Morgunblaðið - 05.02.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 05.02.2002, Blaðsíða 59
BANDARÍSKI leikstjórinn John Singleton á að baki margar umtal- aðar myndir, þ.á m. Higher Learn- ing (1995), Poetic Justice (1993) og Boyz N the Hood (1991) en það var hans fyrsta mynd og vakti á honum verðskuldaða athygli. Frumsýnd á myndbandi nú er myndin Baby Boy, en þar hverfur Singleton aftur á vit hins illræmda hverfis L.A., South Central, en þar var og sögusvið Boyz N the Hood. Í upphafi ferils síns einbeitti Singleton sér að myndum sem tóku á veruleika ungra blökkumanna í stór- borgum. Svo vel þótti hann fara af stað með myndinni títtnefndu, Boyz N the Hood, að hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna, þá aðeins 24 ára að aldri. Er hann yngsti leikstjóri sögunnar sem hlotnast sá heiður. Mörgum þótti honum svo fatast flug- ið verulega með myndunum Rose- wood (1997) og Shaft (2000), en fyrstu þrjár myndir hans, sem tengj- ast nokkuð að umfangi og efnivið, fengu yfirhöfuð prýðisdóma (að vísu er hart deilt um Higher Learning). Í Baby Boy mætti segja að Single- ton leggi höfuðið á ný í bleyti þess brunns sem gerði hann frægan. Seg- ir myndin af Jody nokkrum (sem leikin er af söngvaranum/leikaran- um Tyrese Gibson), sem þrátt fyrir ungan aldur er búinn að koma sér í slæm mál að mörgu leyti. Fyrir það fyrsta á hann tvo króga með tveimur konum; er atvinnulaus og býr enn hjá móður sinni, sem þó er ekki nema 36 ára (Jody er tvítugur). Þá er hann stöðugt að forða besta vini sín- um, Sweetpea (leikinn af Omar Gooding, sem ku vera litli bróðir Cuba), frá vandræðagangi á meðan hann sjálfur glímir við tvo bandingja, Rodney (sem leikinn er af rapparan- um Snoop Doggy Dogg) og sam- býlismann móður sinnar, Marvin (leikin af aukahlutverkakonunginum Ving Rhames). Fylgjumst við með Jody og baráttu hans við að koma sér og sínum á viðunandi kjöl, en sú viðleitni gengur ekki þrautalaust fyrir sig. Athyglisvert myndband: Baby Boy                                                              !"   !"  #  $    !"   !" $   #    !" $  $  $  $    !"   !" $    !"   !"   !"   !" % &   &   &   % % &   &   &   &   &   % % &   % &   &   &   % %                       ! ! "      # # $ %         &    ' (  ! (  % $       #        John Singleton (til hægri) ræðir við Tyrese Gibson (til vinstri) aðalleik- ara myndarinnar. Það er baldið, barnið MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 59 Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6. Ísl tal Vit 320 Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 8 og 10. Vit 340 Sýnd kl. 8. Vit 332  DV  Rás 2 Sýnd kl. 10.10. MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Mbl ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi 14. Riddarinn hugrakki og fíflið félagi hans lenda óvart í tímaflakki og þú missir þig af hlátri. Jean Reno fer á kostum í geggjaðri gamanmynd. Endurgerð hinnar óborganlegu Les Visiteurs! i l i i Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Somet- hing About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gaman- mynd allra tíma Sýnd kl. 8 og 10.10. Strik.is RAdioX HK DV Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 334. B.i. 14. 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10.30. Gwyneth Paltrow Jack Black t ltr l 1/2 RadioX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Rien Sur Robert  Undarlegir vegir ástarinnar reynast án enda í dálítið sjarmerandi, vel leikinni og óvenjulegri tilfinn- ingamynd. Síðasta kappræðan/The Last Debate  Fín kvikmynd þar sem velt er upp áleitnum spurningum um hlutverk fjölmiðla í nútímasamfélagi og af- stöðu þeirra til pólitískra mála. Gæðagelt/Best in Show Skínandi gamanmynd frá gam- ansmiðnum snjalla Christopher Guest, sem lýsir vonum og vænt- ingum stoltra hundaeigenda á leið á hundasýningu. Ómissandi gam- anupplifun. Þáttaröð sjö:Keppendurnir/ Series 7: The Contenders Kjaftshögg á „dægurmenningu“ samtímans. Fáránleiki raunveru- leikasjónvarps undirstrikaður svo rækilega að ekki verður hægt að horfa það sömu augum aftur. Apaspil/Monkeybone  Alls ekki eins vond og gefið hefur verið í skyn, bæði af erlendri pressu og viðtökum vestanhafs. Svolítið tví- stígandi í því til hverra skal höfða en hugmyndaauðgin er botnlaus. Fjölskylduleyndarmál/ Familjehemligheter  Áhugaverð innsýn í skuggahliðar sænsku velferðarútópíu áttunda áratugarins. Kaldranaleg kímni og notaleg nostalgía. Cecil B. Demented  Smekkleysusérfræðingurinn John Waters stríðir Hollywood og fer létt með. Hnitmiðuðustu skotin eru þó á þá sem snobba niður á við í bíóheim- inum. Þjóðvegur 666/Route 666  Kærkomið eðaldrasl. Hrein og klár „splatter“-mynd með grátbroslegu plotti og ennþá hlægilegri leik- frammistöðu. Fleiri svona. Ég, þú, þau/Eu, Tu, Eles  Ástarsaga úr heimi fátæktar í dreif- býli Brasilíu. Hvalreki fyrir áhuga- menn um alþjóðlega kvikmynda- gerð. Lest lífsins/Train de vie  Áhugaverð evrópsk kvikmynd sem lýsir draumi um frelsi og flótta með- al Gyðinga í hernumdu Frakklandi heimsstyrjaldarinnar síðari. Títus/Titus  Sterk og metnaðarfull aðlögun á samnefndu leikriti eftir Shake- speare, þar sem ýmsum brögðum er beitt til að leggja út af efni – sum takast og önnur ekki. Undir sama þaki/Two Family House  Ljúf saga um fjölmenningarlega árekstra og persónulega drauma í fátækari hverfum New York borg- ar. Samsæri/Conspiracy Stórmagnað sjónvarpsleikrit um frægan fund hæstráðenda í nas- istastjórn Hitlers, í Wansee í Þýska- landi, þar sem ákvörðunin var tekin um „lokalausnina“ svokölluðu í gyð- ingaofsóknum. GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Hildur Loftsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdi- marsson/  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn www.laugarasbio.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins“ SV Mbl i ir. HJ. MBL. Sýnd kl. 5.45 og 9. B.i 12 ára Rick og félagar kunna bara eitt og það er að skemmta sér. Um leið og reynt er að eyðileggja það fyrir þeim taka þeir til sinna ráða... Frábær grínmynd með svakalegum snjóbrettaatriðum og geggjaðri tónlist! FRUMSÝNING SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRSI NSI Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.