Morgunblaðið - 08.02.2002, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2002 45
Andans mál og heilsa
Tveggja daga Messa um andleg mál og heilsu,
Hrauntungu 1, Hafnarfirði.
Laugardagur 9. febrúar 2002
Kl. 10:30 Jóga og hugleiðsla, Árný Runólfsdótt-
ir og Guðrún Óladóttir.
Kl. 13:00 Samhljómur — Höfuðbeina- og
spjaldhryggsmeðferð, heilun. Guðrún Hauks-
dóttir hjúkr.fr., Guðrún Óladóttir reikimeistari
og Þorsteinn Njálsson læknir.
Kl. 16:00 Framtíðarsýn — Vigdís Steinþórsdótt-
ir hjúkr.fr.
Kl. 17:00 Nálastungur — Arnbjörg L. Jóhannsd.
Kl. 20:00 Dansflæði með jógísku ívafi — Krist-
björg Kristmundsdóttir.
Sunnudagur 10. febrúar 2002
Kl. 10:30 Jóga og hugleiðsla, Árný Runólfsdótt-
ir og Guðrún Óladóttir.
Kl. 13:00 Blómadropar og notkun þeirra —
Kristbjörg Kristmundsdóttir.
Kl. 14:30 Hómópathia/smáskammtalækningar
— Martha Ernst.
Kl. 16:00 Kristalla- og tónheilun — Sólbjört
Guðmundsdóttir.
Kl. 17:00—17:30 Ozonmeðferð — Guðrún Ólad.
Kl. 20:00—22:30 Skyggnilýsingafundur — Val-
garður Einarsson.
Messan er haldin í Hrauntungu 1 í Hafnarfirði,
sem er gamalt bárujárnsklætt timburhús og
stendur á horninu á Hraunbrún og Hrauntungu
í Hafnarfirði. Miðar verða seldir að einstökum
viðburðum föstudag kl. 18—20 í Hrauntungu
1, Hafnarfirði, s. 897 8811, en einnig við inn-
ganginn á meðan húsrúm leyfir.
Öll innkoma rennur óskipt til að styrkja
„Flytjum hús undir Eyjafjöll“, en til stendur
að setja á fót andlegt fræðasetur á Lambafelli
undir A-Eyjafjöllum.
Ábyrgðarmaður: Þorsteinn Njálsson læknir.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Ísafirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2002 kl. 14:00 á eftirfar-
andi eignum:
Aðalstræti 25, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magni Viðar Torfason og
Hallfríður I. Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Akurey ÍS 097, skskrnr. 6134, þingl. eig. Konráð Guðbjartsson, gerð-
arbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf.
Árholt 7, Ísafirði, þingl. eig. Renu Khiansanthiah og Ægir Hrannar
Thorarensen, gerðarbeiðendur Gjaldskil ehf. og Landsbanki Íslands,
höfuðstöðvar.
Fjarðarstræti 4, 0201, Ísafirði, þingl. eig. Ása Kristveig Þórðardóttir
og Jens Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hafursey ÍS 600, skskrnr. 1971, þingl. eig. Akstur og löndun ehf.,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands, höfuðstöðvar
Holtagata 29, Súðavík, þingl. eig. Byggingarfélag Súðavíkur ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hrunastígur 1, Þingeyri, þingl. eig. Hlynur Aðalsteinsson, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Vátrygginga-
félag Íslands hf.
Sólgata 5, 020101, efri og neðri hæð, n.e., Ísafirði, þingl. eig. Margrét
Þórdís Jónsdóttir og Kristinn Pétur Njálsson, gerðarbeiðendur
Íslandsbanki hf., útibú 556 og Lífeyrissjóðir Bankastræti.
Suðurgata 870, 0101, 505,6 ferm. eða 24,55%, Ísafirði, þingl. eig.
Suðurgata 9, Ísafirði ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Trygg-
ingamiðstöðin hf.
Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Margrét Hildur Eiðsdóttir og Jón
Arnar Gestsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ísafjarðarbær
og Ríkisútvarpið.
Túngata 4, Flateyri, þingl. eig. Leikfélag Flateyrar, gerðarbeiðandi
Vátryggingafélag Íslands hf.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
7. febrúar 2002.
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Skrifstofustarf
Á fasteignasölu vantar starfskraft til skrifstofu-
starfa. Starfið felst í öflun gagna, skráningu
og sölustarfi.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl..
merktar: „S — 11971“, eða í box@mbl.is .
TILKYNNINGAR
Auglýsing um
deiliskipulag í Reykjavík
Borgartún, 25-27 og 31, breyting á
deiliskipulagi.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyting-
um, er hér með auglýst til kynningar tillaga
að breytingu á deiliskipulagi varðandi
lóðirnar nr. 25-27 og 31 við Borgartún í
Reykjavík.
Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi
sem samþykkt var í borgarráði þann
10.08.93 m.s.br.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að í stað 1-3
hæða húsa á lóðinni nr. 25-27 og skemmu á
baklóð nr. 31 verði heimilt að byggja tvö
hús fyrir skrifstofu- og þjónustustarfsemi á
7 hæðum með inndreginni 8. hæð auk
bílakjallara. Nýtingarhlutfall á lóðunum
ofanjarðar verður 0,9 en 1,2 með kjöllurum
og bílgeymslum neðanjarðar. Hámarks
nýtingarhlutfall lóðanna var áður 0,7.
Aðkoma að lóðunum verður frá Borgartúni
eins og áður var gert ráð fyrir nema lóðin nr.
25-27 fær einnig aðkomu um lóðina nr. 31.
Tillagan liggur frammi í sal skipulags- og
byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgar-
túni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00
frá 8. febrúar 2002 til 5. apríl 2002. Eru þeir
sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillögurnar.
Ábendingum og athugasemdum við þær
skal skila skriflega til Skipulags- og
byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa)
eigi síðar en 5. apríl 2002.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 8. febrúar 2002.
Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkur.
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Brekkugata 10, efsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Þórarinn Stefánsson,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 13. febrúar
2002 kl. 13:30.
Hafnarstræti 97, hl. 2D, Akureyri, þingl. eig. Aðalsteinn Viðar Júlíus-
son, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., miðvikudaginn 13. febrúar
2002 kl. 14:00.
Hjallalundur 9g, 402, Akureyri, þingl. eig. Helga Pálína Karlsdóttir,
gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, miðvikudaginn 13. febrúar
2002 kl. 14:30.
Hjalli, eignarhl., Grýtubakkahreppi, þingl. eig. Gunnar Kristinsson,
gerðarbeiðandi Grýtubakkahreppur, fimmtudaginn 14. febrúar 2002
kl. 11:00.
Melasíða 2f, Akureyri, þingl. eig. Árni Þórhallur Leósson og Guðlaug
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
13. febrúar 2002 kl. 15:15.
Munkaþverárstræti 11, Akureyri, þingl. eig. María Ingunn Tryggva-
dóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki-FBA
hf., Lífeyrissjóður Norðurlands og Sella ehf., miðvikudaginn 13.
febrúar 2002 kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
7. febrúar 2002.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
ÝMISLEGT
Fjárfestar athugið!
Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir
einstaklingi eða fyrirtæki til að lána 15 milljón
króna veð til eins árs. Góðar baktryggingar.
Góð þóknun í boði.
Áhugasamir hafi samband í síma 897 1999
(Benedikt) eða 899 9101 (Gústav).
Frímerki
Fyrirtækið Thomas Höiland Auktioner A/S
í Kaupmannahöfn er eitt stærsta fyrirtæki
á Norðurlöndum með uppboð á frímerkj-
um og mynt og heldur það tvö stór upp-
boð á hverju ári auk minni uppboða.
Dagana 8. og 9. febrúar nk. mun sérfróður
maður um frímerki frá fyrirtækinu verða á
Íslandi í leit að efni á næsta uppboð sem
verður í lok apríl. Leitað er eftir frímerkj-
um, gömlum umslögum og póstkortum,
heilum söfnum og lagerum.
Hann verður til viðtals á Hótel Esju laug-
ardaginn 9. febrúar kl. 11.00—13.00 og
eftir nánara samkomulagi á öðrum tím-
um. Þetta er kjörið tækifæri til að fá sér-
fræðilegt mat á frímerkjaefni þínu og til
að koma slíku efni á uppboð.
Nánari upplýsingar veitir Össur Kristins-
son í síma 555 4991 eða 698 4991 eftir
kl. 17.00 á daginn.
Thomas Höiland Auktioner A/S,
Frydendalsvej 27, DK-1809,
Frederiksberg C.
Tel: 45 33862424 - Fax: 45 33862425.
Lögfræðingur
Laust er til umsóknar starf löglærðs fulltrúa
við sýslumannsembættið á Hvolsvelli.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Stétt-
arfélags lögfræðinga í ríkisþjónustu og fjár-
málaráðuneytisins.
Umsóknarfrestur er til 22. febrúar nk. og skal
umsóknum komið til sýslumanns, Austurvegi
4, Hvolsvelli, sem jafnframt veitir allar nánari
upplýsingar um starfið (sími 487 8125). Öllum
umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Hvolsvelli, 5. febrúar 2002.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
Kjartan Þorkelsson.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Lagerhúsnæði
Hverfi 105 og 210:
1300 fm í 105 Reykjavík — húsnæði er skipt
og getur leigst út að hluta, lágmark ca 250
ferm. Lofthæð 3,5 metrar — 4 innkeyrsludyr.
1050 fm í Suðurhrauni, Garðabæ — tvöföld
lofthæð — skrifstofuaðstaða — tvær hurðir.
Upplýsingar í síma 89 60 599.
Skeifan, til leigu verslunar-
húsnæði
Til leigu glæsilegt 820 m² verslunarhúsnæði
í Skeifunni 8. Næg bílastæði.
Áberandi staðsetning í ný endurbættu húsi.
Einnig til leigu í sama húsi ódýrt húsnæði í
ýmsum stærðum, frá 160—1.500 m², með mik-
illi lofthæð og góðum innkeyrsludyrum sem
hentar fyrir t.d. lager eða heildverslun.
Mögulegt er að tengja saman húsnæðin.
Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Fundarboð
Stjórn Húsfélags alþýðu boðar til fundar með
íbúðareigendum Hofsvallagötu 15 til 23
miðvikudaginn 13. febrúar næstkomandi í sal
Félags- og þjónustumiðstöðvarinnar, Vestur-
götu 7, kl. 20.00.
Dagskrá:
● Viðhald og endurnýjun glugga og kjallara-
hurða.
● Fyrirliggjandi kostnaðaráætlun og tilboð
lögð fyrir til samþykktar.
Stjórnin.