Morgunblaðið - 11.12.2001, Qupperneq 40
40 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Klettaás - Garðabæ. 156 fm raðhús á
fráb. útsýnisst. Skilast frág. að utan þ.e. klædd,
og m. álgluggum. Að innan tilb. til innrétt. V.
16,9 m. 1629
Grafarholt - raðhús - ein hæð -
fráb. verð. Vel skipul. ca 120 fm raðh. á 1
h. + 23 fm bílsk. Afh. fullfrág. að utan en tæpl.
tilb. til innrétt. að innan. V. frá 14,5 m. Áhv. 9,0
m. húsbr. 9220.
Fullb. raðh. - án gólfefna á fráb.
verði. Til afh. fljótl. glæsil. ný vel skipul. 121
fm raðh. + 30 fm bílsk. Húsin afh. fullfrág. að
utan og fullb. án gólfefna m. flísal. baði. V.
aðeins 18,5 m. 9300
Kirkjustétt - endaraðh. - gott
verð. Glæsil. 195 fm raðh. m. góðu útsýni yfir
golfvöllinn. Stutt í skóla og þj. Selst fullb. að
utan (steinað), fokh. að innan. Áhv. húsbr. 8,0
m. V. 14,9 m. 1933-36
Klettaás - raðh. m. tvöf. bílsk. á
útsýnisstað. Ca 190 fm raðh. á 2 h. m.
innb. tvöf. bílsk. Seljast fullb. að utan, fokh. að
innan. Ýmsir skipul. mögul. 3-5 svherb. V. 15,7-
15,9 m. 1026 - 29.
Bergþórugata - efsta hæð. Ný 163
fm íb. á tveimur hæðum í nýju húsi. Íb. er í dag
fokheld og selst þannig. Mögul. að fá hana
lengra komna. Góðar svalir. Teikn. á skrifst.
Sólarsalir - sérinng. Glæsilegar nýjar
sérhæðir í sex íbúða (3 íbúðir eftir) húsi á mjög
góðum stað. Íbúðirnar afh. fullfrág. án gólfefna.
Hús, lóð og bílast. afh. fullfrág. V. frá 15,5 m.
Möguleiki á bílskúr. 1410
Kórsalir 5 - glæsilegt útsýni. Nýtt
glæsilegt lyftuhús með vönduðum fullfrágengn-
um íb. (án gólfefna), flísalögðum baðherb. og
stæði í bílskýli. Öll sameign fullfrág. Glæsilegt
útsýni. 2ja-3ja og 4ra herbergja íbúðir með
vönduðum innréttingum.
Fífulind. Stórglæsileg 130 fm íb. á tveimur
hæðum. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Stórar
svalir. Mikið útsýni. V. 15,5 m. 4055.
Fífulind - laus strax. Glæsil. 160 fm
fullb. íb. sem er hæð og ris. Íb. er fullb. með
glæsil. jatoba-parketi. Vand. innrétt. V. 16,9 m.
7218.
Básbryggja - lyklar á Valhöll. Til
afh. strax fullbúin án gólfefna, 140 fm íb. á 2
hæðum í nýju álklæddu húsi. Mögul. á innb.
bílsk. V. 16,9 m. Skipti á ód. skoðað. 1070
Flúðasel - inn fyrir jól. Falleg 5 herb.
íb. á 3. h. í fallegu viðg. fjölbýli. Parket. Fallegt
útsýni. Nýl. gegnumt. sameign. Áhv. ca 6,6 m.
V. tilboð. 1306.
Lindasmári. Stórglæsileg 165 fm á 3. hæð
og í risi. 3 svefnherbergi og 2-3 stofur, alls fm í
stofu ca 90. Fallegar innréttingar, gólfefni og
ljósakerfi. Stutt í verslun og þjónustu og græn
svæði í Kóp. Gott útsýni. V. 19,5 m. Áhv. 6,7
m. 6652
Básbryggja. 141 fm stórglæsil. 5 herb.
íb., h. og ris í nýju álkl. fjölb. Fráb. staðsetn.
Sérhönnuð íb. m. glæsil. innr. vand. lýsingu.
Áhv. 8,0 m. V. 18,9 m. eða tilboð. 5554
Espigerði - 140 fm. Glæsil. íb. á 4. og
5. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Vand. innrétt.
Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Góðar stofur. V.
17,4 m. 6517
Hraunbær - 5 herb. - 130 fm.
Falleg íb. á 1. h. ásamt aukaherb. í kj. í góðu
fjölb. Tvennar svalir. Rúmgóð herb. Stofa og
borðst. Áhv. 7 m. V. 12.990 þ. 5580
Foldasmári - glæsileg sérhæð
m. útsýni. 133 fm glæsil. efri sérhæð í tvíb.
á fráb. útsýnisstað í Kópavogi. Glæsil. innrétt-
ingar, vönduð gólfefni. Vandað flísalagt bað-
herb. Mögul. á 4 svefnherb. Áhv. 7,3 m. V. 18,5
m. Laus 1. feb. 02.
Tjarnarból - rúmgóð eign - ný-
viðg. hús. Falleg íb. á 2. h. í nýl. viðg. og
máluðu fjölb. á fráb. stað á Seltjarnarnesi. 4
svefnherb. Parket, góðar suðursvalir. Áhv. 5,5
m. V. 13,9 m. 725
Lautasmári - 120 fm. Ný glæsil. íb. á
1. hæð m. 20 fm herb. í kj. Glæsil. innrétt.
Parket. Útgengið út á vandaða verönd í suður
m. skjólgirðingu. Áhv. 6 m. V. 14,5 m. 7487
Álftamýri. Í einkasölu góð 87 fm 3-4ra
herb. íb. á 3. h. Ágætar innrétt. 3 svefnherb.
Góð staðsetn. Áhv. byggsj. 4 m. V. 10,3 m.
5545
Lautasmári - jarðhæð. Ný glæsil.
endaíb. á 1. h. m. sérgarði. Glæsil. fullb. flísal.
baðherb. Parket. Stutt í alla þjónustu. Útg. á
nýja timburverönd í suður. V. 13,5 m. 5282
Ljósavík - nýbygging. Glæsileg 115
fm neðri hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin afh. fullfrá-
gengin án gólfefna (og án flísal. á baðherb.) í
mars 02. Húsið, lóðin og bílastæði afh. fullfrág.
Sérinngangur og sérlóð. V. 13,7 m.
Ólafsgeisli - glæsileg hús. Erum
með fyrir tvo byggingaraðila bæði vönduð
raðhús á tveimur hæðum og glæsil. einbýlishús
með útsýni. V. 16,6 og 19,7 m.
Breiðavík - lyftuhús. Nýl. 110 fm íb. á
4 h. m. glæsil. útsýni í 3 áttir. Sérþvhús. Góð
stofa. Stutt á golfvöllinn v. Korpu. 3 góð
barnaherb. Vand. eikarinnrétt. Áhv. húsbréf 6,8
m. V. 13,9 m. 5619
Jörfabakki - m. aukaherb. Falleg
100,7 fm íb. á 1. h. í góðu fjölb. m. aukaherb. í
kj. m. aðgangi að snyrtingu. Nýl. gegnumt.
eldhús. 3 herb. á hæðinni. Góð sameign. Áhv.
4,0 m. V. 11,3 m. 5586
Álftamýri - bílskúr. Falleg 101 fm sér-
stakl. vel umgengin íb. á 3. h. í nýstandsettu
húsi. Bílskúr. Rúmg. stofa m. mögul. á 4
svefnherb. Nýtt fallegt eldhús. Suðursv. og
fallegt útsýni. V. 12,5 m. 5251
Kórsalir - ný íbúð á fráb. verði.
Ný glæsil. ca 100 fm íb. ásamt stæði í bílsk. Til
afh. fljótlega fullfrág. án gólfefna m. vönduðum
innrétt. Hús afh. fullfrágengið að utan. Mjög
góð greiðslukjör í boði.
Eyjabakki. Rúmgóð 97 fm íbúð á 1. hæð í
nýl. viðgerðu húsi. Barnvænt og rólegt hverfi.
Stutt í skóla, verslun og alla þjónustu. V. 10,6
m. Áhv. 4,7 m. 6664
Dalsel - útsýnisíb. m. bílskýli og
rislofti. Falleg og björt íb. á efstu hæð ásamt
óinnr. risi (samþ. teikn. fylgja). Hægt að breyta
íb. í 5 herb. íb. m. 4 svefnherb. Góðar suð-vest-
ursvalir, frábært útsýni, þvottaaðst. í íb. Laus
strax. Áhv. 6,6 m. V. 9,9 m. 4751
Arahólar - glæsileg eign. Nýupp-
gerð glæsil. 2ja herb. (skráð 3ja) herb. 81 fm íb.
á 3. h. (efstu) í fjölb. sem klætt verður með var-
anl. klæðningu næsta sumar. Glæsilegt útsýni.
Tvennar svalir. Nýjar glæsil. innréttingar. V.
10,5 m. (m. klæðningu).
Ægisíða - laus. Mikið endurn. 80 fm íb. í
kj./jarðh. Þvottah. innaf íbúð. Góður garður m.
leiktækjum. V. 10,6 m. 6749
Eyjabakki - m. byggsj. Falleg, mikið
endurnýjuð 80 fm íb. á 3. hæð í góðu nýl.
klæddu húsi. Nýl. baðherbergi og eldhús ásamt
gólfefnum. V. 9.950 þ. Áhv. 4,9 m. byggsj.
6749
Seltjarnarn. - góð íb. Falleg íb. á
annarri hæð í virðul. steinhúsi. Parket. Fallegt
útsýni úr fallegum bogaglugga. Parket. Ákv.
sala. V. aðeins 9,5 m. 7324
Hamraborg - lyftuhús. Falleg íb. á 3.
h. Lyfta. Suðursvalir. Nýtt fallegt baðherb. m.
sturtu og baðkari. Innang. í bílskýli. Öll
þjónusta, læknar, bókasafn o.fl. við hendina. V.
10 m. 6520
Smyrilshólar - glæsil. íb. Glæsil.
tæpl. 90 fm íb. í fallegu fjölbýli. Hús nýtekið í
gegn að utan. Íb. er sérstakl. vel skipul. og
nýtist vel. Stórar suðursvalir. V. 10,9 m. 2027
Fífulind - vönduð íb. á 1. hæð.
Glæsileg 84 fm íb. á 1. hæð í fallegu fjölbýli á
mjög góðum stað. Vandað parket, vandaðar
innréttingar. Rúmgóð stofa. Suðursvalir. Áhv.
5,7 m. V. 12,6 m. 5710
Vesturbærinn - laus. Falleg 2-3ja
herb. 78 fm íb. á 1. h. m. sérinng. Endurn. rafm.
og pípulagnir. Parket. Endurn. baðherb. Fallegt
útsýni. V. 9,3 m. 6531
Vesturbærinn - Hagar. Stórglæsil. og
sérl. rúmg. ca 90 fm íb. á jarðhæð m. sérinng.
á fráb. stað. Íbúðin og húsið allt tekið í gegn.
Stórgl. baðherb. og eldhús. Massíft parket.
Eign í sérfl. 6536
Krummahólar - bílskýli. Falleg 50 fm
íb. á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli.
Nýl. gólfefni og nýl. flísalagt baðherbergi. V. 7,2
m. 6665
Langholtsvegur - ný íb. Í einkasölu
ca 95 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. Húsið er allt
nýstands. að utan. Að innan afh. íb. fullmáluð
m. innihurðum og fullb. rafmagni. Flísal. forstofa
og baðgólf. Að öðru leyti vantar innréttingar. Til
afh. strax. V. 10,5 m.
Torfufell - nýtt verð. Falleg 57 fm íb. á
2. hæð. Nýl. eldhús, parket o.fl. Rúmgóð stofa,
stórar svalir. Áhv. 5,2 m. V. 6.950 þ. 5573
Reykás - glæsil. útsýni. Falleg 76,5
fm íbúð á 1. hæð í fallegu litlu fráb. vel staðs.
fjölb. m. glæsilegu útsýni til austurs. Rúmg.
stofa. Stórt baðherb. m. hornbaðkari. Stórar
austursvalir. Áhv. hagst. lán. V. 9,9 m.
Fensalir - glæsil. 2ja herb. Stór-
glæsileg 77 fm íb. á 1. h. m. stórri timburverönd
í suður. Glæsil innréttingar. Parket. Eign í sérfl.
Ný íbúð. V. 10,9 m. 9138
Jöklasel - m. bílskúr. Falleg 64 fm
íbúð á 1. hæð ásamt 24,4 fm bílskúr með öllu.
Nýl. gólfefni, endurbættar innréttingar. Hús og
öll sameign í góðu ástandi. V. 9,4 m. Áhv. 5,0
m. 6663
Bárður Tryggvason, sölustj., Þórarinn Friðgeirsson, sölum., Bogi Pétursson, sölum.,
Magnús Gunnarsson, sölum. atv.húsn., Margrét Sigurgeirsdóttir, ritari,
Jónína Þrastardóttir, ritari, Guðrún Pétursdóttir, skjalag.,
Kristinn Kolbeins., viðsk.fr., lögg. fasteignas., Ingólfur Gissurarson, lögg. fasteignas.
Norðurvör - Grindavík. Nýkomið í
sölu mjög gott 116,9 fm einbýli og 37 fm
bílskúr. Þrjú svefnherb., rúmgóð stofa. Fallegur
garður með steyptum heitum potti. Nánari uppl.
veitir Jónína á Valhöll.
Logafold - glæsil. einb. 1. hæð.
Í einkasölu 211 fm einb. innarl. í lok. götu á
fráb. grónum stað í Grafarv. Góðar innr., 4
svefnherb., rúmg. stofur, sólskáli, arinn og fl.
Áhv. 8,1 m.. V. tilboð. 5526
Bakkastaðir - m. tvöf. bílsk.
Vandað nýtt 175 fm einbhús á einni hæð m.
innb. bílsk. á mjög góðum stað. Sérsmíðaðar
innrétt. V. 21,9 m. Áhv. 8,0 m. 4352
Engimýri - Gbæ. Glæsil. 345 fm einb. á
tveimur hæðum með stórum innb. tvöf. bílsk.
og 45 fm séríb. í kj. m. sérinng. Parket. Glæsil.
garður m. nýl. timburverönd. V. 31,8 m. 8303
Suðurmýri - einb. á fráb. verði.
Gott 135 fm einb. á fráb. stað innst í botnlanga.
Ný timburverönd. V. 15,2 m. 1244.
Kársnesbraut - fráb. verð. Fallegt
og virðulegt 175 fm einb. Kj., hæð og ris á
góðum stað í Kóp. Mikið útsýni, miklir mögul.,
góð staðsetn. V. 17,8 m. Áhv. 4,6 m. 6628
Garðabær - við lækinn. Fallegt 140
fm einbýli á einni h. m. tvöf. 47,3 fm bílskúr.
Stendur neðan götu við lækinn. Nýl. þak,
eldhús og parket. Skemmtil. stofur. Mjög gott
skipul. Innang. í bílsk. 6593
Grófarsmári - Kóp. Fullb. 236 fm parh.
á 2 h. og innb. bílsk. 5 svefnherb. Glæsil.
útsýni. Parket og flísar. V. 22,9 m. 2365
Seljugerði - tvær samþ. íb. Ca 530
fm einbýli m. tveimur íb. sem báðar eru samþ.
Tvöf. bílskúr. Fallegur garður. Hægt að taka 8
m. í húsbr. á hvora íbúð. V. 40 m. 1710
Fossvogur - raðhús. Fallegt 200 fm
raðhús á fráb. stað m. 24 fm bílskúr. Hátt til
lofts. Góður suðurgarður. Einstakt tækifæri. V.
21,9 m. 2549
Dalsel - glæsil. endaraðhús.
Vandað mikið endurn. 175 fm hús ásamt stæði í
bílsk. Nýl. innrétt. í eldhúsi og baðherb. Nýl.
parket, nýl. gler að mestu o.fl. Áhv. 7,3 m. V.
17,7 m. 5582
Vesturbær - Kóp. Fallegt og vel hannað
282 fm einbýli m. innbyggðum 32 fm bílsk. á
góðum stað. Húsið er á tveimur hæðum og
stendur á stórri lóð á einst. stað. Glæsileg
hönnun. Húsið er klætt að utan m. mahóní og
zinki. Myndir á netinu. 109
Glósalir - raðh. á góðu verði.
Glæsil. 171 fm raðh., síðasta húsið (af þremur)
á fallegum útsýnisstað. Gott skipulag. Selst
fullb. utan, fokh. innan. V. 13,5 m. Mögul. að fá
tilb. til innr. 9881
Sólarsalir - afh. fljótlega. Glæsi-
legar 4ra og 5 herbergja íbúðir í litlu 5 íbúða
húsi. Mögul. á að bílskúr fylgi. Afh. fullfrág. án
gólfefna, afh. fljótlega. Sérinngangur, sérlóð á
jarðhæð. V. frá 15,3 m. 9904,
Skjólsalir - til afh. fljótl. Ný glæsileg
210 fm raðhús m. fráb. útsýni. Húsin eru til afh.
fullfrág. að utan, fokheld að innan. V. 14,8 m.
Grensásvegur - til sölu allt
húsið samt. 1.386 fm. Fullb. vandað
skrifstofu- eða kennsluhúsnæði ásamt bílahúsi
á góðum og áberandi stað. Hentar fyrir
kennslu/skólastarfsemi eða hverslags félaga-
starfsemi. Húsið er án vsk-kvaðar. V. tilboð.
Skipholt Vönduð 265 fm skrifstofuhæð í
lyftuhúsi. Í einkasölu 265 fm á efstu hæð í
þessu eftirsótta húsi. Eign í mjög góðu standi.
Staðsett á mjög góðum stað í Skipholtinu.
Einstakt útsýni. Áhv. 12,5 m. hagst. lán.
Einstakt tækifæri, eign í sérfl. V. tilboð.
Akralind - Kóp. - 1.200 fm. Glæsi-
legt vand. húsn. með mjög góðu útsýni, mjög
góð staðsetning. Hentar fyrir rekstur heildsölu
eða hversl. þjónustu. Góð aðkoma er að
húsinu. Verð tilboð.
Bæjarlind - Til sölu - til leigu
glæsilegt húsnæði á mjög
góðum stað. Klætt að utan m. graníti og
áli. Húsið er 3 h. Verslunarhúsn. á jarðh 626 fm.
Lagerhúsn. 165 fm á jarðh. Verslunarhúsn. 1. h.
795 fm. Skrifstofuhúsn. á 2. h. 794 fm. Bílahús
517 fm. Uppl. á skrifst. 3785
FJÁRFESTAR Í HOLTUNUM 105 RVÍK.
605 fm - Leiga til 12 ára. Traustur leigutaki.
Fyrsta fl. skrifst.húsnæði í mjög góðu standi.
Góðar leigutekjur.
Hótelíbúðir í fullum rekstri til
sölu. 19 íbúðir, stúdíó, tveggja og þriggja
herbergja. Íb. eru allar glæsil. innrétt. með
parketi, innrétt., húsgögnum og flísal. baðh.
Eign sem býður upp á mikla möguleika.
Uppl. gefur Magnús á skrifst.
www.valholl.is þar sem þú finnur allar okkar eignir
www.valholl.is - opið 9-17.30 virka daga, lokað um helgar
BárðurBogiKristinnJónínaÞórarinnIngólfur GuðrúnMargrét
Í einkasölu nýleg 65 fm íb. á 2. h. í
fallegu fjölbýli m. stæði í bílsk.
Parket. Sérþvottah. Góðar suðursv.
V. 9,8 m. Áhv. byggsj. 5,3 m. 1268
Rauðarárst. - nýl. m. bílskýli
Mjög góð 4ra herb. 97 fm endaíb. (ekki í leigu) ásamt 32 fm einstkl.íb. á lóðinni í útleigu og 2
aukah. (13+8 fm) í kj. m. aðg. að baði (í útleigu). Mikið endurnýjuð eign m. fráb.
leigumöguleika. Leigutekjur gefa, ef ekki er búið í íb., allt að 160 þús. Áhv. ca 10 m. Ekkert
greiðslumat. Fæst á 13,5 m. 1011.
Fyrirtæki - einstaklingar
Fjárfesting fyrir áramót - Miklabraut - íbúð m.
aukaíbúð + 2 leiguherb. - Leigutekjur ca 80 þ.
á mán. - Hér getur þú búið frítt
Fjárfestar. Erum með mjög vandaðar,
góðar eignir, vel staðsettar. 10 ára leigu-
samningar með traustum leigutökum. Á
eftirfarandi verði: 12, 50, 100 og 150 m.
Uppl. veitir Magnús á skrifstofu.
Bráðvantar strax á skrá eignir með
góðum leigusamningum. Verðbil frá 10 til 50
m. Traustir kaupendur. Uppl. veitir Magnús á
skrifstofu.
Ármúli - 260 fm - nýtt á sölu.
Í einkasölu mjög gott lager- og skrifstofu-
húsn. Hentar fyrir rekstur heildsölu, vinnu-
stofu, léttan iðnað o.fl. Áhv. 11,2 m. V.
tilboð. 5609
Magnús
Gunnarsson,
sími 899 9271
Sölustjóri
www.valholl.is - NÝTT www.nybyggingar.is
3ja, 4ra og stórar íb. í glæsil. nýju
lyftuhúsi í Kópav. Með öllum íb.
fylgir stæði í bílskýli. Íb. afhendast
fljótl., fullfrág. án gólfefna m. flísa-
lögðum baðherb. og vönduðum inn-
rétt. frá HTH. Dæmi um greiðslu-
kjör: 3ja herb. íb. V. 12,9 m. V.
samn. 1 m. V. afh. 500 þ. V.
lokafrág. úti 600 þ. Húsbr. 9,0 m.
Lán frá seljanda 1,9 m. til 10 ára.
Öll sameign afh. fullfrág.
Kórsalir - einstök greiðslukjör
- fráb. verð - allt að 85% lánað