Morgunblaðið - 25.01.2002, Side 52

Morgunblaðið - 25.01.2002, Side 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Bubbi byggir Bob The Builder Barnaefni Bretland 1999. Myndform VHS. Öllum leyfð. (65 mín.) Leikraddir Örn Árnason og Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir. NÝJASTA smábarnaæðið (já, æð- in eru farin að ná alla leið niður til smábarnanna) er Bubbi byggir. Bubbi þessi er hinn mesti þúsund- þjalasmiður og með aðstoð vina sinna, hinnar sí- glöðu Selmu, gröf- unnar Skófla, jarð- ýtunnar Moka, steypuhrærivélar- innar Hringlu, kranans Lofts og valtarans Valta gengur hann greið- lega til verks við að byggja og dytta að húsum nágranna sinna. Á spólunni er að finna 6 þætti sem vafalaust hitta beint í mark hjá allra yngstu áhorfendunum enda eru þeir allt í senn uppátækjasamir, litríkir og umfram allt skemmtilegir. Ekki spillir svo fyrir boðskapur hjálpsemi, dugnaðar og jákvæðni. Ég hef og sannreynt það að börnin geta glápt á þessa þætti aftur og aftur og virðast aldrei fá leið á. Raddsetning Arnar Árnasonar og Ragnheiðar Elínar Gunnarsdóttur er og fyrsta flokks og satt að segja ótrúlegt að þau tvö eigi allar þessar ólíku raddir. Ef á annað borð for- eldrum er vel við að ungabörn þeirra horfi á sjónvarp þá er Bubbi byggir hinn allra besti valkostur. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Getum við lagað það? – Ég held nú það! 12 TÓNAR: Einar Rafn Þórhalls- son, Buzby og Steve Hubback kynna efni af plötunni Dreaming kl. 17. Diskurinn er gefinn út til að afla fjár til breska góðgerðarfélagsins TASCA sem styrkir verkefni í tengslum við ástralska frumbyggja. ÁLAFOSS FÖT BEZT: Bubbi Morth- ens og hljómsveitin Stríð og friður á föstudagskvöld. Úrval laga frá ferli Bubba á miðnæturtónleikum. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Anna Vil- hjálms og hljómsveit Stefáns P. föstudagskvöld kl. 22. Harmonikku- félag Reykjavíkur á laugardags- kvöld kl. 22. Hljómsveitin Capricio leikur fyrir dansi á sunnudagskvöld. C’EST LA VIE, Sauðárkróki: Hljómsveitin Í svörtum fötum leik- ur fyrir dansi á föstudagskvöld. CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Plas leikur. CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveitin Þotuliðið leikur fyrir dansi á föstu- dagskvöld frá kl. 23 til 3. CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó. DÁTINN, Akureyri: Exos & Eiður með Tæknó Tribal á föstudags- kvöld. EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Einar Ágúst og Kristján Grétarsson spila á barnum á föstudagskvöld frá kl. 23 til 3. Miðaverð 1.000 kr. Aldurs- takmark 18 ár. FROSTASKJÓL: 16. árlega plötu- snúðakeppnin. Antlew og Maximum sem að sjá um að kynna keppendur og eflaust láta þeir einhverjar vel valdar rímur flæða um salinn. Svo eru það m.a. Sesar A og Tommy White sem sjá um að velja sigurveg- ara kvöldsins. Allir velkomnir. Frítt inn. VÍMULAUS SKEMMTUN! GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg með fyrsta ballið á nýju ári á föstudags- kvöld frá kl. 23.30 til 3. Miðaverð 1.000 kr. HÓTEL SAGA: Sólarkaffi Ísfirðinga föstudagskvöld. Hljómsveitirnar Heiðursmenn og Kolbrún, Rúnar Þór og félagar og ísfirska sveitin Pönnukökur með rjóma leika fyrir dansi. Önundur Jónsson, Magnús Reynir Guðmundsson, Halli og Laddi og Geir Ólafs skemmta einn- ig. KAFFI REYKJAVÍK: dansleikur með Eyjólfi Kristjáns og strákunum í Hálft í hvoru. KRINGLUKRÁIN: Lúdó og Stefán leika fyrir dansi. ODD-VITINN, Akureyri: Hljómsveit Í blautum buxum föstudagskvöld. Frítt inn. PLAYERS-SPORT BAR, Kópavogi: Hljómsveitin Sixties í stuði föstu- dagskvöld. RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Þús- öld leikur. SIRKUS: Ceres 4 heldur áfram fyr- irlestrarferð sinni um landið ásamt hljómsveit sinni Sannaðuða. Að þessu sinni staldrar hann við á hinni víðfrægu unglingabúllu Sirkus v/ Klapparstíg þar sem hann mun halda reiðilestur yfir lýðnum. Mun hann m.a. fjalla um stöðu íslenska þjóðríkisins í alþjóðasamfélaginu á 21. öld og hvernig sú staða hefur mótað menn og málefni íslensks veruleika. Þess ber að geta að frum- flutningur verður á laginu „Alkóhól- ismi er aumingjaskapur“. Hefst á miðnætti og frítt inn. VÍDALÍN: Hljómsveitin Buff í bana- stuði. Í DAG Sími 552 3030 Menningarmiðstöðin Gerðuberg Listasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Reykjavíkur Rafminjasafn Orkuveitunnar Borgarbókasafn Reykjavíkur HÚS Í HÚS Hannes Lárusson Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir, 26. janúar www.listasafnreykjavikur.is og s: 552-6131 Ásmundarsafn: Höggmyndir eftir Ásmund Sveinsson. Kjarvalsstaðir: Hús í hús og Myndir úr Kjarvalssafni. Leiðsögn alla sunnudaga kl. 15.00. Hafnarhús: Bernd Koberling og Erró og listasagan. Leiðsögn alla sunnudaga kl. 16.00. www.arbaejarsafn.is Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar s. 5771111. Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og leiðsögn s. 5680535. Aðalsafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-17 Bókasafni› í Gerðubergi og Foldasafn. Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-16. Kringlusafn í Borgarleikhúsi – Opið mán. – mið. 10-19. fim. 10-21, fös. 11-19, lau. og sun. 13-17. Seljasafn. Opið mán. 11-19, flri.-fös. 11-17. Sólheimasafn. Opið mán.-fim. 10-19, fös. 11-19, lau. 13-16. www.rvk.is/borgarskjalasafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Afgreiðsla og lesstofa opin mán.-fös. kl. 10-16. www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opi› mán.-fös. kl. 10-16. Í Elliðaárdal v. Rafstöðvarveg Opið sunnudaga kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s.567-9009 Mozart tónleikar 27. janúar kl. 17.00 Minnum á: Þýskar tískuljósmyndir 1945-1995. Stendur til 17. febrúar. BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Í kvöld kl. 20 - FRUMSÝNING UPPSELT 2. sýn fi 31. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn fi 7. feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ SYKRI OG RJÓMA Tónleikar, dans og leiklist: Jóhanna Vigdís, Selma Björnsdóttur, dansarar úr Íslenska dansflokknum, hljómsveit. Lau 26. jan. kl. 16 ATH. breyttan sýn.tíma Endurtekið vegna fjölda áskorana FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Su 27. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI Su 3. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI Síðustu sýningar BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 27. jan. kl. 14 - LAUS SÆTI Su 3. feb. kl. 14 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 26. jan. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. feb kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Mi 30. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 31. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Su 27. jan. kl. 16 - ATH. breyttan sýn.tíma Lau 2. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi JÓN GNARR Lau 26. jan. kl. 21 - UPPSELT Fö 1. feb. kl. 20 - UPPSELT Fim 7. feb. kl 21 - NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR Lau 26. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. feb. kl 20 - NOKKUR SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is GRJÓTIÐ 100. SÝNING Í KVÖLD 25.000 GESTURINN HEIÐRAÐUR! Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones Í kvöld fös. 25/1 100. sýning - uppselt, fim. 31/1 uppselt, þri. 5/2 uppselt, fös. 8/2 uppselt, sun. 10/2 örfá sæti laus. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand 10. sýn. sun. 27/1 nokkur sæti laus, 11. sýn. sun. 3/2, 12. sýn. fim. 7/2. ANNA KARENINA – Lev Tolstoj Stóra sviðið kl 20.00 Leikgerð: Helen Edmundson Þýðing: Árni Bergmann Tónlist: Egill Ólafsson Sviðshreyfingar: Ástrós Gunnarsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson Búningar: Elín Edda Árnadóttir Leikmynd: Gretar Reynisson Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson Leikendur: Margrét Vilhjálmsdóttir, Stefán Jónsson, Baldur Trausti Hreinsson, Jóhann Sigurðarson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Kristbjörg Kjeld, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þórunn Lárusdóttir,Þröstur Leó Gunnarsson MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones Litla sviðið kl 20.00 Lau. 26/1 örfá sæti laus, lau. 2/2 nokkur sæti laus, lau 9/2. Smíðaverkstæðið kl 20.00 KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner Sun. 27/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, kl. 15:00 uppselt og kl. 16:00 uppselt, sun. 3/2 kl.14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 örfá sæti laus, sun. 10/2 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 15:00 örfá sæti laus, lau. 16/2 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 15:00. Í kvöld fös. 25/1 uppselt, mið. 30/1, fim. 31/1 nokkur sæti laus, fös.1/2 nokkur sæti laus. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin!. Fös.1/2 uppselt, mið. 6/2 örfá sæti laus, mið. 13/2 nokkur sæti laus, fim. 14/2, sun. 17/2. fim. 21/2. fös. 22/2 örfá sæti laus. Laugardaginn 26.1 kl. 17 Skógarhlíð 20  105 Reykjavík Miðasala: 595 7999  800 6434 eða í símsvara í síma 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Hljómkórinn flytur 20. aldar óperutónlist. Þættir úr „Porgy og Bess“ e. George Gershwin. „Captain Noah and His Floating Zoo“ e. Flanders og Horowitz. Garðar Cortes stjórnar. 8  ' -/ 8   ! ! 5     8   #  <  /*.     !   ' '   8 0*.        !"/0* -0*! 0! !"20! "  #$ # ! <  /*.     !   ' '   8 0*.      Nemendaleikhúsið    Nýtt íslenskt leikverk eftir Elísabetu Jökulsdóttur, Frumsýn. 26. jan. uppselt 2. sýn. þri. 29. jan. 3. sýn. fim. 31. jan. 4. sýn. þri. 5. feb. 5. sýn. fös. 8. feb. 6. sýn. lau. 9. feb. Miðaverð aðeins kr. 1000 Sýningar hefjast kl. 20.00 Sölvhólsgötu 13 Miðapantanir í s. 552 1971                                !       #$           %&'%( )  $         * +! %+ ,,, )  

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.