Morgunblaðið - 05.02.2002, Blaðsíða 41
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 41
Þorrablót
Hátíðarfatnaður
íslenskra karlmanna
Hátíðarfatnaður íslenskra
karlmanna hefur notið mikilla
vinsælda frá því farið
var að framleiða hann.
Færst hefur í vöxt að íslenskir
karlmenn óski að klæðast
búningnum á tyllidögum, svo
sem við útskriftir, giftingar,
á 17. júní, þorrablót,
við opinberar athafnir hérlendis
og erlendis og við öll önnur
hátíðleg tækifæri.
Hátíðarföt
með vesti
úr 100% ull
kr. 22.900
Stærðir 46— 64
98—110
25— 28
Herradeild Laugavegi, sími 511 1718.
Herradeild Kringlunni, sími 568 9017.
P
ó
st
se
n
d
u
m
PÁLL Skúlason háskóla-
rektor sagði m.a. við braut-
skráningu kandídata á
laugardag að Háskóli Ís-
lands hefði alla burði til að
stóreflast sem rannsókn-
arháskóli.
Í máli Páls Skúlasonar
kom fram að sameining
helstu sjúkrahúsa landsins
í einn hátæknispítala –
Landspítala – háskóla-
sjúkrahús, væri mikilvæg-
ur liður í því að efla enn
frekar kennslu og rann-
sóknir í heilbrigðisvísind-
um. Háskóli Íslands og
Landspítalinn hafi unnið
síðustu misseri markvisst
að því að tengja þessar
tvær stofnanir enn nánari
böndum.
Heilbrigðisráðherra hafi
á dögunum greint frá þeirri
eindregnu tillögu nefndar,
sem hann skipaði til að
gera tillögu um framtíðar-
uppbyggingu Landspítala
– háskólasjúkrahúss, að
framtíðaruppbygging
Landspítalans verði við
Hringbraut í sem nánust-
um tengslum við starfsemi
Háskólans og þar með talið
fyrirhugaða vísindagarða í
Vatnsmýrinni, en undir-
búningur þeirra hafi gengið
samkvæmt áætlun.
Reykjavíkurborg hafi þeg-
ar samþykkt nýtt deili-
skipulag fyrir þá, en óvíst
væri hvort framkvæmdir
hæfust á þessu ári.
Þá stæði undirbúningur
að lokaáfanga Náttúru-
fræðahúss nú sem hæst og
stefnt væri að því að jarð-
fræði og líffræði flytji
þangað haustið 2003.
Eftirtaldir 168 kandídat-
ar voru brautskráðir frá
Háskóla Íslands síðastlið-
inn laugardag.
Guðfræðideild (4)
Cand. theol. (1) Þóra
Ragnheiður Björnsdóttir.
BA-próf í guðfræði (2)
Anna Hulda Einarsdóttir,
Sveinn Halldór Guðmars-
son.
30 eininga djáknanám
(1) Liselotte Hjördís Jak-
obsdóttir.
Lagadeild (8)
Embættispróf í lögfræði
(8)
Anna Ragnhildur Hall-
dórsdóttir, Björg Finn-
bogadóttir, Dagmar Arnar-
dóttir, Eyjólfur Eyjólfsson,
Friðbjörn Eiríkur Garðars-
son, Íris Ösp Ingjaldsdótt-
ir, Sigríður Hrefna Hrafn-
kelsdóttir, Sigrún H.
Kristjánsdóttir.
Viðskipta- og hag-
fræðideild (36)
MS-próf í viðskiptafræði
(3)
Bergur Hauksson, Einar
Gunnar Einarsson, Einar
Kristjánsson.
MS-próf í hagfræði (1)
Magnús Fjalar Guð-
mundsson.
MS-próf í sjávarútvegs-
fræðum (1)
Marías Benedikt Krist-
jánsson.
Kandídatspróf í við-
skiptafræði (4)
Eva Valsdóttir, Hafdís
Hafberg, Jóhann Ioan
Constantin Solomon, Skúli
Sveinsson.
BS-próf í viðskiptafræði
(19)
Ásta Pétursdóttir, Birna
Rún Björnsdóttir, Bjarni
Friðrik Jóhannesson, Geir-
þrúður Sara A. Birgisdótt-
ir, Grétar Elías Finnsson,
Guðbjörg Karen Axels-
dóttir, Guðbjörg Helga Jó-
hannesdóttir, Hildur
Brynja Andrésdóttir, Ing-
ólfur Vignir Ævarsson,
Kristín Lúðvíksdóttir,
Kristján Þór Sverrisson,
Lárus Long, Magnús Jóns-
son, Sigurður Rafn Gunn-
arsson, Sindri Sveinsson,
Sveinn Giovanni Segatta,
Sverre Andreas Jakobs-
son, Sverrir Örn Þórðar-
son, Örn Hans Arnarson.
BS-próf í hagfræði (1)
Jakob Hafþór Björns-
son.
BA-próf í hagfræði (2)
Jón Magnús Sigurðarson,
Margrét Valdimarsdóttir.
Diplómanám (5)
Árný Björk Árnadóttir,
Björn Þór Heiðdal, Chris-
tiane Lenor Bahner, Óli
Björn Ólafsson, Símon Þór
Jónsson.
Heimspekideild (25)
MA-próf í ensku (2)
Chi Zhang, Margaret
Elizabeth Kentta.
MA-próf í sagnfræði (1)
Áslaug Sverrisdóttir.
MA-próf í umhverfis-
fræðum (1)
Óli Halldórsson.
M.Paed.-próf í ensku (1)
Ásta Laufey Aðalsteins-
dóttir.
BA-próf í almennri bók-
menntafræði (2)
Sigríður Heiða Krist-
jánsdóttir, Uggi Ævars-
son.
BA-próf í dönsku (1)
Hildur Halldórsdóttir.
BA-próf í ensku (2)
Ása Nordquist, Kristín
Guðmundsdóttir.
BA-próf í heimspeki (2)
Ragnheiður Eiríksdótt-
ir, Sigurður Marías Sig-
urðsson.
BA-próf í ítölsku (3)
Aðalheiður Rúnarsdótt-
ir, Edda Jónsdóttir, Vil-
borg Halldórsdóttir.
BA-próf í rússnesku (1)
Áslaug Hersteinsdóttir.
BA-próf í sagnfræði (2)
Hrönn Grímsdóttir, Sig-
urður E. Guðmundsson.
BA-próf í spænsku (2)
Kristín Ingibjörg Páls-
dóttir, Linda Dröfn Gunn-
arsdóttir.
BA-próf í þýsku (2)
Guðný Dóra Kristins-
dóttir, Ólafur Ögmundar-
son.
B.Ph.Isl.-próf (1)
Teresa Wieczerzak.
Diplómanám í hagnýtri
íslensku (1)
Bjarni Valur Guð-
mundsson.
Diplómanám í hagnýtri
spænsku (1)
Jóhann Pétur Krist-
jánsson.
Verkfræðideild (18)
MS-próf (4) MS-próf í
rafmagns- og tölvuverk-
fræði (1)
Hjörleifur Pálsson.
MS-próf í tölvunar-
fræði (2)
Guðbergur Jónsson,
Helgi Páll Helgason.
MS-próf í umhverfis-
fræði (1)
Ágúst Þorgeirsson.
BS-próf (12) BS-próf í
umhverfis- og byggingar-
verkfræði (2)
Anna Guðrún Stefáns-
dóttir, Marija Boskovic.
BS-próf í véla- og iðn-
aðarverkfræði (1)
Geir Ágústsson.
BS-próf í tölvunarfræði
(9)
Atli Björgvin Oddsson,
Björg Ýr Jóhannsdóttir,
Einar Már Hólmsteins-
son, Finnur Ragnar Jó-
hannesson, Gunnar Stef-
ánsson, Gunnar Arnars
Ólafsson, Halldór Haukur
Halldórsson, Hörður Jó-
hannsson, Ólafur Jón
Björnsson.
Diplómanám í tölvu-
rekstrarfræði (2)
Einar Björn Erlings-
son, Jón Karl Stefánsson.
Raunvísindadeild (26)
MS-próf (3) MS-próf í
efnafræði (1)
Benedikt G. Waage.
MS-próf í líffræði (2)
Chloe Gyða Leplar,
Haraldur Rafn Ingvason.
Eins árs rannsóknar-
nám í (2)
Efnafræði (1)
Jena Therese Kline.
Líffræði (1)
Finnur Ingimarsson.
BS-próf (13)
BS-próf í stærðfræði (2)
Borghildur Rósa Rún-
arsdóttir, Stefán Freyr
Guðmundsson,
BS-próf í efnafræði (2)
Baldur Bragi Sigurðs-
son, Eiríkur Vigfússon.
BS-próf í lífefnafræði
(3)
Guðrún Anna Pálsdótt-
ir, Rakel Þórhallsdóttir,
Rökkvi Vésteinsson.
BS-próf í líffræði (4)
Guðbjörg Inga Aradótt-
ir, Hilmar Hilmarsson,
Sigríður Hrönn Guð-
brandsdóttir, Svandís
Erna Jónsdóttir.
BS-próf í jarðfræði (2)
Stefán Geir Árnason,
Sædís Ólafsdóttir.
Diplómanám í ferða-
málafræðum (8)
Alma Jenny Guðmunds-
dóttir, Anna Elísabet Jóns-
dóttir, Davíð Samúelsson,
Einar Svansson, Guðný
Karen Jónsdóttir, Hólm-
fríður Bragadóttir, Martina
E. H. Pötzsch, Ragna
Ragnars.
Félagsvísindadeild (44)
MA-próf í félagsfræði
(1)
Harpa Njálsdóttir.
MA-próf í mannfræði (1)
Ragnheiður Hulda
Proppé.
MA-próf í uppeldis- og
menntunarfræði (1)
Hallfríður Erla Guðjóns-
dóttir.
BA-próf í bókasafns- og
upplýsingafræði (3)
Laufey Ásgrímsdóttir,
Laufey Eiríksdóttir, Sig-
rún Sveinsdóttir.
BA-próf í félagsfræði (3)
Eva Lind Vestmann,
Hildur Friðriksdóttir,
Magnús Dagbjartur Lárus-
son.
BA-próf í mannfræði (5)
Elsa Arnardóttir, Gunn-
hildur Arna Gunnarsdóttir,
Helga Þórey Björnsdóttir,
Steinunn Þóra Árnadóttir,
Þórunn Júlíusdóttir.
BA-próf í sálfræði (15)
Alice Harpa Björgvins-
dóttir, Brynja Björk Magn-
úsdóttir, Edda Margrét
Guðmundsdóttir, Emilía
Guðmundsdóttir, Guðrún
Jónsdóttir, Hlín Hólm,
Lilja Eygerður Kristjáns-
dóttir, Magnús Blöndahl
Sighvatsson, Ragnheiður
Jónsdóttir, Sigrún Daníels-
dóttir, Sólmundur Ari
Björnsson, Sólveig Hlín
Kristjánsdóttir, Tryggvi
Rúnar Jónsson, Vilborg
Ragna Ágústsdóttir, Þor-
björg María Ómarsdóttir.
BA-próf í stjórnmála-
fræði (7)
Einar Ægisson Hafberg,
Einar Bragi Þórðarson, Ei-
ríkur Ólafsson, Finnur Geir
Beck, Guðni Magnús
Ingvason, Ólafur Þór Ólafs-
son, Svanhildur Dalla
Ólafsdóttir.
BA-próf í þjóðfræði (1)
Berglind Ósk Kjartans-
dóttir.
Viðbótarnám til starfs-
réttinda (7)
Hagnýt fjölmiðlun (2)
Halldóra Sigurðardóttir,
Ómar Stefánsson.
Kennslufræði til
kennsluréttinda (3)
Ásta Gunnlaug Briem,
Sigrún Guðmundsdóttir,
Þuríður Jónsdóttir.
Bókasafns- og upplýs-
ingafræði:
Starfsréttindi (1)
Rut Jónsdóttir.
Bókasafnsfræði fyrir
skólasafnverði (1)
Áslaug Ólafsdóttir.
Hjúkrunarfræðideild (7)
BS-próf í hjúkrunar-
fræði (7)
Auðbjörg Reynisdóttir,
Guðný Margrét Sigurðar-
dóttir, Harpa Lind Hilm-
arsdóttir, Hildur Árnadótt-
ir, Kristín Jóhannesdóttir,
Rósa Friðriksdóttir, Sigríð-
ur Lovísa Sigurðardóttir.
Háskóli Íslands
getur stóreflst sem
rannsóknarháskóli
168 kandídat-
ar brautskráð-
ir um helgina
Morgunblaðið/Kristinn
Frá brautskráningu kandídata við HÍ á laugardag.
GRÍÐARLEGT moldrok var í
Lyngási, þorpi við Suðurlands-
veg, vestan við Hellu á Rang-
árvöllum á föstudag og talsvert á
laugardag. Lögreglan á Hvols-
velli tók sér stöðu á Suðurlands-
veginum og hægði á umferð bif-
reiða inn í kófið, sem var á
köflum svo mikið að helst mátti
líkja því við þykkan vegg.
Moldarsallinn rauk undan
hvössum norðaustanvindi upp úr
nálægum moldarflögum og skall
á íbúðarhúsum og smaug inn um
hverja glufu. Svo alvarlegt var
ástandið að fulltrúi Heilbrigð-
iseftirlits Suðurlands var kvadd-
ur að Lyngási til að meta að-
stæður og íbúar settu sumir
hverjir upp grímur.
„Íbúðarhúsið mitt liggur und-
ir skemmdum, enda er það orðið
fullt af mold,“ sagði Björn B.
Jóhannsson, verslunareigandi á
Lyngási á föstudagskvöld. „Hús
hér eru undirlögð af mold, mað-
ur nær varla andanum og það
liggur við að maður geti sett
niður kartöflur á gólfinu í versl-
uninni.“
Moldarkófið hamlaði um tíma umferð um Suðurlandsveg á föstudag.
Gríðarmikið moldrok á Rangárvöllum
„Maður nær
varla andanum“