Morgunblaðið - 05.02.2002, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.02.2002, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 41 Þorrablót Hátíðarfatnaður íslenskra karlmanna Hátíðarfatnaður íslenskra karlmanna hefur notið mikilla vinsælda frá því farið var að framleiða hann. Færst hefur í vöxt að íslenskir karlmenn óski að klæðast búningnum á tyllidögum, svo sem við útskriftir, giftingar, á 17. júní, þorrablót, við opinberar athafnir hérlendis og erlendis og við öll önnur hátíðleg tækifæri. Hátíðarföt með vesti úr 100% ull kr. 22.900 Stærðir 46— 64 98—110 25— 28 Herradeild Laugavegi, sími 511 1718. Herradeild Kringlunni, sími 568 9017. P ó st se n d u m PÁLL Skúlason háskóla- rektor sagði m.a. við braut- skráningu kandídata á laugardag að Háskóli Ís- lands hefði alla burði til að stóreflast sem rannsókn- arháskóli. Í máli Páls Skúlasonar kom fram að sameining helstu sjúkrahúsa landsins í einn hátæknispítala – Landspítala – háskóla- sjúkrahús, væri mikilvæg- ur liður í því að efla enn frekar kennslu og rann- sóknir í heilbrigðisvísind- um. Háskóli Íslands og Landspítalinn hafi unnið síðustu misseri markvisst að því að tengja þessar tvær stofnanir enn nánari böndum. Heilbrigðisráðherra hafi á dögunum greint frá þeirri eindregnu tillögu nefndar, sem hann skipaði til að gera tillögu um framtíðar- uppbyggingu Landspítala – háskólasjúkrahúss, að framtíðaruppbygging Landspítalans verði við Hringbraut í sem nánust- um tengslum við starfsemi Háskólans og þar með talið fyrirhugaða vísindagarða í Vatnsmýrinni, en undir- búningur þeirra hafi gengið samkvæmt áætlun. Reykjavíkurborg hafi þeg- ar samþykkt nýtt deili- skipulag fyrir þá, en óvíst væri hvort framkvæmdir hæfust á þessu ári. Þá stæði undirbúningur að lokaáfanga Náttúru- fræðahúss nú sem hæst og stefnt væri að því að jarð- fræði og líffræði flytji þangað haustið 2003. Eftirtaldir 168 kandídat- ar voru brautskráðir frá Háskóla Íslands síðastlið- inn laugardag. Guðfræðideild (4) Cand. theol. (1) Þóra Ragnheiður Björnsdóttir. BA-próf í guðfræði (2) Anna Hulda Einarsdóttir, Sveinn Halldór Guðmars- son. 30 eininga djáknanám (1) Liselotte Hjördís Jak- obsdóttir. Lagadeild (8) Embættispróf í lögfræði (8) Anna Ragnhildur Hall- dórsdóttir, Björg Finn- bogadóttir, Dagmar Arnar- dóttir, Eyjólfur Eyjólfsson, Friðbjörn Eiríkur Garðars- son, Íris Ösp Ingjaldsdótt- ir, Sigríður Hrefna Hrafn- kelsdóttir, Sigrún H. Kristjánsdóttir. Viðskipta- og hag- fræðideild (36) MS-próf í viðskiptafræði (3) Bergur Hauksson, Einar Gunnar Einarsson, Einar Kristjánsson. MS-próf í hagfræði (1) Magnús Fjalar Guð- mundsson. MS-próf í sjávarútvegs- fræðum (1) Marías Benedikt Krist- jánsson. Kandídatspróf í við- skiptafræði (4) Eva Valsdóttir, Hafdís Hafberg, Jóhann Ioan Constantin Solomon, Skúli Sveinsson. BS-próf í viðskiptafræði (19) Ásta Pétursdóttir, Birna Rún Björnsdóttir, Bjarni Friðrik Jóhannesson, Geir- þrúður Sara A. Birgisdótt- ir, Grétar Elías Finnsson, Guðbjörg Karen Axels- dóttir, Guðbjörg Helga Jó- hannesdóttir, Hildur Brynja Andrésdóttir, Ing- ólfur Vignir Ævarsson, Kristín Lúðvíksdóttir, Kristján Þór Sverrisson, Lárus Long, Magnús Jóns- son, Sigurður Rafn Gunn- arsson, Sindri Sveinsson, Sveinn Giovanni Segatta, Sverre Andreas Jakobs- son, Sverrir Örn Þórðar- son, Örn Hans Arnarson. BS-próf í hagfræði (1) Jakob Hafþór Björns- son. BA-próf í hagfræði (2) Jón Magnús Sigurðarson, Margrét Valdimarsdóttir. Diplómanám (5) Árný Björk Árnadóttir, Björn Þór Heiðdal, Chris- tiane Lenor Bahner, Óli Björn Ólafsson, Símon Þór Jónsson. Heimspekideild (25) MA-próf í ensku (2) Chi Zhang, Margaret Elizabeth Kentta. MA-próf í sagnfræði (1) Áslaug Sverrisdóttir. MA-próf í umhverfis- fræðum (1) Óli Halldórsson. M.Paed.-próf í ensku (1) Ásta Laufey Aðalsteins- dóttir. BA-próf í almennri bók- menntafræði (2) Sigríður Heiða Krist- jánsdóttir, Uggi Ævars- son. BA-próf í dönsku (1) Hildur Halldórsdóttir. BA-próf í ensku (2) Ása Nordquist, Kristín Guðmundsdóttir. BA-próf í heimspeki (2) Ragnheiður Eiríksdótt- ir, Sigurður Marías Sig- urðsson. BA-próf í ítölsku (3) Aðalheiður Rúnarsdótt- ir, Edda Jónsdóttir, Vil- borg Halldórsdóttir. BA-próf í rússnesku (1) Áslaug Hersteinsdóttir. BA-próf í sagnfræði (2) Hrönn Grímsdóttir, Sig- urður E. Guðmundsson. BA-próf í spænsku (2) Kristín Ingibjörg Páls- dóttir, Linda Dröfn Gunn- arsdóttir. BA-próf í þýsku (2) Guðný Dóra Kristins- dóttir, Ólafur Ögmundar- son. B.Ph.Isl.-próf (1) Teresa Wieczerzak. Diplómanám í hagnýtri íslensku (1) Bjarni Valur Guð- mundsson. Diplómanám í hagnýtri spænsku (1) Jóhann Pétur Krist- jánsson. Verkfræðideild (18) MS-próf (4) MS-próf í rafmagns- og tölvuverk- fræði (1) Hjörleifur Pálsson. MS-próf í tölvunar- fræði (2) Guðbergur Jónsson, Helgi Páll Helgason. MS-próf í umhverfis- fræði (1) Ágúst Þorgeirsson. BS-próf (12) BS-próf í umhverfis- og byggingar- verkfræði (2) Anna Guðrún Stefáns- dóttir, Marija Boskovic. BS-próf í véla- og iðn- aðarverkfræði (1) Geir Ágústsson. BS-próf í tölvunarfræði (9) Atli Björgvin Oddsson, Björg Ýr Jóhannsdóttir, Einar Már Hólmsteins- son, Finnur Ragnar Jó- hannesson, Gunnar Stef- ánsson, Gunnar Arnars Ólafsson, Halldór Haukur Halldórsson, Hörður Jó- hannsson, Ólafur Jón Björnsson. Diplómanám í tölvu- rekstrarfræði (2) Einar Björn Erlings- son, Jón Karl Stefánsson. Raunvísindadeild (26) MS-próf (3) MS-próf í efnafræði (1) Benedikt G. Waage. MS-próf í líffræði (2) Chloe Gyða Leplar, Haraldur Rafn Ingvason. Eins árs rannsóknar- nám í (2) Efnafræði (1) Jena Therese Kline. Líffræði (1) Finnur Ingimarsson. BS-próf (13) BS-próf í stærðfræði (2) Borghildur Rósa Rún- arsdóttir, Stefán Freyr Guðmundsson, BS-próf í efnafræði (2) Baldur Bragi Sigurðs- son, Eiríkur Vigfússon. BS-próf í lífefnafræði (3) Guðrún Anna Pálsdótt- ir, Rakel Þórhallsdóttir, Rökkvi Vésteinsson. BS-próf í líffræði (4) Guðbjörg Inga Aradótt- ir, Hilmar Hilmarsson, Sigríður Hrönn Guð- brandsdóttir, Svandís Erna Jónsdóttir. BS-próf í jarðfræði (2) Stefán Geir Árnason, Sædís Ólafsdóttir. Diplómanám í ferða- málafræðum (8) Alma Jenny Guðmunds- dóttir, Anna Elísabet Jóns- dóttir, Davíð Samúelsson, Einar Svansson, Guðný Karen Jónsdóttir, Hólm- fríður Bragadóttir, Martina E. H. Pötzsch, Ragna Ragnars. Félagsvísindadeild (44) MA-próf í félagsfræði (1) Harpa Njálsdóttir. MA-próf í mannfræði (1) Ragnheiður Hulda Proppé. MA-próf í uppeldis- og menntunarfræði (1) Hallfríður Erla Guðjóns- dóttir. BA-próf í bókasafns- og upplýsingafræði (3) Laufey Ásgrímsdóttir, Laufey Eiríksdóttir, Sig- rún Sveinsdóttir. BA-próf í félagsfræði (3) Eva Lind Vestmann, Hildur Friðriksdóttir, Magnús Dagbjartur Lárus- son. BA-próf í mannfræði (5) Elsa Arnardóttir, Gunn- hildur Arna Gunnarsdóttir, Helga Þórey Björnsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Þórunn Júlíusdóttir. BA-próf í sálfræði (15) Alice Harpa Björgvins- dóttir, Brynja Björk Magn- úsdóttir, Edda Margrét Guðmundsdóttir, Emilía Guðmundsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Hlín Hólm, Lilja Eygerður Kristjáns- dóttir, Magnús Blöndahl Sighvatsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigrún Daníels- dóttir, Sólmundur Ari Björnsson, Sólveig Hlín Kristjánsdóttir, Tryggvi Rúnar Jónsson, Vilborg Ragna Ágústsdóttir, Þor- björg María Ómarsdóttir. BA-próf í stjórnmála- fræði (7) Einar Ægisson Hafberg, Einar Bragi Þórðarson, Ei- ríkur Ólafsson, Finnur Geir Beck, Guðni Magnús Ingvason, Ólafur Þór Ólafs- son, Svanhildur Dalla Ólafsdóttir. BA-próf í þjóðfræði (1) Berglind Ósk Kjartans- dóttir. Viðbótarnám til starfs- réttinda (7) Hagnýt fjölmiðlun (2) Halldóra Sigurðardóttir, Ómar Stefánsson. Kennslufræði til kennsluréttinda (3) Ásta Gunnlaug Briem, Sigrún Guðmundsdóttir, Þuríður Jónsdóttir. Bókasafns- og upplýs- ingafræði: Starfsréttindi (1) Rut Jónsdóttir. Bókasafnsfræði fyrir skólasafnverði (1) Áslaug Ólafsdóttir. Hjúkrunarfræðideild (7) BS-próf í hjúkrunar- fræði (7) Auðbjörg Reynisdóttir, Guðný Margrét Sigurðar- dóttir, Harpa Lind Hilm- arsdóttir, Hildur Árnadótt- ir, Kristín Jóhannesdóttir, Rósa Friðriksdóttir, Sigríð- ur Lovísa Sigurðardóttir. Háskóli Íslands getur stóreflst sem rannsóknarháskóli 168 kandídat- ar brautskráð- ir um helgina Morgunblaðið/Kristinn Frá brautskráningu kandídata við HÍ á laugardag. GRÍÐARLEGT moldrok var í Lyngási, þorpi við Suðurlands- veg, vestan við Hellu á Rang- árvöllum á föstudag og talsvert á laugardag. Lögreglan á Hvols- velli tók sér stöðu á Suðurlands- veginum og hægði á umferð bif- reiða inn í kófið, sem var á köflum svo mikið að helst mátti líkja því við þykkan vegg. Moldarsallinn rauk undan hvössum norðaustanvindi upp úr nálægum moldarflögum og skall á íbúðarhúsum og smaug inn um hverja glufu. Svo alvarlegt var ástandið að fulltrúi Heilbrigð- iseftirlits Suðurlands var kvadd- ur að Lyngási til að meta að- stæður og íbúar settu sumir hverjir upp grímur. „Íbúðarhúsið mitt liggur und- ir skemmdum, enda er það orðið fullt af mold,“ sagði Björn B. Jóhannsson, verslunareigandi á Lyngási á föstudagskvöld. „Hús hér eru undirlögð af mold, mað- ur nær varla andanum og það liggur við að maður geti sett niður kartöflur á gólfinu í versl- uninni.“ Moldarkófið hamlaði um tíma umferð um Suðurlandsveg á föstudag. Gríðarmikið moldrok á Rangárvöllum „Maður nær varla andanum“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.