Morgunblaðið - 11.12.2001, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 C 5HeimiliFasteignir
! "
#
Kríuás, Hf. - GOTT FM-verð!
Eigum eftir tvær 123 fm endaíbúðir á 2. og 3.
hæð í litlu 3ja hæða fjölb. Meiriháttar skemmti-
lega hannaðar íbúðir. Húsið er klætt að utan
sem lágmarkar allan viðhaldskostnað. V. 13,6
millj. Fullbúnar án gólfefna.
SÉRBÝLI
Breiðvangur, Hf. - Endaraðhús
á einni hæð!
Sérlega laglegt 172 fm raðhús á einni
hæð með innbyggðum bílskúr. Fjögur
svefnherb., stór og góð stofa og borð-
stofa þar sem loft er tekið upp, glæsileg-
ir fataskápar í herb. og verönd afgirt
með skjólvegg til suðurs út í gróinn fal-
legan garð. Stutt í góðan skóla fyrir
börnin. Verð 18,5 millj. (2237)
Fjóluhvammur, Hf. - Ein af
glæsilegri eignum landsins!
Eitt af glæsilegri einbýlishúsum landsins er nú til
sölu. Verðlaunagarður. Innbyggður 44 fm bíl-
skúr. Lítil íbúð með sérinngangi á neðri hæð.
Heitur pottur í garði. Stórglæsilegar innréttingar.
Hafðu samband! (1922)
NÝBYGGINGAR
Áslandið Hafnarfirði - Mikið úr-
val!
Erum með mikið úrval af sérbýlum og
fjölbýlum í þessu nýjasta hverfi Hafnar-
fjarðar. Teikningar og allar nánari upp-
lýsingar á skrifstofu!
Kórsalir nr. 3 - 85% lán! - Gott
verð!
3ja, 4ra og stórar „Penthouse“ íbúðir í fallegu-
fjölbýlishúsi. Bílgeymsla með öllum íbúðum.
Dæmi um kaup: 3ja herb. - kaupverð 12,9 millj. -
ný lán: 10,9 millj. - afb. u.þ.b. 80 þús./mán. -
hægt að greiða upp lán á lánstímanum og lækka
þannig greiðslubirgði - útborgun 800 þús. við af-
hendingu 700 þús. við lokafrágang afgangurinn
u.þ.b. 600 þús.
Sólarsalir, Kóp. - Stutt í skóla!
Fimm íbúða hús í endagötu sem stendur við-
barnaskólann og sundlaugina. Einstaklega
þægileg staðsetning fyrir barnafólk. 4-5
herb. 125-137 fm íbúðir á jarðhæð, 1. og 2.
hæð. Útsýni frá efstu hæð. Hægt að fá bíl-
skúr með. Afhendast fullbúnar, án gólfefna
snemma á næsta ári. V. 15,3 - 16,9 millj. Teikn.á
skrifstofu.
Glósalir, Kóp. - Nett raðhús!
Erum með á skrá 170 fm raðhús á tveimur hæð-
um með stórum bílskúr. Auðvelt að hafa 4
svefnherb. V. 13,5 - 13,9 millj.
2JA HERB.
Reykjavíkurvegur, Hf. - Lítil og
snotur!
Lítil og snotur 2ja herb. íbúð á jarðhæð, með
sérinngangi, bakatil í þekktu fjöleignarhúsi á
ágætis stað í Hafnarfirði. Góður suð-austur
garður fyrir framan inngang. Gluggar íbúðarinn-
ar snúa einungis út í garðinn. Rúmgóð stofa,
tengt f. þvottavél á baði. V. 6,2millj. (2315)
Miðvangur, Hf. - Sala eða
skipti!
Sala eða í skiptum fyrir þriggja herb. íbúð. Góð
2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýmáluðu lyftuhúsi við
Miðvang í Hf. Inngangur af norðursvölum og
suðursvalir meðfram allri stofu og eldhúsi. Stutt í
verslanir og þjónustu. Áhv. tæpl. 5 millj. Í húsbr.
V. 7,8 millj. (2169)
3JA HERB.
Hverfisgata, Hf. - Ferlega kósí!
Vorum að fá á skrá ferlega kósí 3ja herb. þak-
íbúð í tvíbýli á besta stað miðsvæðis í Hafnar-
firði. Fjalir á gólfum, rúmgóðstofa, klassískt hús
á stórri lóð. Stórt rými í kjallara með sérinngangi
tilheyrir íbúð. Kíktu á þessa hið fyrsta! V. 7,8
millj.(2295)
Gunnarssund, Hf. - Töluvert
endurnýjuð!
Töluvert endurnýjuð og snyrtileg 3ja herb. 78,4
fm (þ.a. 19 fm rými í kjallara) á jarðhæð með
sérinngangi í reisulegu eldra steinhúsi við mið-
bæinn í Hafnarfirði. Óvenju mikil lofthæð í íbúð
(2,7 m), samfellt parket á gólfum, fallegar inni-
hurðir, nýleg eldhúsinnrétting og nýlega uppgert
baðherbergi, rúmgóð svefnherbergi. V.8,5 millj.
(2270)
Fjarðargata, Hf. - Glæsiíbúð!
Stórglæsileg tæpl. 120 fm 3-4ra herb. íbúð á 2.
hæð í þessu fallega lyftuhúsi í miðbæ Hafnar-
fjarðar. RISA stór stofa (auðvelt að bæta við 3ja
svefnherb.). Samfellt parket á gólfum, glæsilegar
innréttingar, þvottaherb. í íbúð, topp sameign.
Héðan er stutt í verslanir og alla þjónustu! Hiti í
gangstéttum. V. 15,4 millj. Áhv. 5millj. í húsbr.
(2208)
4-6 HERB.
Kríuás, Hf. - Ein eftir!
Eigum eina stóra og góða 122 fm íbúð á 1. hæð
í litlu 3ja hæða fjölbýli. Stór stofa og eldhús.
Glæsilegar innréttingar. Tilbúið án gólfefna.
Stutt í leikskóla og barnaskóla. V. 11,6 millj.
Breiðvangur, Hf. - Frábær stað-
ur!
Sérlega falleg 4-5 herb. 97 fm (auk geymslu í kj.)
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á þessum frábæra
stað í Firðinum. Frábært leiksvæði f. börnin
bakatil við húsið, stutt í góðan skóla,
stór stofa, sér þvottaherb. í íbúð. Húsið
nýlega tekið í gegn að utan, góð sameign. Kíktu
á þessa! V. 11,7 millj. (2160)
Hjallabraut, Hf. - Hér færðu
nóg fyrir aurana!
STÓR og rúmgóð 122 fm 5-6 herb. íbúð á 3. hæð
í fjölbýlishúsi á þessum úrvals stað í Norðurbæ
Hafnarfjarðar. Sérlega stór stofa, stórar svalir til
suðurs og austurs, sér þvottaherb. í íbúð, búr
innaf eldhúsi, góð sameign, nýlega búið að taka
húsið í gegn að utan (á eftir að mála), ókeypis
aðgangur að vefnum fyrir íbúa hússins! V.11,9
millj. áhv. 7,5 millj. (2300)
Suðurhvammur, Hf. - PENTHOU-
SE - Útsýni!
Stórglæsileg 160 fm 6-7 herb. PENTHOUSE íbúð
á 3. og 4. hæð (tveimur efstu hæðunum) ásamt
29 fm bílskúr í fjölbýlishúsi. Meiriháttar útsýni
til vesturs yfir Fjörðinn. Glæsilegt samfellt-
parket á gólfum, svalir út frá stofu frá báðum
hæðum, sérsmíðaðar 1. flokks innréttingar með
halogenlýsingu, stór og góður bílskúr. V. 16,0
millj. (2176)
KRÍUÁS, HF. - AFHENT FYRIR JÓL!
Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir á efstu
hæð í fjölbýlishúsi með lyftu. Skilast full-
búnar, án gólfefna fyrir áramót. Glæsi-
legar innréttingar! Verðdæmi: 3ja
herb. 11,2 millj. - 4ra herb. 13,2 millj.
Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrif-
stofu. Nokkrar eftir!
Fallegt fjölbýlishús efst í Þrastarásnum
(ekkert byggt til austurs frá þessu húsi).
Húsið stendur hátt þannig að útsýni er frá-
bært frá efri hæðum og jafnvel frá jarð-
hæð. Allar íbúðir með sérinngangi. 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðir á fínu verði. Dæmi:
jarðhæð 2ja herb. 85 fm v. 10,55 millj. -
3ja herb. 95 fm 2.hæð 11,65 millj. - 4ra-
herb. 112 fm endaíbúð efsta hæð 13,45 millj. Glæsilegar MODULIA innréttingar.
Teikn.á skrifstofu. Við bjóðumst til að fara með þér upp eftir á byggingarstað!
EFST Í ÞRASTARÁSNUM - ÚTSÝNI!
VÍÐIBERG, HF. - GLÆSIEIGN!
STÓRGLÆSILEGT 194 fm einbýlishús á einni hæð, þ.a. 35 fm bílskúr, á frábærum stað
í Hafnarfirði. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar, nýlegt, samfellt parket á gólfum,
hitalögn undir steinflísum í íbúð, 1. flokks tæki í eldhúsi, „alvöru“ (þ.e. stór) svefn-
herbergi, timburverönd til suðurs, halogen lýsing í loftum,fallegur gróinn garður allt í
kringum húsið, stór og góður bílskúr => toppeign. V. 23,9 millj. (2313)
Erluás, Hf. - Útsýnisstaður!
Falleg 191 fm raðhús með bílskúr á tveimur
hæðum. Fokheld að innan tilb.að utan. V. 12,9
millj.
Svöluás, Hf.
Parhús á frábærum stað. 195 fm með bílskúr.
Fokheld að innan tilbúið að utan. Verð 14,8
millj.
Lerkiás, Gbæ. - Á einni hæð!
Til sölu endaraðhús og tvö miðjuhús á einni hæð
í 4ra íbúða raðhúsalengju efst í Lerkiásnum. Inn-
byggður bílskúr. Eru að verða tilbúin til afhend-
ingar fokheld að innan en tilbúin að utan. Verð
frá 13,1 millj. Komin 9,0 millj. í húsbréfum á eitt
raðhúsið!
Mávanes, Arnarnesið Gbæ. -
Sjávarlóð!
Vorum að fá á skrá glæsieign innst í botnlanga á
sjávarlóð á Arnarnesinu. 400 fm hús. Sundlaug.
Fokhelt að innan tilbúið að utan. Hafðu sam-
band!
Tunguás, Gbæ. - Einbýli
Einbýlishús á góðum stað í nýja hverfinu í
Garðabænum. Möguleiki á tveimur aukaí-
búðum á neðri hæð. Afhendist fokhelt að
innan, tilbúið að utan. Teikningar á skrifstofu!
Þrastarás, Hf. - Fjölbýli
Erum með á skrá 3-4ra herbergja íbúðir í fjölbýl-
ishúsum í Þrastarásnum í Hafnarfirði. Húsið er
einangrað og klætt að utan. Glæsilegar innrétt-
ingar frá Alno. Verð frá 11,3 millj. Hafðu sam-
band eða komdu við og fáðu teikningar.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Þekktur veitingarstaður í Hafn-
arfirði!
Erum með til sölu þekktan veitingastað á topp-
stað í Firðinum. Mikil viðskiptavild. Hafðu sam-
band við Guðjón!
Gjótuhraun, Hf. - Iðnaðar- lag-
er og/eða verslunarhúsnæði
Vorum að fá á skrá nýtt húsnæði sem getur nýst
sem iðnaðar-, lager- og/eða verslunarhúsn. Sam-
tals er húsn. tæpl. 600 fm skipt niður í 6 tæpl.
100 fm bil. G.r.f. millilofti í öllum bilum þannig
að gólfflötur er stærri. 4 m innkeyrsludyr. Loft-
hæð rúml. 6 m þar sem hæst er til lofts. Teikn. á
skrifstofu!
Hvaleyrarbraut, Hf. - Toppeign!
Nýtt iðnaðar- og lagerhúsnæði við sjávarsíðuna í
Hafnarfirði. Efri hæðin getur hentað mjög vel
fyrir heildsölu og/eða innflutning sem þarfnast
skrifstofu, hægt er að útbúa mjög skemmtilegt-
skrifstofurými við glugga þaðan sem er skemmti-
legt útsýni. Stórar innkeyrsludyr f. hverja 105 fm
3,6 - 6,1 metra lofthæð. Hægt að kaupa frá 105
- 630 fm. Verð frá 65 þús./m2.
Flatarhraun, Hf.
Nýtt 60 og 190 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Til-
búið til afhendingar strax! V. frá 70 þús./fm
Bæjarhraun,Hf. - Góður staður!
Skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Húsnæðið er 1/2 af-
hæðinni. Markaðslega góður staður þar sem
húsnæðið er staðsett. Stutt í banka, sýslumann
og aðra starfssemi til stuðnings flestum greinum
atvinnurekstrar. Góður fjárfestingakostur þar
sem auðvelt ætti að vera að fá leigjendur í hús-
næðið. Möguleiki á að yfirtaka áhvílandi lán fyr-
ir stórum hluta af kaupverði. Hafðu samband!
(2053)
DRÍFANDI SÖLUMENN
RÍFANDI SALA!
Erum með kaupendur
að notuðum 2ja - 3ja herb.
íbúðum í Hafnarfirði.
Hafðu samband
við sölumenn okkar !
SVOLÍTILL samlokuofn
sem hægt er að koma
fyrir í hinu smæsta eld-
húsi, hægt að hita t.d.
brauð og lítil stykki, hann
er 22,5 cm á hæð, 31 cm
á breidd og 21 cm á dýpt.
Framleiddur hjá De
Longhi og fæst í Fönix.
Sam-
lokuofn
SVONA jólaskrauti úr
viðarspónum má t.d.
smeygja upp á kerti,
servíettur o.fl. eða nota
það sem bókamerki.
Þetta er handgert
skraut úr Svartaskógi
og fæst í Kokku.
Jólaskraut
úr viðar-
spónum