Morgunblaðið - 11.12.2001, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 C 17HeimiliFasteignir
BORGIR
ASPARFELL
Góð tveggja herbergja íbúð á annarri hæð í
lyftuhúsi. Nýtt eldhús, baðtæki og gólfefni.
Góðar suður svalir. Góð lán áhvílandi. V. 7,6
m. 4680
FRAKKASTÍGUR - BÍLSKÝLI -
LAUS
Glæsileg íbúð á 2. hæð í ásamt stæði í bílskýli.
Nýlega endurnýjuð - allt nýtt. Selst með tækj-
um og tólum tilbúin til notkunar. V. 11,1 m.
3835
Atvinnuhúsnæði
EYJARSLÓÐ- GRANDAGARÐI
c/a 220 fm eining á jarðhæð með innkeyrslu-
dyrum og tvennum gögnudyrum. Sala eða
leiga. Mögul. að kaupa efri hæðina sem er
sama stærð. V. 17,0 m. 4447
SÍÐUMÚLI - EFSTA HÆÐ
Mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði 240 fm
með 11 misstórum skrifstofuherbergjum, 2 sal-
erni, kaffistofa, tölvuherbergi ofl. Mjög full-
komnar tölvulagnir. Til afhendingar fljótlega.
Eftirsótt staðsetning. V. 25,0 m. 4671
SMIÐSBÚÐ - SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI
Mjög snyrtilegt og full innréttað skrifstofuhús-
næði á annarri hæð um 170 fm með sérinn-
gangi. Húsnæðið skiptist í nokkur misstór
skrifstofuherbergi, geymslu, eldhús og mót-
töku. Góð gólfefni og ástand innréttinga er
gott. Næg bílastæði. V. 16,0 m. 4533
LÓNSBRAUT
60 fm eining í nýlegur húsi niður við höfnina í
Hafnarfirði. Stórar innkeyrsludyr. Mikil lofthæð.
Áhv. langt. lán 2,5 m. V. 4,9 m. 4387
VIÐARHÖFÐI -LEIGA - SALA
Ca. 120 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með
innkeysludyrum. Áhvil. lán 3,8 milj. V. 10,2 m.
E 3802
LANDSBYGGÐIN
MÁVABRAUT - KEFLAVÍK
Gott 90 fm raðhús á tveimur hæðum á vinsæl-
um stað í Keflavík. Yfirbyggt bílskýli. V. 8,7 m.
4682
GAUKSRIMI - SELFOSSI
Fallegt raðhús á einni hæð með bílskúr alls
um 140 fm Í húsinu eru 3 svefnherbergi,
góðstofa og eldhús ofl. Húsið er í góðu
ásigkomulagi, ný eldhúsinnrétting og bað
endurnýjað og góð gólfefni. V. 12,9 m.
4685
LÓNSBR. HF. - LEIGA -
SALA
Við Lónsbraut eru til sölu eða leigu eining-
með 4 x 5 m innkeyrslud. Grunnflötur ca
145 fm plús milliloft ca 35 fm Langt. lán
gætu fylgt. 3652
NÝBÝLAVEGUR - LEIGA
EÐA SALA
Mjög gott skrifstofuhúsnæði sem er efri
hæð ca 280 fm og ris ca 80 fm. Sérinn-
gangur og góð bílastæði. Vandaðar innrétt-
ingur og allar síma og tölvu lagnir. Mætti
skipta í tvö bil. Leiga 200 þús á mánuði.
4521
FYRIR MATVÆLAFRAM-
LEIÐSLU
Höfum til sölu stórt húsnæði um 1500 fm
með góðri lóð í Garðinum. Í húsnæðinu
hefur verið starfrækt matvælavinnsla. Mikið
endurnýjað. Góð staðsetning. 4677
LAUGARÁSVEGUR
Mjög gott um 160 fm verslunar og þjón-
ustuhúsnæði í lítilli þjónustumiðstöð. Ein-
ingin er áberandi frá götu. Góð bílastæði.
4656
VESTURGATA
Lítil einstaklings íbúð í gömlu litlu fjölbýli
rétt vestan við Norðurstíg. Íbúðin er 32 fm
Laus til afhendingar. V. 3,4 m. 4347
GRÆNAHLÍÐ
Ca 30 fm kjallaraíbúð á frábærum stað í
lokuðum botnlanga. Snýr út að opnu svæði
með leikvöll og barnagæslu. Stutt ganga í
Menntaskólann við Hamrahlíð. Áhv. húsbr.
1,2 m. V. 4,9 m. 4436
REYKÁS - GLÆSILEGT ÚT-
SÝNI
Vorum að fá í sölu 70 fm íbúð á 1.hæð með
góðum svölum og glæsilegu útsýni.
Þvottahús innan íbúðar. Parket á gólfum.
ÍBÚÐIN ER LAUS, LYKLAR Á SKRIF-
STOFU BORGAR. V. 9,3 m. 4662
www.lyngvik.is Sími 588 9490 • fax 568 4790
Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali
Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254
Félag Fasteignasala
OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18,
föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn.
2JA HERBERGJA
HÖRÐALAND Vorum að fá í sölu
mjög góða 62 fm 2ja herbergja íbúð á jarð-
hæð með sérsuðurgarði. Hús og sameign í
góðu standi. V. 9,2 m.
FROSTAFOLD- MEÐ BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 66
fm 2ja herb. endaíbúð á 2. hæð í góðu húsi
við Frostafold. Íbúðinni fylgir 21 fm sér-
stæður bílskúr. V. 10,7 m. (1510)
BRÆÐRABORGARSTÍGUR Vor-
um að fá í sölu mjög vel staðsetta ca 30 fm
ósamþ. risíbúð í virðulegu steinhúsi við
Bræðraborgarstíg, Þessi íbúð er tilvalin fyr-
ir námsfólk vegna nálægðar við Háskóla
Íslands. V. 3,8 m. (1500)
3JA HERBERGJA
HRÍSRIMI - SÉRINNGANGUR
Vorum að fá í sölu vel staðsetta 94 fm 3ja-
4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi. Stutt í skóla. V. 11,7 m. (1493)
KJARRHÓLMI Vorum að fá í sölu
mjög góða 75 fm 3ja herbergja íbúð á 3.
hæð í góðu húsi. Þvottahús í íbúð. Fallegt
útsýni. Suðursvalir. (1471)
LINDASMÁRI - SKIPTI ATH. Á
SÉRBÝLI Í HAFNARFIRÐI Um er
að ræða mjög góða og vel skipulagða 100
fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í vel stað-
settu litlu fjölbýlishúsi við Lindasmára í
Kópavogi. Vandaðar innréttingar og gólf-
efni. Góðar suðursvalir. V. 12,9 m. (1426)
4RA HERBERGJA
FLÚÐASEL - MEÐ AUKAHER-
BERGI Vorum að fá í sölu góða og vel
staðsetta 114 fm 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli við Flúðasel. Þvottahús í
íbúð. Mjög gott útsýni yfir borgina. Íbúðinni
fylgir gott herbergi í kjallara sem hefur að-
gengi að wc. V. 11,9 m. (1508)
BÓLSTAÐARHLÍÐ Vorum að fá í
sölu vel staðsetta 111 fm 4ra-5 herbergja
íbúð á 3. hæð í góðu húsi við Bólstaðar-
hlíð. Íbúðin er mikið endurnýjuð, þ.m.t. eld-
hús og gólfefni. (1248)
SÓLTÚN - GLÆSIEIGN Vorum að
fá í sölu mjög glæsilega 130 fm vel stað-
setta íbúð á 6. hæð með stórum suðvest-
ursvölum með útsýni. Íbúðin er glæsilega
innréttuð af arkitekt með vönduðum inn-
réttingum og gólfefnum. Íbúðinni fylgir
stæði í bílageymslu. (1502)
HÆÐIR
NJÖRVASUND Um er að ræða mjög
vel staðsetta 107 fm 4ra-5 herbergja efri
sérhæð við Njörvasund. Hæðinni fylgir
réttur til að byggja bílskúr á lóðinni. V. 13,5
m. Möguleiki að greiða kaupverð eingöngu
með yfirtöku á lánum. (1494)
RAÐHÚS - EINBÝLI
HRAUNHÓLAR - MEÐ AUKA-
ÍBÚÐ Vorum að fá í sölu mjög gott og
mikið endurnýjað einbýlishús með samþ.
aukaíbúð í kjallara. Húsið skiptist í aðal-
hæð, sem er 132 fm með 45 fm bílskúr,
góðar suðvestursvalir, ásamt 72 fm 2ja
herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi.
Íbúðirnar eru báðar í mjög góðu standi. V.
27 m.
BJÖRTUSALIR - PARHÚS Erum
með í sölu fallegt og vel staðsett 172 fm
pallaparhús með innbyggðum 23,5 fm bíl-
skúr með geymslulofti. Húsið, sem er ekki
fullbúið, er með glæsilegu eldhúsi með
eyju, innréttingin er frá ALNO. Húsið er full-
búið að utan en ómálað. Áhv. 8,2 m í 40
ára húsbréfum. V. 19,9 m. (1444)
HLÍÐARVEGUR - MEÐ AUKA-
ÍBÚÐ Um er að ræða vel staðsett 308 fm
einbýlishús á tveimur hæðum í suðurhlíð-
um Kópavogs. Á efri hæð eru fjögur svefn-
herbergi, tvö baðherbergi, eldhús og
þvottahús, ásamt stórum stofum. Suð-
vestursvalir með góðu útsýni. Á neðri hæð
er stór og góður bílskúr, góðar geymslur,
sérherbergi, ásamt sér 3ja herbergja íbúð
með sérinngangi. Skipti ath. á ód. (1239)
SUMARHÚS
HEILSÁRSHÚS VIÐ BORGAR-
MÖRKIN Vorum að fá í sölu nýtt 50 fm
sumarhús (heilsárshús) rétt fyrir ofan Geit-
háls ca 10 mín. akstur frá Rauðavatni.
Húsið skilast fullbúið að utan til málningar
(vantar sólpall), að innan er húsið tilbúið til
innréttinga. Teikningar og allar nánari uppl.
á Lyngvík. V. 5,5 m.
SÓLARSALIR
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega
fimm íbúða hús við Sólarsali. Húsið
skiptist í eina 4ra herbergja íbúð á
jarðhæð sem er 125,1 fm ásamt fjórum
5 herbergja íbúðum sem eru 137,2 fm. Í
húsinu eru einnig tveir bílskúrar. Að
utan skilast húsið fullbúið, lóð tyrfð og
bílaplan malbikað, að innan skilast
sameign fullfrágengin. Íbúðirnar skilast
fullbúnar en án gólfefna. Það styttist í
afhendingu. Öll þjónusta, ásamt skóla og leikskóla eru í göngufæri. Verð frá 15,3 m.
- Sími 588 9490
VERKSTÆÐI Móður jarðar hefur í fimm ár fram-
leitt leirmuni og handgerð kort. Þar vinna fjórar
konur og tveir karlmenn. Freygerður Dana Krist-
jánsdóttir er hönnuður fyrirtækisins og eigandi
þess.
„Núna framleiðum við aðallega listmuni. Við
vorum mikið með minjagripi fyrst en svo höfum
við víkkað út framleiðsluna og fórum að sinna
þörfum sem mér fannst vera fyrir hendi á mark-
aðnum. Þess vegna framleiðum við í ríkari mæli
listmuni úr leir, bæði rennda muni og handmót-
aða.“ sagði Freygerður Dana.
„Úr hvers konar leir vinnið þið?“
„Við erum með steinleir. Allir glerungar eru
unnir á verkstæðinu og við höfum verið að afla
okkur umtalsverðrar þekkingar á glerungagerð
undanfarin ár. Það kemur til af því að við viljum
vera með okkar eigin glerungahönnun, vera með
vöru sem aðrir eru ekki með.
Til dæmis get ég nefnt zulu-konur, bæði
myndir og skúlptúr. Þær eru einkum seldar í
galleríum og listmunabúðum. Þær eru nýjasta
hönnunin. Einnig erum við með vasa og kerta-
stjaka. Við höfum verið að hanna línur, t.d.
englalínu þar sem fólk getur keypt sér vasa,
kertastjaka og skálar af mismunandi stærðum
en með sömu skreytingu. Líka erum við með
borgarlínu af sama tagi Vörur okkar eru seldar í
blómabúðum og gjafavörubúðum víða um land.“
Selja framleiðsluna á erlendum markaði
„Seljið þið framleiðsluna á erlendum mark-
aði?“
„Já, við seljum til Noregs, Þýskalands og
Bandaríkjanna. Á þessum markaði erum við að
selja minni munina, svo sem vasa og kertastjaka
og einkum í borgarlínunni. Þess má geta að við
erum einnig með mikið úrval af teljósum, rennd-
um og unnum úr grófum steinleir“
„Hvað með kortaframleiðsluna?“
„Hún var eitt af því fyrsta sem við fram-
leiddum og framleiðum kortin, bara í miklu
meira úrvali. Við handgerum pappírinn sjálf,
vinnum hann úr afgangspappír og jurtum. Í raun
er því um endurvinnslu að ræða.“
Fólk getur fengið pappír úr eigin jurtum
„Við höfum mikið verið að gera sérkort fyrir
brúðkaup, þá kemur fólk með jurtir úr sínum eig-
in garði og við gerum pappír og skreytingar úr
því. Við erum einnig með alls konar önnur boðs-
kort fyrir fleiri tækifæri. Þá má geta um leir-
platta með mismunandi áletrunum og smáhúsin
sem fólk getur raðað saman í heilar borgir. Þessi
hús voru með því fyrsta sem við framleiddum.“
„Hvar lærðir þú hönnun?“
„Ég hef unnið við hönnun í 25 ár og farið á
ótal námskeið og námstefnur í hönnun, en er nú
á listahönnunarbraut í Iðnskólanum.“
Listmunir og
skúlptúrar
Freygerður Dana Kristjánsdóttir.
Morgunblaðið/Ásdís
Zúlukonurnar eru eitt af fjölmörgu sem Móðir jörð
framleiðir, en þær eru meðal þess nýjasta í fram-
leiðslunni.
gudrung@mbl.is