Morgunblaðið - 25.01.2002, Page 56

Morgunblaðið - 25.01.2002, Page 56
56 FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10.40. Vit 334. B.i. 14 ára Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennumynd ársins. Með töffaranum, John Travolta (Swordfish, Face/Off), Teri Polo (Meet the Parents), Vince Vaughn (The Cell, Swingers) og Steve Buscemi (Armageddon, The Big Lebowski). 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 319 Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 325 Sýnd kl. 4. Enskt. tal. Vit 307 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit 327 Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á lag í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 333. B.i. 14 ára Frumsýning 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.  SV MBL KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES HJ MBLÓHT Rás 2 DV Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennumynd ársins. Með töffaranum, John Travolta (Swordfish, Face/Off), Teri Polo (Meet the Parents), Vince Vaughn (The Cell, Swingers) og Steve Buscemi (Armageddon, The Big Lebowski). Sýnd kl. 6. Edduverðlaun6 Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 14 áraSýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i 14 ára ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2HL MblSG DV Sýnd kl. 8. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag, ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á lag í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. Frumsýning Ó.H.T Rás2 Strik.is 4 evrópsk kvikmyndaverðlaun. M.a. Besta mynd Evrópu, Besta leikstjórn og Besta kvikmyndataka. Kvikmyndir.com Ein persóna getur breytt lífi þínu að eilífu. Frá leikstjóra Delicatessen SG. DV HL:. MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ATH.: breyttu r sýningartím i með Önnu Vilhjálms og hljómsveit Stefáns P í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, 25. jan. Húsið opnar kl. 22. Allir velkomnir! DANSLEIKUR Hálft í hvoru Vesturgötu 2, sími 551 8900 Í DAG kl. 17.00, í plötuversluninni 12 Tónum, munu þeir Einar Rafn Þór- hallsson og Buzby; báðir Didgeridoo- leikarar og Steve Hubback slagverks- listamaður halda hljómleika. Væri svo sem ekki frásögur færandi ef ekki væri fyrir tilefnið sem er allsérstætt. Þannig er mál með vexti að nýverið kom hljómdiskurinn The Dreaming út, en þar koma saman tónlistarmenn víðsvegar að úr heiminum sem leika sér með tónlist ástralskra frum- byggja. Diskurinn er gefinn út til að afla fjár til breskra góðgerðarfélags- ins TASCA sem styrkir verkefni í tengslum við ástralska frumbyggja og á meðal þátttakenda eru tónlist- armenn frá Íslandi. Eiga þeir lagið „Sónæðar“ en þeir sem leika eru óperusöngkonan Mar- grét Ásgeirsdóttir, áðurnefndur Buzby, bassaleikarinn Magnús Krist- jánsson og rafistinn Darri Lorenzen. Fyrir þá sem ekki vita er hið illþýð- anlega hljóðfæri Didgeridoo blásturs- hljóðfæri úr tré (sjá mynd) og að- spurður sagðist Einar hafa verið að spila á Didgeridoo í um ár og hefði lært þá iðju hjá Buzby. „Hann er bú- inn að vera í sambandi við TASCA úti í Ástralíu og var þar um tíma. Þannig kom hans þátttaka í þessu verkefni til.“ Á undan tónleikunum verður sýnd sjö mínútna teiknimynd eftir Florian Gilbert þar sem fjallað er um drauma- sögu að hætti ástralskra frumbyggja. Listamenn styðja ástralska frumbyggja Einar Rafn Þórhallsson, Steve Hubback og Buzby. Með Didgeridoo að vopniÁRLEG söng-keppni nem- enda í Grunn- skóla Borgar- ness fór fram í Óðali á dög- unum að við- stöddu fjöl- menni. Að venju var keppnin lífleg og margir efni- legir og fram- bærilegir þátt- takendur. Sigurveg- ararnir voru „Stuðboltarnir“ sem fluttu lagið ,,Með allt á hreinu“. Þeirra bíður það vandasama hlutverk að standa á stóra sviðinu í Laugar- dalshöll þann 26. janúar nk. og flytja lagið sem fulltrúar Óðals. Áætlað er að um 2.500 manns komi og horfi á söngkeppnina þar sem fulltrúar félagsmiðstöðva af öllu landinu reyna með sér í söng. Stuðboltarnir unnu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.