Morgunblaðið - 13.01.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.01.2002, Blaðsíða 44
KIRKJUSTARF 44 SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Hulduborgir 5 - Reykjavík Glæsileg 100 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð með miklu útsýni yfir Faxa-flóa og Esjuna. Allar innréttingar úr spónlögðum hlyn. Parket á stofu, borðstofu, eldhúsi og svefnherbergjum, en flísar á forstofu og baðherbergi. Verð 13,7 m. Áhv. 7 m. Þverholti 2  270 Mosfellsbæ  Sími 586 8080  Fax 586 8081  www.fastmos.is OPIÐ HÚS - Berglind og Jón Arnar bjóða ykkur velkomin í dag á milli kl. 12 og 17. Uppl. í síma 587 7422. Suðurmýri 44A - Seltjarnarnesi OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 14 OG 16. Valdimar sölumaður FOLDAR verður á staðnum. Opið virka daga kl. 8.00 - 17.00 Sími 552 1400 Fax 552 1405 Heimasíða: www.mbl.is/fasteignir/fold Netfang: fold@islandia.is ANNEY BÆRINGSDÓTTIR  EINAR GUÐMUNDSSON  GUÐBJÖRG GYLFADÓTTIR  SIGRÍÐUR SIF SÆVARSDÓTTIR  VIÐAR BÖÐVARSSON  ÞORGRÍMUR JÓNSSON  ÆVAR DUNGAL  HÁLFDÁN STEIÞÓRSSON Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur löggiltur fasteignasali Laugavegi 170, 2. hæð 105 Reykjavík Vorum að fá glæsilegt parhús á tveim hæðum ásamt bílskúr á þessum frá- bæra stað. Sérstaklega vandaðar sér- smíðaðar innréttingar, 2 vönduð bað- herbergi, hornbaðkar, innbyggð lýsing, rúmgóð herbergi, allur frágangur til fyrirmyndar. LAUST STRAX. MYNDIR Á FOLD.IS. Verð 24,9 millj. 5446 BÓLSTAÐARHLÍÐ 13 1. HÆÐ ÁSAMT BÍLSKÚR. OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 14 og 16. Pálmi og Svava taka vel á móti gest- um. Sérlega vönduð og björt 2ja her- bergja íbúð í glæsilegu húsi, ásamt bíl- skúr. Sjón er sögu ríkari. 5496 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Suðurgata - Hf. glæsil. Nýkomið í einkasölu þetta einstaka hús í hjarta bæjarins. Eignin er í toppstandi, nýlega endur- nýjuð bæði að utan og innan í gamla stílnum. Fjögur svefnherbergi, falleg ræktuð lóð. Verð 20 millj. 48207 Suðurvangur -Hf. - nýi hlutinn Nýkomin í einkasölu glæsileg ca 120 fm íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli. Tvennar svalir, góð- ar innréttingar, parket, útsýni. Áhv. hagstæð lán 6,0 millj. Verð 14,9 millj. 86995 Klukkuberg - Hf. - m. bílskúr Vorum að fá í einkasölu á þessum frábæra út- sýnisstað 126 fm efri sérhæð ásamt 37 fm góð- um bílskúr, 4 svefnherbergi, tvennar svalir. Ákv. sala. Verð 17,4 millj. 72971 Fjarðargata - Hf. - m. bílskýli Nýkomin í einkasölu glæsileg 111 fm íbúð auk bílskýlis í þessu vandaða lyftuhúsi í mið- bæ Hafnarfjarðar. Eignin er arkitekta hönnuð allt fyrsta flokks, parket, flísar, alnó inn- réttingar, útsýni. Laus strax. Frábær staðsetning. Áhv. húsbráf. Verð 17,9 millj. 86874 Bræðratunga - Kóp - raðh. Nýkomið sérl. skemmtil. tvílyft raðh. m. innb. bílskúr samtals ca 300 fm. Mjög fallegur s-garður í rækt. Verönd m. heitum potti. Frábært útsýni og staðs. Örstutt frá miðbæ og skóla. Verð 22,9 millj. SÍÐUMÚLA 2 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 fron@fron.is www.fron.is F R Ó N Finnbogi Kristjánsson, lögg. fasteignasali Um er að ræða glæsilegt 300 fm steinhús á tveimur hæðum. Húsið er allt endurgert á vandaðan hátt. Góð lofthæð. Um 60 fm nýr bílskúr fylgir með. Húsið er upprunalega byggt 1947 í hallar- stíl og var vandað til þess í alla staði. Húsið getur verið samþykkt sem tvær íbúðir. Áhvílandi hagstæð lán. Verð kr. 25 millj. Upplýsingar á Fasteignasölunni Frón, sími 533 1313. Einbýlishús - Árgerði, Dalvík Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borg- ara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lif- andi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.–6. bekk í umsjón Andra, Gunnfríðar, Guðrún- ar Þóru og Jóhönnu. Öll börn velkomin og alltaf hægt að bætast í hópinn. Laugarneskirkja. Mánudagur: Kl. 18 Tólf sporin, andlegt ferðalag. Framhaldsfund- ur. 12 spora hópar koma saman kl. 20 í safnaðarheimilinu. Margrét Scheving sál- gæsluþjónn er við stjórnvölinn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi). Neskirkja. 6 ára starf mánudag kl. 14. Öll börn í 1. bekk velkomin. Litli Kórinn, kór eldri borgara þriðjudag kl. 16.30. Stjórn- andi Inga J. Backman. Nýir félagar vel- komnir. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélagið kl. 20. Árbæjarkirkja. Mánudagur: TTT-klúbbur- inn frá kl. 17–18. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Fjöl- skyldumorgnar (mömmumorgnar) mánu- dag í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 10–12 Heitt á könnunni og eitthvað hollt og gott fyrir börnin. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 17–18. Starf fyrir 9–10 ára drengi kl. 17–18. Unglingastarf á mánudagskvöld- um kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tek- ið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587-9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára kl. 17.30–18.30. KFUM yngri deild í Borgaskóla kl. 17–18. Kirkjukrakkar fyrir 7–9 ára kl. 17.39– 18.30. TTT (10–12 ára) í Korpuskóla. Hjallakirkja. Mánudagur: Æskulýðsfundur fyrir unglinga 13–15 ára kl. 20.30. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK fundur fyrir stelpur á aldrinum 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelp- ur velkomnar. Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf fyrir 9–12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánu- dögum kl. 17.30 í umsjón KFUM. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagskvöld kl. 20–22 eldri félagar. Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon fund- ur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánu- dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Hvammstangakirkja. KFUM&K starf kirkj- unnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Landakirkja Vestmannaeyjum. Mánudag- ur: Kl. 16.45 æskulýðsstarf fatlaðra, yngri hópur. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16.30, lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Sheila Fitzgerald. Allir hjart- anlega velkomnir. Vegurinn. Fjölskyldusamkoma kl. 11. Létt- ur hádegisverður seldur að samkomu lok- inni. Allir velkomnir. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Lofgjörð, vitnis- burðir, fyrirbænir. Allir hjartanlega vel- komnir. Kynningarkvöld Alfa-námskeiðs- ins er miðvikudaginn 16. janúar nk. Skráning á námskeiðið sjálft er á skrif- stofu Vegarins í síma 564-2355 milli kl. 13 og 16. KFUM&K, Holtavegi 20. Samkoma kl. 17. Upphafsorð: Jóhanna Sesselja Erlu- dóttir. Ragnar Gunnarsson talar út frá yf- irskriftinni úthald í baráttunni. Barnasam- koma í kjallara kl. 17. Eftir stutta samverustund þar sem verður haldið í unglingarútuna þar sem brugðið verður á leik. Eftir þessar samkomur verður mat- sala. Vaka – samkoma á sunnudagskvöldi kl. 20.30. Katrín Guðlaugsdóttir og Sig- urður Ragnarsson flytja vitnisburði. Heri Kærbö talar. Mikil lofgjörð og fyrirbæn. All- ir innilega velkomnir. KEFAS, Vatnsendavegi 601. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.30. Bænastund fyrir samkomu kl. 16. Ræðumaður Sigrún Ein- arsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir vel- komnir. Þriðjudagur: Bænastund kl. 20.30. Mið- vikudagur: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og orð guðs rætt. Allt ungt fólk hjartanlega velkomið. Biblíunámskeið. Mánudaginn 14. janúar heldur sr. Halldór Gröndal áfram biblíu- námskeiði sínu í safnaðarheimilinu í Landakoti. Aðgangur er ókeypis og allir sem hafa áhuga eru velkomnir. Akureyrarkirkja. Mánudagur: Sjálfshjálp- arhópur foreldra kl. 20.30. Safnaðarstarf Fríkirkjan í Hafnarfirði. BARNASTARFIÐ í Fríkirkjunni í Hafnarfirði hefst að loknu jólaleyfi í dag, sunnudaginn 13. janúar. Í tilefni dagsins kemur lög- regluþjónn í heimsókn og ræðir við brúðurnar Sólveigu og Karl um hvað rauða ljósið þýðir á umferð- arvitanum og um það af hverju end- urskinsmerki eru nauðsynleg jafnt fyrir börnin, foreldra þeirra og ömmur og afa. Svo verður biblíu- fræðsla að venju og mikið sungið undir stjórn Arnar Arnarsonar tón- listarmanns. Við guðsþjónustuna kl. 13:00 sér Örn Arnarson og hljómsveit um tónlistarflutning ásamt kór kirkjunnar. Allir hjart- anlega velkomnir til kirkju. Starfsfólk Fríkirkjunnar í Hafn- arfirði. Tólf sporin – framhald í Laugarneskirkju HÓPUR fólks sem hefur unnið sam- kvæmt bókinni Tólf sporin andlegt ferðalag ætlar að leggja upp í fram- haldsferð. Ferðin hefst á fyrsta sporinu mánudaginn 14. janúar kl. 18:00 í safnaðarheimili Laugarnes- kirkju. Í framhaldinu verður svo komið saman annan mánudag í hverjum mánuði. Þau sem þekkja sporin tólf og annað áhugasamt fólk er velkomið. Gengið er inn um austurdyr á kórgafli kirkjunnar. Vinir í bata. Gestir frá Færeyjum í KFUM og KFUK TOM Skaale, framkvæmdastjóri Heimamissiónin í Færeyjum verður ræðumaður á samkomu í KFUM og KFUK kl. 17:00 í dag. Auk þess mun Jóhanna Sesselja Erludóttir hefja samkomuna með bæn og stuttu ávarpi. Barnastarfið á sunnudögum hefur fengið nýtt og ferskt form og fer í dag fram í tveggja hæða unglingarútu félag- anna. Að lokinni samkomu er hægt að staldra við og ræða málin yfir gómsætri máltíð. Vökur, kvöldsamkomur sem haldnar eru á sunnudögum í húsi KFUM og KFUK hefjast á ný í kvöld eftir jólin. Á þessum sam- verum er lögð áhersla á tónlist, lof- gjörð við nýrri gerð tónlistar, góða boðun og sveigjanleika í formi og efnisvali. Á þessu vormisseri verður brydd- að upp á ýmsum nýjungum. Í lok hverrar samkomur er boðið upp á fyrirbæn og hafa margir nýtt sér það. Lögreglan í heimsókn í sunnudaga- skólann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.