAUS STRAX. Áhv. 5,4 m. hús-
bréf. V. 11,9 m.
HRAUNBÆR Mjög mikið endurgerð 107
fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í Steni-klæddu
fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf m. tengi fyrir þvottavél. Ný-
leg stórglæsileg eldhúsinnrétting úr kirsuberjaviði.
Suðursvalir. Eignin er í alla staði mjög snyrtileg og
hefur verið vel viðhaldið. Áhv. 1,2 m. V. 12,9 m.
(3287)
LÆKJASMÁRI
Glæsileg 4ra herbergja 101 fm endaíbúð á 1. hæð.
Fjölbýlið er ársgamalt, klætt að utan. Allt í ma-
hóní-innr. og -skápum. Jatoba-parket og flísar á
gólfum. Útgengt út á sér hellulagða verönd sem
snýr í suð-austur (sérafnot). Möguleiki á að kaupa
bílskýli með íbúðinni. Áhv. rúmar 4 m. í húsbréf-
um. VERÐ TILBOÐ. (3250)
Einbýlis-, rað-, parhús
AKURGERÐI - VOGAR
VATNSLEYSUST. Einnar hæðar steypt
einbýli ca 140 fm á góðum stað í Vogum Vatns-
leysust. Húsið skiptist í 5 svefnh., 2 stofur og stórt
eldhús. Mjög góður afgirtur garður. V. 13,5 m.
BAKKASEL - M. AUKAÍBÚÐ
Glæsilegt 241 fm endaraðhús með 23 fm sérstæð-
um bílskúr. Húsið er klætt og einangrað að utan.
Aukaíbúð í kjallaranum með sérinngangi. V. 23,5
m. Áhv. 5,2 m. (029)
BLÁSKÓGAR GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS
Á 2 HÆÐUM MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR. Nýtt
eldhús, ný og glæsileg innr. úr kirsuberjaviði, öll
tæki ný. Stór og glæsileg sólstofa. Úr sólstofu er
útgengt á stóra s-austurverönd og suðursvalir.
VERÐ TILBOÐ. Áhv. 3 m. (2960)
DALSEL Mjög mikið endurgert 174 fm
endaraðhús með stæði í sameiginlegri bíla-
geymslu. Nýleg eldhúsinnrétting og nýlega hefur
verið skipt um gólfefni að hluta og baðherb. tekið
algerlega í gegn. Á gólfum eru parket og flísar.
Fallegur garður. Áhv. 7,3 m. í byggingasjóði og
húsbréfum. V. 17,7 m. (3273)
KAMBASEL Vorum að fá í sölu 189 fm
raðhús á tveimur hæðum á góðum stað í Selja-
hverfinu með 21 fm innbyggðum bílskúr. Parket
og flísar á gólfum og vandaðar innréttingar. V.
18,5 m. (3291)
MÓAFLÖT 235 fm raðhús með 45 fm inn-
byggðum bílskúr og sér tveggja herbergja auka-
íbúð. Möguleiki á því að breyta bílskúrnum í þriðju
séríbúðina. Parket og flísar á gólfum, góðar inn-
réttingar og einnig er fallegur garður sem fylgir
eigninni. Áhv. 4,4 m. V. 23,7 m. (3202)
HRAUNBÆR Glæsileg, nýuppgerð 4-5
herbergja 124 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli.
Íbúðin er laus í mars 2002. Áhv. 5,6 m. V. 13,9 m.
(3236)
HVASSALEITI Vorum að fá í sölu 4ra
herb. 94 fm íbúð á 4. hæð ásamt 20 fm bílskúr.
Parket og flísar. Stórar vestursvalir með frábæru
útsýni. Hægt að bæta við aukaherb. Áhv. 6,0 m. V.
11,9 m. (3203)
HVERFISGATA Vorum að fá mjög
snyrtilega nýstandsetta 4ra herbergja íbúð í góðu
steinhúsi. 3 góð svefnherbergi, stofa með suður-
svölum. Flísar og parket á gólfi. V. 8,9 m. Áhv. 4,3
m. LÍ. Ekkert greiðslumat.
STANGARHOLT Nýtt á skrá. 103 fm 5
herbergja íbúð á 1 hæð í vel byggðu húsi. Parket
o.fl á gólfum. Suðursvalir. 2 stofur og 3 svefnher-
bergi. Eign í toppstandi. V. 12,9 m. (2286)
3 herbergja
ÁLFTAHÓLAR Góð 74 fm 3ja herbergja
íbúð á 3. og efstu hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð
stofa með nýlegu parketi, stórar suð-austursvalir.
Baðh með t.f. þvottavél og þurrkara. Húsið er ný-
tekið í gegn bæði innan og utan. Áhv. 5 m. (3251)
VERÐ TILBOÐ.
EYJABAKKI Vorum að fá í sölu mjög
góða 90 fm 3ja herb íbúð á 1. hæð. Parket og flís-
ar. Mjög rúmgóð og skemmtilega skipulögð eign.
Þvottahús innan íbúðar. Húsið allt nýlega stand-
sett bæði innan sem utan. Áhv. 4,6 m. V. 10,6 m.
HÁHOLT - M. BÍLSKÚR Glæsileg
93 fm íbúð á 3ju (efstu) hæð í nýju fjölbýli með
sérinngangi á góðum útsýnisstað. Rúmgóður 33
fm bílskúr fylgir íbúðinni. Allar innréttingar og
hurðir úr kirsuberjaviði og m.a. fylgja glæsileg
stáltæki í eldhúsið. Suðursvalir. Skilast fullbúin, án
gólfefna. Sérþvottahús innan íbúðar. Skilalýsing
og teikningar á Eignavali. LAUS STRAX. Áhv. 4,8
m. húsbr. V. 13,5 m. (3294)
HRAUNBÆR Vel staðsett 3ja herbergja
80 fm íbúð á rólegum stað. Flísalagt baðherbergi.
Eldhús með góðri innréttingu. V. 9,1 m. Áhv. 5 m.
(3429)
KJARRHÓLMI
Vorum að fá 75 fm 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í
góðu fjölbýli. 2 góð svefnherbergi. Parket á gólfi.
Þvottaherb. í íbúð. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Afh.
fljótlega. V. 10,6 m.
MIÐTÚN 95 fm 3ja herbergja sérhæð á frá-
bærum stað. Parket á gólfum. Baðherbergi með
baðkari og hefur nýlega verið tekið í gegn, m.a.
flísalagt í hólf og gólf. Góð eldhúsinnrétting. Mjög
rúmgóð herbergi. Áhv 8 m. V. 11,5 m. (3286)
SPORÐAGRUNN Frábær, nýuppgerð,
3ja herb. 102,5 fm neðri sérhæð í góðu húsi. Sér-
inngangur, nýtt rafmagn, ný gólfefni, nýtt bað-
herbergi og endurgerðir gluggar. Sérþvottahús og
geymsla. Laus strax. Áhv. 5,0 m. V. 12,5 m.
KIRKJUSANDUR Vorum að fá í
einkasölu á besta stað í bænum 3 herbergja íbúð
á 1. hæð við Kirkjusand. Íbúðin sem er með
mahóní-innréttingum er á fyrstu hæð. Bað er flísa-
lagt í hólf og gólf. Bílageymsla. (Lyftublokk.) V.
2,5 m. Áhv. 4,6 m. (2905)
2 herbergja
EFSTIHJALLI - KÓP. Nýtt á skrá!
Notaleg 53 fm 2ja herbergja íbúð á 2. h. í 2ja
hæða fjölbýli. Vestursvalir. Snyrtileg sameign og
hús í góðu standi. Stutt í verslanir og þjónustu. V.
7,7 m. (3204)
STÚFHOLT - LAUS STRAX
Vorum að fá í sölu stórglæsilega 63 fm 2ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu fjölbýli á frá-
bærum stað. Eikarparket á gólfum, eldhúsinnrétt-
ing, hurðir og skápar úr kirsuberjaviði. Baðher-
bergi er með fallegri innréttingu og tækjum og er
flísalagt í hólf og gólf, einnig er þar tengi f.
þvottavél. Rúmgóðar svalir. EIGN FYRIR VAND-
LÁTA. Áhv. 8,6 m. V. 9,8 m. (3272)
VEGHÚS Björt og falleg 2ja herbergja íbúð
á 1. hæð í 3 hæða fjölbýli. Björt stofa, útgengt í
sérgarð í suðvestur. Sameign í góðu ástandi. Áhv.
ca 6 m. í bygg.sjóði með 4,9% vöxtum. Hér þarf
ekkert greiðslumat. (3252) V. 9,4 m.
HÁALEITISBRAUT Vorum að fá í
einkasölu mjög fallega 66,9 fm 2ja herb. íbúð á 3.
hæð. Flísar og parket. Góðar vestursvalir. Einstak-
lega vel skipulögð eign. Góðar innréttingar. Áhv.
3,9 m. í byggingasj. V. 9,3 m. (3210)
Hæðir
HRINGBRAUT Vorum að fá í sölu 5
herb. 115,5 fm sérhæð ásamt 19 fm bílskúr. Sér-
inngangur. Stórar svalir. Glæsilegt parket og flís-
ar. Vandaðar innréttingar. Fallegur garður sem
snýr í suður. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 3,5 m.
V. 14,9 m. (2860)
Í smíðum
GLÓSALIR Vorum að fá í einkasölu glæsi-
leg 191 fm raðhús með innbyggðum bílskúr á
þessum frábæra stað í Kópavogi. Mjög skemmti-
legt skipulag og vönduð hús sem eru í byggingu.
Húsin eru fokheld í dag og eru tilbúin til afhend-
ingar strax. Teikningar á skrifstofu Eignavals. V.
13,9 m. (3275)
ROÐASALIR - EINB. Vorum að fá
glæsilegt 2ja hæða múrsteinsklætt timburhús.
Húsið er ca 240 fm auk 60 fm rýmis. Afhendist til-
búið til innréttinga. Grófjöfnuð lóð. Glæsilegt út-
sýni. Teikningar á Eignavali. V. 23,9 m. (3261)
Atvinnuhúsnæði
ÁRMÚLI Vandað 260 fm skrifstofu- og lag-
erhúsnæði á annarri hæð í 2ja hæða húsi. Allar
raflagnir eru nýjar. Innkeyrsludyr. Hagstæð áhvíl-
andi lán. V. 24 m. (2826)
URÐARHOLT - MOS. Gott ca 118
fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Hús-
næðið skilast tilbúið til innréttinga. Möguleiki á
innkeyrsludyrum að vali kaupenda. Gluggar á tvo
vegu. Til afhendingar fljótlega. (2621)
Kristsstytta
úr gifsi frá
Danmörku.
Líklega er hún
frá því um
1910. Lág-
myndir af
þessu tagi
voru mikið
notaðar sem
veggskraut á
heimilum á
fyrstu áratug-
um 20. aldar.
Fæst í Antik-
húsinu.
Krists-
stytta
ÞESSI W.C.-papp-
írsstandur er krómaður
og fæst í Poulsen í Skeif-
unni 2. Á myndinni er
einnig ítölsk ruslafata,
krómuð, w.c. bursti einn-
ig krómaður og ítalskur,
handklæðastandur sem
hægt er að fá í krómi og
gulllitaðan af ýmsum
stærðum og gerðum og
loks ítalskur kollur, kró-
maður með hvítri setu.
Morgunblaðið/Ásdís
Króm-
standur,
kollur og
fleira