Morgunblaðið - 11.12.2001, Blaðsíða 36
36 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Eigendur fasteigna athugið! Skoðum og verðmetum samdægurs
F
a
s
te
ig
n
a
m
ið
lu
n
in
B
e
rg
F
a
s
te
ig
n
a
m
ið
lu
n
in
B
e
rg
Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, www.berg.is
Hannes Jóna Pétur Sæberg
Parhús
ÁLAFOSSV. - MOS. Vorum að fá í
sölu 215 fm parhús á tveimur hæðum
ásamt 112 fm sal á neðri hæð. Mjög fal-
legar innr. og gólfefni. Húsið stendur á
mjög fallegum stað í Álafosskvosinni í
Mosfellsbæ. V. tilboð Myndir á netinu.
2048
BAKKASMÁRI - KÓPAVOGI Í
einkasölu glæsilegt parhús í vinsælu hverfi
í Kópavogi. Íbúðin er 139 fm auk 29 fm
bílskúrs. Húsið er fallega innréttað. Í hús-
inu eru fjögur svefnherbergi og tvær stof-
ur. Parket á gólfum. Falleg eign á góðum
stað og stutt í alla þjónustu. V. 23,0 m.
2031
Raðhús
Dalsel - endaraðhús Nýkomið í
sölu rúmgott endaraðhús með góðum
garði, samtals 174 fm auk bílageymslu-
stæðis 26 fm. Gólfefni, parket og flísar. 4
svefnherbergi. Húsið er 2ja hæða með
kjallara. Áhv. 7 m. húsbréf og byggingar-
sjóður. V. 17,7 m 2051
Hæðir
Sogavegur Vorum að fá í einkasölu
135 fm íbúð á tveimur hæðum auk 29 fm
bílskúrs. Parket og teppi á gólfum. Á efri
hæð er stofa og eldhús ásamt snyrtingu.
Á neðri hæð eru þrjú svefnherbergi ásamt
baði og þvottahúsi. Góð staðsetning. V.
16,5 m. 2092
4ra-5 herb.
STANGARHOLT - REYKJAVÍK Í
einkasölu falleg 5 herbergja 103 fm íbúð á
tveimur hæðum auk 30 fm bílskúrs. Þetta
er falleg eign í vel viðhöldnu húsi. Góð
staðsetning. V. 14,0 m. 2032
BLIKAHÖFÐI - MOS. Í einkasölu
glæsileg 120 fm 5 herbergja íbúð á þriðju
hæð í fallegu fjölbýlishúsi ásamt 28 fm bíl-
skúr. Eignin er öll hin vandaðasta. Parket
og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. V.
15,9 m. 2018
Þekking - öryggi - þjónusta
Sími 588 55 30 • Fax 588 55 40
Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: www.berg.is
Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-17
Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali
3ja herb
Engjasel Vorum að fá í sölu fallega 3ja
herbergja 83 fm íbúð á 4. hæð ásamt 31
fm stæði í bílageymsluhúsi. Parket á gólf-
um. Þvottahús innaf snyrtingu. Mjög gott
skipulag. Barnvænt umhverfi. V.10,5 m.
2109
FLÉTTURIMI Vorum að fá í einkasölu
fallega 3ja herbergja 95,4 fm íbúð á 1.
hæð í litlu fjölbýlishúsi. Flísar og parket á
gólfum. Stæði í bílageymslu. V.12,4 m.
Áhv. 8,0 m. 2002
Hrisrimi - Grafarvogi Höfum í
einkasölu mjög skemmtilega 3ja herbergja
íbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi.
Íbúðin er 102 fm ásamt stæði í bíla-
geymslu 23 fm. ÞETTA ER MJÖG
ÁHUGAVERÐ EIGN Á FRÁBÆRUM
STAÐ. Tilboð. 1031
2ja herb.
LYNGÁS - GARÐABÆ Höfum í
einkasölu tveggja herbergja ósamþykkta
70 fm íbúð á fyrstu hæð. Fallegt útsýni. V.
7,0 m. 2022
Atvinnuhúsnæði
VÖLUTEIGUR - IÐNAÐARHÚS-
NÆÐI - MOS. Höfum til sölu 265 fm
iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. Hús-
næðið skiptist í 145 fm vinnslusal með
stórum innkeyrsluhurðum. Efri hæð er 120
fm vinnslusalur, lager, kaffistofa og skrif-
stofa. Bílastæði malbikuð, hiti í plani.
GÓÐ STAÐSETNING FYRIR IÐNAÐAR-
STARFSEMI. V. 10,9 m. 2114
GRÆNAMÝRI - IÐNARHÚS-
NÆÐI - MOS. Höfum til sölu atvinnu-
húsnæði, 147 fm, með stórum innkeyrslu-
dyrum. Skristofa og kaffistofa. Snyrtilegt
húsnæði sem er laust nú þegar. Einnig
kemur til greina að leigja húsnæðið í ár
eða lengri tíma. SNYRTILEGT IÐNAÐAR-
HÚSNÆÐI. V. 6,5 m. 2139
Í einkasölu falleg 94 fm íbúð á fyrstu
hæð í litlu fjölbýlishúsi. Skálagt park-
et á gólfum og flísar. Nýleg eldhús-
tæki. Þvottahús inn af eldhúsi. Gott
skipulag. Góð sameign. Snyrtilegt og
rólegt hverfi. Þetta er eign sem vert
er að skoða. 1999
JÖKLASEL
Höfum í einkasölu góða 3ja her-
bergja íbúð, 90 fm, ásamt bílskúr
með rafmagni, hita og hurðaropnara.
Stórar suð-vestur svalir með góðu
útsýni. Parket og flísar á gólfum.
Eign með góða staðsetningu.
HÁALEITISBRAUT - M. BÍLSKÚR
Höfum til sölu fallegt parhús á
tveimur hæðum 140 fm með risher-
bergi ásamt 26 fm bílskúr. Fjögur
herbergi, stofa og sólstofa. Gólfefni
gegnheilt parket og flísar. Stórar
suðursvalir og góður garður með
verönd. Falleg eign með frábæra
staðsetningu. Verð 19,6 millj. Áhv.
11,6 millj.
GRENIBYGGÐ - MOS.
Í smíðum
Naustabryggja - Bryggjuhverfi
Til sölu íbúðir í þessu skemmtilega lyftu-
húsi. Íbúðirnar afhendast tilbúnar til inn-
réttinga eða lengra komnar eftir nánara
samkomulagi. Um er að ræða 3ja til 5
herb. íbúðir auk „penthouse“-íbúða.
Glæsilegt útsýni. Allur frágangur til fyrir-
myndar. Áhv. húsbréf. Hægt að kaupa bíl-
skúr með.
ÓLAFSGEISLI - M/BÍLSKÚR
Höfum í einkasölu nýbyggt einbýlishús á
tveimur hæðum, 211 fm, ásamt 28 fm bíl-
skúr. Húsið selst frágengið að utan en
fokhelt að innan. Möguleiki á 4 til 5 her-
bergjum og lítilli íbúð á 1. hæð. FALLEG
OG VEL SKIPULÖGÐ EIGN MEÐ FRÁ-
BÆRU ÚTSÝNI. V. 19,5 m. 2029
Einbýlishús
HOLTÁS - GARÐABÆ Höfum í
sölu fallegt 155 fm einbýlishús, ásamt 49
fm tvöföldum bilskúr. Eignin er fallega inn-
réttuð og er hún án gólfefna. Hiti er í öllum
gólfum. Frábært útsýni yfir hraunið. Skipti
á minni eign í Gbæ koma til greina. Tilboð.
1949
GYLFAFLÖT - GRAFARVOGI Til
sölu eða leigu atvinnuhúsnæði sem er 401
fm, ásamt millilofti, sem er með steyptu
gólfi sem á er marmarasalli. Tvær stórar
innkeyrsludyr eru á vinnslusal ásamt
gönguhurðum. Góð lofthæð. Þetta er fal-
lega frágengið atvinnuhúsnæði. V. 34,0
m. Áhv. ca 10.0 m. 2040
AKRALIND - KÓPAVOGI Til sölu
eða leigu nýtt glæsilegt 300 fm atvinnu-
húsnæði með þremur innkeyrsludyrum
ásamt gönguhurð. Hagstæð lán. LAUST
STRAX. V. 29,0 m. 2011
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR -
REYKJAVÍK Erum með í einkasölu 68
fm verslunarhúsnæði á góðum stað við
Skólavörðuholtið. Húsnæðið er allt flísa-
lagt og með góðum gluggum. LAUST
STRAX. V. 8,1 m. 2012
SKÚTUVOGUR Í einkasölu mjög
hentugt og vel staðsett atvinnuhúsnæði
við Skútuvog. Malbikað plan og bílastæði.
Lofthæð 6 m. Innkeyrsludyr 4 m. Um er
að ræða 1 bil, 326 fm. 1993
SUÐURHRAUN - GARÐABÆ
Til sölu eða leigu nýtt atvinnuhúsnæði,
sem er 1058 fm, er skiptist þannig: Neðri
hæð 792 fm, milliloft 266 fm sem má nota
sem skrifstofu. Tvær stórar innkeyrsludyr.
Góð lofthæð. LAUST STRAX.1971
ESJUMELAR - MOS. Höfum til
sölu 100 - 200 fm atvinnuhúsnæði. mikil
lofthæð, stórar innkeyrsluhurðir 4,0 br. 4,2
m hæð.GÓÐ STAÐSETNING Í NÝJU
IÐNAÐARHVERFI VERÐ KR. 58 ÞÚS.
PR. FM. 1781
Seljendur
Sölusamningur – Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign til
sölu, ber honum að ganga frá sölu-
samningi við eiganda hennar um
þjónustu fasteignasala á þar til gerðu
samningseyðublaði. Eigandi eignar
og fasteignasali staðfesta ákvæði
sölusamningsins með undirritun
sinni. Allar breytingar á sölusamningi
skulu vera skriflegar. Í sölusamningi
skal eftirfarandi koma fram:
Tilhögun sölu – Koma skal fram,
hvort eignin er í einkasölu eða al-
mennri sölu, svo og hver söluþóknun
er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind-
ur eigandi eignarinnar sig til þess að
bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein-
um fasteignasala og á hann rétt til
umsaminnar söluþóknunar úr hendi
seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld
annars staðar. Einkasala á einnig við,
þegar eignin er boðin fram í maka-
skiptum. – Sé eign í almennri sölu má
bjóða hana til sölu hjá fleiri fast-
eignasölum en einum. Söluþóknun
greiðist þeim fasteignasala, sem sel-
ur eignina.
Auglýsingar – Aðilar skulu semja
um, hvort og hvernig eign sé auglýst,
þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða
með sérauglýsingu. Auglýs-
ingakostnaður skal síðan greiddur
mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag-
blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ.
m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt-
skyld.
Gildistími – Sölusamningurinn er
uppsegjanlegur af beggja hálfu með
fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera
þarf það skriflega. Ef einkasölusamn-
ingi er breytt í almennan sölusamn-
ing þarf einnig að gera það með
skriflegum hætti. Sömu reglur gilda
þar um uppsögn.
Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en
eignin er boðin til sölu, verður að út-
búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal
leggja fram upplýsingar um eignina,
en í mörgum tilvikum getur fast-
eignasali veitt aðstoð við útvegun
þeirra skjala sem nauðsynleg eru.
Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjalanna. Í
þessum tilgangi þarf eftirfarandi
skjöl:
Veðbókarvottorð – Þau kosta nú
900 kr. og fást hjá sýslumannsemb-
ættum. Opnunartíminn er yfirleitt
milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók-
arvottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing-
lýstar kvaðir eru á henni.
Greiðslur – Hér er átt við kvittanir
allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem
eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem
á að aflýsa.
Fasteignamat – Hér er um að
ræða matsseðil, sem Fasteignamat
ríkisins sendir öllum fasteignaeig-
endum í upphafi árs og menn nota
m.a. við gerð skattframtals. Fast-
eignamat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími 5155300.
Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða
gjaldheimtur senda seðil með álagn-
ingu fasteignagjalda í upphafi árs og
er hann yfirleitt jafnframt greiðslu-
seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast-
eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf
vegna greiðslu fasteignagjaldanna.
Brunabótamatsvottorð – Vott-
orðin fást hjá því tryggingafélagi,
sem eignin er brunatryggð hjá. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt-
anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá
þarf nýtt brunabótamat á fasteign,
þarf að snúa sér til Fasteignamats
ríksins og biðja um nýtt brunabóta-
mat.
Hússjóður – Hér er um að ræða
yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýs-
ingu húsfélags um væntanlegar eða
yfirstandandi framkvæmdir. Formað-
ur eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að
útfylla sérstakt eyðublað Félags fast-
eignasala í þessu skyni.
Afsal – Afsal fyrir eign þarf að
liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er
hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom-
andi sýslumannsembætti og kostar
það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheimildin
fyrir fasteigninni og þar kemur fram
lýsing á henni.
Kaupsamningur – Ef lagt er fram
ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að
leggja fram ljósrit kaupsamnings.
Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim
tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá
fyrri eiganda eða því ekki enn verið
þinglýst.
Eignaskiptasamningur – Eigna-
skiptasamningur er nauðsynlegur, því
að í honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig
afnotum af sameign og lóð er háttað.
Umboð – Ef eigandi annast ekki
sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðs-
maður að leggja fram umboð, þar
sem eigandi veitir honum umboð til
þess fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
Yfirlýsingar – Ef sérstakar kvaðir
eru á eigninni s. s. forkaupsréttur,
umferðarréttur, viðbyggingarréttur
o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að
lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást
yfirleitt hjá viðkomandi fógetaemb-
ætti.
Teikningar – Leggja þarf fram
samþykktar teikningar af eigninni.
Hér er um að ræða svokallaðar bygg-
ingarnefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygging-
arfulltrúa.
Kaupendur
Þinglýsing – Nauðsynlegt er að
þinglýsa kaupsamningi strax hjá við-
komandi sýslumannsembætti. Það er
mikilvægt öryggisatriði. Á kaup-
samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf
áritun bæjaryfirvalda áður en þeim
er þinglýst.
Greiðslustaður kaupverðs – Al-
gengast er að kaupandi greiði af-
borganir skv. kaupsamningi inn á
bankareikning seljanda og skal hann
tilgreindur í söluumboði.
Greiðslur – Inna skal allar
greiðslur af hendi á gjalddaga. Selj-
anda er heimilt að reikna drátt-
arvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir
ekki 15 daga greiðslufrestur.
Lánayfirtaka – Tilkynna ber lán-
veitendum um yfirtöku lána.
Lántökur– Skynsamlegt er að gefa
sér góðan tíma fyrir lántökur. Það
getur verið tímafrekt að afla tilskil-
inna gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á,
hafa verið undirrituð samkvæmt um-
boði, verður umboðið einnig að fylgja
með til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingarsam-
vinnufélög, þarf áritun bygging-
arsamvinnufélagsins á afsal fyrir
þinglýsingu þess og víða utan
Reykjavíkur þarf áritun bæjar/
sveitarfélags einnig á afsal fyrir þing-
lýsingu þess.
Samþykki maka – Samþykki maka
þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og
veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan
býr í eigninni.
Gallar – Ef leyndir gallar á eigninni
koma í ljós eftir afhendingu, ber að
tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðr-
um kosti getur kaupandi fyrirgert
hugsanlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.
Gjaldtaka
Þinglýsing – Þinglýsingargjald
hvers þinglýsts skjals er nú 1.200 kr.
Stimpilgjald– Það greiðir kaupandi
af kaupsamningum og afsölum um
leið og þau eru lögð inn til þinglýs-
ingar. Ef kaupsamningi er þinglýst,
þarf ekki að greiða stimpilgjald af af-
salinu. Stimpilgjald kaupsamnings
eða afsals er 0,4% af fasteignamati
húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
Skuldabréf – Stimpilgjald skulda-
bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar-
upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af
hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir
þinglýsingar- og stimpilgjald útgef-
inna skuldabréfa vegna kaupanna, en
seljandi lætur þinglýsa bréfunum.
Stimpilsektir– Stimpilskyld skjöl,
sem ekki eru stimpluð innan 2ja
mánaða frá útgáfudegi, fá á sig
stimpilsekt. Hún er 10% af stimp-
ilgjaldi fyrir hverja byrjaða viku. Sekt-
in fer þó aldrei yfir 50%.
Minnisblað