Morgunblaðið - 13.01.2002, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.01.2002, Blaðsíða 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2002 31 Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Rússneska myndin Ævintýri Núka verður sýnd kl. 15. Leikstjóri er Jevgeníu Ostashenko. Kvikmyndin er við hæfi allra aldurshópa og er aðgangur ókeypis. Salurinn Kaldalónstónleikar þeirra Sigrún- ar Hjálmtýsdóttur, Jóhanns Frið- geirs Valdimarssonar og Jónasar Ingimundarsonar verða end- urfluttir kl. 20. Norræna húsið Danska kvikmyndin Gúmmí- Tarzan verður sýnd kl. 14. Myndið er ætluð börnum frá 7 ára aldri og segir þar af Ívan Ólsen, 8 ára gömlum, sem á erfitt uppdráttar. Í skólanum er hann yfirleitt nið- ursokkinn í dagdrauma, og honum þykja bókstafirnir ógnarlega margir. Í frímínútunum níðast stóru strákarnir á honum. Föður hans finnst drengurinn ekki geta gert nokkurn skapaðan hlut al- mennilega, og uppnefnir hann Gúmmí-Tarzan. Leikstjóri: Søren Kragh-Jacobsen. Handrit: Ulf Stark. Kvikmyndin er gerð eftir samnefndri sögu hins þekkta barnabókahöf- undar Ole Lund Kirkegaard. Myndin hlaut Unicef- verðlaunin sem besta barnamynd ársins 1982 og var auk þess valin besta barna- myndin á kvik- myndahátíðinni í Berlín 1982. Listasafn Reykjavík- ur – Hafnarhús Gyrðir Elíasson les upp úr bók sinni Tregahornið kl. 17. Bókin, sem Mál og menning gefur út, er myndskreytt af þýska listamanninum Bernd Koberling, sem opnaði sýningu í Hafnarhús- inu í gær. Klukkustund fyrir upp- lesturinn, eða kl. 16, verður leið- sögn um sýninguna. Þingholtsstræti 5 Sýning á mósaíkmyndum Fann- ýjar Jónmundsdóttur og járnverk- um Þuríðar Steinþórsdóttur stend- ur út janúarmánuð. Á sýningunni eru einnig nokkur mósaíkborð sem Fanný og Þuríður hafa hannað og unnið í samvinnu. Sýningin er opin dag- lega kl. 12–18, laug- ardaga kl. 11–15 og verður Fanný á staðnum. Mánudagur Hafnarhús Bernd Koberling, myndlistarmaður frá Þýskalandi, flytur op- inn fyrirlestur kl. 12.30. Á fyrirlestrin- um, sem fer fram á ensku, fjallar lista- maðurinn um eigin verk. Koberling er málari og prófessor við Listaakademíuna í Berlín. Hann hefur dvalið reglulega á Íslandi síðasta aldarfjórðung. Í gær, laug- ardag,opnaði Koberling sýningu á olíu- og vatnslitamyndum í Lista- safni Íslands, Hafnarhúsinu. Listaháskólinn og Listasafn Reykjavíkur hafa samstarf um fyr- irlesturinn. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Gyrðir Elíasson Alltaf á þriðjudögum skemmtilegri á sunnudögum ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K R I 16 44 7 0 1/ 20 02 Þú færð tvo miða á verði eins á Skriðdýrin í París í Sambíóum Kringlunni í dag kl. 12.00. Óvæntur gestur heilsar upp á börnin og frítt verður í klifursúlu Nanoq. Ævintýralandið í fullum gangi - frábær afþreying fyrir börn á aldrinum 3-9 ára. Öll börn fá gefins blöðru í dag. Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina í janúar til Kanaríeyja á hreint ótrúlegu verði. Beint flug til Kanarí þann 24. janúar þar sem þú nýtur 25 stiga hita og veðurblíðu og getur fagnað nýju ári á þessum vinsælasta vetraráfangastað Evrópu við frábærar aðstæður. Þú bókar ferðina núna og tryggir þér síðustu sætin og 4 dögum fyrir brottför, hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir, og á meðan á dvölinni stendur nýtur þú þjónustu reyndra fararstjóra okkar allan tímann. Verð kr. 39.905 Verð fyrir manninn, m.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, flug, gisting og skattar. 24. janúar, vikuferð. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 49.950 Verð fyrir mann, m.v. 2 í íbúð, gisting, skattar. 24. janúar, vikuferð. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800. Síðustu 26 sætin 1 eða 2 vikur Stökktu til Kanarí 24. janúar í viku frá kr. 39.905
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.