Morgunblaðið - 13.01.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.01.2002, Blaðsíða 51
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2002 51 HEILSUHRINGURINN VILT ÞÚ FRÆÐAST? Tímarit um holla næringu og heilbrigða lífshætti. Áskriftarsími 568 9933 Síðumúla 27 • 108 Rvík Veffang: http:www.simnet.is/heilsuhringurinn/ Glæsilegur samkvæmisfatnaður allar stærðir Mikið úrval af brúðarfatnaði til leigu Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Garðartorg 3, sími 565 6680 Opið alla daga frá kl. 10-19, laugardaga frá kl. 10-14. Hef opnað lækningastofu í Lágmúla 5. Tímapantanir alla virka daga frá kl. 9.00-16.00 í síma 533 3131. Kristján Óskarsson, sérgrein barnaskurðlækningar LÆKNASTOFAN SÍÐUMÚLA 37 FLYTUR Nýtt heimilisfang er: LÆKNASETRIÐ ÞÖNGLABAKKA 6, símar 568 6200 og 567 7700. Axel F. Sigurðsson Ásgeir Jónsson Davíð O. Arnar Gestur Þorgeirsson Gizur Gottskálksson Guðmundur Oddsson Halldóra Björnsdóttir Karl Andersen Kristján Eyjólfsson Magnús Karl Péturss. Ragnar Danielsen Uggi Þ. Agnarsson Þórður Harðarson ÚT- SALA Hefst á morgun mánudag 14. janúar Minnst 40% afsláttur Kringlunni 7, sími 588 4422 Tíska • Gæði • Betra verð Innritun á námskeið er hafin Síðumúla 35, s. 553 3770. Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 11-14. BÚTASALA - AFSLÁTTARDAGAR 14.-19. janúar 35 - 40% afsláttur af bútum. 20% afsláttur af öðrum vörum. Teiknimyndir - Teiknimyndir Stórkostlegt tilboð Gleðjum börnin með frábærum teiknimyndum með íslensku tali Yngsta kynslóðin Bóbó bangsi Gömlu leikföngin Einu sinni var Alfreð Önd 1–8 Hundurinn Baddi Strákamyndir Lukku Láki (2 titlar) Töfrasverðið Frikki froskur Stjáni blái (3 titlar) Kóngurinn og ég Mulan Stelpumyndir Rauðhetta Lísa í undralandi Þyrnirós Litla hafmeyjan Fyrir stráka og stelpur Kókó og Dúlla Jólaósk Önnu Bellu Kalli kanína (2 titlar) Hetjur teiknimyndanna Fagri blakkur Hans og Gréta Allar spólur á aðeins 750 kr. stk. Frí heimsending fyrir þá sem panta 3 spólur eða fleiri á höfuðborgarsvæðinu. 300 kr. sendingargjald fyrir landsbyggðina. Sama hvort pantað er 1 eða fleiri. Geymið auglýsinguna Þessu tilboði má enginn missa af! Upplýsingar í símum 555 6266 og 694 8941. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna verður haldið laugardaginn 26. janúar 2002. Þingið verður haldið á Hótel Sögu (Sunnusal) og hefst með aðalfundi Varðar - Fulltrúaráðsins og lýkur um kvöldið með þorrablóti í Valhöll. Nánari tilhögun dagskrár auglýst síðar. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík ÓLAFUR Jóhannesson skrifaði grein undir fyrirsögninni „Hver er sannleikurinn?“ sem birtist hér í Morgunblaðinu á dögunum. Í grein- inni reynir höfundur að segja „sann- leikann“ í hinu svokallaða Palestínu- vandamáli. Ólafur hefur verið duglegur að minna íslensku þjóðina á að Palestínuarabar séu blóðþyrstir hryðjuverkamenn en Ísraelar séu friðelskandi lýðræðisþjóð ekki ósvip- aðir Íslendingum, eini munurinn er hitinn og appelsínurnar. Ólafur tek- ur það fram, þegar hann er að tjá sig í fjölmiðlum, að það séu til örfáir öfgamenn í Ísrael en þeim er um- svifalaust varpað í fangelsi ef þeir gera eitthvað af sér. Hann gleymir því að þessir menn eða allavega sjón- armið þeirra eiga sína fulltrúa í nú- verandi ríkisstjórn Ísraels. Hann gleymir því að Ísraelsmenn eru líka blóðþyrstir og hefnigjarnir. Palestínumenn myrtu ferðamála- ráðherra Ísraels á síðasta ári. Ráð- herrann hafði verið talsmaður þess að Palestínuarabar væru reknir í sjóinn með góðu eða illu. Auðvitað hafði ráðherrann rétt á að hafa sínar skoðanir í friði og morðið á honum algjörlega óréttlætanlegt. Menn sem hafa sterka sannfæringu og eru til- búnir að nota ofbeldi til að ná sínu fram eiga ekki skilið að vera myrtir með köldu blóði, eða hvað? Ef eitt- hvað er að marka „öfgagyðinga“, zíonista og aðra vini Ísraels þá er löglegt að skjóta Palestínumenn sem eru á móti Ísrael en siðlaust að skjóta gyðinga sem eru á móti aröb- um. Ólafur segir að þeir ísraelsku öfgamenn sem fremja ódæði fái sinn dóm og séu fordæmdir af ríkinu. Hver er sá dómur og sú fordæming sem hann vísar til? Ráðherradómur er þungur dómur fyrir hatursfulla gyðinga og sennilega er Ólafur að vísa í þann dóm. Þetta heitir ekki réttlæti í mínum kokkabókum held- ur uppskrift að hörmungum. Sannleikurinn er eftirfarandi, Pal- estínumenn hafa myrt og limlest börn og ráðamann í Ísrael en Ísrael- ar hafa myrt, limlest, pyntað, svelt, og hrakið saklaust fólk frá heimilum sínum og vinnu með skipulögðum hætti á undanförnum árum. BJÖRN ÞÓR HEIÐDAL, nemi, Klapparstíg 1, Reykjavík. Hér er sannleikurinn! Frá Birni Þór Heiðdal: Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.