Morgunblaðið - 05.02.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.02.2002, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0030-3021 4543-3700-0015-5815 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 334. Bi. 14. 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10.30 Vit 319 Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES Strik.is RAdioX 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Sýnd kl. 4 ísl tal. Vit 325 Sýnd kl. 4. E. tal. Vit 307 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.isSV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 327 Sýnd kl. 4 og 6. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2DV HK DV Hann er gæddur þeim hæfileika að geta séð fortíðina, að geta spáð fyrir um framtíðina og að geta látið hæfileika sína öðrum í te. Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit 339. VISA FORSÝNING KL. 8. 2 fyrir 1 í boði VISA. VISA FORSÝNING Byggt á sögu Stephen King HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennu- mynd ársins. Með töffaranum, John Travolta (Swordfish, Face/- Off), Teri Polo (Meet the Par- ents), Vince Vaughn (The Cell, Swingers) og Steve Buscemi (Armageddon, The Big Lebowski). Edduverðlaun6 Sýnd kl. 7 og 9. B.i 14 ára ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl Ó.H.T Rás2 Strik.is Strik.is HK DV Kvikmyndir.co SG. DV HL:. MBL Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i 14.Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i 14. RAdioX  SG DV Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5 Ó.H.T Rás2 MOSFELLSKI veitingastaðurinn Álafossföt bezt stóð fyrir þorrablóti síðasta laugardagskvöld sem var all- sérstakt fyrir margra hluta sakir. Var það formaður kvæðamanna- félagsins Iðunnar, Steindór Ander- sen, sem stjórnaði þar veisluhöldum með styrkri hendi og var margt góðra skemmtiatriða sem fólk gat notið með pungum, sviði og brennivíni. Steindór kvað að sjálfsögðu við raust en einnig kom félagi hans, Sigurður Sigurðar- son, dýralæknir með meiru, og hræddi líftóruna úr fólki í tvígang með safaríkum draugasögum. Þá sté „didgeridoo“-leikarinn Buzby á svið með Steindóri og saman suðu þeir tónlist; þá ættuð frá Ástralíu og Ís- landi! „Didgeridoo“ hefur annars fengið formlega þýðingu frá Sigurði og heitir nú jarðlúður. Næst komu fram tveir ungir kvæðamenn, þeir Grétar Hallur Þór- isson og Pétur Björnsson, sem sýnir að ötul kynning Steindórs og félaga á þessu alíslenska formi er að skila sér. Að endingu léku félagar Steindórs í hljómsveitinni Sigur Rós með honum nokkur rímnalög en þeir hafa ferðast saman víða um heim og spilað og sungið. Sigur Rós lék svo að endingu „Popplagið“, uppáhaldslagið hans Steindórs eins og hann gat um sjálfur. Kvöldið verður endurtekið laugar- daginn 16. febrúar. Forsala aðgöngu- miða er í Álafossföt bezt og kostar miðinn 5.800 krónur. Nánari upplýs- ingar fást í síma 566 8585. Rímur, rokk og jarðlúðrar Mosfellsbæ. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Jim Smart Kjartan Sveinsson og spúsa hans ræða við Georg Holm yfir ljúffengum þorramatnum. „Viltu setja á glasið staup!“ segir Steindór Andersen. Sérstætt þorrablót í Álafossföt bezt Sigurður Sigurðarson flutti kynngimagnaðar draugasögur. Pétur Björnsson og Grétar Hallur Þórisson eru ungir og upprennandi kvæðamenn. SÍÐASTA föstudags- kvöld fóru fram fjár- öflunartónleikar til styrktar Heimsþorpi – samtökum gegn kyn- þáttafordómum. Vett- vangurinn var Tjarn- arbíó og m.a. komu hinir vinsælu XXX Rottweilerhundar fram og náðust þá þessar skemmtilegu myndir af Erpi og fé- lögum. Samtök þessi eru annars að fara af stað með fyr- irlestraröð í skóla landsins, þar sem tal- að verður gegn ras- isma og kynþátta- fordómum. Rokkað og rappað gegn rasisma Morgunblaðið/Páll Sveinsson XXX Rottweilerhundar: Erpur og Bent í sveiflu.Erpi var greinilega mikið niðri fyrir. Hvellur (Bang) Spennumynd Bandaríkin, 1997. Myndform VHS. (99 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og handrit: Ash. Aðalhlutverk: Darling Nar- ita og Peter Greene. ÞESSI rúmlega fimm ára gamla mynd, sem nú fyrst kemur út á myndbandi hér á landi, greinir frá afar erfiðum degi í lífi ungrar konu sem reynir að hasla sér völl sem leikari í Hollywood. Fyrst er henni vísað á dyr af leigusalanum, því næst reynir dópaður framleið- andi að fá hana til sofa hjá sér gegn hlutverkaveitingu og þar á eftir reyn- ir mótórhjólalögga að nauðga henni. Þegar hún í kjölfarið kemst í þá stöðu að dulbúast sem mótórhjóla- lögga má segja að valdið sem fylgir búningnum stígi henni til höfuðs því hræðilegir atburðir taka að gerast. Myndin er vel leikin og frásögnin öll drifin áfram af töluverðum krafti, framrásin er að vísu á köflum dálítið sérviskuleg en á heildina litið er hér á ferðinni nokkuð forvitnileg mynd. Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Í gervi lögreglu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.